Morgunblaðið - 16.03.1990, Side 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1990
FÖSTUDAGUR 23. I\ /IA RZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Táknmálsfréttir
18.55 ► Allt um golf.
Grínþáttur..
19.25 ► Steinaldarmenn-
irnir. Teiknimynd.
19.50 ► Bleiki pardusinn.
17.50 ► Tumi (Dommel). Belgískur teiknimyndafl. 18.20 ► Hvutti (5) (Woof). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breystíhund.
15.25 ► Taflið(Die Grunstein-Variante). Myndingeristáárum
síðari heimsstyrjaldarinnarogfjallar um þrjáfanga, alla af ólík-
um toga og uppruna. Til þess aðdrepa tímann gera þeirtafl-
menn úr brauði og fara að tefla. Einn þeirra þremenninga býr
yfir mjög miklum skákhæfileikum.
17.05 ► Santa Barbara, framhalds-
myndafl.
17.50 ► Dvergurinn Davíð (David the
Gnome). Teiknimynd.
18.15 ► Eðaltónar.
18.40 ► Lassý. Þessi fjölhæfi og elskulegi
ferfætlingur hefur unnið hug og hjörtu áhorf-
enda viða um heim í rúm fimmtíu ár.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.50 ► Bleiki pardusinn.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.35 ► Spurninga-
keppni framhaids-
skólanna. Sjötti
þáttur af sjö. Spyrill
Steinunn Sigurðar-
dóttir.
21.15 ► Úlfurinn (Wolf). Bandariskirsakamálaþættir. Aðalhlutverk
Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarsson.
23.05 ► Drengurinn við flóann (The BayBoy).
Kanadísk/frönsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri
Daniel Petrie. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kiefer Suth-
erland og Peter Donat. Sextán ára kórdrengur íhug-
ar að gerast presturen þá verða þáttaskil í'ift hans.
00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Frétta- og frétta-
skýringaþátturásamt umfjöllun um
þau málefni sem ofarlega eru á
þaugi.
20.30 ► Líf ítuskunum
(Ragsto Riches). Gaman-
myndaflokkur.
21.20 ► Landslagið 1990. Úrslitin ráðast. Það verður mikið um dýrðir á
Hótel íslandi í kvöld þegar sigurvegari Landslagsins verður valinn. Áskrifend-
ur hafa frá níunda mars síðastliðnum og fram til þessa getað fylgst með
þeim lögum sem valin voru til keppninnar en nú erstóra stundín runnin upp.
23.20 ► Löggur(Cops). Þessi þáttur er
alls ekki við hæfi barna.
23.45 ► Sámsbær (Peyton Place). Að-
alhl.v: Lana Turner, Arthur Kennedy.
2.15 ► í Ijósaskiptunum.
2.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. — Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjáns-
dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um
kvðldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Að hata áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti
aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litíð yfir dagskrá föstudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit, Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — i heimsókn á vinnustaði.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt tólk” eftir Tryggva
Emilsson. Pórarinn Friðjónsson les (23).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttír.
15.03 íslensk þjóðmenning — Uppruni islendinga.
Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar.
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Pingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman, Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tóntíst á síðdegi - Mozart, Adam, Weber,
Puccini og Brahms.
— Forleikur að óperunni „Töfraflautunni”, ettir
Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveitin
i Ljubljana leikur, Anton Nanut stjórnar.
- Tilbrigði eftir Adolph Adam um stef eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Beverly Sills syng-
ur, Paula Robinson leikur á flautu og Charles
Wadsworth á píanó.
- Forleikur að óperunni „Töfraskyttunni” eftir
Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin í Lju-
bana leikur; Antog Nanut stjórnar.
- „Bimba, bimba, non piangere", úr fyrsta
þætti óperunnar „Madame Butterfly" eftir
Giacomo Puccini. Leontyne Price og Placido
Domíngo syngja með Nýju fílharmóníusveitinní
i Lundúnum; Neilo Santi stjórnar.
— Ungverskir dansar, eftir Jobannes Brahms.
Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt
Mazur stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlíst. Auglýsingar. Dánarfregnir,
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá, Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftír Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka.
a. Einmánaðarspjall. Árni Björnsson þjóðhátta-
fræðingur tekinn tali.
b. Tónlist eftir Gylfa P. Gíslason við Ijóð Tómas-
ar Guðmundssonar. Róbert Arnfinnsson syngur
með hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar.
c. Ritgerðasamkeppni Ríkisútvarpins 1962:
„Hverf er haustgríma" eftir Ragnheiði Jónsdótt-
ur. Höfundurflytur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgbndagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 34.
sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan — Nýjar amerískar smásögur
eftir: Grace Paley, Isaiab Sheffer og Donald
Barthelme. Anne Pitoniak, Isaiah Sheffer og
Roscoe Lee Browne lésa. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
1.00 Veðurfregnir.
I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Pórðarson hefja
daginn með Mustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir.
