Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
Stokkseyri:
Slalcar utviiinuliorf-
ur iiírstii mánuði
ATVINNUHORFUR næstu mán-
uði eru heldur slakar hér á
Stokkseyri, þar sem stærsti
vinnuveitandinn, Hraðfrystihús
Stokkseyrar, hefur sagt upp öll-
um sjómönnum af þremur bátum
sínum og verður þeim lagt um
næstu mánaðamót, utan einum
sem mun halda áfram veiðum
eitthvað lengur.
Ur
í
Im 40 manns sem vinna hjá
frystihúsinu í landi hefur þó
ekki ennþá verið sagt upp, en við-
búið er að það dragist ekki lengi,
svo eðlilega er hér dapurt í mörgum
volið. Frystihúsið hefur fengið
þriggja mánaða greiðslustöðvun til
að endurskipuleggja rekstur sinn
og er það í annað sinn á fáum árum
sem það gerist. Ýmsum þykir vera
kominn tími til að stjórn sú sem
setið hefur að völdum í fyrirtækinu
sl. 8 ár fari nú að láta af störfum
og haldi aðalfund, en hann hefur
ekki verið haldinn síðan 1987.
Annar stór vinnuveitandi er elli-
og hjúkrunarheimilið í Kumbara-
vogi og vinna þar að jafnaði um
20 manns. Nokkur vinna hefur ver-
FAST6IGNASALA
VITASTIG 13
Maríubakki. Einstaklíb. á jarö-
hæö 30 fm. Sérinng. Hentar vel f. skóla-
fólk. Verö 2,4 millj.
Arahólar. 2ja herb. ib. 55
fm á 7. hæö í lyftuhúsi. Nýtt gler.
Byggt yfir svaiir.
Krummahólar. 2ja herb. íb. ca 45 fm auk bílskýlis. Sér- garður. V. 4,3 m.
Hverfisgata. 3ja-4ra herb. íb. ca 75 fm á 1. hæð. Verð 4,9-5,0 millj. Makask. mögul. á stærri íb.
Æsufell. 2]a herb. íb. ca 55 fm. Suðursvalir.
Drápuhlíð. 3ja herb. íb. 75 fm í kj. Sérinng. Góð lán áhv.
Vallarás. 3ja herb. íb. 83 fm. Nýtt húsnæðisl. 4,5 millj. áhv. Sérl. fallega innr.
Klapparstígur. 3ja herb. ib. ca 115 fm í nýbygg. Fráb. útsýni. Selst tilb. u. trév. Bílskýli. Til afh. strax. Hrísmóar. 3ja herb. íb. 97 fm í lyftublokk auk bílageymslu. Fallegt út- sýni. Stórar svalir.
Grandavegur — þjón- ustuíb. aldraðra. 3ja herb. falleg íb. 90 fm á 5. hæð auk bílskýlis. Nýl. húsnæöislán áhv. Fallegt útsýni.
Hverfisgata. 4ra herb. risíbúð 80 fm.
Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. íb. 95 fm ó 1. hæð. Parket.
Ljósheimar. 4ra herb. ib. f 03 fm. Mikið endurn.
Rauöarárstígur. 4ra herb. íb. 95 fm. Mikiö endurn. Verð 5,2 millj.
Þverbrekka — Kóp. 4-5 herb. íb. 105 fm. Nýtt parket. Laus. verð 6,5 millj.
Selvogsgrunnur. Neðri sérh. 110 fm auk bilsk. Suöursv. Eign á góðum stað. Stór suður- garður.
Melabraut. 4ra herb. sérh. ca 95 fm auk bílsk. Frábært útsýni.
Úthlíð. Efri hæð 112 fm auk 28 fm bflsk. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 9,0 millj.
Breiövangur — Hf. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 223 fm. Suðursv. Nýtt parket. Góðar innr. Góð lán áhv.
Njálsgata. Parhús110fm á tveimur hæðum. Stórar suður- svallr. LauBt.
FlúöaseL Glæsil. raðh. á tveimur hæðum, 150 fm auk bílskýlis. Góð lán áhv.
Hjallasel. Endaraðhúa 244 fm með innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarðhæð, einnig á garð- stofu. Verð 12,5 millj.
Fjarðasel. Endaraðh. á tveimur
hæðum ca 165 fm auk bílsk. á tveim
hæöum. Fallegur garður.
Ásbúö — Gbse. Raðhús á
2 hæöum 170 fm, m. bílsk. Suð-
urgaröur. Laus.
