Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
28444
Símatími frá kl. 11-15
TRYGGVAGATA. Mjög góð 32
fm ósamþ. einstaklingsíb. á 3.
hæð. Mikið útsýni. V. 2,9 m.
2ja herb.
KLAPPARSTÍGUR. Sérstök 93
fm risíb. á toppstað. Laus. V.
4,5 m.
ÓÐINSGATA. Lítið og nett 60
fm parh. á einni hæð. Allt sér.
Áhv. 1.350 þús. veðd. V. 3,9 m.
SUÐURGATA - MIÐBORG.
Glæsil. 72 fm „lúxusíb." á 2.
hæð ásamt bílskýli.
DÚFNAHÓLAR. Falleg 65 fm
íb. á 4. hæð. Frábært útsýni
yfir borgina. Laus.
HÖFÐATÚN. Falleg 65 fm risíb.
Laus strax. Skuldlaus. V. 4,4 m.
HÁALEITISBRAUT. Mjög góð
72 fm íb. á 2. hæð ásamt
bílskúr. Laus. V. 5,9 m.
RAUÐÁS. Mjög góð 70 fm
jarðh. með geymslu innan íb.
Góð lán frá veðd. Útborgun
aðeins 1,5 millj. Laus nú þegar.
V 5,3 m.
3ja herb.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Fal-
leg 89 fm jarðhæð á þessum
ágæta stað. Sérinng. Góður
garður. V. 5,5 m.
KAMBASEL. Mjögfal-
leg 110 fm endaíbúð á 3.
og efstu hæð. Sérþvotta-
hús. Parket. V. 6,5 m.
NJÁLSGATA. Góð 75 fm á 3.
hæð. Nýtt rafm. Parket. V. 4,9 m.
4ra herb. og stærri
TÓMASARHAGI. Mjög góð
120 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
V. 9,4 m.
ÁSVALLAGATA. Falleg 120 fm
íb. á 2. hæð í fjórbýli. Suðursv.
og góð sameign. Laus núna.
V. 8,3 m.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse“ á 8.
hæð í lyítuh. ásamt bílsk.
Ákv. sala. Stórkostl. út-
sýni. V. 9,8 m.
BOÐAGRANDI. Mjög fal-
leg 110 fm endaíb. á 1.
hæð ásamt bílskýli.
Tvennar svalir. Gott útsýni
og góð sameign. Ákv.
sala. V. 8,3 m.
ENGJASEL. Falleg 110 fm íb. á
2. hæð ásamt bílskýli. Mjög
gott útsýni. Suðursvalir. Sér-
þvottah. Laus. V. 6,5 m.
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð
100 fm íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Laus. V. 6,5 m.
ENGIHJALLI. Mjög góð 110 fm
á 5. hæð D. Suðaustursv. Góð
lán. V. 6,5 m.
JÖRFABAKKI. Mjög góð 100fm
á 1. hæð ásamt herb. í kjallara.
V. 6,2 m.
Sérhæðir
LAUGARNESHVERFI. Mjög
góð 110 fm sérhæð ásamt 50
fm risi. Góður 32 fm bílskúr.
Góð staðsetning. Ákv. sala.
SUNDLAUGAVEGUR.
Falleg 120 fm á 1. hæð
ásamt 40 fm bílsk. Fal-
legur garður. Ekkert áhv.
Ákv. sala. V. 8,0 m.
KAMBSVEGUR. Falleg 157 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð
lán áhv. Gott útsýni. Fallegur
garður. V. 10,8 m.
ÞINGHOLTIN. Sérlega falleg
120 fm 1. hæð ásamt kjallara í
timburhúsi. Að mestu endurnýj-
uð eign. V. 6,8 m.
KIRKJUTEIGUR. Mjög góð
130 fm íb. á 2. hæð ásamt
70 fm rishæð. í risi eru 3
svefnherb., snyrting og
geymslur. Á aðalhæð eru
tvær stofur og 3 svefn-
herb., eldh. og bað.
Bílskréttur.
Rað-/parhús
MARKARVEGUR
- FOSSVOGUR. Stórglæsil. og
fullb. parh. 237 fm á tveim
hæðum ásamt bílsk. í húsinu
eru tvær íb. Frábær staðsetn.
BÆJARGIL. Fallegt 177
fm endaraðh. á tveim
hæðum. Áhv. 1,3 millj.
veðd. Ekki alveg fullb. Ákv.
sala. V. 11 m.
Einbýlishús
GARÐABÆR - ARNARNES.
Stórglæsilegt 250 fm á tveim
hæðum ásamt 40 fm bílskúr.
topp-eign á toppstað. 1200 fm
lóð. Ákv. sala.
