Alþýðublaðið - 31.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1932, Blaðsíða 2
B Skrðning atvinn- ianss fóiks. Samkvæmt lögunum um, að *kráning atvinnulauss fólks skuli Jafnan fara fram á hverjum árs- fjórðungi, fer skráning atvinnu- lausra sjómanna, verkamanna, verkakvsnna, iðnaðarmanna og sðnaðarkvemia hér í borginni fram á morgun og miðvikudaginn, kl. 9 árdegis til 8 síðdegis, í G ó Ótem p! arahú s i n u við Templ- arasund. AlX)ýðuflokkurinn barðiist fyrir Jjví og hefir fengið því fnam- gegnt, að atvinnulausraskráningiu er lögskipuð. Skráningin á að vera sönnunargagn fyrir verk- Jýðssamtökin til þess að sýna með ómótmælanlegum tölum þörfina á atvinnubótum, þegar atvinnufcysi þrengir að verkalýðnum. Og ef allir, sem atvinnuiausir eru, — allir, sem ekki hafa fasta atvinnu, jafnvel þótt þeir hafi einhvem vinnureiting, kæmu til skráning- ar, þá' væru skráningárnar biturt vopn f bardíaganum gegn at- vinnuleysinu. Þá væru þær mjög voldugt sönnunargagn fyrir nauð- syn aukinnar atvinnu. Og I>að er á valdi attúnnuleysingjanna sjálfra að láta þetta sönnunargaga ekíti verða minna en ef,ni standa til. Þess vegna er það skylda þeirra áðj láta skrá sjg. Einmitt nú á þessum mikla atv'nnukysii- tima er nauðsynin á, því tvöföld, að enginn, sem er atvinnulaus, láti hjá líða að koma til skráningah. Hver sá atvinnuleysingi, sem ekki tetur skrá sig, svikur þar með sjálfan sig og bregst skyldu sinni við stétt sfna og fyrst og fremst \dc), atvinnuleysingjafjöldann og skyidulið hans„ Atvinnulausar konur mega ekki iáta sig vanta við skráninguna, fremur en karimennárnir. Það gildir jafnt um konur og karl- memi, sem atvinnulaus eru, að Jjvi að eins er nokkur von til þess «ð 'nægt sé að herja út einhverj- «r atvinnubætur þeim til handa, ®ð þau veiti ekki' auðvaldsliðinu skálkaskjó) fyrir undanbrögð frá þeirrj sjálfsögðu skyldu bæjarfé- lagsinis og rikisins; en skálkaskjól undanbragðanna er það fyrir bur- geisana, ef skráning atviinnulauss fólks sýnir lægri atvinnulausra- tölu, held ur en hún er í raun og veru. Þesa u,egna, ber- ölln atuírmu- ktum fólki uð koma til skmning- tmþmars fsrpa „Skúla fóyeta“ fnndin? „Ægir“ kom á laugardagskvöí d- »ð með botnvöxpu með hlerum og öl'lu tilheyrandi, er hann hafði fundið í Garðtsjó inni 1 landhelgi. Mun þetta vem varpa „Skúla fó- gÓta“, er hann hefir sk'ilið eftir þegar varðskipið kom. ALÍSÝÐUBLAÐIÐ Mfólknrokrið I borginni. Hvað eftir annað hefir verið skrifað um það hér í blu'ðið, hve óhæft það ,sé, að einsitakir mtenn skuli liafa aðstöðu til að okria á slíkri nauðisynjavöru sem mjólkin er. — Undaníarið hefir mjólkin verið seld hér í borginni á 44 aura iíterinn, en þó fá bændur ekki meim fyriir hana en 13—18 auna, og fara því 27—22 aurar af hverjum lítm til mjólkursalanna. Reykjavíkurbær hefði fyrir löngu getað komið í veg fyrir þetta okur; hefði bæjarstjórnar- meirihlutinn að eins viljað ganga gegn hagsmunum hinna örfáu mjóikursala, sem hafa á örfáuin áruin orðið vellauðugir á okrinu. Ef ekfaert verður gert til að bæta úr þessu, eða að mjólkur- verðið iækfcar ekki nú innan