Morgunblaðið - 15.08.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990
23
AUGLYSINGAR
Kennarar athugið
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus ein
staða. Kennslugreinar: Danska og almenn
kennsla. Ódýrt húsnæði í boði.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar,
Kjartan Reynisson, ívinnusíma 97-51240 eða
heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu-
síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ÁRMULA 12 • 108 REYKJAVIK SIMI 84022
Frá Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla
Ræstingar
Veislueldhúsið, Álfheimum 74, óskar eftir
starfsmanni í ræstingar og til aðstoðar í eld-
húsi. Góð laun.
Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum á milli
kl. 13 og 17, fimmtudag og föstudag.
Skólanefnd.
Starfsfólk
Óskum að ráða starfsfólk til aðhlynningar,
ræstinga og í eldhús. Vinnutími frá kl. 8.00
- 12.00, 16.00 - 20.00 eða 8.00 - 16.00.
Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Stundakennara vantar í líffræði.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 84022
frá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Tækniteiknari
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tækniteikn-
ara á skrifstofu bæjarverkfræðings.
Upplýsingar veita bæjarverkfræðingur og
bæjarritari, Strandgötu 6, sími 53444.
Umsóknir berist eigi síðar en 29. ágúst nk.
Bæjarverkfræðingur.
Framreiðslufólk
og dyraverðir
óskast í full störf.
Upplýsingar aðeins á staðnum frá kl. 12-16.
Ölver, Gíæsibæ.
Kennarar
Kennara vantar að Hafralækjarskóla í Aðal-
dal. Almenn kennsla og kennsla yngri barna.
Ódýrt húsnæði á staðnum.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
96-43581.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Óska eftir íbúð
Óska eftir 5 herbergja íbúð eða einbhúsi til
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 96-22895.
Ingibjörg.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæði óskast
Atvinnuhúsnæði óskast á góðum stað í
Reykjavík, ca 150 m2, undir léttan iðnað.
Upplýsingar gefur Gylfi Már í síma 20460.
Össur hf., stoðtækjasmíði.
Til leigu
409 fm götuhæð og 409 fm á 2. hæð í ný-
byggðu húsi við Vagnhöfða. Húsnæðið er
bjart, með góðum gluggum og er til afhend-
ingar fljótlega. Möguleiki er að skipta húsinu
niður í smærri einingar.
Upplýsingar gefur:
Fjárfesting hf., fasteignasala,
Borgartúni 31, sími 624250.
m sölu
Skagstrendingur hf.
Hlutabréf
Eitt prósent hlutabréfa í Skagstrendingi hf.,
Skagaströnd, er’til sölu ef gott verð fæst.
Tilboð sendist auglýsingádeild Mbl. merkt:
„Staðgreiðsla - 539“..
Laxá í Kjós
Vegna forfalla eru til sölu stangir frá 20.-24.
ágúst. Einnig frá 2.-4. september.
Upplýsingar í síma 667002 kl. 13.00-15.00
og eftir kl. 21.00.
BÁTAR — SKIP
Kvóti - kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn-
ar og Örvar.
Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Aðalfundur Fylkis FUS
Aðalfundur Fylkis FUS verður haldinn laugardaginn Í8. ágúst nk.
kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hafnar-
stræti 12, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Metsölublað á hveijum degi!
fÉLAGSÚF
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533
Helgarferðir
17.-19. ágúst:
1. Þórsmörk -
Fimmvörðuháls
Gengið á laugardag yfir Fimm-
vörðuháls (8 klst. gangur). Gist
báðar nætur í Skagfjörðsskála
Langadal. Einnig gönguferðir
um Mörkina.
2. Landmannalaugar-
Eldgjá
Ekið til Eldgjár á laugardag.
Gengið inn gjána að Ófæru-
fossi. Gist báðar nætur í sælu-
húsi F.í. í Laugum.
3. Núpsstaðarskógur -
Lómagnúpur (3 dagar)
Ath. brottför kl. 08.00 föstudag.
Gist í tjöldum og farnar göngu-
ferðir um svæðið eins og tíminn
leyfir.
Farmiðasaia og upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Samkoma verður í kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58, i
kvöld kl. 20.30. Ræöumaður:
Skúli Svavarsson.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Bernt Karlsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÍSLENSKI
ALPAKLÚBBURINN
Þar sem jökulinn ber við loft
2. skoðunarferð helgina
17.-19. ágúst.
Snæfellsnes
Fjölbreytt ferð um áhugaverða
staði undir Jökli. M.a. skoðaðir
hellar, eldstöðvar og fornar og
nýjar verstöðvar. Staðkunnugur
leiðsögumaður. Einstakt tæki-
færi til að fræðast um hið fjöl-
breytta og mikilfengna umhverfi
á Snæfellsnesi.
Upplýsingar og pantanir í síma
93-66825.
Gistih. Gimli, Veitingast. Sjólist,
Hellissandi.
Jöklanámskeið
verður haldið helgina 18.-19.
ágúst. Ath.: Undirbúningsfundur
og skráning miðvikudagskvöldið
15. ágúst á Grensásvegi 5 kl.
20.00. Kennd verður meðhöndl-
un ísaxa og línu ásamt sprungu-
björgun. Námskeiðsgjald kr.
3.500,- fyrir klúbbsfélaga en kr.
4.000,- fyrir aðra. Leiðbeinandi
er Torfi Hjaltason, hs. 667094,
vs. 678444.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Kvöldsigling og göngu-
ferð um Viðey
miðvikudag 15. ágúst
Brottför kl. 20.00 frá Sundahöfn.
Siglt umhverfis eyjuna. Einnig
verður gönguferð um austur-
eyna.
Verð kr. 800,-. Frítt fyrir börn
með fullorðnum.
ÚTIVIST
GRÓFINNI1 • REYIUAVÍK • SÍMIAÍMSVARI M60f
Kvöidganga í Seljadal.
Miðvikudagur 15. ágúst kl.
20.00. Gengið með Seljadalsá.
Brottför kl. 20.00 frá BSÍ bensín-
sölu. Verð kr. 800.
Sjáumst.
Útivist.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
MLennsla
Tínsla matsveppa
Námskeið fyrir byrjendur í grein-
ingu matsveppa dagana 21. og
23. ágúst nk. og 22. og 24.
ágúst. Kennari Eiríkur Jensson,
líffræðingur. Skráning og upp-
lýsingar í síma 40122.
Vélritunarkennsla
Nýtt námskeið er að byrja.
Vélritunarskólinn, s. 36112.
ÍÍMISLEGT
r-
Hugvitsmaður
með stórt mál, innanlands og til
útflutnings, óskar eftir 1-2 fé-
lögum með nokkra peninga.
Samnorrænt fyrirtæki i sjónmáli.
Bréf sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Tækifæri-4151".