Spitalastígur. 2ja herb. íb. ca
40 fm. Góöar innr. Verö 2,8 millj.
Laufbrekka — -raöhús
— íðrihÚS. Fallegt raöhús é
tveimur hæöum 200 fm m/góð-
um innr. Einnig fylgir sambyggt
iönhúsnœöi ca 225 fm. Selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Skípti
mögul. á minni eign.
Vfðihlíö. Glæsil. raðh. á
tveimur hæöum 484 fm. Mögul.
á góðri starfsaðstööu fyrir ýmisl.
á neöri hæð með sérinng.
Langholtsvegur. Par-
hús á 2 hæðum, 145 fm. Fallegur
garður. Verð 10,5 millj.
Garðhús. Parttús á tveimur
hæðum 195 fm með innb. bflsk.
Húsið selst fullb. að utan en tilb.
u. trév. að innan.
MiðhÚS. Einbhús á tveimur
hæðum ca 180 fm auk 50 fm
bílsk. Húsið akilast múrað utan,
en fokh. inna. Verð 8,5 millj.
Teikn. á skrifst
Esjugrund — Kjalarnesi.
Einbhús á tveimur hæðum 125 fm
ásamt 50 fm bilsk. 70 fm sólverönd.
Hornlóð. Mikið útsýni.
Sjávargata — Álftanesi.
Einb. hús á einni hæð 190 fm góður
bilsk. Húsið selst fokh. innan fullb. ut-
an. Teikn. skrifstofu.
Vfðidalur — Vestur - Hún.
Einb. 135 fm á einni hæð. Makaskipti
á ib. i Reykjavik mögul. Verð 4 millj.
Kvenfataverslun. Til
sölu kvenfataversl. i miöborginni.
Góð sænsk umboð. Uppl. á
skrifst.
Söluturn á góðum staö i
borginni. Góð velta. Uppl. é
skrifst.
Barnafataverslun. Til
Sölu barnafataverslun á góðum
stað í borginni. Uppl. á skrifst.
Seljendur athl
Vantar eignir á sölskrá.
Fjársterkir kaupendur.
★ Einb. eða raðhús f Grafarvogi,
Kvislum, Vesturbæ og Seltjnesi.
★ Hæðir i Vesturbæ eða Háaleitshverfi
einnig á Teigunum eða Lækjunum.
★ 3ja herb. íbúðir í austurhluta Kóp.,
Grafarvogi, Selási og Vesturborginni.
★ 2ja herb. íbúðir í Grafarvogi, Breið-
holti og Árbæ.
★ Auk þess vantar okkur allar geröir
fasteigna á skrá. Skoðum og verð-
metum samdægurs.
Smiöjuvegur — Kóp. Vorum
að fá í sölu glæsil. skrifst.- og verslhus-
næði ca 880 fm. Stórar svalir. Hentar
vel sem veislusalur. Einnig fyrir arki-
tekta- og verkfræðistofur o.fl. o.fl.
Teikn. á skrifst.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasall, hs. 77410.
Svavar Jónsson hs. 657596.
ið á vegum hreppsins og eru það
aðallega unglingar sem hafa verið
að lagfæra lóðir og lendur eftir stór-
flóðið í janúar sl. Byggingarvinna
er hér engin, þar sem ekkert hús er
í smíðum, en nokkrar viðgerðir eru
á eldri húsum. Að lokum má nefna
að nokkur hópur manna sækir
vinnu í önnur byggðalög svo sem
til Reykjavíkur og víðar.
- Stgr.
Suðurgata
Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu glæsilegu timb-
urhúsum við Suðurgötu. Húsið er 2 hæðir, kjallari og
ris. Samt. 452 fm. Húseign á frábærum stað, jafnt fyr-
ir félög, fyrirtæki og einstaklinga. Fallegur garður. Teikn-
ingar og upplýsingar á skrifstofunni .
S.62-I200
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
GARÐUR
Skioholtib
■H HBHHHH
1 1H11 iiiimíu
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Opið frá kl. 12-16
Raðhús/einbýl
GARÐABÆR - EINB
Glæsil. húseign á tveimur hæðum ca 300
fm með tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er
snortUr 2ja herb. séríb. Á efri hæð glæsil.
innr. 6 herb. íb. Suðurverönd. Verð 18 millj.
Skipti mögul. á ódýrari eign.
