Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 15
FÉLAG IlFASTEIGNASALA
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
B 15
oOÁRA
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
30ára^
3ja herb.
KEILUGRAMDI 2162
Vorum að fé ( sölu glæsil. 90 fm 3ia
herb. ib. á 2. hæð með bílskýli. Oll
sem ný. Parket. Snýr i tvær áttir.
Tvennar svalir. Áhv. 1600 þús. veðd.
1,6 millj. Verð 7,5 millj.
NYIMIÐBÆRINN 2186
Glæsil. 95 fm íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb.
Parket. Fallegur sérgarður. Eign í sérflokki.
Áhv. 1,4 millj. veðdeild.
EIÐISTORG 2190
Stórglæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð.
Beykiinnr. Eign öll sem ný. Flísar og
parket. Útsýni. Tvennar svalir.
ENGIHJALLI 2187
Mjög falleg 85 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftu-
húsi. rúmg. björt ib. Þvottaherb. á hæðinni.
Flús nýmálað. Áhv. 1 millj. veðdeild. Verð
5,4-5,6 millj.
EIRIKSGATA 2098
Glæsil. íb. á 3. hæð á þessum góða
stað. Parket. Góð eign í alla staði.
Áhv. 1200 þús.veðdeild.
TÓMASARHAGI 2132
Nýkomin í sölu. skemmtil. og björt lítið nið-
urgrafin 85 fm íb. á þessum eftirsótta stað.
Suðurgarður. Sérinng. Fallegt og gott hús.
Áhv. 1,8 millj. hog3tæð langtímal. Verð 6,1
SELTJNES - ÚTSÝNI2186
Stórglæsil. ib. á 2. hæð m. sjávarút
sýni. Glæsil. innr. Stórar suðursv.
Parket. Öll þjónusta við hendina. Eign
f sórfl. Áhv. 1,2 millj. veðd. Skipti á
einb. eða raðh. kemur til greina.
BLONDUBAKKI 2184
Nýkomin mjög falleg og snyrtil. 85 fm
endaíb. á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Vönduð
Alno-eldhinnr. Útsýni. Áhv; langtímal. 1200
þús. Verð 5,7 millj.
KRÍUHÓLAR 2174
Stórgl. 80 fm (b. á 6. hæð. Nýtt eld-
hús (Ijóst). Parket. Fallegt útsýni.
Nýstandsett hús. Sameign öll 1.
flokks. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 millj.
HRAUNHVAMMURHF. 2181
Nýkomin i sölu mjög falleg 80 fm 3ja herb.
íb. Sérinng. Búið að endum. m.a. eldhús,
bað, gler og ramma. Áhv. 1,7 millj veðdeild.
LOGAFOLD 2118
Vorum að fá í einkasölu mjög áhugaverða
íb. á efstu hæð í litlu fjölb. íb. er óvenju
rúmg. ca 100 fm. Þvottaherb. í íb. Útsýni.
Áhv. 2,1 millj. veðd. Laus strax. Verð 8,2
millj.
HRAUNBÆR 2171
Skemmtil. 82 fm íb. á 1. hæð. Vestursv.
Mögul. skipti á 4ra herb. í sama hverfi.
SELVOGSGATA — HF. 2172
Góð 65 fm 3ja herb. ib., hæð og ris, í gömlu
fallegu timburhúsi. Töluv. endurn. Góð stað-
setn. Verð 4,5 millj.
HJÁLMHOLT - LAUS
STRAX 2168
Vorum að fá i einkasölu mjög fallega
og rúmg. 80 fm kjíb. lítið niðurgr.
Stórir gluggar. Þvottahús á hæðinni.
Fráb. staðsetn. Lokuö gata. Ákv.
sala.
KJARRHÓLMI 2182
Nýkomin í sölu 75 fm 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Fallegt útsýni. Góð staösetn.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP.
2145
Vorum að fá í sölu 80 fm skemmtil.
íb. á þessum vinsæla stað. Mikið
endurn. Hornlóð. Bflskréttur.
TÝSGATA 2155
Ágæt 60 fm íb. á 1. hæð við Týsgötu. Laus
fljótl.
DALSEL 2167
Góð 80 fm íb. á 3. hæð með góðu bílskýli.
Herb. í kj. með snyrtingu með sturtu. Eign-
in býður upp á mögul. Áhv. 4,2 millj., þar
af 2,7 millj. veðdeild. Verð 6,1 millj.
HOFTEIGUR 2158
Góð 90 fm kjíb. Stór herb. Hús í góðu standi.
Nýtt þak.
BREKKUTANGI 2119
Vorum að fá í sölu rúmg. 90 fm 3ja herb.
kjíb. (ósamþ.) í nýl. raðh. í Mosfellsbæ.
Mjög snyrtil. íb. Ýmiskonar skipti mögul.
