Morgunblaðið - 03.04.1990, Side 23

Morgunblaðið - 03.04.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1990 23 15. bók Armanns gefin út á norsku HUNDAKOFI í Paradís eflir Armann Kr. Einarsson kom út i norskri þýðingti Ás- björns Hildre- myr hjá Fonna forlagi í Ósló fyrir síðustu jól. Utgáfan fékk styrk Norræna þýð- ingarsjóðsins. Á kápusíðu segir meðal annars: „Sagan er hlý og lifandi lýsing á daglegu lífí tveggja íslenskra bræðra, Stóra Jóns og Litla Jóns, Tónleikar í Listasafiii Sigurjóns ELÍSABET Waage og Peter Verduyn Lunel halda tónleika á vegum Musica Nova í Listasafiii Sigtirjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30. Á efnisskránni er tuttugustu aldar tónlist eftir Jón Nordal, Henk Badings, Robert Dick, Bern- ard Andrés, Willem Frederik Bon og Isang Yun. Verk Jóns Nordal „Næturljóð á hörpu“, sem hann samdi sérstaklega fyrir Elísabetu, er nú flutt í fyrsta sinn á íslandi. Saman mynda þau Elísabet og Peter „dúó“ og koma reglulega sem eru tíu og tveggja ára gamlir. Náttúra og lífskjör eru á margan hátt lík á Islandi og í Noregi. Lýs- ingar sögunnar koma því Norð- mönnum kunnuglega fyrir sjónir. Frumútgáfa bókarinnar hlaut viðurkenningu í samkeppni Náms- gagnastofnunar 1985 um létt les- efni fyrir yngri nemendur grunn- skólans.“ Bókin er myndskreytt eftir Brian Pilkington. Hundakofí í Paradís er 15. bókin sem gefín er út í Noregi eftir Ár- mann Kr. Einarsson. (Fréttatilkynning) Elísabet Peter Verduyn Waage Lunel fram á vegum stofnunarinnar „Young Musician" sem er undir verndarvæng Yehudi Menuhin. Markmið stofnunarinnar er að koma ungu tónlistarfólki á fram- færi. Síðastliðið sumar komu þau fram á Sumartónleikum í Skál- holti. (Frcttatilkynning) .Amerísku „Sealy' -rúmin eru alveg ómótstæöileg. Þau eru hönnuð í samráði við færustu beinasérfræðinga Bandaríkjanna. Tvær þykkar dýnur, undir- og yfirdýna, sem Qaðra saman og ná þannig að gefa þér góðan nætursvefin án bakverkja að morgni. 15 ára ábyrgð. Opið laugardaga f rá kl. 11.00-14.00. iVlarCO hf., Langholtsvegi 111, 2. hæð sími 680690. G4IDURINN VIÐ GÓÐ KAUP ER ©0)1) |aulu Baulu-bros kostar 49 krónur hver dós sem er 180 g. Pú færð ekki meira en 150 g af hinni jógúrtinni og hún kostar 42 krónur. Mömmur ogpabbar! í dós af Baulu-brosi er uppáhalds nesti allra skólakrakka, mjúk og þykk jógúrt með súkkulaði og jarðarberjum, súkkulaði og jfík|K bönunum og karamellu og hnetum. ® Dósirnar sýnast jafnstórar en þú fcerð ekki jafn- mikið. Með Baulu-brosi færðu Í80 grömm afjógúrt í skólann fyrir lægra verð. Baulu-bros gefur þér góðan skammt afgóðum degi ágóðu verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.