Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR SIJNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
B 13
^fiFASTEIGNA »
(^Jmarkaðurinn
Opið sunnud. kl. 13-15
Einbýlis- og raðhús
Norðurvangur — Hf.: Glæsil. 300
fm tvílyft einbhús. Stórar stofur. 4-5 svefn-
herb. Sauna. Yfirbyggð sundlaug. Garð-
skáli. Innb. bílsk. Fallegur trjágarður. Mikið
útsýni. Laust fljótl.
Vesturbær: Nýl. 120 fm raðhús á
tveimur hæðum. Áhv. 2,6 millj. byggsjóð-
ur. Laust strax.
Rauöás: Mjög skemmtil. 200 fm raðh.
á tveimur hæðum. Áhv. 2 millj. byggsj. Laust
fljótl. Mikið útsýni.
Ægisgata: 160 fm mikið endurn. eldra
timburh. á steinkj. Á hæðinni eru 3 saml.
stofur, eldh. og snyrting. Uppi eru 3 svefn-
herb. og bað. í kj. eru 2 herb., alrými, bað-
herb., þvottah. o.fl. Fallegur garður. Ákv. sala.
Bjargartangi — Mos.: Glæsil.310
fm tvílyft einbhús. Séríb. í kj. Mikið útsýni.
Hafnarfjörður: Nýl. 380 fm tvíl.
einbhús á fallegum stað. Saml. stofur, 4
svefnherb. Niðri er 3ja herb. íb. auk ein-
staklíb. Tvöf., innb. bílsk. Glæsil. útsýni yfir
höfnina.
Fífuhvammur — Kóp.: Glæsil.
325 fm tvílyft einbhús. Á neðri hæð eru
stórar saml. stofur, arinn, stórar svalir,
rúmg. eldh. Á efri hæð eru 4 svefnherb.,
svalir út af hjónaherb. Flísalagt bað. Innb.
bílsk. Vönduð eign.
Frakkastígur: 145 fm timbur einbhús
kj., hæð og ris ásamt 115 fm atvinnuhúsn. í
viðbyggingu á lóð. Ýmsir mögul. á nýtingu.
Byggingarlóö: Við Sviðholtsvör á Álfta-
nesi. Byggingarhæf strax.
Sumarbústaöir: Góður 60 fm sumar-
bústaður við Elliðavatn. Arinn, sólstofa, raf-
magnshitun. Falleg hávaxin tré umlykja bú-
staðinn sem stendur á 6700 fm lóð á bökkum
Elliðavatns.
Skemmtil. talsvert endurn. 50 fm sumarbú-
staður í landi Vatnsenda.
Höfum einnig fleiri sumarbústaði á skrá.
Sumarbústaðalönd: í landi Réttar-
holts í Grúpverjahr. í Árness. Skjólsælt svæði.
Góð ræktunarskilyrði. Stutt í þjónustu og sund-
laug. Rúml. klst. akstur frá Reykjavík.
4ra og 5 herb.
Kleppsvegur: G6ð 95 fm Ib. á 3. hæð.
Saml. stofur. 2 svefnherb. Suðursv. Laus
strax. Verð 6,5 millj.
Hrísateigur: Mjög góð 4ra herb. efri
sérh. i tvíbhúsi. 3 svefnherb. Ný eldhinnr.
Geymsluris yfir íb. Verð 7 millj.
Seltjarnarnes: Rúmg., fallegt
■ tvil. elnbhús. Saml. stofur, arinn., 6
herb. Nuddpottur og gufubað I kj.
innb. bíisk. m/mögul. á viðbygg.
Glæsil. sjávarútsýni.
f Bökkunum: Fallegt og vandað 211
fm raðhús. Stórar stofur, 4-5 svefnherb. 21
fm innb. bílsk. Gróinn garður.
Hæðarbyggð — Gbæ: Fallegt
nýl. 300 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3-4
svefnh. 2ja herb. séríb. niðri. Tvöf. bílsk.
Gróðurhús. Heitui pottur. Laust strax.
