Morgunblaðið - 09.03.1990, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990
C 7
Fin /IMTl JDAGl IR 1 5. n /IA RZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► -
Stundin okk-
ar. Endursýn-
ing frá sunnu-
degi.
18.20 ► Sög-
ur uxans. Hol-
lenskurteikni-
myndaflokkur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
19.20 ► Heimaer
best. Enskurgaman-
myndaflokkur.
b
ú.
STOÐ-2
15.35 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
laugardegi.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► I Skeljavík. Leikbrúðumynd.
18.00 ► Káturog hjólakrílin. Teiknimynd.
18.15 ► Fríða og dýrið. Bandarískurspennumyndaflokkur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fuglar lartdsins. 20. 21.35 ► -
Bleiki pardus- og veður. þáttur —Vaðfuglar. íþróttasyrpa.
inn. 20.45 ► Matlock. Bandarískur Fjallað um
framhaldsmyndaflokkur. íþróttaviðburði víðsvegarí heiminum.
22.05 ► Bjarndýr á kreiki.
Sænsk heimildamynd um ísbirni
við Svalbarða.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 ► Landslagið. Haltu mérfast.
Flytjandi: Bjarni Arason.
20.35 ► Stórveldaslagur í skák.
20.45 ► Sport. Víða verðurstaldrað
við í þessum íþróttaþætti.
21.35 ► Köllum það kraftaverk. (Qlory Enough For Atl). Sann-
söguleg framhaldsmynd i tveimur hlutum. Fyrri hluti. Ungur og
efnilegur læknir, Frederick Banting, hefur nýlega lokið herþjón-
ustu hjá kanadtska hernum og býr stg undir nýtt starf á stóru
og vel jiekktu sjúkrahúsi. Honum til sérra vonbrigða fær hann
ekki starfið þvf hann þykir ekki uppfylla allar kröfur.
23.15 ► Stórveldaslagur í skák.
23.45 ► Vinargreiði (Raw Deal). Skipulagðri
glæpastarfsemi í Chicago hefur verið sagt
stríð á hendur. Arnold Schwarzenegger er í
hlutverki fyrrverandi lögregluþjóns.
01.30 ► Dagskrárlok.
Bíóin í borginni
UTVARP
STJÖRNUBÍÓ
Telft í tvísýnu* ★ *
Woods er eins og gangandi
tímasprengja í hlutverki útbrends
lögmanns og afdankaðs hippa fyr-
ir áeggjan uppans Downey í
hressilegri sakamálamynd sem
kemur á óvart. SV.
Stríðsógnir ★★★★
Stórkostleg bíómynd eftir Brian
De Palma um sanna atburði er
gerðust í Víetnamstríðinu 1966.
Ekki missa af'þessari. -ai.
Magnús ★★ 'h
Tvær myndir í einni, önnur gam-
anmynd, hin alvarleg, önnur góð,
hinverri. -ai.
HÁSKÓLABÍÓ
Braddock III ★
Enn sigrar Braddock einn síns
liðs víetnamska herinn enda búinn
öllum vopnum lélegrar B-myndar.
-ai.
Undirheimar Brooklyn ★ 'h
Efni sem eitt sinn var bannvara
en hneykslar engan lengur tekið
stirðbusalegum tökum. Útfærslan
illa sviðsett og gervileg og leikur-
inn yfirleitt fábrotinn. Þó glittir í
raunsærri mynd kringum smámell-
una. -sv.
Svart regn ★★★
Ágætis afþreyingarmynd með
krumpuðum Michael Douglas í
hlutverki löggu sem fæst við jap-
önsku mafíuna. -ai.
BÍÓBORGIN
Þegaf Harry hitti Sally ★ ★ ★ 'h
Einstaklega vel skrifað handritð,
skynsamlegt og bráðfyndið, ásamt
hnyttinni leikstjórn og stjörnuleik
gera myndina að framúrskarandi
ánægjustund fyrir alla aldurshópa.
-sv.
