Alþýðublaðið - 01.11.1932, Side 2
ALPTÐUaLAÐIÐ
4
■,
Mótmæli
gegu árás á verkameniK
Verkamannafélagið „Dagisbrún"
samþykti á siðasta fundd sínuim
svo hljóðandi mótmæli:
Verkamannafélagið „Dagsbrún"
mótmælir fangelsisdómi hæsta-
réttar á hendur ísleifi Högnasyni
og Jóni Rafnssyni, vegna baráttu
þeirra fyrir verkalýðinn í verk-
falili í Vestmannaeyjum, og tetur
dóminn stéttardóm beindan gegn
samtökum verkalýðsins í landin|j.
Jafnfraimt vekur félagiö eftdrtekt
verkalýðsins á þvi(, a’ö enn eru
ekki höfjðuð sakamáJ fyrir ofbeld-
isverk atvinnuretoenda í Keflavík
og Bolungavík á Axel Björnssyni
og Hannibal Valdimarssyni, sem
börðust þar fyrir samtök verka-
iýðisins.
Hvenær Mkar mjólkin?
flvað eioa Keyíenilsrnir aO
Bera?
Ef reiknað er með því, að
flutningskostnaðíur á mjóikunl®
anum hingað tii Reykjavíkur sé
fjörir aurar, sem mun vel í lagt,
þá taka mjólkursalarnir, sem
borga bændunum 13—18 aura
fyrjr lítrann, 27—22 aura eða tölu-
vert meira en helmingúm af veröi
hvers lítra, og stinga í eigin vasa.
Er þessu fé beinlinis 'rænt frá
börnum og sjúklingum fyrst og
fremst og svo öllum öðrum
mjólkuraeyteudum. Ef mjól;kur~
verðið lækkaði svo iim muniaði1,
þá myndi afleiðingin verða sii, að
mjólkurneyzlan ykist mjög, því
að mikill fjöldi barna t. d. fær
e.kki mjólk eins og þau þurfa,
vegna okurverðsins.
AI menningsái it i ð gegn mjólkur-
®krinu er nú orðið svo sterkt,
að það má undrum sæta, hve
Sertgi mjólkurokrararnir halda út
með að hafa verðið svona jhátt.
Þeir vita þaö aö víisu, að þeir
eru einráðir meðan íhaldið í bæj-
srstjórn heldur hlífiskildi yfir
jreim og ueyteuduxnir hafast ekki
aðí.
En slíkt má ekki standa lengur.
Neytendiurnir geta fundið ráð tll
«ð knýja mjólkurverðið niiður, og
mt það lækkar ekki nú þegar,
verða neytendunnir að mynda
samtök sér til varnar.
Ég vii þajkka Alþýðublaðinu
tpir baráttu þess gegn mjólkur-
•fcrinu, — því mér er kunnugt
nm, að, mjólkurverðið er einhver •
teettulegasti sjúkdómurinn f verzl-
wmirlifi okkar Reykvíkinga.
Ljósmóðtr,-
Fcrfuglafnndwrlnn í kvöld verð-
fmr í Kaupþingssalnum.
Valgeir Kmtjáfisson hefir flutt
»m»mastofu sína í Austursitræti 1,2. ,
!
#45 ár,a
verklýðsmaðar.
Einar Jómsah.
í dag er einn af duglegustu
félögum vetkamanniafélaigsins Bár-*
an á Eyrarbakka 45 ára, er það
Einar Jónsson bifrieiðarstjóxi, siem
átti heiina í Túni á Eyrarbakka,
en er nú fluttur hingað til borg-
arinnar og býr á Laugavegi 33 B.