Skipti á minni eign mögul.
Skógarlundur: Mjög skemmtil. 150
fm einlyft einbhús. 4 svefnherb. Parket. 36
fm bílsk.
Háihvammur — Hf.: 205 fm einb-
hús á 2 hæðum. Rúmg. stofa, 2 svefnh.
Niðri er einstaklíb. og innb. bílsk. Afgirtur
garður. Stórkostl. útsýni m.a. yfir höfnina.
Hörgatún: 132 fm einlyft einbhús.
Saml. stofur 4 svefnherb. 45 fm bílskúr innr.
að hluta sem einstakl.ib. Verð 12 millj.
í Hólahverfi: Glæsil. vel stað-
sett 216 fm tvfl. einbhús. Saml. stof-
ur. 4 svefnh. 45 fm bílskúr. Stórfeng-
legt útsýni.
Stekkjarflöt: Mjög fallegt 170
fm, einl. einbhús. Saml. stofur, arinn,
4-5 svefnherb. Garðstofa, heitur pott-
ur. Bilskúr. Falleg staðsetning. Verð-
launagarður.
Holtsbúö: Gott 310 fm tvíl. ein-
bhús. Uppi eru saml. stofur, arinn, 4
herb. og rúmg. eldhús. Niðri eru 3
herb., auk 2ja herb. íb. m. sérinng.
Innb. bílsk. Laust strax.
Hofsvallagata: Glæsil. 200 fm
einl. einbhús. Saml. stofur, arinn, 4
svefnhb. Vandaðar innr. 30 fm bilsk.
Skipti á minni eign.
11540
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg., fasteigna- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Blönduhlíð: Mjög góð 80 fm ib. á 2.
hæð. Saml. skiptanlegar stofur. 1 svefn-
herb. Verð 6 millj.
Efstaleiti — Breiðablik: Höf-
um fengíð í sölu glæsil. innr. 130 fm ib.
á 2. hæð ásamt stæði (btlskýli í þessu
eftirsótta lúxus fjölbýti fyrir eidri borg-
ara. Sundlaug, gufubað, tækjasalur o.fl.
í sameign. Glæsil. útsýni. Bgn í sér-
flokki. Uppl. á skrifst.
Gaukshólar: Góð 130 fm íb. á 6. hæð.
Saml. stofur, 3 svefnherb. 26 fm bflsk. Frá-
bært útsýni. Bein sala eða skipti á minni eign.
Þinghólsbraut: Falleg 103 fm neðri
sérh. Saml. stofur. 2 svefnherb. Svalir í suð-
ur. Útsýni. Verð 7,2 millj.
Leirubakki: Mjög góð 110 fm endaíb. é
2. hæð. 3 svefnherb. Stórar svalir. Aukaherb.
í kj. með aðgangi að snyrtingu.
Hraunbær: Falleg 115 fm ib. á
3. hæð. Rúmg. stofur. 3 svefnherb.
Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,2 millj.
Þórsgata: 4ra herb. ib. á 1. hæð með
sérinng. Saml. stofur, 2 herb. Verð 5 millj.
Dalsbyggð: Góð 130 fm neðri sérh.
Saml. stofur. 3 svefnherb. Parket. Þvottah. í
íb. Áhv. 2,2 millj. hagst. langtl. Verð 8,2 miilj.
Tómasarhagi: Mjög góð 120
fm neðri sérh. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Góðar sólarsvalir. íbherb. í kj.
með aðgangi að snyrtingu. Bílsk. Gró-
inn garður.
Laufás — Gbæ: 110 fm 4ra-5 herb.
neðri hæð í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Áhv. 2,3
millj. byggsj. Verð 6,5 millj.
Kópavogsbraut: 225 fm gott einb-
h., kj., hæð og ris. Á hæðinni eru saml.
stofur, eldh. og gestasnyrting. Uppi eru 3
svefnh. Parket. 2ja herb. íb. í kj. 45 fm bilsk.
