Alþýðublaðið - 01.11.1932, Side 1
Alftýðnblaðlð
Gefið úf a§ Alpýðeii'iokknum
Þriðjudaginn 1. nóvember 1932. — 259, tbl.
Islenzk niálverk og allskonar ranmar á Fréjjngðtn 11.
| Gamla Bfó |
Victoiia og flúsaiinn.
Ungversk óperettu-talmynd í
10 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Ivan Petrowitsch.
Ernst Verebes.
Michaei Bohnen.
Gretl Theímer.
Friedel Schuster.
Gullfalleg mynd og skemtileg.
margeftirsiiuiða. úr Vestui-
Skaftafellssýslu, er nú
komið.
Síátnrfélaðið.
Sími 249 (3 línur).
Hin 19 ára sigöjnamey
Rozsi Ceglédi
heldur hljómleika i Gamla Biö kl.
7,15 annað kvöld, miðvikud, 2. növ.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun
SigfúsarEymundssonar, Briem, hjáKat-
rínu Víðar, Helga Hallgrímssyni og
við innganginn.
!#!■' - m j:
Sjúkrasamlag Keykjavikar.
Frá og með deginum i dag hækka mánaðargjöld samlagsmanna
um 50 — fimtíu aura — lægsta mánaðargjald 4 kr. — Fyrir aukavið-
törog næturvitjanir greiðir samlagið ekki, nema um slys sé að ræða.
Inntökugjald er 5 kr., sem greiðist um leið og inntökubeiðni er afhent
í skrifstofuna. Að öðru leyti visast til lagabreytinga þeirra (fyrst um
sinn hjá gjaldkera), sem sampyktar voru á siðustu fundum, 20. sept.
og 13. okt. p. árs, sem nú hafa öðlast staðfestingu.
Reykjavik, 1. nóvember 1932.
Stjórniri.
Nýja Bfó
Hvei* var
n|ósnapinn B 24?
„Unter falscher Flagge.“
Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd
í 10 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Charlofte Snsa*
Gastav FrSlieh og
Teodor Loss.
Mynd þessi er prýðisvel gerð
og spennandi og sýnir sér-
kennilegri sögu af njósnarstarf-
sem ófriðarpjóðanna, en flestar
aðrar kvikmyndir af sliku tagi.
Kenni börnnm
innan skólaskyiduald-
urs. Ódýrt, Njálsgötu
23, simi 664.
Allt með ísleiisknm skipum! 3
Jafoaðarmanoafélag Islands
heidur fund miðvikudaginn 2. nóvember í alpýðuhúsinu Iðnó uppi
klukkan 8 V2 e. h.
Dagskrá:
1. Félagsmál. 2. Hvernig vilja jafnaðarmenn byggja sveit-
irnar? Fiamhaldsumræður og atkvæðagreiðsla. 3. Hlutverk næsta
sambandspings. Framhaidsumræður, Stjórnin.
Jafnaðarmannafélagið
i Hafnarfirði
heldur fund í bæjarpingssalnum í kvöld (priðju-
dag) kl. 81/2- — Fupdarefni: Kosning fulltrúa á
Sambandspingið. Rætt um bæjarútgerðina og
önnur bæjarmál, eftir pví sem tími vinst til-
' Stjórnin.
Saumastofan
er flutt 1 Austurstræti 12,
hús Stefáns Gunnarssonar.
Valgeir Kristjánsson
klæðskeri.
i
Pappír
til
skóla,
bókhalds
og
heimanotkunar
bezt og ódýrast hjá
V. B. K.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
.Mverlisgðtu 8, sími 1204,
tekur að sér alls konai
tækifærisprentun, sv«
sem erflljóð, aðgðngu-
miða, kvittanlr., relkn-
lnga, bréf o. s. frv., og
afgrelðir vinnuna fljótl
og við réttu verði, >-
Spejl Cream
fægilögurinn
fæst hjá
Vald. Poulsen.
Kiapparstig 29. Síml 04.
Hafnfirðingar!
í dag, priðjudaginn 1. nóv. opna ég undirritaður gull- og silfur-
smíðavinnustofu á Strandgötu 7 í Hafnarfirði.
Ailskonar nýsmíði í gulli og silfri. Viðgerðir á gull-, silfur- og
plett-vörum. Ódýr og göð gylling. — Trúlofunarhringar smíðaðir með
litlum fyrirvara.
Sjö ára starf við fagið hefir kent mér að gera viðskiftavini
mína ánægða. Gjörið svo vel og reynið viðskiftin,
Virðingarfyllst.
• Karl BJðrnssim gullsmiðor.
I