KÓPAVOGUR
- VESTURBÆR. Húsið er
100 fm grunnfl. ásamt 60
fm kjallara. Yfir húsinu er
að grunnfl. 100 fm hátt
og mikið ris ófrág. Bílsk.
Vel staðsett hús. Ekkert
áhv. V. 12,0 m.
ASPARLUNDUR. Glæsil. 200
fm á einni hæð ásamt 50 fm
bílskúr.
NEÐSTABERG. Fallegt og gott
195 fm ásamt 27 fm bílsk. Út-
sýni. V. 14,6 m.
HAFNARFJÖRÐUR - NORÐ-
URBÆR. Glæsilegt og sérlega
vel skipulagt 180 fm á tveim
hæðum ásamt 30 fm bílskúr. 5
svefnherb. og 2 stofur. Svalir
og verönd í suður. Parkett. V.
16,8 m.
NÝBÝLAVEGUR. Gott 134 fm
timburh. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Mjög stór lóð. Góð
staðsetn. V. 8,6 m.
ESJUGRUND - KJALARNESI -
SJÁVARLÓÐ. Fallegt og gott
145 fm á einni hæð ásamt bílsk.
Mikið útsýni.
LAMBASTAÐABRAUT
- SELTJARNARNESI
Gott 240 fm einbhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Góð stað-
setn. V. 12,8 millj.
I byggingu
AFLAGRANDI. Stórglæsil.
raðh. 230 fm m/bílsk. og
fokheld núna. Afh. fokh.
eða tilb. u. trév. að innan
og hús að utan og lóð
fullfrág.
DALHÚS. Mjög fallegt
endaraðhús 160 fm ásamt
31 fm bílsk. Fullfrág. að
utan. Fokh. innan. Teiknuð
af Kjartani Sveinssyni. Frá-
bær staðsetn. V. 7,6 m.
BÆJARGIL. Mjög glæsilegt
175 fm timburhús ásamt
32 fm bílsk. Laufskáli, 4
rúmg. svefnherb. Afh. e.
samkomul. V. 8,2 m. Teikn.
og uppl. á skrifst.
ANNAÐ
250 FM IÐNAÐARHÚSN. í
Kópavogi.
110 FM VERSLUNARHÚSNÆÐI
og 80 FM við Grettisgötu.
250 fm við Vesturgötu og mög-
ul. á 250 í viðbót á götuhæð.
SUMARBÚSTAÐALOÐIR.
Vatnsendaland í Skorradal.
Skammt frá Laugalandi í Rangár-
vallasýslu þar sem er rafmagn,
heitt og kalt vatn.
NÝR STÓRGLÆSILEGUR SUM-
ARBÚSTAÐUR á rúml. hektara
skógivaxinni lóð í Svarfshóls-
skógi. Glæsil. útsýni frá frábær-
um stað. V. 4,9 m.
SÖLUTURN við Skipasund.
SÖLUTURN í hjarta borgarinnar.
KAFFISTOFA í miðborginni.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNOI 1 Q
SIMI 28444 OE vVllr
Daníel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.
ÓÐAL fasteignasala
SkeifunnÍ 11A
'E' 681060
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl.
Söluturn - skyndibiti
Vorum að fá í einkasölu mjög öflugan söluturn og
skyndibitastað í Breiðholti. Góð afkoma. Upplýsingar
eingöngu veittar á skrifstofu, ekki í síma.
ÓÐAL f asteignasala
Skeifunni 11A
■s* 681060
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl.
Matvara - söluturn
Vorum að fá í einkasöiu mjög gróna matvöruverslun
og söluturn í eigin húsnæði. Til greina kemur að selja
rekstur og húsnæði saman eða sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu ekki í síma.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA í*
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Opið sunnudag kl. 13-15
4ra herb. íb. óskast í skiptum fyrir ein-
býli og raðhús í Seljahverfi, Breiðholti.
2ja herb
Brekkulækur. Mjög falleg
5 herb. efri sérh. 3 svefnherb. 2
stofur. Þvottah. og búr innaf
eldh. Tvennar svalir. Stór og góð-
ur bílsk.
Bragagata. Mjög falleg kjíb. ca
50 fm. Allt nýtt, lagnir, gluggar, eldhús,
bað og gólfefni. Sérinng. Verð 4,2 millj.
Gaukshólar. Mjög falleg íb. á 2.
hæð. Vandað parket. Góðar innr. Mikið
útsýni.