í Vesturbænum: Parh. tvær hæðir
og kj. um 150 fm ásamt 40 fm bilsk. Aðal-
hæð 2 saml. stofur og eldh. 2. hæð 3 svefn-
herb. og bað. Kj. íbherb., þvottah. og
geymslur. Verð 9,4 millj.
Kársnesbraut: Nýl. 330 fm húseign.
Á efri hæð eru 2 íb. Á neðri hæð er gott
atvhúsn. m/góðri lofthæð og aðkomu.
Tvennar innkdyr. Stórkostt. útsýni.
Jakasel: Fallegt 205 fm einbhús á
tveimur hæðum. Niðri eru saml. stofur, eld-
hús, þvottah. og gestasn. Uppi eru 4 svefn-
herb. og baðherb. Parket. Góður bílsk.
Otrateigur: Gott I30fm raðh. átveim-
ur hæðum. 4 svefnherb. 25 fm bílskúr.
Básendi: Vandað 230 fm einbh. kj.,
hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh.
m/nýl. innr. 6 svefnh. Góöar svalir. Mögul.
á sérib. í kj. Falleg lóð. Góður bílsk. Útsýni.
Espilundur: Fallegt 240 fm einl. ein-
bhús m/tvöf. innb. bílsk. Saml. stofur, arinn.
5-6 svefnh. Gróðurh. Fallegur garður.
Arahólar: Mjög falleg 100 fm ib.
á 4. hæð i lyftuh. 3 svefnherb. Ib. er
mikið endum. m.a. ný eldhinnr., par-
ket. Blokkin er öli nýviðgerð að utan.
Yfirbyggðar svalir. Glæsil. útsýni.
Kambsvegur: Góð 102 fm efri
hæð í tvíbhúsi 3 svefnh. Vestursv.
Fallegur garður. Útsýni yfir Sundin.
Seljaland: Falleg 4ra herb. fb. á
neðri hæð. 2-3 svefnherb. Stórar
suðursv. Einstakllb. j kj. fylgir. 25 fm
bílsk. Falleg ræktuð lóð Eign i sérfl.
Verð 9650 þús.
Bragagata: Falleg 80 fm mið-
hæð í þribúsi með sérinng. 2 svefn-
herb. Rúmg. eldh. Ib. er öll nýl. end-
urn. Verð 5,8 millj.
Óðinsgata: 70 fm íb. á 2. hæð. Áhv.
2 millj. langtl. Verð 4,2 miltj.
Baldursgata: Góð 3ja herb. ib. á 1.
hæð með sérinng. Verð 5,8 millj.
Lokastígur: Mjög góð 3ja herb. íb. í
steinh. sem er mikið endurn. Laus strax.
Verð b millj. Lyklar á skrifst.
Laugateigur: Björt óg rúmgóð 3ja
herb. fb. á efstu hæð í þríb. 2 svefnh. Vest-
ursv. Fallegur trjágarður. Verð 5,5 millj.
Ástún: Sérl. vönduð 80 fm ib. á
3. hæð með sérinng. 2 svefnherb.
Útsýni.
Blikahólar: Góð 75 fm íb. á 3. hæð.
2 svefnherb. Suðursvalir. Laus strax.
Skálaheiði: Mikið endurn. 60 fm risib.
2 svefnh. Geymsluris. Útsýni. Verð 4,0 milij.
2ja herb.
Ugluhólar: Góð 35 fm einstaklingsíb.
á 1. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Stórholt: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. með sérinng. Verð 4,8 millj.
Þórsgata: 55 fm íb. á 1. hæð með
sérinng. Verð 3,3 millj.
Þórsgata: Ódýrar 2ja herb. íbúðir á
1. og 2. hæð 35 fm. Ýmsir mögul. Verð 2
millj.
Engíhjalli: Mjög góð 62 fm ib.
á 5. hæð. Vestursv. Laus strax. Verð
4,8 mlllj. Lyklar á skrifst.
Hringbraut: Falleg 60 fm íb. í kj. sem
er öll nýstandsett. Góður garður.
Reynimelur: Mjög góð 60 fm íb. í kj.
með sérinng. Verð 4,8 millj.
