Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 B 11 Söluturn í eigin húsnæði Til sölu er af sérstökum ástæðum einn af betri söluturn- um borgarinnar. Húsnæðið allt nýendurbyggt með full- komnu þjófavarnarkerfi. Öll tæki ný. Góð aðkeyrsla að bílalúgu. Möguleiki á nætursölu. Ennfremur er til sölu lítið verslunarpláss á góðum stað í vesturborginni. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Saumastofa Vorum að fá eina af betri sauma- stofum landsins í sölu. Traust og gott fyrirtæki. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu. if5 Auður Guðmundsdóttir, söiustjóri. S:685009 - 685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR 2ja herb. íbúðir Þangbakki. Einstaklíb. í lyftuh. Svalir meðfram íb. Laus strax. Verð 3,8 millj. Kleppsvegur. Tæpl. 70 fm íb. í lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni. Suðursvalir. Astún — Kóp. Glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð. Útsýni. Fallegar innr. Vestursv. Verð 5 millj. Keilugrandi m/bílskýli. Glæsil. 2ja herb. ib. á jarðhæð. Par- ket á gólfum. Sérlóð. Hagst. lán áhv. Laus strax. Verð 5,6 millj. Holtsgata. Rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð i góðu steinh. (fjórbhús). Hús og ib. í góðu ástandi. Akv. sala. Aðeins ein ib. á hæð. Laus strax. Baldursgata m/bílskýli. Nýleg vönduð endaíb. á 2. hæð (miðhæð) í 3ja hæða húsi. Suðursv. Laus strax. Bílskýli. Verð 7,B millj. Furugrund. Rúmg. ib. á 3. hæð (efstu). Stórar svalir. Laus strax. Verð 5.950 þús. Símatími í dag frá kl. 12-3 Traust og örugg þjónusta Leirubakki. Rúmg. íb. í góðu ástandi á 3. hæð. Þvottah. innaf eld- húsi. Gluggi á baði. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Framnesvegur. 3ja herb. íb. í 6. íb.húsi. Eign í mjög góðu ástandi. Bílskýli. Laus strax. Verð 6,5 millj. Hrafnhólar. 55 fm íb. í góðu ástandi á 1. hæð í þriggja hæða húsi. Hús í mjög góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj. Verð 4450 þús. Asparfeli. Björt og rúmg. íb. á 2. hæð. PaFket. Lítið áhv. Verð 4,4 millj. Þrastarhólar. Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. Parket á gólfum. Sér garður. Laus. Verð 4,9 millj. Tryggvagata. íb. í lyftuhúsi, nýl. vönduð eign. Góð staðsetn. Nýl. veðdl. Verð 4,6 millj. Súiuhólar. Nýl. íb. á efstu hæð (3. hæð). Stórar austursv. Lagt fyrir þvottav. á baði. Gott útsýni. Laus strax. Verð 3,9 millj. Arahólar. 58 fm íb. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Hús í toppástandi. Byggt yfir svalir. Verð 5,2 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. Laus strax. Verð 2,8 millj. Vesturberg. 64 tm íb. í lyttuh. stór- ar suðaustursv. Þvottah. á hæðinni. Hús- vörður. Hagst. lán áhv. Áhv. 2,8 millj. Hringbraut. (b. á 3. hæð. Áhv. hagst. lán 2 millj. Verð 3,6 millj. Þórsgata. Snyrtil. íb. á jarðh. Ákv. sala. Hagst. verð. Hafnarfjörður. Rúmg. íb. á 1. hæð í tvíbýlish. Sérinng. Laus strax. Útsýni. Verð 4,9 millj. Laugavegur fyrir ofan Hlemm. íb. í góðu ástandi á 1. hæð. Sér garður. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 3,9 millj. 3ja herb. íbúðir Furugrund. Rúmg. íb. á 2. hæð (efstu) ásamt íbherb. í kj. Stórar suðursv. Gott ástand. Parket. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. Furugrund - Kóp. íb. á 4. hæð f lyftuh. Parket. Suðursv. Góð lán áhv. Hlíðar. 73 fm kjíb. í fjórbhúsi. íb. í góðu ástandi og mikfð endurn. m.a. baðherb. Góð staðsetn. Ákv. sala. eða skipti á stærri eign. Hverfisgata. Mikið endurn. íb. á 2. hæð. Hagst. verð. Nýtt veðdlán. Laus strax. Asparfell. Rúmg. íb. á 4. hæð í lyftuh. Ljós teppi. Þvottah. á hæð- inni. Húsvörður. Áhv. 1,6 millj. Verð 5,2 millj. Miðborgin - Njáls- gata. íb. í góðu ástandi (hæð og rishæð) á 2. hæð í góðu jámkl. timbur- húsi. Sérhiti. Sérinng. Svalir. Ákv. veðd. 1,7 millj. Mosfellsbær - m/bílsk. æ fm íb. á efri hæð í fjórbhúsi. Sérinng., sér- þvottah. Góð staðsetn. Rúmg. bílskúr. Verð 6,2 millj. Reynimelur. Kjíb. í þríbhúsi. Nýl. innr. í eldh. Nýtt þak. Endum. rafmagn. Áhv. ca 1 millj. Verð aðeins 4,5 millj. Mosfellsbær. 3ja-4ra herb. vönduð ib. á 1. hæð. Stærð 88 fm. Sérinng. Sérhiti. Fallegt útsýni. Húsið er staðsett í útjaðri byggðar. V. 5,9 m. Fellsmúli. íb. á efstu hæð í enda. Frábært útsýni. Ekkert áhv. Blöndubakki. Rúmg. íb. á 3. hæð. Parket. Glæsil. útsýni. Ekkert áhv. V. 5,8 m. Fálkagata. Mjög góð 3ja herb. íb. í 8-íb. húsi. Laus 1. sept. Vestursvalir. Verð 6,2 millj. Furugrund - Kóp. Endaib. á 1. hæð ásamt einstaklingsíb. á jarðh. sem er tengd með hringstiga. Eign í góðu ástandi. Suðursv. Afh. samkomul. Verð 7,5 millj. Seilugrandi. 4ra-5 herb. íb. ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Glæsil. útsýni. Suðursv. Verð 8,8 millj. Austurberg. íb. á jarðhæð. Nýtt veðdl- án 2,8 millj..Verð 5,5 millj. Snorrabraut. 70 fm ib. á 3. hæð. Parket á öllum gólfum. Nýtt gler og gluggar. íb. í góðu ástandi. Verð 5,3 millj. Dvergabakki. ib. á 3. hæð. Parket. Gluggi á baðherb. Geymsla og aukaherb. i kj. Húsið er endum. Verð 5,9 millj. Fellsmúli. Sérl. rúmg. íb. á 1. hæð. Suöursvalir. 15 fm herb. í kj. fylgir. Hús í góðu ástandi. 4ra herb. íbúðir Jörfabakki. íb. í góðu ástandi á 3. hæð. Flúðasel. Góö íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Ljós teppi. Góðar innr. Flísal. baðherb. Ákv. sala. Verð 7 millj. Austurberg. íb. á 2. hæð. Stórar suður- svalir. Laus strax. Bflsk. fylgir. Verð 6,5 millj. Bergstaðastræti. 4ra herb. íb. á 3. hæö í nýl. húsi. Mikið endurn. Parket á gólfum. Nýl. eldhús- innr. Fallegt útsýni. Laus strax. Kóngsbakki. Mjög góð íb. á 3. hæð. Sérþvottah. inn áf eldhúsi. Suðursvalir. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 6,3 millj. Jörfabakki. Endaíb. á efstu hæð. Parket á gólfum. Þvherb. inn af eldhúsi. Ákv. sala. Fífusei. Rúmg. 115 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. á hæðinni. Suðursval- ir. Bflskýli. 2 geymslur í kj. fylgja. Hvassaleiti m/bflsk. Rúmg. ib. á efstu hæð. Suðursvalir. Útsýni. Rúmg. herb. Bílsk. Verð 7,5 millj. Hraunbær. 92 fm'íb. á jarðhæð. Hurð út í garðinn. Þvottah. og búr innaf eldh. Gluggi á baði. Hvít innr. í eldh. Hús í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 6,4 millj. 5-6 herb. íbúðir Fellsmúli. 122 fm endaíb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Þovttah. innaf eldh. Verð 8,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Giæsii. ný 5 herb. íb. á 3. hæð. Parket. Út- sýni. Stórar suðursv. Rúmg. bflsk. Áhv. byggsj. 