Morgunblaðið - 16.03.1990, Side 2

Morgunblaðið - 16.03.1990, Side 2
2 € MORGl’-N'Bl íAÐIÐ, EÓiSTObÁGUk 16, MAIÍZ ltfgo - LAUGARDAGUR 17. MARZ SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 o o STOD2 9.00 ► Með Afa. Afi ætlar að vera með ykkur eins 10.30 ► Dennidæma- 11.15 ► Perla.Teikni- 12.00 ► Popp og 12.35 ► Skær Ijós borgarinnar. Myndin byggirá og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og lausi.Teiknimynd. mynd. kók. Endurtekinn samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay Mclnern- gera fleira skemmtilegt. 10.50 ► Jói hermaður. 11.35 ► Benji. Leikinn frá ígær. ey sem kom út 1984 og seldist þá liðlega hálf millj- Teiknimynd fyrir krakka á myndaflokkur fyrir yngri ón eintaka. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sut- öllumaldri. kynslóðina um hundinn Benji. herland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 14.00 ► íþróttaþátturinn. 18.00 ► Endurminningar 18.50 ► Táknmáls- 14.00 ► Meistaragolf. Asnans. (6)Teiknimynd. fréttir. 15.00 ► Enska knattspyrnan: Derby-Aston Villa. Bein útsending. 18.15 ► Annatusku- 18.55 ► Fólkið mitt 17.00 ► íslenski handboltinn. Bein útsending. brúða. Lokaþáttur. og fleiri dýr. Breskur 18.25 ► Dáðadrengurinn. myndaflokkurum Ástralskur myndaflokkur. Durell-fjölskylduna. 14.20 ► Frakkland nútfmans. Fræðsluþáttur. 14.50 ► Fjalakötturinn.Táldregin. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu Pier Paolo Pasolini og leikstýrír hann sömuleiðis. Persónur myndarinnar eru héstéttarfólk. Faðirinn rekur fyrirtæki, móðirin fáguð og smekkleg, sonurinn og dóttirin ganga bæði í skóla og þjónustustúlkan kemurfrá fátæku héraði á ftalíu. Aðalhlutveric Silvana Mangano, Terence Stamp o.fl. 16.25 ► Kettir og húsbændur. Endurtekin þýzk fræðslu-og heim' ildarmynd. Fyrri hluti. 17.00 ► Handbolti. Bein útsending. Umsjón Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 ► Faclon Crest. 18.30 ► Land og fólk. Endurtek- Bandarískur framhalds- inn þáttur þar sem Ómar Ragnars- myndaflokkur. son heimsækirfólk, kannarstað- 4 hætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorfendum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá fréttastofu sem hefst á fréttum. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '90 á Stöðinni. Æsífréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. 20.55 ► Ailt í hers hönd- um. Gamanmyndaflokkur. 21.20 ► Fólkið i landinu. Óskará Eyjarslóð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræðir við Óskar Guðmundsson fisksala í Sæbjörgu. 21.40 ► Syndir feðranna. Nýleg ensk sjónvarpsmynd. Hinn snjallí Morse lög- reglufulltrúi bregst ekki þegar sakamál eru annars vegar. Aðalhlutverk: John Thaw. 23.25 ► Sammy Davisyngri. Þessi víðfrægi skemmtikrafturátti 60 ára starfsafmæli á dögunum. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kemurfram í þætt- inum. 00.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Landslagið. Vanga- 20.55 ► 21.25 ► Kvikmynd vikunnar. Heragi. John gekk í herinn og her- 23.10 ► Maraþonmaðurinn. Stranglega 19:19. Fréttir. veltur. Flytjandi: Ellen Kristjáns- Ljósvakalíf. ínn verðuraldrei samur aftur. Og hvers vegna gekk John í herinn? bönnuð börnum. dóttir. Lag: NiokCathart Jones. Bandarískur Hann misstí vinnuna, bílinn, íbúðina og kærustuna samdægurs, 1.15 ► innrás úr geimnum. Stranglega bönn- Texti: IngólfurSteinsson og framhalds- og ákvað þé að hann ætti engra kosta völ. Það er herinn sem uð börnum. Friðrik Karlsson. myndaflokkur. bíður hans og hann kjaftar besta vin sinn með sér. Aðalhlutverk: 3.10 ► Sáttmálinn. Bönnuð börnum. 20.05 ► Sérsveitin. Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. 4.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8,00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli þarnatiminn á laugardegi - Úr Ævintýr- um Steingrims Thorsteinssonar Umsjón. Vern- arður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Spurningin um Þýskaland. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 9.45 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins „Tannháuser" eftir Ric- hard Wagner. Helstu flytjendur eru: René Kollo, Helga Dernsch, Christa Ludwig, Victor Braun og Hans Sotin. Ríkisóperukórinn og fílharmóníu- sveitin í Vínarborg leika; Sir Georges Solti stjórn- ar. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Bókahornið - Ármann Kr. Einarsson og verk hans. Annar þáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Jo Basil og hljómsveit leika lög úr kvikmyndinn „Irma la Douche" eftir Marguerite Monnot. 20.00 Litli barnatíminn — Úr Ævintýrum Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón. Vernarður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 29. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum: Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttír. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist ' frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. HelgarúWarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlögin. (Einnig útvrpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því . helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Hotel California" með Eagles. 21.00 Úr smiðjunni — Mínimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rakk i þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Siguröur Rúnar Jóns- son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá iaugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins, kíkt í helgarblöðín og veðrið athugaö. Af- mæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Íþróttaviðburðír helgarinnar í brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson og Ólafur Már taka a iþróttum vikunnar. 14.00 í laugardagsskapi. Ólafur Már Björnssor,. Fylgst með skiðasvæðunum, veðri og vindum. Getraunlr og afmælisleikur. 18.00 Ágúst Héðinsson. 22.00 Ánæturvaktinni. HafþórFreyrSigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nótfina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. STJARNAN FM 102/104 9.00 í gærkvöldi í kvöld? Glúmur Baldvinsson. 13.00 Kristófer Helgason með laugardagstónlisK og samband við skiðasvæðin. 17.00 íslenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu, fróðleiksmolar um flytj- endur. Islenski listinn er valinn samkvæmt staðli sem stenst alþjóðlegar kröfur. Dagskrárgerö Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 19.00 Bjórn Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Arnar Albertsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Birgir Grímsson. 14.00 Fjölbraut Ármúla svona á lappir. 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Hjálmar G. SigMARZson. Hvernig fór ræðu- keppnin. 20.00 DMC, D.J'S Partí ball. Umsjón: Hemmi Hin- riks. 22.00 Raggi Ingólfs með ykkur. 00.00 FB. Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Ásgeir Tómasson/Eirikur Jónsson. Hvað er að gerast i menningar- og list- alífinu um helgina? Litið í helgarblöðin og upplýs- ingar veittar um veður, færð og flug. 11.00 ■ Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og frétt- um liðinnar vikur. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugar- degi. Randver Jensson. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margret Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluö. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 18.00 Sveítarómantík. Sveitatónlistin allsráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Umsjón Hall- dór Bachmann. 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. EFF EMM FM 95,7 9.00 Stefán Baxter. Fer i ýmsa leiki með hlustend- um. 14.00 Klemenz Arnarsson. Klemenz Fylgist með öllu því sem er að gerast í iþróttaheiminum, úr- slit og ýmsar íþróttafréttir. 19.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Páll Sævar með tónlist. Stöð 2: Táldregin Wm Kvikmyndin Táldregin (Theorem), sem Pjalakötturinn sýn- 50 ir í kvöld, er byggð á skáldsögu Pier Paolo Pasolini og leikstýrir hann sömuleiðis. Persónur myndarinnar eru há- stéttarfólk. Faðirinn rekur fyrirtæki, móðirin er fáguð, sonurinn og dóttirin ganga bæði í skóla en þjónustustúlkan kemur frá fátæku héraði á Ítalíu. Óvæntan gest ber að garði. Hann er jnyndarlegur og greindur ungur maður með ljóst hár og blá augu. Áður en varir hefur allt heimilisfólkið fengið ást á þessum goðunlíka gesti. Stjarnan: íslenski ■ í dag kynnir Snorri 00 Sturluson stöðuna á 30 vinsælustu lögun- um á íslandi. Listinn er valinn með því að hringt er í rúmlega 300 manns í hverri viku og fólk innt eftir vinsælustu lögunum að þeirra mati. Einnig er farið eftir plötusölu og óskir hlust- enda hafa sitt að segja. Bjarni Haukur Þórsson hefur verið umsjónarmaður listans sl. átta mánuði en nú hefur Snorri Sturluson tekið við og er jafn- framt kynnir listans. Sjónvarpið: Óskar á Eyjaslóð ■■■■i í þættinum í kvöld_ mun Þorsteinn J. Vilhjálmsson útvarps- O"! 15 maður spjalla við Óskar Guðmundsson, fisksala og þúsund- “A þjalasmið í Reykjavík. Óskar rekur fiskbúðina Sæbjörgu ásamt föður sínum en gruflar þó jafnframt í ýmsu öðru. Áhugamál- in spanna meðal annars lögfræði, blústónlist, gítarleik og getraunir en þá er fátt eitt nefnt. í þættinum hittir Þorsteinn J. Vilhjálmsson hann á vettvangi, í fiskverkuninni við Eyjaslóð og fiskar upp úr honum fáeinar sögur. SÝN hf. annaðist upptöku. listinn Snorri Sturluson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.