Lokastígur: Mjög góð 45 fm íb.
á 1. hæð. Nýtt rafmagn., gler og lagn-
ir. Verð 3,8 millj.
Hjarðarhagi: Góð 110 fm íb. á 2.
hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb.
Hraunbær: Góð 110fm íb. á 1. hæð.
3 svefnherb. Laus. Lyklar á skrifst. Verð
6,5 millj.
Austurberg: Góð 80 fm íb. á 4. hæð.
3 svefnh. bílsk. Laus strax. Verð 6,2 millj.
Æsufell: Góð 112 fm ib. á 6. hæð. 3
svefnh. Vestursv. Glæsil. útsýni. 25 fm bílsk.
Stóragerði: Björt 65 fm íb. í kj. (litið
niðurgr.) Ib. snýr öll í suður.
Bjargarstígur: Talsvert endurn. 40
fm ósamþib. í kj. Sérinng. Verð 2,5 millj.
Langholtsvegur: 60 fm ósamþib. í
kj. Laus strax. Verð 3,2 millj.
Skipholt: Góð 45 fm íb. í kj. Laus strax.
Áhv. 1,2 millj. langtímal. Verð 3,5 millj.
Grenimelur: Björt og falleg 65
fm íb. á jarðh. m/sérinng. í nýl. húsi.
Víðimelur: Mjög góð 80 fm íb. í kj.
með sérinng. Nýi. eidhinnr. Parket. Verð
4,8 millj.
Fálkagata: Góð 80 fm íb. á jarðhæð.
Svalir í suður. Laus í okt. nk.
Skólagerði: Góð 2ja-3ja herb. 60 fm
íb. í kj. m. sérinng. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 4,5 millj.
Nesvegur: Björt 70 fm 2ja-3ja herb.
risíb. lítið undir súð. Laus. Verð 4 millj.
Vindás: Mjög góð 35 fm Ib. á 3.
hæð. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Laus.
Lyklar á skrifst.
Súlunes — Gbæ: Afar vandað 270
fm einbh. ásamt bilsk. Arinn í stofu. 3-4
svefnherb. Parket. Mjög stór lóð. Útsýni.
Laugavegur — heil húseign:
225 fm hús m/mögul. á 2-4 íb. Selst i hlutum.
Áhv. 2,6 millj. byggingarsj.
Starhagi: Glæsil. 310 fm mjog vel stað-
sett einbhús sem hefur allt verið endum. Saml.
stofur. 4 svefnherb. Á efri hæð er 2ja herb.
ib. með sérinng. 30 fm bílsk. Sjávarútsýni.
Aðaltún — Mosbæ: I90fmraðhús
rúml. tilb. u. trév. (íbhæft) 33 fm bílsk. Áhv.
2,9 millj. byggsj.
Tjaldanes: Glæsil. 380 fm tvílyft einb-
hús. 5 svefnherb. Tvöf. innb. bilsk. 20 fm garð-
hýsi. Útsýni. yfir sjóinn.
Kleppsvegur: Góð 85 fm ib. á 1.
hæð. 3 svefnherb. + herb. í risi m/aðgangi
að snyrtingu. Laus fljótl.
Ljósheimar: Góð 100 fm ib. á 6. hæð
í lyftuh. 3 svefnherb. Parket. Svalir í vestur.
Laus strax.
Veghús: Skemmtil. 135 fm íb. á 2.
hæö. Afh. tilb. u. tréverk strax.
Trönuhjalli: Falleg 4ra herb. íb. á 3.
hæð. Afh. tilb. u. tréverk og máln. fljótlega.
Fallegt útsýni.
Háaleitisbraut: Góð 110 fm íb. á
4. hæð. 3 svefnherb., bílskúr. Verð 7,9 millj.
Markarvegur: Góð 120 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnh. Þvottah. í ib. Aukaherb. í kj.
2 millj. áhv. langtímal. Verð 8,5 millj.