Krummahólar. Björt og falleg
ca 60 fm íb. á 5. hæð. Frábært útsýni.
góð sameign. geymsla á hæðinni. Fry-
stigeymsla og bílageymsla. Áhv. 1200
þús. Verð 5 millj.
3ja herb
Kársnesbraut. Efri hæð í
tvíbhúsi með innb.. bílsk. Eignin er í
góðu ástandi með 5 svefnherb., þvhúsi,
tvennum sv. og mikið útsýni yfir Foss-
voginn. Laus 1. sept. Verð 9,8 millj.
Baldursgata. 108 fm sérhæö.
Mjög stórt hjónaherb., stór hol. Stofur
í suður. Suðursvalir. Eign á góðum stað.
Verð 6,3 millj.
Rauðalækur. Ágæt 125 fm sér-
hæð á 1. hæð. 3 svefnherb. 2 stofur.
Bílsk. Verð 8,7 millj.
Hlíðarhjalli — Kóp. Ný og fal-
leg íb. á 2. hæð fullb. Góður frágangur
á öllu. Stór bílskúr. Áhv. 4,4 millj. veðd.
Njálsgata. Vorum að fá
hæð og kj. auk bílsk. í sölu. Mik-
ið endurn. Áhv. 3 millj. veðdeild.
Verð 6,5 millj.
-------------—j---------
Sporhamrar. Í10 fm íb. á 1.
hæð. Geymsla og þvottah. á hæðinni.
Bílsk. Afh. tilb. u. trév. Verð 7,4 millj.
Þinghólsbraut. Stór íb. á 1.
hæð. 2 svefnherb., siofa, sjónvhol,
þvottah. í íb. Allt sér.
Hjarðarhagi. Góð 3ja-4ra herb.
íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Góðar
geymslur og sameign. Verð 6,6 millj.
4ra herb
Boðagrandi. Mjög falleg 111,9
fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb., stór
stofa, gott eldhús. Fráb. útsýni. Áhv.
1150 þús. Verð 8,5 millj.
Bræðraborgarstígur. Falleg
nýstandsett 4ra herb. íb. 87,5 f ~i. 2
stofur, 2 svefnherb., nýtt eldhús og
bað. Nýl. eikarparket. Áhv. 3,6 millj.
Verð 6,3 millj.
Frakkastígur. Nýl. 96 fm íb. á
1. hæð. 3 svefnherb. Góðar innr. Bíla-
geymsla og sauna.
Frostafold. Stórgl. 125 fm íb. í
fjórb. á 2. hæö. Þvottah. á hæðinni.
Verö 9,0 millj.
Krummahólar. Falleg
107 fm endaíb. á 1. hæð. Stofa,
2-3 svefnh. Sérgarður í suður.
Frystigeymsla og bílskýli. Skipti
á raöhúsi I Breiðholti.
Ofanleiti. Stór og falleg 106 fm íb.
á 2. hæö. 3 svefnherb. Stórt eldh. og
Einbýlis- og raðhús
Álfaland - raðh.
Stórglæsil. 180 fm. 4 svefnh.
„Hobby"-herb. Sjónvarpshol.
Eldh. m. sérsmíðuðum innr. Búr
og þvottah. Stór stofa og suð-
ursv. Áhv. 2,0 millj. Verð 14,5 millj.
Bauganes. Mjög falleg nýendur-
byggt hús frá 1929. Allar lagnir nýjar
nýjar innr. séríb. á jarðhæð. Nýr bílsk.
Falleg lóð.
Réttarsel. Gott 169 fm raðh. á
tveimur hæðum. 5 svefnherb., sjónvarps-
stofa, arinn í stofu. 30 fm bílsk. Áhv. 1,9
millj. Verð 12,5 millj.
Suðurgata — Hf. Fallegt einbýli,
kj., hæð og ris ca 210 fm. Mikið endurn.
Sér vinnuaöstaða ca 55 fm ásamt bílsk
og geymsluhúsi. Fallegt útsýni. Verö
11,5 millj.
Helgubraut: Glæsil. endar-
aðhús á 2 hæðum, innb. bílsk.
Rúmg. sérib. f kj. Allt fullfrág. úti
og inni mjög vönduð eign. Eign-
ask. mögul.
I smíðum
Fagrihjalli. Parhús á 2 hæðum m.
fallegri sólstofu og 30 fm innb. bílsk.
Fallegt útsýni. Ópússað innan, en með
hita og frág. utan. Til afh. nú þegar.
Áhv. 3 millj. veðd. Eignaskipti mögul.
Sveighús — einb. Stórgl. einb.
ca 180 fm. Stór stofa, eldhús, búr, 4
svefnherb. og sjónvarpsherb. Stórar suð-
ursv. Tvöf. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh.
að innan.
