Morgunblaðið - 21.08.1990, Side 1
■
Þórdís Gísla-
dóttir bætti
sjö ára gamalt
met sitt í
hástökki
1990
ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST
BLAD
Hugsaði um sigur
m ekki lokatíma“
BRETINN Jerry Hall sigraði í
Reykjavíkurmaraþoninu á
sunnudag en þrátt fyrir sæmi
legar aðstæður var hann tals-
vert talsvert frá brautarmeti
Skotans Jim Doig, sem er
2:19,47 klst. Hljóp hann á
2:24,07 klst.
Það var engin keppni í hlaupinu
og því er tilhneiging til að
hugsa fremur um sigur en lok-
atíma,“ sagði Hall sem var rúmum
11 mínútum á undan Spánveijanum
Francisco Sanches Izquierdo, sem
dvelst hér á landi í brúðkaupsferð.
„Seinni hringinn tók vindinn líka
að herða en hann tefur alltaf fyrir.
Ég var líka lengi að jafna mig eftir
Lundúnamaraþonið í apríl og því
ekki í sem bestri æfingu til stórá-
taka. Þess vegha reyndi ég að njóta
hlaupsins sem mest að þessu sinni
og það var mjög gaman að koma
hingað. Þetta er í fyrsta sinn sem
ég keppi í nafni Stóra Bretlands
og heimsóknin verður því eftir-
minnileg," sagði Jerry Hall, rúm-
lega þrítugur hlaupari frá borginni
Derby í Mið-Englandi.
Islandsmet
VAUXHALL
ÞÓRDÍS Gísladóttir bætti eig-
ið íslandsmet í hástökki þeg-
ar hún stökk 1,88 m í
landskeppni í Grimsby á
sunnudaginn. Þórdís bætti
sjö ára met sitt um einn senti
hrópaði eiginmaður Þórdísar, Þrá-
inn Hafsteinsson, þar sem hann
stóð við hliðarlínuna. „Ég var
'ákveðinn að gera það fyrir hann.
Mér líður vel eftir þetta metstökk,
enda hef ég beðið eftir þessu
Morgunblaðið/KGA
Jerry Hall, sigurvegari í Reykjavíkurmaraþon,
REYKJAVIKURMARAÞON
GOLF/WORLDCUP
Útfar og Siguijón til Oriando
ÚLFAR Jónsson, íslands-
meistari í golfi og Sigurjón
Arnarsson taka þátt í World
Cup-golfkeppninni fyrir hönd
íslands. Tveir kylfingar keppa
fyrir hvert land og verða
margir af bestu golfleikurum
heims saman komnír í
Orlando í Bandaríkjunum, þar
sem keppnin fer fram í lok
nóvember.
etta er spennandi verkefni
fyrir þá félaga, en World
Cup-keppnin er nú eftirsóttari
af bestu kylfingum heims en
áður. Lengi vel voru litlar pen-
ingaupphæðir i boði, en nú er
verðlaunafé 58 millj. ísl. kr.
Úlfar er farinn til Banda-
ríkjanna, þar sem hann stundar
nám. Golfsamband ísland ætlar
að kappkosta að skapa verkefni
fyrir Siguijón fyrir þessa miklu
keppni. Hann mun keppa í Skot-
landi í lok september, en þar
fer fram tveggja manna þjóðar-
keppni kylfinga 21 árs og yngri.
Síðan verða fundin verkefni
fyrir hann þá tvo mánuði sem
verða í World Cup.
meter, en hún stökk 1,87 m
íGainesville 19. mars 1983.
Þórdís, sem varð sigurvegari
í hástökkkeppninni, átti
ágæta tilraun við 1,91 m í
Grimsby, þar sem fór kast-
og stökklandskeppni á milli
íslands, Bretlands og Spánar.
Bretar urðu sigurvegarar í
keppninni — fengu 122 stig.
Spánvetjar fengu 101.5 stig og
íslandingar 59 stijg.
Islandsmet
Bili Þórdísar var há-
Melville punktur keppninn-
skrilarfrá ar )lvag íslending-
Grimsby «
ana varðar.
„Stökktu yfír í fyrstu tilraun,“
stökki í sjö ár. Eg vissi að ég
myndi ná að bæta met mitt, en
átti kannski ekki von á því í ár
þar sem ég er nýbúinn að eiga
bam,“ sagði Þórdís.
Einar Vilhjálmsson varð sigur-
vegari í spjótkasti - kastaði 75,78
m og Sigurður Matthíasson varð
í þriðja sæti með 75,08 m.
Vésteinn Hafsteinsson varð
annar í kringlukasti, 56,54 m og
Birgitta Guðjónsdóttir varð þriðja
í spjótkasti kvenna með 49,64
m. Kristján Gissurarson varð
þriðji í stangarstökki með 4,60
m. Sigurður T. Sigurðsson
mistókst að stökkva bytjunarhæð
sína, 4,80 m.
METÞÁTTAKA í REYKJAVÍKURMARAÞOIMHLAUPINU / B4,5,6