Einar gekk í „Báruna“, en það
félág er eitt elzta vérklýðsfélag
landsins, fyrix 20 árum og hefir
gegnt mörgran trúnaðarstörfum í
félaginu. Var hann íormaöur þess
um skeið og ritari. Starfaði hann
iog í fjöldamörgum nefndum, og
auk þess á'tti hann sæti í hreppsr
nefnd í mörg ár og var kosinn
þangað áf verkamönnum. Hélt
hann og þar vel á málum verka,-
manna, enda var það álit þeirra,
að ekki gætu þeir átt harðskeytt-
ari og festumeiri fulltrúa.
Hann er nú fluttur af félags-
svæði Bárunnar. En eitt af þvi,
sem ég viidi óska reykvískum
verlí.alýö til gæfu,er það. að Einar
tæki virkan þátt í félagsmálaf-
baráttu hans.
Heiil sé hverjum þeim al-
þýðumanni, er leggur fram krafta
síina í baráttu stéttarinnar. Heill
sé Einari Jónssyni!
• p. t. Rvik, 1. nóv. 1932.
Eijrbeklcmgur.
Kosningar í Bretlandi.
Lundúnium, 1. nóv. UP.-FB.
Kosningar til borgau- og bæjar-
Stjórna í 300 borgum og' bæjuui
á Englandi og í Wáles fara fraim
í dag. Þriðjungur bæjarstjórnanna
gengur úr árlega, og fer þá framj
kosning á fuliltrúum; í stað þeiíra,
sem frá fara, og er því barist
íran á að gizka 840 sæti. — Átökin
eru á miilli jafnáðárimanna og
hinna.
Linuvei’ðmamir. „Jarlinn" komi
af veiðUm í gærkveldi. „Hlíf“
jam í gærkveldi frá Englandi, úr
viðgerð.
Vcorju, Otlit hér um slóðir:
Austankaldi, úrkomuiaust og
frostlítið.
Krafa um atvinnu*'
feætur.
Á síðasta „D ag s b r ú n ar “ fun d i
samþykti félagið þessa áilyktun:
Verka.mannafélagið „Da^sbrún,1*
krefst þess af bæjarstjÖrn, að
bæjarvinnunni verði haldið áiranu
en áð öðrum kosti verði fjölgað
i atyinnubótavinniunni unr jafn-
miarga menn og sagt befir verið
upp í bæjarvinnunni. Enn fremur
krefst félagið þesis af bæjarstjórn-
inni, að. hún f-jölgi nú þegar um
150 mannis í atvinnubótavinhunni,
eins og hún 'hefir áður lofað.
Framhald vefaraðellnnnar.
Manchester, 31. okt. U. P. FB.
Aiger vinnustöðvun hefst mieð
þátttöku 170 000 verkamanna í
haöimulliraverksmi.ðjunum í Lan-
caishire nú ' er þeir hafa hafnað
kauplækkunartillögunum, nema á
stöku stað er unnið, -þar sem
gamli iaunataxtinín er enn í giidi
Einkennileg
fjölskylduhátíð
verður á morgun (2. nóv.) á Úlf-
lersfelii í Mosfellssveit. Þá verður
Vigdís Eiríksdóttir tengdamóðiiir
Skúla Norðdahl á ÚlfarsfellL
100 ára gömul. Sama dag verður
dóttir henniar, frú Guðbjörg Norð-
dahl, kona Skúlia, 68 ára. Enn
iremur á þá afmæli iósturdóttir
frú Guðbjargar, sem þar er á
heimilinu, Gúðrún Eliiðadóttir
Norðdahl.
Vigdjs hefir haft alilgóða sjón
frain á síðustu tíma, en heyrnin
hefir verið nokkuð sljó. Hún hefir
verið mjög vel hagorð og kunn-
að fieira af ljóðum en fiest ann-
áð fólk. Hún var gift Guðimundi
Einarssyni í Miðdal (Mosfeilissveit),
og bjuggu þau þar stórbúi lang-
an tírna, og var Guðmundur
hreppstjóri um fjörutíu ára skeið.
Hann var faðir Ei.nars í Miðd-al.
Vigdís gamla var hin mesta
dugnaðar- og gleði-manneskja.