STEINASEL - SKIPTI
Einstakl. glæsil. parhús á tveimur hæðum
í enda lokaðrar götu. í dag tvær íb. 85 fm
bílsk. Tvennar sv. Eignaskipti mögul.
SÆVARGARÐAR - SELTi.
Glæsil. raðhús á góðum og fallegum stað
á Nesinu. 235 fm m. sólskála. 30 fm innb.
bílsk. Góðar innr. Vel viðhaldið hús. Fallegt
útsýni. Verð 14 millj. Ath. Skipti á 'íbúð í
Vesturbæ eða á Seltjn.
ENGJASEL - RAÐH
Fallegt raðhús á góðum stað ásamt stæði
í bílskýli ca 200 fm. Suðursv. 4 svefnherb.
Eignaskipti mögul. Verð 10 millj.
HVERFISGATA - EINB
Fallegt járnklætt timburhús (bakhús), Ca 95
fm, hæð og ris. Allt endurn. m.a. járn, eld-
hús, bað gluggar, gler og fl. Suöurlóð. Verð
5,9 millj.
BANDAR. - ORLANDO
Nýtt, fallegt 160 fm einbhús á góðum stað
í Orlando m/45 fm bílsk. (tvöf.). Góð kjör.
Ýmis skipti möguleg. Útb. 2,3 millj. Uppl.
og myndir á skrifst.
TORFUFELL - HÚSLÁIM
Gott endaraðh. sem er hæð og kj. undir
öllu 2x140 fm auk 28 fm bílsk. Sérinng. í
kj. Mögul. á góðri vinnuaðst. 5-6 herb. Áhv.
veðd. 3,0 millj. Verð 10,8 millj.
5—6 herb.
VIÐ TJÖRIMIIMA - HÚSNLÁN
Hæð og ris ca. 140 fm í virðulegu steinh.
í eftirsóttu hverfi. Þarfn. standsetn. Miklir
mögul. Áhv. húsn.lán 3 millj. Verð 8 millj.
HVERFISGATA - 2 ÍB.
Tvær hæðir + ris og hluti kj., alls 130 fm í
góðu steinh. Nú 2 íb. 6 herb. Ákv. sala.
Verð 5,5 millj.
ÖLDUTÚN - HÆÐ M/BÍLSK.
Góð 150 fm efri sérhæð á góðum stað
ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Nýtt park-
et. Sérinng. og -hiti. Verð 8,5 millj.
REYKÁS - HÆÐ + RIS
Glæsil. 96 fm nettó íb. á 2. hæð auk 45 fm
óinnr. rishæðar alls 140 fm. Vönduö eign.
Þvottaherb. í íb. Fráb. útsýni. Áhv. veödeild
o.fl. 4,4 millj. Verð 8,1 millj.
4ra herb.
VESTURBERG - HÚSNLÁN
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö ca 100 fm.
Ný máluð og standsett. Fráb. útsýni. Áhv.
húsnlán 3 millj. Verð 6,3 millj.
GOÐHEIMAR
Falleg ca. 100 fm „penthouse"íb. í fjórb.
Stofa, borðstofa, 2 svefnherb., suðursv.,
sólstofa. Stór þakgarður. Frábært útsýni.
Verö 7,8 millj.
BLÖNDUBAKKI — AUKAHB.
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð m. aukaherb.
( kj. Alls 110 fm. Suðvestursvalir, glæsil.
útsýni. svefnálma m. 3 svefnherb. Verð 6,7
millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. innr. í
eldh. 2 saml. stofur 2 svefnherb. Þvotta-
herb. I íb. Laus strax. Verð 6 millj.
BERGSTAOASTR. - LAUS
Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð, ca 100 fm.
Mikiö endurn. Parket. Suövsvalir. 2 saml.
stofur, 2 svefnh. Sérhiti. Verö 7,0 millj.
Blokk nýstandsett. Verð 6,5 millj.
HVERFISGATA - RIS
Snotur rishæö i þríbýli ca 95 fm auk
geymsluriss. 4 svefnherb. Verö 4 milíj.
ENGIHJALLI - LÁN
Falleg 4ra herb. á 5. hæð. 110 fm. Góðar
innr. Mikið útsýni. Áhv. 3 millj. langtímalán.
Verö 6,5 millj. Skipti mögul. á góðum bíi.
FLUÐASEL
Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Ákv.
sala. Verð 6,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 107 fm endaíb. á 1. hæð ásamt
bflskýli. Nýtt í sameign. Verð 6,1 milij.