Verð 4 millj.
TRAUS! VtKUR
IRAUSI
© 622030
2ja herb.
BLÓMVALLAGATA 1152
í nágr. Háskólans, góð 50 fm íb. á 2. hæð
á þessum rólega stað. Áhv. 2,2 millj. veðd.
Verð 4,3 millj.
SAFAMÝRI 1148
Mjög skemmtil. og björt 60 fm 2ja herb. íb.
á efstu hæð í fallegu fjölb. sem er ný-
stands. Útsýni. Fráb. staðs. Verð 4,6 millj.
GRAFARVOGUR 1157
Falleg ný ca 65 fm íb. á 1. hæð m.
sérgaröi. Ekki alveg fullb. eign. Áhv.
4,4 millj. veðd. Verö 5950 þús.
GRÆNAKINN HF. 1154
Mjög góð 60 fm íb. í tvíb. Sér inng. Suður-
garður. Góð staðsetn. Áhv. 1,1 millj. Verð
3,7 millj.
VESTURBÆR HF. 1156
Gott, lítið eldra einb. ca 70 fm, 2ja
herb. Eign í góðu standi. Áhv. 1 millj.
veðd. Verð 3,9 millj.
TRYGGVAGATA 1150
Mjög góð 27 fm einstak.l. íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Góðar svalir. Fallegt útsýni yfir
miðbæinn. Parket. Verð 3,5 millj.
SELÁSHVERFI 1143
Stórgl. 65 fm íb. á 2. hæö. Þvhús og
geymsla á hæðinni. Flísar. Sjón er
sögu ríkari. Áhv. 1,8 millj. veödeild.
SUÐURGATA HF.1155
Snoturt 60 fm 2ja herb. einb. + geymslukj.
Útsýni yfir höfnina. Verð 4,3 millj.
ARAHÓLAR 1144
Skemmtil. 60 fm ÍP. á efstu hæð í
þessu vinsæla fjölb. Húsið er endurn.
Stórkostl. útsýni yfir borgina. Suð-
vestursv.
MÍMISVEGUR 1014
Mikið endurn. 2ja herb. íb. lítið niðurgr.
Örstutt frá Landspítalanum. íb. öll í góðu
ástandi og laus nú þegar. Áhv. 1,5 millj.
langtímalán. Verð 4,2 millj.
AUSTURBRÚN 1124
Nýkomin í sölu 57 fm íb. Parket. Glæsil.
útsýni. Laus strax. Húsvörður. Lyfta. Verð
4,1 millj.
HRAFNHÓLAR 1146
Ágæt 2ja herb. ib. á 1. hæð 44 fm.
Til afh. strax. Parket. Ágætar svalir.
Verð 3,9 millj.
VESTURGATA 1140
Góð 65 fm tvö herb. og kj. Timburhús. Verð
2,2 millj.
ESKIHLÍÐ 1149
Mjög falleg 50 fm risíb. Mikið endurn. m.a.
gólfefni, eldhúsinnr., gler. Góð staðs. Verð
4,9 millj.
MÁNAGATA 1135
Ágæt 37 fm nýstandsett íb. Lítið niðurgr.
Áhv. lífeyrissjóöur ca 500 þús. Laus nú
þegar. Verð aðeins 2,8 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR 1141
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð á rólegum
stað við Rauðarárstíg. Skuldlaus
eign. Verð 3 millj.
I smíðum
LEIÐHAMRAR
30ÁRA
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
GLÆSILEGAR
ÍBÚÐIR
- Á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ iosi
Veghús 13-15-17
Eigum enn örfáar íbúðir f
þessu vinsæla húsi. Traust
ur byggaðili: Guðmundur
Kristinsson, múrarameistari.
SKOGARHJALLI - KOP. -
HÚSNLÁN 7170
Skemmtil. 210 fm einb. á tveimur hæðum.
Bílskplata. Afh. fokh. að innan, fullb. að ut-
an. Áhv. nýtt veðdeildarlán ca 4,5 millj.
Verð 8,5 millj.
SVEIGHÚS 7134
Glæsil. ca 210 fm einb. ásamt bílsk. Afh.
fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra
komið.
MIÐHÚS 7154
Vorum að fá í sölu þetta stórglæsil. hús,
200 fm einb. á tveimur hæðum. Góður
sérbílskúr. Afh. fullb. utan m. m/grófjafn-
aðri lóð. Teikn. á skrifst.
SUÐURHÚS 5068
Stórgl. ca 170 fm sérhæð í tvíb. meö tvöf.
bílsk. á þessum fráb. stað. Allt sér. Afh.
fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan með
hlöðnum veggjum. Traustur byggaðili. Verð
aðeins 50 þúsund per fm.
ÁLFTANES — LÓÐ 15017
Lóð við Sjávargötu, Álftanesi, tilb. til upp-
sláttar. Allt malbikað. Gjöld greidd. Teikn-
ingar á skrifst.