II. 03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir.
, — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
— Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-686090.
19.00 Kvötdfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög-
in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Irish heartbeat"
með The Chiettains og Van Morrison.
21.00 Á djasstónleikum. Frá Norrænum djass-
dögum: Kvartett Jörgens Svares og Brassbræð-
urnir norsku. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt fóstudags kl. 5.01.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með
allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00,. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Frétlir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Endurlekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir
nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá
laugardegi á Rás 2.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri
sveita- og þjóðlagatónlist. einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás-2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
7.00 Úr smiðjunrii - Mínimalið mulið. Umsjón:
Porvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þátturfrá
laugardagskvöldi.)
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 og 18.03-19.00 Útvarþ Norðurland.
18.03—19.00 Útvarp Austurland.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða.
BYLGIAN
FM 98.9
7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Rósa Guð-
bjartsdóttir og Haraldur Gislason kíkja á það
helsta sem er að gerast.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins kl. 11.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út-
sendingu.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson og
vettvangur hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og Valdís Gunn-
arsdóttir fylgjast með Landslaginu 1990. Beinar
útsendingar frá Hótel íslandi.
22.00 Haraldur Gíslason og Valdís Gunnarsdóttir
og Landslagið.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti trá 08.-18.
STJARNAN
FM102
7.00Snorri Sturiuson. Upplýsingar um veðure og
færð. Siminn er 679102.
10.00 Bjarni Haukur Pórsson. iþróttafréttir kl.
11.00.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
19.00 Arnar Albertsson. Óskalinan opin.
20.45 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjón-
varpssþáttur sem er sendur út samtímis á Stjörn-
unni og Stöð 2. Sýnd eru ný myndbönd og athug-
að hvað er nýtt í bíó. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson.
21.30 Darri Olason og helgarnæturvaktin.
3.00 Arnar Albertsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Dúndrandi dagskrá.
00.00 Næturvakt í umsjá Iðnskólans.
4.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta-
og viðtalsþáttur. Klukkan 7.30 morgunandakt
með sr. Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins ásamt upplýsingum
umfærð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas-
son, Eiríkur Jónsson, Margret Hrafnsdóttir og
Þorgeir Ástvaldsson. Innlendar og erlendar frétt-
ir. Fréttir af fólki, færð, flugi og samgöngum.
Dagbókin í hálfleik; tasteignamarkaður, bílamark-
aður og atvinnumiðlun. Simi atvinnumiðlunar er
621520.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára-
tugarins með aðstoð hlustenda í sima 626060.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón Asgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarivafi, fréttatengt efni,
viðtöl og fróðleikur. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður.
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Viðmælendur eru oft boðaöir með stuttum fyrir-
vara á rökstóla. Hlustendur geta tekið þátt í
umræðunni i gegnum síma 626060.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir.
22.00 Kertaljós og kavíar.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
EFFEMM
FM 95,7
7.00'Arnar Bjarnason.
10.00 ívar Guðmundsson. Lögin við vinnuna.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og
stjörnuspá.
20.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Klemenz Arnarsson.
Sjónvarpið:
Drengurinn
við flóann
■■■■■ Bíómyndin Drengurinn við flóan (The Bay Boy) frá árinu
OQ 05 1984 er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sextán ára kórdreng-
"O — ur íhugar að gerast prestur en hitt kynið vekur áhuga
hans og tilfinningar hans eru í uppnámi. Hann verður vitni að morði
og óttast um líf sitt fyrir morðingjanum. Ekki bætir úr skák að
morðinginn er faðir tveggja stúlkna sem skipta drenginn miklu
máli. Þetta verður til þess að hann tekur afdrifaríka ákvörðun sem
á eftir að hafa mikil áhrif á líf hans og þeirra sem næst honum standa.
Leikstjóri er Daniel Petrie en mað aðalhlutverk fara Liv Ullmann,
Kiefer Sutherland og Peter Donat.
Maltin: ★ ★
Rás 1:
Ljúflingslög
IMMHH Þátturinn Ljúflingslög í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur
-| a 05 verður á sínum stað í dagskrá Rásar 1 í dag. Að venju
leikur Svanhildur létt lög af ýmsu tagi, bæði íslensk og
erlend.
Stöð 2:
■■■■■ Þættirnir um hundinn
io 40 Lassý sem Stöð 2
Að hefur sýningar á í
kvöld hlutu Emmy verðlaunin á
sínum tíma og hafa verið sýndir
í jrfir eitt hundarað löndum.
Hinn fjölhlæfi og elskulegi fer-
fætlingur hefur unnið hjörtu og
hug áhorfenda sinni í fimm áratugi. Níu kvikmyndir hafa verið gerð-
ar um Lassý, hún kemur við sögu í fjölda bóka og sjónvarpsþátta
og einnig hefur verið gerður útvarpsþáttur sem greinir frá ævintýr-
um hennar.