Af börnum hennar eru nú ekki
lifandi nema Guðbjörg Norðdahl,
Einar í Miðdai og Valgerður,
kona Eggerts á Hólmi. Af barina-
börnum á hún mesta fjölda og
af barna-baraa-börnum milli 20
og 30.
Af barnabörnum Vigdísar, sem
eiga beima hér í Reykjavík og
blaðinu er kunnugt um, má nefna
Harald og Kjartan Norðdahl, frú
Gúðrúnu Eggerfsdóttur frá Hólmi,
Guðmund listamaim og Hauk
sundkappa frá Miðdal, tvö eða
þrjú önnur systkini þeirra og frú
Sigríði hjúkrunarltonu (gifta F. R.
Þorvaldissyni verkfræðingi).
Líklegast er Vigdís garola nú
eizta kona á landinu.
SauðaJjjófnaður
í Reykjavík*
Rikur bóndi sakaðnr^
> í haust bai; það við, að maður
einh sá í rétt kiind, er hann irafði,
yantaó í meina en ár. Maður þessi
er íjárglöggur með aibrigðum og
efaðist ekki um að þetta væri sín
kind. En þegar hann fer að gá
að, þá sér hann að búið er að
marka kindi'na ofan í mark hans,
og búið aö. setja brennimark ofaú
í lirennimark hans, sem einnig
var á kindinini. Lýsti maðúriinn yf-
ir þaraa í réttimú, að bann ættf.
kindina, og fór með h,ana heimi
til sín.
Maðurinn, senr kindin hafði ver-
ið mörkuð, er rikúr bóndi hér S.
Reykjavík. Fór hinn maðurinm nú
til hans, og krafðl hanin um tvö
lambsverð; því hann þóttist vita.
að ærin befði verið tvilembd, eins
og venjuiega, og fánst það vera
minstu s'kaðabæturnar, er liann
gæti farið' fram á, að hann fehgi
lambsvérðin irorguð. En hinn
brást illa við; sagöist ekkext vita
hverinig á þessu stæðá, að æriin.
hefði verið mörkuð með sinu
marki. og í stuttu máli „brúkaði
bara kjaft“, sem kallað er.
Maðurinn, sem kindina átti, sá
sér því ekki annað fært en að
kæra þetta fyrjr lögreglunni. Var
nú kindin skoðúð og markið, eða
réttara sagt mörkin á henni, og
diuidist engum að harrn átti hana.
Þegar bóndinn kom fyrir rétt,.
kendi haran manni um, sem hjá
honum er,, og nokkru síðar kom
sá maðiur til eiganda ldndarininar
og baúð borgun fyrir iömbin. Én
þegar hann heyrði að sér væri
kent um alt saman, varð han«
illur við og sagðist ekkert' hafa
gert nema eftír beinni fyrirsögn
húsbónda sins.
Stendur málið því svona nú, e»
sé sá, sem kindin hafðii verið
möxkuð, sekur um sauðaþjófnað,
þá er hætt við að hann verði sak-
aður um að hafa markað sér eðaj
á annan hátt krækt í fleiri kiiudur,
því eins og allir fjáreigendur hé*
í nágrenninu vita, þá hefir horfið
margt fé hér. síðustu árin, og eat
varíá bráðapestinni um það ðlt
að kenna.
Lögrfiykispœjarmn .
&nnBargononmenn neita felna-
leoii aðstoð.
Lundúnum, 31. okt. U. P. FB;
HungurgöngumeunirnLr hafa hafn-
að boði Mc. GoverniS verkalýðs-
þingmanns, 'að hann tali atnái
þeirrá á þingi. Hafa þeir senit
stjórninni úrsiitakosti og krefj-
ast þess, að þeim verði leyft aé
leggja bænarskrá fyrir þingið á
morgun, en verði þeim ekki leyft
það, þá muni þeir gera tilratm
til þess að beita valdi tái þes*
að reka þietta erindi.