ÞVERÁS 6109
Til sölu í Seláshverfi 160 fm parh. Afh. nú
þegar, fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 3,2
. millj. veðd.-Verð 7,3 millj.
HULDUBRAUT KÓP 6110
Gott 200 fm parhús á tveimur hæðum. Afh.
tilb. að utan, fokh. innan. Afh. eftir sám-
komul. Einnig kemur til greina að afh. styttra
á veg komið.
DALHÚS 6063
Vorum að fá í sölu stórglæsil. parh. Húsin
eru á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Innb.
bílsk. Húsin afh. fullb. að utan þ.m.t. máln-
ing og innbrenndur litur á þaki. og u.þ.b.
tilb. u. trév. að innan. Verð 9,5 millj. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst. Byggingaraðili
Loftorka.
GAMLI BÆRINN 1125
Vorum að fá í solu íb. í gömlu tvíbhúsi
v/Þingholtsstrætið. Um er að ræða ca 60
fm íb. ásamt hlutdeild í óinnr. risi. Laus nú
þegar. Verð 3,6 millj.
FRAKKASTÍGUR — NÝTT 1112
Mjög áhugaverð íb. í litlu fjölb. á 2. hæð.
Þvhús með tækjum. Gufubað í sameign.
Góðar svalir. Laus nú þegar. Ekkert áhv.
Bílskýli. Verð 5,5 millj.
GRUNDARTANGI 6025
Mjög gott 2ja herb. pndaraðh. ca 70 fm á
þessum vinsæla stað í Mosbæ. Áhv. 1,7
millj. Verð 5,3 millj.
RAUÐHAMRAR -
GLÆSIL. ÍBÚÐIR
-ÚTSÝNI
Sérlega glæsil. ca 120 fm
4ra-5 herb. íbúðir ásamt
'ca 30 fm btlsk. (3 herb. og
góðar stofur). Þvottaherb.
t íb. Góð staðsetn. Útsýni.
Afh. tilb. u. trév. eftir u.þ.b.
mánuð. Mögul. á að fá
eignirnar fultb. Hentar m.a.
eldra fólki. Byggaðili Örn
isebarn.
LOGAFOLD
6057
7103
Glæsilegt 200 fm einb á einni hæð ásamt
tvöf. innb. bílskúr. Afh. fljótl. Tilb. utan fokh
innan. Teikn. á skrifst.
SUÐURVANGUR - HF. 2031
Aðeins 1 stórglæsileg 4ra-5 herb. íbúð eftir
í þessu fallega fjölbýli. íb. afh. tilb. u. trév.,
sameign, lóð og bílastæði fullb. Nánari uppl.
á skrifst. Byggaðili: Kristjánssynir hf.
J30ára4^
traust vuuT^
TRAUST
© 622030
Atvinnuhúsnæði
og fyrírtæki
VEITINGAHUS 8015
Meðeigandi óskast að einum vinsæl-
asta skemmtistað landsjns. Sala
kemur einnig til greina. Nánari uppl.
veitir Magnús Leópoldsson á skrifst.
KAFFISTOFA 8016
Um er að ræða rekstur í nýl. húsnæði. Góð
staðsetn. Ný tæki og innr. Afh. e. skl. Nán-
ari uppl. á skrifstofu.
HYRJARHÖFÐI 9048
Til sölu áhugavert 900 fm húsnæði vel stað-
sett, er að hluta til í mjög góðri leigu. Hent-
ug langtímalán. Áhugaverð fjárfesting.
VAGNHÖFÐI 9049
Til sölu tæpl. 1000 fm húsnæði að hluta í
góðri leigu. Mikið áhvílandi.
SKEIFAN 9026
Til sölu eða leigu ca. 500 fm húsnæði. Um
er að ræða einn sal lítið niðurgrafinn m.
innkeyrsludyrum.
FUNAHÖFÐI 9037
Til sölu ca. 110 fm atvinnuhúsnæði^ á 2
hæðum. Húsnæðið gefurýmsa mögul. nán-
ari uppl. á skrifst.
STAPAHRAUN — HF. 9044
Mjög gott 150 fm húsn. Mikil lofth. og 70
fm milliloft m. glugga. Innkdyr. Hagst. kjör.
FLUGUMÝRI - MOS. 9045
Til sölu 190 fm atvhúsn. á 1. hæð. Góðar
innkdyr. í húsn. er innr. lítil 3ja herb. íb.
Teikn. á skrifst.
SÖLUTURN -
VOGAHV. 8014
Nýkominn í sölu vel staðsettur söluturn.
Hagst. leiga. Ágæt velta. Verð 1,5 millj.
SÖLUTURN 8013
Vorum aö fá í sölu ágætan söluturn
v/Snorrabraut. Góðar innr. Verð 3,0 millj.