3 millj. Ákv. saia. Hraunbær. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. og búr í íb. Hugsanl. skipti á stærri eign í Hraunbæ eða Selás en ekki skilyrði. Rekagrandi. Giæsii. endaib. á 2. hæð auk rishæöar. Góöar innr. Parket á stofu og eldh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Bílskýli. Verð 9,2 millj. Snæland. 5 herb. ib. á 2. hæð (^fstu). 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Lítið áhv. Verð 8,0 millj. Fossvogsdalur - Kóp. - m/bflsk. Nýl., glæsil. (b. á efstu hæð. Mikið útsýni. Þvottaað- staða I Ib. Laus strax. Innb. bflsk. VerS 8,9 millj. Asparfell. Rúmg. ib. á 7. hæð. Tvenn- ar svalir. Talsvert áhv. Verð 7,5 millj. Sérhæðir Hrafnhólar. (b. í lyftuh. Hús og sam- eign í mjög góðu ástandi. Hugsanl. skipti á 2ja herb. íb. Verð 6,2 millj. Alftahólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. íb. í góðu ástandi. Innb. bilsk. V. 7,5 m. Fálkagata. íb. á 1. hæð. Sérinng. Laus strax. Verð 6,8 millj. Melabraut. Góð íb. á 2. hæð (efstu) í þríbhúsi. Fallegt útsýni. Bílskréttur. Lítið áhv. Verð 7,5 millj. Hafnarfjörður. Hæö og ris í góðu tvíbhúsi. Sérinng. Fráb. útsýni. Hægt að skipta eigninni í 2 íb. Bílskúr. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 9,8 millj. Langholtsvegur. Hæð og rishæð í tvíbhúsi (timburh.). Á neðri hæð er eldhús, rúmg. stofa, 2 svefnherb. og baðherb. í risi eru 3 svefnherb. og rúmg. baðherb. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt þak og klæðn- ing., gluggar og lagnir. Sérinng. Bflskrétt- ' ur. Hagst. lán áhv. Verð 9,2 millj. Raðhús - parhús Helgubraut - Kóp. Nýtt, vandað ■raðhús á tveimur hæðum auk kj. Innb. bílsk. Nánast fullb. eign. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 13,5 millj. Seljahverfi. Vorum að fá í sölu keðju- hús við Kaldasel. Stærð 303 fm nettó. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð. 40 fm innb. bílskúr. Lóð frág. Ákv. sala. Vogatunga - Kóp. Raðh. á tveimur hæðum í góðu ástandi. Mögul. á hafa séríb. á nerði hæð. Mjög góð staðsetn. Fallet útsýni. Suðurgarður. Bílskúr. Ásbúð - Gbæ. Gott raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. á neðri hæð. Falleg lóð. Ákv. sala. Laus strax. Mögul. eignaskipti. Við Landakotstún. Giæsii. íb. á 1. hæð auk kj. Sérinng. Mikið endurn. eign í sérstakl. góðu ástandi. Bílskréttur. Verð 12,5-13 millj. Kópavogur - vesturbær. Nýl. íb. á efri hæð í þríbhúsi. Sérinng. Sér- þvotth. Bflsk. á jarðhæð. Verð 7,9 millj. Efstasund. Hæð og ris í steinh. Sér- inng. Bílskr. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 7,9 millj. Settjarnarnes. íb. á efstu hæð við Valhúsarbraut. Mikið útsýni. Góður bílsk. Eignaskipti hugsanl. Austurbær. Nýl. steinsteypt einbhús á einni hæð ca 160 fm. Eign- inni fylgir rúmg. bílsk. Fallegur garö- ur. Gróðurskáli. Afh. samkomul. Verð 13-13,5 millj. Miðbærinn - steinhús. Eidra steinh. á einni hæð, 4ra herb. íb. ásamt rúmg. bílsk. Afh. strax. Útb. aðeins 3-3,5 millj. Skeljagrandi. Nýtt glæsil. einbhús stærð ca 320 fm sem skiptist í kj., hæð og ris. Lítil íb. í kj. Eigna- skipti hugsanl. á minni eign. Garðabær - Mýrar. Nýi. einbhús é tveimur hæðum ásamt 48 