Móðir ákærð ★★★
Diane Keaton sýnir magnaðan
leik í hlutverki móður sem berst
hatrammlega við að halda umráða-
réttinumyfirdóttursinni. -ai.
Bekkjarfélagið ★★★★
Drengjum í ströngum einka-
skóla opnast ný sýn á lífið í gegn-
um bókmenntakennara sinn en
sakleysið bíður ósigur gegn mátt-
arvöldunum. -ai.
Löggan og hundurinn ★ ★ ’A
Þokkaleg gaman-spennumynd
um Hanks og hundinn hans, for-
Ijótann og síslefandi. -ai.
BÍÓHÖLLIN
í hefndarhug ★★
Þræltuggið efni byrjar með stíl
og fögrum fyrirheitum en hlunkast
niður í meðalmennskuna er líða
tekur á. -sv.
Saklausi maðurinn ★★★
Yates, Fraker, Abrahams og ekki
síst Selleck gera margnotað efni
að trúverðugri og spennandi af-
þreyingu oftast hlaðinni mögnuðu
andrúmslofti. -sv.
Læknanemar ★★
Matthew Modine er hressileg
vítamínsprauta í þessa annars lítt
spennandi mynd um'læknanema í
vanda. -ai.
Johnny myndarlegi ★★
Forvitnileg, öðruvísi en vita til-
finningalaus. Einkum fyrir sauð-
trygga aðdáendur Hills sem farið
verður að kalla Arthur DownHill
ef svo heldursem horfir. sv.
Bekkjarfélagið (sjá Bíóborg)
Elskan, ég minnkaði börnin
★ ★ ★
Ágætis afþreying fyrir alla fjöl-
skylduna um krakka sem smækka
oní maurastærð og verða að koma
sér heim yfir stórhættulegan bak-
garðinn. sv.
LAUGARÁSBfÓ
Ekið með Daisy ★★★
Dæmalaust vel leikin, hógvær
og aðlaðandi lítil mynd um vináttu
gamallar suðurríkjakonu og aldr-
aðs bílstjóra hennar. Mynd sem
enginn vildi gera en allir ættu að
sjá. -ai.
Buck frændi ★ 'h
Það er gaman að John Candy,
sóðalegum og skringilegum fram-
anaf í nýjustu John Hughes mynd-
inni en ekki mörgu öðru. Buck
frændi á í glímu við Væmni frænku
og verðurundir. -ai.
Losti ★★★
Vel skrifaður, leikinn og leik-
stýrður þriller í anda Hættulegra
kynna og stenst vel samanburð-
inn. -sv.
Aftur til framtíðar II ★★★'/2
Einstaklega hröð og dúndur-
skemmtileg framhaldsmynd um
tímaferðalög Michael J. Fox og
Christophers Lloyds. Hreinasta
afbragð. -ai.
REGNBOGINN
Innilokaður* ★
Sly StaHone reynir að drífa sig
út úr Rambógerfinu en verður hjá-
rænulegur og lítt skemmtilegur í
dauflegri fangaþriller en efni
standa til. ai.
Þeir lifa ★ ★
Verkum B-myndasmiðsins
Carpenters fer hrakandi. Hér miss-
ir hann ágæta hugmynd úr bönd-
unum eftir álitleg upphafsatriði.
-sv.
Fullt tungl* ★ 'A
Notaleg, lýrisk innsýn í hvers-
dagslíf meðaljóna í krummaskuði
í Suðurríkjunum. Góðir leikarar og
kímið handrit halda áhuga manns
vakandi þrátt fyrir lágstemmdan
efnisþráð og meðferð. -sv.
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (9). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
.10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnír.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Lilið yfir dagskrá fimmtudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnjr. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (17).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá
Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Gamlar konur í dýragarði"
eftir David Ashton. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Margrét
Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. (Endur-
tekið frá þriðjudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur
Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftii T. Degens
i þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy, Feld og Rouss-
el..
- „Siðdegi skógarpúkans", forleikur eftir Claude
Debussy. Jonathan Snowden leikur á flautu með
Filharmóníusveit Lundúna; Serge Baudo stjórn-
ar.
