Alþýðublaðið - 01.11.1932, Page 4
4
AMXÝÐUBUAÐIB
Bifreiðin, sem kom úr
Hornafirði.
Klukkan hálf tólf í gærdag koxn
hingiað bifreið úr Hornafiirði, og
er þaði í fyrsta sinni, sem farið
befir verið á bifreiö alla leið frá
Hornafirði tii Reykjaviknr. Á
Syrsta degi var farið að Svínafelli
i öræfum. Gekk ferðin ágætlega
yfir B rei öamerkurs an d, og varð
ekki neina lítil töf við Jökulsá.
Frá. Svítiafelli var farið kl>. 5 á
laugardagsmorgun, og var fylgd-
armaður yfir Skeiðarársand.
Skeiðará, sem er austan við sand-
innij og Núpsvötn, sem eru vestan
við hann, voru mjög lítil, og gekk
vel að komast yfir vötn þessi.
Aftur á móti geklt ferðin ekkiv
greitt yfir Skeiðará'rsand, því
hann er mjög stórgrýttur, og var
þaö versti kiafli lieiðarinnar. Vom
ferðainennirnir um nóttína í FlögU
og Hrífunesi. Á sunnudagsmorguin
kl. 6 var lagt af stað á Mýrdals-
isand, og var hann greiðiur yfir-
ferðar, nema hvað nokkur snjór
var þar, og var komið til Víkur
nokkru fyrár hádegi. Á Markar-
fljótsaurum var töiluverðiur sand-
bylur, en að öðru leyti gekk ferð-
*n vel, og var náð að kvöldi að
Tryggvaskála og gist þar.
Leiðin, sem farin var, er öil
512 km. Bifreiðarstjórinn var Ósk-
ar Guðnason, og var hann eigandi
bifreiðarinnar, sem var ný Ford-
vörubifreið, yfirbygð. Meðal far*
þega voru Þorbergur Þorleifsson
frá. Hólum, Jón Guð'mundsison,
Höfn, qg Guðnii Jónisson. Alis
voru 10 fatpegar í bifreiðlinni,
8 karlar og 2 konur.
Um dmgiwm og weg&Mm
Góð uppskera á Spáni.
Frá Madríd (U.P.): Viðskifta- og
fjárhags-horfurnar á Spáni eru nú
ðllu vænlegri en verið hefir, og
er meginorsökin sú, að hveitiupp-
skeran í ár varð meiri en nokkru
sinni áður, eða miklum mun meiri
en árlegt meðaltal uppskerunnar
seinustu 10 árin.
Magnús Á Árnason
bauði börnunumi í þremur efstu
hekkjum baTnaskóIanna beggja
áð skoða málverkasýningu sína.
Ldðbeindi1 hanin og kennarar, sem
með börnunum voriu, þeim við
skoðun sýningarinnar, svo að
þau hefðu hennar sem bezt not.
Hafá börnin síðan gert stíla um
það, er þeim bar þar fyrir augu.
— Aðsókn að sýningunni hefir
verið sæmileg, og sérstaklega, sé
miðað við það, hvað fjöldi fólks
hefir nú litlu fé úr að spiia. Keypt
voru 4 eða 5 málverk og 4 af-
steypur úr gipsi^af höggmyndinmi
„Bæn“, sem var á næstu sýningu
hans áð'ur.
VátrjfosingarhlDtafélagið Jye Danske“
(atofnað 1864).
Brimatryggiingar (hús, innbú, vörur o, fi.). Líftryggingar með sér-
staklega góðum kjörum, Hvergi betri og áreiðanlegri viðskiftL
Geymið ekki til morguns það, sem hægt er að gera í dag.
Aðalumboðsmaður á Islandi Sigfús Sighvatsson,,
sími 171. Pósthólf 474. Síinxnefni: „Nyedanske".
I
Bifreiðageymsla.
Jafnaðarmannaiélagið í Hafnar-
firði
heidur fund í kvöld kl. Sfý í
bæjarþingssalnum og kýs fulltrúa
á Alþýðusambandsþingið. Rætt
verður um bæjarútgerðána og
fleiri bæjamvái.
Jafnaðarmannafélag íslands
heidur fund annað kvöld kl. 8V2
i alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Fram-
haldsumræður um: Hvernig vilja
jafnaðiarmenn byggja sveitimar?
Og: Hlutverk næsto siamibands-
pings. Þess er vænist, að félags-
raenn fjölmemni.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Frá og með pessum mánaða-
imótum ganga í giidi breytingar á
samþyktum sjúkrasamlagsins1.,
Hækka mánaðargjöld samlags-
manna um 50 aura og er lægsta
mánaðargjald 4 kr. Fyrir auka-
viðtöl og næturvitjanir greiðir
samliagið* ekki, nema um silys sé
að ræða. Inntökugjald í samlagið
er 5 kr.
Kvenfélag þjóðkirkjusafnaðarins
í Hafnarfirði heldur fuind kl:
81/2 í kvöld í Hótel Hafnarfirði.
Fertugsafmœli
á í d>ag frú Sigurborg Sig-
urðardóttir, Víðistöðum, Hafnar-
firði.
* V . ♦ '
Árshátíð ungra jafnaðarmanna
1
er n. k. l'augardagskvöld.
Rozsi Ceglédi
hefir píanóhljóm.leika í GamJa
Bíó annað kvöld.
