Alþýðublaðið - 18.11.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1932, Blaðsíða 4
i At.PVÐUBLAtílB urnar vera fult eins haldlitlar eftir sem á8ur. Eina brúin í pess- ari tillögu Þ. Ó. er það, að bær- inn myndi eignast stórt tún suðui' í Öskjuhlíð. En þegar litið er á kostnaðinn við pess konar tún- rækt, pá tel ég mjög ólíkJtegt, að bæjarstjórn veiti fé til hennar. Ján Gwmcmscm. Flóð í Kína og varnir gegn peim. Peiping í Kina, í nóv UP FB. í flóðunum í Shansi-héraði í sumar eyðilögðust 12150 hús, en 220 menn drukknuðu. Alþjóða- nefnd, sem hefir með höndum^ hjálparstarfsemi vegna flóða og hallæra í Kina, hefir fengið amer- iskan verktræðing, Todd að nafn til pess að athuga með hverjum hætti verði hægt að koma i veg fyrir tjón af völdum fióða í Shansi- héraði. Er nú í ráði að byggja flóðgarða. par sem þeirra er pörf en par sem hentugra pykir veiði grafnir skurðir og vatnið leitt pangað, sem náttúruskilyrði eru fyrir hendi til pess að eeyma pað eða nota til áveitu. í sumar og haust hefir uppskera 75 000 bænda eyðilagst af vöidum flóða, og gerir alpjóðanefndin sér vonir um, að hægt verði að koma i veg fyrir slikt uppskerutjón í framtiðinni Miklar vegalagningar eru einnig ráðgerðar, Hsu Yuang-chang, fylk- isstjóri i Shansi, og Yen Hsi-shan, mesti hervaldur fylkisins, hafa heitið aðstoð sinni við framkvæmd þessara áforma. öna dsginn og veglim St. SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld kl. 81/2- B-flokkur ann- ast hagniefndaratníðí. Hei b, it öi'.málast jómStol.khólms- borgai1 hefir farið fram á, að veittar verði 20 millj, króna árið 1933 til heilbrigðisrnálanna, og er ráðgert, að þar af fari 400 000 krónur til iauna starfsliðs heilbrigðismála- stjórnarinnar umfram pað, sem er á yfirstandandi á:i. (UP.— F8) Slys af grjóth nni. í grjótnámu í Vestur-Frakklandi varð grjóthrun i *ær. Hrundi grjót- ið á allmarga verkamenn, er voru par að vinna. Tvö lik fundust sama dag, en talið er að miklu fleiri menn hafi farist. (FÚ.) Iunbrot. í gærkveldi /eða í nótt) hefir verið brotin rúða í verzlun Sig- urðar Þorkels Jónssonar á Lauga- vegi 62, stungið inn hendi og eitthvað tekið af vindlingum. Ekki var vitað í morgun, hvort fleira hefði tekið verið. Kvæðaskemtun heldur Kvæðamannafélagið „Ið- unn“ annað kvöld kl. 87a í Varðarhúsinu. Hjónabund. SíSast li'ðinn laiugardag vonu gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyní ungfrú Una D. Sæmundsdóttír, Vesturgötu 26 A, og Sólberg Á. Eiríksson, Hverf- isgötu 98 A. j HáskóUfyrirlestrar. Næsti fyrirlesitur dr, Max Keál um Þýzkaland eftir óMðinn verð- uí í kvöld kL 8 stundvístegai Fyrirtesturinin veröur fluttur á pýzku.: ölltum er heimill aögangur. Járnbraut milli Gdynáa, hafnarbæjar pólska lýðveldisins við Eystra- salt, og kolanámanina pólsku hefir undanfarið veriðl í smiðuni, og var, svo til ætlast, að verk- inu væri lokið fyrir áramót. Verkið hefir verið unnið fyrir franskt lánsfé, Nú hefir verið tilkynt, að járnbrautinni getí ekki orðlð lokið að sinni vegna, pess, að hinir frönsku lánveitendim treysti sér eins og á stendur ekki til pess að laggja fram maára fé í bili. (FO.) Á landamærum Frakklauds log Spánar gerði'st í gær atvik, sem gæti dregið dilk á eftir sér. Spánskur tolleftirilitsbátur réðiist áð frönskum fiskibát, og beið einn hinna frönsku fiskimanna bana í peirri viðureign, Spániverjarnir höfnuðu. sig á Frakklandi og vom samstundis handsamaðir. Sendi- herna Spánverja í París sniéri sér þegar til utanrikisráðuneyti'i ins og bað á pessu velvirðingar og kvaö málið munu verða vandlega rairnsakað. (FlJ.) Lisstsýningu heldur Magnús. Á. Árnason í Bæjarpingsalnum í Hafnarfirði um næstu