Áhv. 1,4 millj. langtlán.
3ja herb.
HRAUNBÆR - HÚSNLÁN
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð, 90 fm auk 20
fm stúdíóíb. m. wc og sturtu í kj. Áhv. 2,2
millj. veðdeild. Verö 6,1 millj.
NJARÐARGRUND - GBÆ
Snotur 80 fm, 3ja herb. íb. í risi í tvíb. Par-
ket. Góð staðsetn. Verð 4,7 millj.
REYKÁS - LÁN
Sérlega falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö.
96 fm nettó. Þvottaherb. og fataherb. í íb.
áhv. 3,8 millj. veðdeild ofí. Verð 7,2 millj.
NORÐURBRAUT - HFJ.
Snoturt einb., hæð og ris, 80 fm. 2 svefn-
herb. og stofa. Allt endurn. innan. Við-
bygg.mögul. Stór lóð. Verð 6 millj.
VESTURBÆR - HÚSNLÁN
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (endaíb.)
Ca. 90 fm. íb. er sem ný, sólríkar suðursv.
Áhv. veðdeild 2,8 millj. Laus strax. Verð 6,8
millj.
MIÐBORGIN - HÚSNLÁN
Góð 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í steinh.
Mikið endurn. m.a. nýtt eldh, parket ofl.
Laus fljótl. Áhv. húsnlán 3,2 millj. Önnur lán
1,3 millj. Útborgun aðeins 700 þús.
GRETTISGATA - TVÆR ÍB.
Tvær góðar 3ja herb. íbúðarsérh. 1. og 2.
hæð í góðu steinhúsi. Mikið endurn. íb.
Suöursv. Verð 5,5 millj. hvor.
VÍKURÁS - GÓÐ (B.
Glæsil. nýl. 3ja-4ra herb. fb. á 4. hæð
m. góðu útsýni. Suövsvalir. Parket.
Glæsil. innr. Marmari á baði. Geymsla
í íb. Bítskýlisréttur.
SKIPASUND
3ja herb. íb. í kj. í tvíb. ca 70 fm. Nýjar innr.
í eldh. Sérinng. og hiti. Verð 4,4 millj.
HRÍSATEIGUR
Snotur 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvíbýli ca
75 fm. Sérinng. og hiti. Verð 4,8 millj.
BRATTAKINN - HF
Snotur 3ja herb. sérhæð í þríbýli (miðhæð).
Bílskréttur. Mikið endurn. innan sem utan.
Verð 4,9 mlllj. Góð greiðslukj.
ÖLDUGATA — RVK.
3ja herb. íb. í kj. á góðum staö. Sérinng.
Góður suðurgarður. Verð 4,3 millj.
2ja herb.
SLÉTTAHRAUN - HFJ.
Sérlega falleg 2ja herb. fb. 65 fm á 2. hæð.
Ib. i toppstandi. Parket. Góð staðsetn. Verð
4.8 millj.
ÞINGHOLTIN - LAUS
Snotur endurn. íb. 45 fm á jaröh. Nýtt bað
o.fl. Laus strax. Verð 3,2 millj.
KÓNGSBAKKI - LAUS
Góð 2ja herb. ca 60 fm ib. á 1. hæö í nýl.
málaðri blokk. Laus strax. Uppl. á skrifst.
KLEPPSVEGUR v/SUND
Falleg ib. á 6. h. i lyftuh. Laus. V. 4,8-4,9
m. Áhv. 2,2 millj. langtfmalén.
MIÐBORGIN
Snotur 2ja herb. íb. í sexlbhúsi á 2. hæð.
Nýtt rafm. Endurn. baðherb. Sér hiti. Verð
2.9 millj.
FRAMNESVEGUR
Góð 2ja-3ja herb. risib. í sexíbhúsi 70 fm. Lítið
u. súð. Parket. Ákv. sala. Verð 4,0-4,2 millj.
I smíðum
FAGRIHJALLI - HÚSNLAN
Fallegt parhús 190 fm afh. fullb. utan fokh.
innan. e. ca. mánuð. Mögul. á tilb. u. trév.
e. 3 mán. Áhv. 4,6 millj. húsnæðislán. 1
millj. eftirst.bréf. Verð 7,6-7,7 millj.
MIÐBORGIN - TILB. U. TRÉV.
Góð 90 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Tilb. u. trév.