Kleppsvegur: Góð 90 fm ib. á 1.
hæð. 3. svefnherb. Laus strax. Verð 6,5
millj.
Hringbraut: Góð 4ra herb. ib. á 4.
hæð í nýl. húsi. Stæði í bílskýli.
Breiðvangur — Hf.: Falleg I40fm
sérh. í tvíbh. 4 svefnh. Stórar suöursv. (b.
fylgir hálfur kj. þar sem mögul. væri að innr.
litla íb. 27 fm bílsk.
3ja herb.
Ljósheimar: Höfum fjársterkan kaup-
anda að góðri 3ja herb. íb. í Ljósheimum
eða nágr. Staðgreiðsla í boði.
í Hlíðunum: Falleg 80 fm íb. í kj. með
sérinng. sem er öll nýl. endurn. Góð íb.
Flókagata: Góð 92 fm íb. á jarðhæð
með sérinng. Laus strax.
Skipholt: Góð 84 fm íb. á 2. hæð. 2
svefnherb. Vestursv. 22 fm bílsk.
Rauðás: Góð 85 fm íb. á 2. hæð.
Þvottah. í íb. Svalir í vestur. Glæsil. útsýni.
Áhv. 2 millj. Byggsj.
Dalsel: Góð 45 fm íb. á jarðhæð. Laus
strax. Lyklar á skrifst.
Veghús: Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö.
Afh. tilb. u. tréverk strax.
Bergþórugata: 60 fm samþ. íb.
kj. Áhv. 1,5 millj. langtlán. Verð 3,2 millj.
Bæjargil: 200 fm tvílyft einbhús ásamt
30 fm bílskúr. Afh. fokhelt innan, tilb. utan.
Fagrihjalli: Mjög skemmtil. 168
fm tvfl, þarh. auk 30 fm bflsk. Húsin
afh. fokh. innan, fuilb. utan strax.
Verð 7,6 millj.
Huldubraut: 200 fm parh. á tveimur
hæðum auk rislofts. Innb. bílsk. Afh. fokh.
innan, tiib. utan í sept.
Aflagrandi: 200 fm raðh. á tveimur
hæðum. Afh. fokh. innan, tilb. utan.
Skrifstofuhúsn. til leigu ■
Austurborginni: Stórglæsil. innr.
140 fm skrifstofuhúsn. á efri hæð i nýl.
verslunarog skrifstofuhúsn. ÍVogunum sem
skiptist i 4 jafn stór skrifstofuherb. Laust
strax. Uppl. á skrifst.
Verslunarhúsn. í Kringlunni:
Höfum í einkasölu 140 fm nettó verslunar-
húsn. á neöri aöalhæð i þessari eftirsðttu
verslunarmiðst. Uppl. á skrifst.
Á Ártúnshöfða: Húseignin Stór-
höfði 17 er til sölu. Fjölbreyttir mögul. t.d.
fyrirverslunar-, skrifstofu- eða íþróttaaðst.
Gistiheimili í miðborginni:
Heil húseign 420 fm ails sem er öll endurn.
að utan sem innan. Ailur búnaður fyrir gisti-
heimili fylgir. Góð viðskiptasambönd. Ýmis-
konar eignaskipti.
Laugarásvegur: 125 fm verslunar-
húsn. Á götuhæð eru 80 fm og 45 fm rými
ikj.
FASTEIGNAMIÐLUN.
Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499
Opið frá kl. 13-15
Seljendur ath!
Vantar eignir á
söluskrá
Baughús — einb.
2ja—5 herb.
Þrastahólar — 2ja
Vorum að fá í sölu vandaða 50 fm íb.
á jarðhæö. Parket. Áhv. 500 þús.
veðdeild. Laus fljótl. Verð 4,7 millj.
Álfheimar — 3ja
Góð rúml. 80 fm 3ja herb. íb. í kj.
Áhv. langtlán ca 1,8 millj. Verð 5,5 m.
Bakkahverfi — 4ra
Vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Park-
et. Þvherb. innaf eldh. Verð 6,5 millj.