tíðar, þá verða nieytendumir að mynda sarntök gegn okrinu og Jteyna með einhvterjmn rá'ðum að afstýra þvi. Þáð er áœiÖanlegt, að mörg böm hafa liðið fyrir það okur, sem átt hefir sér stað á mjólk, og munu nógu mörg börn hafa farist fyrir það, þó nú verði tekið til nýrri og róttækari ráða en reynd hafa verið áður. Reykvískir mjólkurneytemkir! Farið að hugsa um þaö, hvað p0 getið gert til að verjast okrinn, fyrst okramrnir láta sér ekki segj- ast og meiri hlutinn í bæjársitjóitn- inni heldur hlífiskiidi yfir þeitn. Mjóikurverðið verður að lækka þegar í stáð. JafnaðariRenn i Bandaríkjun- nm od forsetakosningin. Wiasihingtoni í okt. UF.-FB. Talió er, að meiri-hluti atvinnu- ieysingjanna í Bandariikjunum, — en þeir eru 11 mil ljömr tallsins —-, hafi atkvæð&srétt, og ætla margir, að úrslit forsetaicosniing- anna 8. nóv. næst komandi séu undii' því komin, hvaða flokk þeir fylla á kjördegi. Alment er búist við, að atvinnuleysingjamir greiði atkvæði gegn núverandi stjórtn- axflokki. Búist er við, að Roose- velt fái mörg atkvæði fm at- vinnuleysingjum, en margir ætla, að meirihiuti atvinnuleyslngjanna muni kjósa Noranan, Thomas, frambjóðanda jafnaðarimanna. í í o r se tako s ningunum 1912 fókk hann 901873 atkvæði, en ýmisir ætla, að hann fái nú alt að því tvær milljónir atkvæða. Thomas er fæddur í New York 1884. Vanalorsetaefni jafnaðarinatma er James H. Maurer, siem hefir get- ið sér, orð fyirir skipulagsstarf- semi sína .fyrlr jafnaðarmienti. Jafnaðarmerm hafa á stefnusk rá sinni, að varjð verði 5 billjónum dollara til opinberira framkvæmda í atvinnubótaiskyni. Þeir vilja ekki leyfa sölu á ©ignum maima, geti þeir ekki greitt opinber gjöld veghia atvinnuleysis, og þeir viilja fá lögleidda atvinnuleysis- og elli-styrki o. s. frv. í útanríikis- málum krefjast þeir heimköllun- ar herliðs Bahdaríkjanna frá Ni- , caragua og Haiti, að Filipseyjar fái sjáifstæðd, ráðstjörnin rúss- neska vierði viðunkend af Banda- rikjástjóm og að Bandaríkin gangi í Þjóðabandalagið. — Frambjóðaindi kommúniista er Wililiam Foster. Kommúnista- flokkurinn hlaut að eins 36 386 at- kvæði 1924 og 48 770 atkvæði 1928. Rjálparstðð fy,ir berkla- veika í Hafnarfirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir ákveðið að setja á stofn hjálp- arstöö fyrir berkíaveika í bæn- um. Stöðin tekur til starfa 1. nóv. næst komandi í húsi Þórðar Edilionssonar _hér,að,slæknis, og veitir hann henni forstöðu. Stöö- in ver.ður opin máínudagia, - mið- vikudaga og föstudaga kl. 2—4. Allir berkiaveikir, fullorðnir og böm, geta leitað þangað. Sjúk- lingarnir eru hákvæmlega skoð- aðir; sérstök skýrsla verður hald- in yíir hvem sjúkling, svo unt sé aö fylgjast með honum og sjá hvað veikinni lxður. Séð verð- ur um gegnumlýsingu og hráka- skoðun. Alt þetta fá sjúklingamir ókeypis; einnig er ætlast tíll að fátækir sjúklingar geti fengið lýsi ókeypis. Hins vegar fá sjúkliiígar ekki óheypis iifseðia eða meðöl. Þurfi þeir þess, verða þeir að fá þáð hjá sínum lækni. Séilstaiklega er nauðsynlegt, að íoreldrar kirtla- veikra barna notfæri sér stöðina og sendi böm sín þangað, vegna þess, að kirtiaberkla má oftast Jækna, sé læknis vitjað tímani- lega. Hjúkrunarkona bæjarins verður á stöðinni ásiamt lækninum.. Emil Jónssan. , Vefararnir brezkn neifa kauplækknn, Manchester, 92. okt. UP.