Sameign frág. Suðursv. Verð 4950 þúsund.
Til afh. svo til strax.
GRAFARV. - MURURIMI
Glæsil. parh. á mjög góöum stað í Grafar-
vogi ca 175 fm. Mjög glæsil. teikn. á skrifst.
Sjón er sögu ríkari. Nánari uppl. á skrifst.
Traustur byggaöili.
GARÐABÆR - NÝJAR ÍB
Glæsil. nýjar íb. í 9. íb. húsi á góöum staö
í enda lokaðrar götu. Allar meö sérinng.
Afh. fokh. eða tilb. u,. trév. Sameign á húsi
fullfrág. Byggingameistari Gunnar S. Jónsson.
GRAFARV. - VEGHÚS
TIL AFH. STRAX
Höfum í sölu 2 íb. Eina 4ra herb. og eina
5-6 herb. íb. 108 og 130 fm nettó. Afh. tilb.
u. trév. strax, sameign fullfrág. Mögul. á
allt aö 8 ára eftirstbréfi að 2,5 millj. Uppl.
á skrifst.
SELÁSHV. - HÚSNLÁN
Nýtt parh. tvær hæðir og ris auk bílsk. ca 195
fm. Áfh. strax fullb. að utan, fokh. að innan.
Áhv. húsnlán 3,0 millj. Verö 7,2 m.
BAUGHÚS - BAUGHÚS
Parhús á tveimur hæðum um 190 fm
m/innb. bílsk. í dag uppsteypt plata. Afh.
fokh. innan og frág. utan 2 mán. frá samn-
ing. Teikn. á skrifst. Verð 7,2 millj.
Landsbyggðin
ÓLAFSVÍK - EINBÝLI
Fallegt einb. á einni hæð, ca 140 fm. Nýjar
innr., hurðir og parket. 4 svefnh. Skipti á íb.
í Rvík eða nágr.
ÓLAFSVÍK - HÁBREKKA
Fallegt, nýl. einb. á 1. hæð á mjög góðum
stað. 90 fm. Vandaðar innr. Parket. Verð 5
millj.
GRINDAVÍK - EINB/TVÍB
Húseign sem í eru tvær 3ja herb. íb. 80 og
90 fm. Bílsk. fylgir annarri íb. Verð 3,9 millj.
m. skúr og 3.,1 án skúrs.
Sumarbústaðir
SUMARBUST. TIL FLUTN.
„Valhöll" nýr sumarbúst. 48 fm + 32 fm
svefnloft. Fullbúinn m. öllum búnaði. Mjög
góð greiðslukjör.
NORÐURKOT - GRÍMSN.
Góður ca 40 fm bústaður á 0,7 ha eignar-
landi. Tvö svefnherb. Hús í góðu ástandi.
Verö 2,5 millj.
Atvinnuhusnæð
VIÐ HLEMM - TIL LEIGU
Til leigu er 400 fm verslunar- og þjónustu-
húsnæði á götuhæð I nýl. húsi. Auðvelt að
skípta i smærri einingar t.d. 4X100 fm.
Laust strax.
LAUGAVEGUR - LAUST
Til leigu ca 80 fm húsn. á 1. hæð f nýl.
húsi. Laust strax. Góöur staður með nægu
bflastæði. Uppl. á skrifst.
Fyrirtæki
SÖLIJTURN
Litill, góður söluturn á góðum stað m. þægil.
opnunartíma. 10 ára rekstur. Mjög hentugur
sem dagsvinna f. einn. Uppl. á skrifst.
KAFFISTOFA
Til sölu kaffiveitingarekstur í nýju húsn. Allt
nýjar innr. og ný tæki. Til afh. fljótl. Hentar
einstakl. vel tveimur aðilþm.
VEITINGAST. í MIÐBORG
Góöur veitingastaöur á góðum stað í mið-
bænum, vel tækjum búinn. Nýjar innr. Býð-
ur uppá mikla mögul. Afh. strax eöa fljótl.
Uppl. á skrifst.
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Til leigu glæsil. stofa ! nýl. húsn. í miðborg-
inni. Ný tæki og innr. Til afh. strax.
Borgartuni 24. 2. hæö Atlashusinu
SÍMI 625722, 4 LÍNUR
Oskar Mikaelsson. loggiltur fasteignasali
Borgartuni 24. 2. hæö Atlashusinu
SIMI 625722, 4 LÍNUR
Oskar Mikaelsson. loggiltur fasteignasali