Suöurhús. Stórglæsil. efri sérhæð
á frábærum útsýnisstað. Ca 203 fm með
tvöf. bílsk. Afh. tilb. u. trév. með öllum
bað. Þvottah. og geymsla í íb. Góður
bílsk. Áhv. 1,1 millj. Verð 9,8 millj.
Lokastígur. Góð jarðhæð 105 fm.
2 saml. stofur. Fallegt parket. 2 svefnherb.
5 herb. og sérhæðir
Guðrúnargata: H8fmál.hæð
ásamt 2 herb. í kj. auk 21 fm bílskúr.
Verð 9,3 millj.
milliveggjum og frág. að utan.
Iðnaðarhúsnæði
Vagnhöfði. Til leigu eða sölu 409
fm á jarðh., lofthæð 3,8 m og jafnstórt
skrifsthúsn. á efri hæð. Laust nú þegar.
Faxafen. 386 fm á jaröh. til leigu
eða sölu, stórir verslunargluggar.
SPURTOG SVARAÐ
Lán til
endur-
bóta o§
vidbygg-
inga
Jón Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spurning: Hvaða skilmálar gilda
um lán til endurbóta og meiri
háttar viðbygginga, hver er bið-
tíminn og hver eru lánskjörin?
Svar: Meginreglan er sú, að lán
samkvæmt þessum lánaflokki eru
eingöngu ætluð til meiri háttar við-
bygginga, endurbóta eða endumýj-
unar, en ekki til almenns viðhalds
á viðkomandi eign. Viðgerðir á þaki
og endurnýjun á gluggum eru
dæmigerð atriði sem lán eru veitt
til, lagningu á parketi má taka sem
dæmi endurbætur sem ekki em
lánshæfar.
Um þessar lánveitingar gilda
ákvæði núverandi iaga um að láns-
réttur sé bundinn aðild að lífeyris-
sjóðum, svo og allar almennar regl-
ur stofnunarinnar um nauðsynleg
fylgigögn og meðferð lánsumsókna.
A það skal einnig minnt, að biðtími
eftir lánum til endurbóta og við-
bygginga er sá sami og þeirra sem
eru í forgangshópi í almenna lána-
kerfinu, eða 2 til 3 ár.
Lán til viðbygginga og endurbóta
eru veitt til 21 árs, með fullri verð-
tryggingu og vextirnir eru 4,5%.
Með umsókn þarf að fylgja bæði
kostnaðaráætlun og verklýsing,
sem tæknideild Húsnæðisstofnunar
verður að samþykkja, til þess að
lánveiting fáist. Lán eru aðeins veitt
til húsnæðis sem orðið er 15 ára
eða eldra og milii tveggja lánveit-
inga verða að líða a.m.k. 15 ár.
Spurning: Getur leigjandi, sem
krafinn um óréttmæta leigu-
hækkun, greitt leigusalanum
sömu íjárhæð og áður? Er þetta
ekki erfitt í framkvæmd ef t.d.
leigusalinn sendir leigjandanum
gíróseðil, með þeirri fjárhæð
áritaðri, sem hann telur að leigj-
andinn eigi að greiða?
Svar: Sjálft greiðslufyrirkomulag
leigunnar getur að sjálfsögðu verið
með margvíslegum hætti. I því sam-
bandi er rétt að undirstrika nauðsyn
þess að leigjandinn fái ætíð í hend-
ur greiðslukvittun fyrir réttri fjár-
hæð. Greiðsla með gíróseðli er að
sjálfsögðu heppilegt greiðsluform,
því þá heldur leigjandinn ætíð eftir
fullgildu afriti.
Ef leigjandi er krafinn um ólög-
mæta húsaleiguhækkun, þá getur
hann t.d. notað svokallað „C-gíró“,
sem fáanlegt er á öllum afgreiðslu-
stöðum banka og sparisjóða. Hann
ritar þá sjálfur þá fjárhæð, sem
telst réttmæt, ásamt nafni og heim-
ilisfangi leigusalans á gíróseðilinn
og heldur eftir afriti, til sanninda-
merkis um að leigan hafi verið
greidd. Bankinn sendir síðan ijár-
hæð þá, er leigjandinn hefur greitt,
til leigusalans. Á þennan hátt getur
leigjandinn staðið full skil á þeirri
húsaleigu sem hann sjáifur telur
réttmæta, t.d. á meðan hann lætur
kanna hvort sú leiguhækkun sem
hann er krafinn um fái staðist eða
ekki.
V^terkurog
LJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!