„Ólíkt höfumst við að“.
f grein Alþýðuflokksm'annis í
Hafnarfirði með þessari yfirskrift
í blaðinu í gær, varð nuisprentun,
og er því sú sctning tekin hér
upp aftur, eins og hún átti að
vem: „Einn lmugufubátur ttndir
dásamlegri stjórni! var s. 1. vet-
ur seldur með um 20 þús. króna
sjóveðum frá árinu 1931. Kann-
ske iíka þar hafi verið ógreidd
útgerðarstjóralaunin ?“
Fulltrúar á sambandsþingið.
Sjómannafélag Isafjarðar hefir
kosið, fulltrúa á Alþýðusamibiands-
þingið Eirík Einarsson og Pétnr
Sigurðsson. Verklýðsfélagið „Súg-
iandi“ í Súgandafirði hefir kosið
fulltrúa Guðjón Jóhannsson.
Fulltrúakosning á Seyðisfirði.
í verkamiannafélaginiu Frain
voru kosnir þessir fulltrúar tiil
Alþýðuþingsins: Ingólfur Hrótís-
son, Eymundur Ingvarsson og
Ingvar Jónssoin. Vammenn voru
kosnir: Vilhjálmur Svei'nisson,
Brynjólfur Eiríks&on og Jónas
Rósinkranz.
Atvinuulausraskráning
stendur nú yfir — í dag og á
morgun — í Góðtemplarahúsinu
við, Templarasund. Varir skrán-
Tek til geyraslu allar
tegundir bíla, yfir
lengri og skemri
tíma. Veiðið sann-
gjarnt. Geymið bíla
ykkar í góðu húsi.
Þá fáið þið þá jafn-
góða eftir veturinn.
Bgill Tilhjálmsson,
sími 1717, Laugavegi 118.
ingin tiil kl. 8 að kvöldinu. — At-
vinnuláusa verkafólk, konur og
karlmenu! Látið ekki bregðast, að
þið látið skrá ykkur. Sá atvinmu1-
laus mað'ur, karl eða kona, sem
ekki lætur skrá sig, vinniur þar
með á móti auknum atvinnubót-
um, því að undaridráttarlaus
skráning alls atviinnulauss verka-
lýðs er bezta vopnið, sem hægt
fer að hafa í höndum, til þess að
knýja fram auknar atvinnubætur.1
Stolið af Amtmannsstíg 2.
Á sunnudagskvö 1 dið millii kl.
8 >og 10 var stolið hjóli og spegli
úr f-orstofunnj á Amtmannsstíg
1
2. Var skilin eftir stór fótpumpa
og borð, sem var undir speglin-
um. Hvort tveggja hefði þó verið
gott að hafa með, sagði annar sá,
er stolið var frá.
Bögglasm|or,
R|ómabússm|ðr,
Rúllnpylsnr,
Túlg í 1 kg. stk.
Do. i skjoldnm.
Kanpfélag iljiýðD,
Símar 1417. — 507.
6 myndir 2 kr. Tilliúnur eftir 7 xnxn.
Photomaton.
Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga.
Ný tegund af Ijósmyndapappír komin.
Myndirnar skýrari og betri en nokkru
sinni.
Sparið peninga. Forðist ópæg-
indi. Munið þvi eftir að> vanti
ykkur rúður i glugga, hringið
í sima 1738, og verða pær strax
látnar í. Sanngjarnt verð.
Rafmagnsgeymar
' tr ■
• íbíla eru alt-
affyrirliggjandi
Raftækjaverzl.
Eiríks
Hjartarsonar.
Laugavegi 20.
Simi 1690.
Tek a& mér bókhald og
erlendar brétaskriftir. SteSán
Bjarman. Aðalstræti 11.
Simi 657.
Hv&ð ©p að frétt&T
Nœkirlœknir er í nótt Daníel
Fjeldstcd, Áðalistriæti 9, sírni 272.
Útmr\piið( í dajg: KI. 16: Veður-
fregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur
Fiskifélags íslatxds (dr. Bjarmi
Sæmundsson). Kl. 19,30: Veðtir-
fregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30:
Erindi: Oinbogabörn skólainna
(Arngrjmur Kriistjánsson kenn-
aifli). Kl'. 21: Tónleikar: Gelló->spil
(Þórh. Árniaison). Kl. 21,15: Upp-
lestur (Óliina Andrésdóttir skálld-
kona). KI. 21,35: Söngvél (Schu-
bert).
Dánarfmgn. Wolliert Konow,
fyrrum Stórþingsforseti og síöar
ráðjherra í Noregi, er nýlega lát-
inn. (NRP.—FB.)
SkipafréiMr. „Brúarfoss" fór í
Gerið fatapantanir ykkar, sem
afgreiðast eiga fyrir jól, innan 10,
þ. m. svo örugt sé að þær verði
komnar í tíma. Fjöibreytt úrvai af
sýnishomum í Hafnarstræti 18
Levi.
VANDAÐ yfirsængurfiður til
sölu. JLágt verð. Ránargötu 7 A,
þriðju hæð,
gærkveldi til Vestfjarða. „Lyra“
kom í gær írá Noregi. — Olíu-
skip kom' í nótt til Olíuverzlunar-
í'slands h. f. Fisktökuskip fór ut-
an í morgun mieð farm. „Eva“
kom í gær frá Hesteyri með
siildarmjölsfarm, er hún flytur ut-
an fyrir „Kveldúlf1'.
Rltstjóri og ábyrgðarmaðui:
Ólafur Friðrifesson.
Alþýðuprentsmiðjan.