helgi, á morguU og sunnudag (kl. 1—10 e. h.) og mánudag (kl. 1—7). Þar verða sýnd um 60 málverk og 17 höggmyndir. Þau fimm félög, ísem nefnd vom í blaðinu í gær að væru dauð (4) og í andarsilitr- unum (1), hafa öl verið notuð af kommúnistunum til pess að kljúfa með siamtök verkalýðsins á Akureyri. Þeir eru duglegir að stofna félagsskap, en verklýðsi- starfsemin legst alls staðiair í Jrúst- ir„ par sem þeir ná einhverjum vemlegum áhrifum. Hvað ©b* ai fréttaf Nœturlœknlr er í nótt Daníel Fjeldisted, Aðalstræti 9, sími 272. OtvarpiO) í dag: Kl. 16: VeðuT- Bókaverðlisti. Týndi hertoginn, 2,50 Meistaraþjóf'irinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæfi og ást. 2,50 Tvifarinn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulk ædda stúlkan, 3,15 Leynda mál Suðurhafsins, 2,00 Húsið i skóginum, 4,80 Fyrirmynd meistarans. 2,00 Leyndarmálið 3,60 Af öllu hjarta, 3,90 Fióttamennirnir, 4,20 Qrænahafseyjan, 3,30 í örlagafjötrum, 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix, 3,60 Marzella, 1,00 Maðurinn í tunglinu, 1,25 Leyndardómar Reykjavíkur, I. 2.75 - — II. 2,00 Fást i Bóksalanam, Laugavegl ÍO og i bókabúðinni á Langa- vegi 68. ÍÍAÍl Rúsínur kr. 1,50 kg, Sveskjur — 1,50 — Kæfa, tólg og hangikjöt. M.klar og góðar birgðir. Kanpíélag álpýða. Símar 1417. 507. TímarH Eyrfr rilnýOu: KYNDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.Þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskríf- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðaiumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrif- 11 veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. fregnir. Kl. 19,05: Fyrirlestur Bún- aðairfélags íslands. Kl. 19,30: Veð- urfriegnir. Kl. 20: Fréttír. Kl. 20,30: Kvöldvaka. Sk:p;tfnétíir. „Suðurland“ fór í gær til Borgarness og kiemiur aft- iur í dag'. „Súðin“ korrn í nótt frá útlöndum og Austfjörðum. ,,Lym“ för utan. ígærkveldi., — „Co- Iumbia“, er hingað kom mieð tiimburfarm, fór í gær til norö- urlandsins og f-emiir þar tií ut- anfarar. TO'Cfi-rmmru „Andri", æm íraim- vegi's verður geröur út frá Hafn- arfi.r'öi, fór þangaðí í moi|gun og fer á veiðar eftir að kol hafa ver- ið Iátin í hann par. „Geir“ kom af veiðum í gær með 2200 körí- ur tefiskjar og fór í gærkveldi áleiðis 'til Englands. — Enskur togari kom hin,gað í gær tii að fá sér, fiskileiðsöigumami. LímweíbciT'tnn „J,arlinin‘ ‘fór á veiðar í morigun. Jsfisksala. „Gyllir“ seldi ísfisk í Þýzkálandi í fyrradag fyrir 18 þúsund mörk. Snjáföl gerði hér í morgum. Veðumitlit á Suðvestur- og Vest- ur-landi; Suðvestankaldi. Snjó- eða silyddu-éL Díwzleik heldur glimuféLálgið Ármann í Iðnó annað kvöld. Stór og góð hljómsveit spiilar á danzieiknum. Þarf ekki að efa,. að fjölment m'un verðia þanna og fjörugt. A. Itmskólmn í Hafna'rfiirði lield- ur danzleilí annað kvöld. Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einars. <3ím8 H95. Munið Freyjugötu 8. Dívanar fjaðramadressur, strigamadressur, • Sparfð peninga. Forðist ópæg- indi. Muniö pví eftir að vanti ykkur rúðnr í glngga, hringið í síma 1042, og verða pær strax látn&r í. Sanngjarnt verð. Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Clappar»tig 20. Sími 24. 1232 símí 1232 Hringið f Sfiringinn! Munið, að vér höfum vorar pægilegu bifreiðar til taks allan sólarhringinn Reiðhjól tekin til^ geymslu. — „Örninn", sími 1161 I.augavegi 8. og Laugavegi 20. RafnaagpisueyBBiar íbíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl Eiiíks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Simi 1690. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiöjan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.