Kleppsvegur — 4ra
Björt 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket
á allri íb. Aukaherb. í risi. Áhv. 1,3
millj. langtímalán.
Nýkomið í sölu tvö glæsil. 178
fm hús ásamt 28 fm br. bílsk.
5 svefnherb. Frábær staðsetn.
Afh. fullb. að utan fokh. að inn-
an. Skipti mögul. á 3ja-4ra
herb. íb. Verð 8,5 millj.
Sérbýl
Ðúagrund — Kjaln.
Höfum í sölu ca 240 fm einbhús. Eign-
in er ekki fullb. en vel íbhæf. Fráb.
staðsetn. Tvöf. bílsk. Áhv. 2,0 millj.
langtlán.
Aflagrandi — raðh.
Erum með í sölu fallegt endaraðhús
sem er 188,6 fm ásamt innb. bílsk.
3 svefnherb., sólstofa, 2 stofur. Hús-
ið skilast rúml. fokh. Verð 7,8 millj.
Sklptl mögul. á 3ja-4ra herb. íb.
Leiðhamrar — parh.
Gott 198 fm parhús á tveimur hæðum
á fallegum stað. 4 svefnh. Sólstofa.
Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að
innan. Teikn. á skrifst. Verð 7,5 millj.
Grundartangi — raðh.
Vandað 65 fm endaraðhús á góðum
stað. Hagst. verð.
Stakkhamrar — einb.
183 fm einbhús ásamt bílsk. á einni
hæð. 4 svefnherb. Húsið skilast fullb.
að utan, fokh. að innan. Skipti mögul.
á 3ja herb. íb.
Mýrar —
Borgarfjörður
Fallegur heilsársbústaður á
kjarrivöxnu 4ra hektara eign-
arlandi. Einkavegur. Leiktjörn.
Verð 5 millj.
Njörvasund — einb.
Vorum að fá í sölu fallegt vel-
byggt ca 200 fm einb., hæð
og ris. 6 svefnherb. Gróinn
garður. Bílsk.
Hvannarimi — raðhús
Hagkvæm, vel hönnuð ca - 175
fm raðhús sem er hæð og ris
ásamt innb. bílsk. Verð 7,5
millj. Byggingaraðili Mótás hf.
Eiðistorg
Ca 70 fm verslunarhúsnæði eða hús-
næði undir léttan iðnað. Mikið áhv.
Verð: Tilboð.
Smiðshöfði
Tvær ca 200 fm skrifstofuhæðir sem
eru tilb. u. trév. og máln. Ekkert áhv.
Mögul. á langtíma greiðslukjörum.
Hafnarfjörður
Ca 480 fm hús á þremur hæðum sem
skiptist í 160 fm íb., 200 fm verslun-
ar- og skrifstofuhúsn. og 120 fm iðn-
aðarhúsn. Ath. óvenjugóð staðsetn.
Húsið getur selst í einu lagi eða ein-
ingum.
Höfðatún
550 fm iðnaðarhúsn. á 3. hæð ásamt
byggrétti 3x300 fm. Hagst. verð.
S:679490 og 679499.
Ármann H. Benediktsson, sölustjóri,
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteigna- og skipasali.
Vorum að fá í söiu glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5
herbergja íbúðir ásamt stæði í bílskýli á þessum
vinsæla stað í Reykjavík. íbúðirnar afhendast til-
búnar undir tréverk að innan, sameign fullfrágeng-
in og hús að utan í febrúar 1991.
Dæmi um verð:
2ja herbergja íbúðir 88,1 fm brúttó ásamt stæði
í bílskýli. Verð 5,980 þúsund.
3ja herbergja íbúðir 108,6 fm brúttó ásamt stæði
í bílskýli. Verð 6,850 þúsund.
4ra herbergja íbúðir 145,6 fm brúttó ásamt stæði
í bílskýli. Verð 8,665 þúsund.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á'skrifst.
ÓÐAL fasf eignasala
Skeifunni 11A
® 681060
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdl.
Miðbær - í smfðum
IFÉLAG IIfASTEIGNASALAI