-FB. SamkomuLag þáð, sem fulltiúar vefaranna og eigendur baðmuMiar- verksmiðajnna féllust á um dag- inn, um kauplækkun Dg um viirnu- tíma vefaranna, hefir nú verið til atkvæðagreiðsilu innian sam- bands vefarafélagaínna, og hefir það hafnað tillögunum með mikl- um meiri hluta atkvæða. Stjórnarsbifti í Grikhlandi. Aþenuborg, 31. okt. UP.-FB. Venizelos-stjómin hefir beðist lausnar. — Sáldiaris gerir tilraun til þess að mynda nýja sam- steypustjórn. „Óiibt höfunist við a8“. Stviniibætnr hjá jafnaðw- Úrræðaleysl ihaldsias. Rógur Morgunblaðsins. Blaðsneplum íhaidsins teria orðið æði skrafdrjúgt um bæjar- útgerðina í Hainarfirði síðustwi diaga og þeir svívirt hana á allar lundir og reynt að nota til áfeiUis fyrir jafnaðármannabæjarstjóm- ina hér. Ég skal eigi siegja hvað þessuhi íh al d s-M ö kkuric álfum kana ágegnt að verða með Niðhöggs- starfi sínu, en vildi gjama koma: hér með öirfáar athugasemdir við róg og álygar Vísis og Mogga. Bæjanstjóri hefir svarað ræki- iega Mgbl.-árásunum á útgerðina og skal ég eigi næða þá hlið málsins að sinnL Hitt viildi ég; benda á, áð luejarútgerðin i llafn arfirði er fyrst og fremst tií orð- in fyrir þegna bæjarfélagisins og er því fyrist og fremst stofnuð tii atvinnubóta. Samkvæmt upplýs- ingum bæjanstjöra hefir útgerðin' greitt ails 'í vmnulaxm um 300— 400 þúsund kr. á landi og sjó síðan hún byrjaði. Á áritnu 1932 . er ekki úr vegi að áætia verka- íáun á sjó og landi úm 200 þús, Þetta eitu atvinnubætur, sem era hollari og gagnlegri Jijóðinni ien nokkrar aðrar. Á annan veg hefir íhaldsmeirihluti Reykjavíkur far- ið að i atvinnubótamálinu. Ekk£ svo að skiija að ég telji atvinnu- bótavinnuna í Reykjavík gagns lauisa; auðVitað ætti hún að vera: míklu meiri í svo stórum bœ,. þar sem jafnmikil þörf kailar að. en öðruvtei framkvæmd. Nú lætur Hafnarfjarðarbær vinna atvinna- bótavinnu við reitalagningu i landi bæjarins og vatnsleiðsJiU M eina götu hér, að líkindum fyrir um 50 þús. krónur. Séu þær þús- undir lagðar við vinnulaun bæj- arútgerðarinniar, eru þaðíár sam tals 250 þús. kr. I Hafnarfiröf eru um 3500 xbúari, og eftir söm» hlutföllum ætti. atvinnubótavdniim sú, er Reykjavíkurbær léti fram- kvæma, að vera unx 8—9 sinnúm meiri miðað við íbúatölu, eða um 2 milljóntr, króna. Og væntanlega ber bæjarútgerð'in hér í bæ gifta til að sýna þá afkomu, sem jafir,- vel gæti hrygt Fjólupabba Mogga, ef þá ekki auövaldsskipulaginu tekst að kyrkja alla framJeiðsl'tt með sífeldum kreppum, tollamúr- um o. fl. Sagt hefir mér verið, að verja eigi alls í Reykjavík til atvinnu- bótavinnu um 400 þús. kr. á ár- inu. Sjá menn þá hinb geysilega mun á framlagi þessara bæja tii atvinnubóta, þegar miðað er viö íbúatöiu. Atvinnubætúr Hafttfirð- inga nema rúmutm 70 kr. á néf, en í Reykjayík að eins 13—14 krónum, sé ofanrituð tala lögð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.