fm bllsk. Vandaðar innr. Hagst. lán áhv. Fallegur garður. Marargrund - Gbæ. Nýl. hús hæð og rishæð tæpir 200 fm. Fallegt vandað hús. Afh. í okt. Verð 13,8 millj. Bæjargil - Gbæ. serstaki. vandað fullb. einbhús með innb. bílsk. Húsið er á tveimur hæðum samt. 230 fm. Eignaskipti hugsanleg. Afh. sam- komul. Verð 15,5-16 millj. Haðarstígur. Parhús ca 150 fm á tveimur hæðum. Rúmg. stofur, 3 svefnherb. Húsið er mikið endurn. Laust strax. Góð staðsetn. Verð 7,8 millj. Vesturbær. Nýl. raðhús á tveimur hæðum ca 140 fm. Áhv. veðdeild 2,6 millj. Laust strax. Verð 9,4 millj. Seltjarnarnes. Stórglæsil. og vand- að endaraðh. við Selbraut. Gott fyrirkomul. Arinn. Gróðurskáli. Tvöf. bflsk. Eignask. hugsanl. Einbýlishús Selfoss. Vandað eldra einbhús, hæð og rishæð. Húsinu fylgir bílskúr. Góð stað- setning. Húsinu fylgir 800 fm falleg og sérl. vel ræktuð lóð. Reykjafold. Glæsil. einbhús á einni hæð ásamt bilsk. Samt. 200 fm. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Verð 15 millj. Hörgatún - Gbæ. Einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Fallegur garður. Verð 12 millj. Víðivangur — Hf. Nýl. einbhús 330 fm á tveimur hæðum ásamt bílsk. Glæsil. útsýni. Fallegur garður. Ákv. sala. V. 17 m. Artúnsholt. Vandað einbhús á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Eignaskipti hugsanl. Eignin er ekki alveg fullfrág. . Seltjarnarnes. Einbhús á tveimur hæðum 220 fm. Góð lóð. Stór bílsk. Húsið er í góðu ástandi og mikið endurn. Eignaskipti mögul. Verð 13,5 millj. Bleikárgróf. Glæsil. og endurn. hús (timbur) hæð og rishæð. Stór lóð. 80 fm bflsk. Eignaskipti hugsanl. I smíðum Vesturbær. Nýtt parh. við Aflagranda til afh. strax. Byggingameistari Guðmundur Hervinsson. Hátún 6b, Rvík. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í lyftuhúsi. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. Bílskýli fylgir 3ja og 4ra herb. íb. Byggaðili: Gissur og Pálmi hf. Ymislegt Glæsil. sumarhús. Höfum I sölu 125 fm heilsárshús ásamt elnum og hálfum ha lands á Rangárvöllum. Eignin selst með vönduðum húsgögn- um. Tilvaliö fyrir félagasamtök. Uppi. á skrifst. Sumarbústaður. Nýl. 50 fm sum- arbústaður i 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Heitt vatn. Góð staðsetning. Höfðahverfi. 400 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð. Vandað, fullb. hús. Góð aðkoma. Verð 14,0-15,0 millj. Armúli. Verslunar- og skrifsthúsn. ca 220 fm hvor hæð. Hæðirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Talsv. áhv. Hólmgarður. Húsn. á jarðhæð ca 280 fm. Auk þess bílskúrar ca 60 fm. Heim- ild fyrir breytingum á rishæð. Tilvalið að breyta húsn. í íbúðir. Brunabótamat 20,0 millj. Söluverð 12,0 rrtillj. Vagnhöfði. Glæsil. húsnæði samt. um 500 fm. Góð aðkoma. Hagst. lán áhv. Lokað port. Mögul. á skiptum á minna húsæði. Fossvogur með bflskúr. íbúð í góðu ástandi á 2. hæð (efstu). 3 svefnherb. Suðursvalir. Búr innaf eldhúsi. Rúmgóður bílskúr. Verð 9,0 millj. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði. Höfum fjársterkan kaup- anda að stóru iðnaðarhúsnæði. Mjög sterk samningsgreiðsla. Áhugasamir seljendur hafi samband við skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.