— Sónata eftir Jindrich Feld. James Galway leik-
ur á flautu og Phillip Moll á pianó.
- Sinfónía nr. 3 op. 42 í g-moll eftir Albert
Roussel. Franska Ríkishljómsveitin leikur; Char-
les Dutoit stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir..
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (9). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Píanótónlist. Eric Parkin leikur píanósónötu
nr. 4 eftir George Antheil.
20.30 Sinfóniuhljómsveit Islands í 40 ár - Af-
mæliskveðja frá RíkisúWarpinu. Annar þáttur,
aðdragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson.
21.30 Með á nótunum. Sígild tónlist úr öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 27.
sálm.
22.30 Inngangur að Passiusálmunum, eftir Halldór
Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les
formálsorð og kynnir. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað
á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Sakleysingjar. Fjallað um breska uppfærslu
á draugaóperunni, „The turn of the screw", eft-
ir Benjamin Britten. Kynnir: Sverrir Guðjónsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta timanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norð-
lenskir unglingar. (Frá Akureyri.)
20.30 Gullskifan, að þessu sinni: „Life's too good"
með Sykurmolunum.
21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir
rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tH morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helga-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi
á Rás 2.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Norrænir saxafónsnilling-
ar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins
á Norrænum útvarpsdjassdögum. Vernharður
Linnet kynnir. (Endurtekinn þátturfrá föstudags-
kvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.03-19.00 Útvarp Austurland.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morgunstund gefur gull i mund með Rósu
Guðbjartsdóttur og Haraldi Gíslasyni. Kikt í blöó-
in og slúörið fær sitt pláss.
9.00 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Vinir og
vandamenn kl. 9.30 og fréttir frá útlöndum. Létt
spjall við hlustend ur og uppskrift dagsins valin.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir með nýjan leik. „Matar-
karfa dagsins í boði matvörubúðarinnar i Austur-
veri". Búbót á Bylgjunni, léttur leikur í tilefni dags
ins. Tónlist og spjall við hlustendur.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson tek
ur á málum líðandi stundar. Sími 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héðinsson með íslenska tóna.
19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum.
20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. HalþórFreyrSigmunds-
son kikir á biómyndirnar. Mynd vikunnar valin.
Kvikmyndagagnrýni.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum
inn i nóttina.
Fréttir eru sagðar á klukkutima fresti frá 8-18.
STJARNAN FM102
7.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siminn er
622939.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
13.00 Snorri Sfurluson. íþróttafréttir klukkan 16.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Upplýsingar um hvað
er að gerast i kvöld í kvikmyndahúsum, pöbbum
og á öðrum vinsælum stöðum.
19.00 Richard Scobie.
22.00 Kristófer Helgason. Ljufalínan eralltaf opin.
1.00 Björn Sigurðsson.
ÚTRÁS FM 104,8
16.00 MH í formi MS.
18.00 MK aftur og aftur.
20.00 Kvennaskólinn og Helga og Kvennaskólinn.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN FM90.9
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtals-
þáttur með fréttatengdu efni. 7.30 Morgunand-
akt með sr. Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks
molum um færð veður og flug,
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um
allt sem þú vilt vita. Fréttir af fólki, færð, flugi
og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas-.
son, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur Jónsson og
Margret Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða,
fimmta og sjötta áratugsins með aðstoð hlust
enda í síma 626060. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 i dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líöandi stundar,
18.00 Á rökstólum. í þessum þætti er rætt um þau
málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Við-
mælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrirvara
til þess að á rökstólum séu ætið rædd þau mál
sem brenna á vörum fólks í landinu. Hlustendur
geta tekið virkan þátt i umræðunni í gegnum
sima 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar.
22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir
i beinni útsendingu. Síminn 626060. Umsjón
Kristján Frimann.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens
son.
EFF EMM FM 95,7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 ivar Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn kl. 18.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Popptónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
1.00 Næturdagskrá.