Nánari uppl. á skrifst.
J30ARA
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
SKÚTUVOGUR 9029
Vorum að fá í sölu fullfrág. einingu (enda)
í Skútuvogi 12 (heild 2). Um er að ræða ca
350 fm sem skiptast í 250 fm hæð með
góðri lofthæð og góðum innkdyrum og efri
hæð sem er ca 100 fm skrifsthæð. Hagst.
lán áhv. Eign sem gefur mikla
mögul. Nánari uppl. á skrifst.
Bújarðir o.fl.
VATNSENDABLETTUR 13058
Mjög fallegt sumarhús ca 35 fm ásamt 13
fm svefnlofti. Fallegt eins ha kjarri vaxið
land.
LAUGARDALUR
— ÁRNESSÝSLU 13054
Til sölu 15 ha landspilda á góðum stað í
Laugardal. Hitaveita væntanl. Tilvalið fyrir
skógrækt. Verð 4,8 millj.
SUMARHÚS SVARF-
HÓLSSKÓGI
13059
Stórglæsil. fullb. nýtt sumarhús á
rúml. ha eignarlandi i næsta nágr.
v/Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
SUMARHÚS 13012
Stutt frá Selfossi. Gott sumarhús á eignar-
landi, ca 1,5 ha. Verð 2,0 millj.
ÞORLÁKSHÖFN 9040
1800 fm húsnæði. Ýmsir mögul. Nán
ari uppl. veitir Magnús Leópoldsson
á skrifst.
GARÐYRKJUBYLI 10077
Til sölu garðyrkjubýli í Laugarási,
Biskupstungum. Nýl. gróðurhús um
2.700 fm. Nánari uppl. á skrifst.
SMIÐJUVEGUR 9035
Gott iðnaöarhúsn. á jarðh. ca 250 fm. Loft-
hæð 3,15 m. Verð 9,5 millj. eða tilb. Ekkert
áhv.
ÁRTÚNSHOLT 9041
Um er að ræða 1400 fm húsnæði, gott
ástand, góður leigusamn. getur fylgt. Rúml.
4000 fm lóð. Byggmögul. Alls konar starf-
semi mögul. Hagstæð lán áhvílandi. Nánari
uppl. á skrifstofu Fasteignamiðst.
AUSTURMÖRK - HV. 9046
Gott iðnhús á jarðh. ca 500 fm. Verð 4,6
millj.
LANDSPILDA 11013
Til sölu 120 ha. landspilda stutt frá Hellu.
Hentug fyrir hross. Verðhugmynd 3 millj.
HESTHÚS 12014
Vorum að fá í sölu 17 ha. hús við Kjóavelli.
í húsinu hefur verið innr. íbúðaraðstaða.
Áhugaverð eign. Verð 5,5 millj.
HESTHÚS 12003
Til sölu aðstaða fyrir 5 hesta í hesthúsi í
Kópavogi 550 þús.
FJÖLDI ANNARRA
BÚJARÐA OG SUMARHÚSA
Á SÖLUSKRÁ
ARNARHEIÐI - HVERAG.
14035
Vorum að fá í sölu 104 fm fallegt einnar hæðar raðh. auk bílsk. 3 svefnh., sjón-
vhol, sólstofa. Afh. fullb. að utan með grófjafnaðri lóð og fokh. innan eða tilb. u.
trév. Teikn. og nánari uppl á skrifst. Traustur byggaðili.
Glæsil. parh. á tveimur hæðum 250 fm með
tvöf. bílsk. Gert ráð fyrir gufubaði og heitum
potti í garðstofu. Húsið er til afh. nú þegar.
Áhv. 4,2 millj. nýtt húsnlán.
FANNAFOLD 6027
Vorum að fá í sölu skemmtilega hæð í tvíbýli
136 fm með bílsk. Afh. tilb. að utan með
grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Afh.
strax. Verð 7,4 millj.
FAGRIHJALLI 6008
Skemmtil. parh. á þremur pöllum ca 170 fm
í Suðurhlíðum Kóp. Bílsk. Seljast fullfrág.
að utan en fokh. að innan. Byggaðili: Berg sf.
ÁRMÚLI
9042
Til sölu um 1350 fm í þessu glæsil. húsi ásamt byggrétti að rúml. 1800 fm. Fráb.
staðs. Næg bílastæöi. Langtímalán. Mjög áhugavert hús. Teikn. og nánari uppl. fús-
lega veittar á skrifst.
SÉRVERSLUN 8008
Sérverslun sem verslar eingöngu með vörur úr eigin innfl. sem versl. hefur umboð
fyrir. Allt þekkt merki. Uppl. ekki veittar í síma.
BRAUTARHOLT 9050
Vorum að fá áhugavert atvinnuhúsnæði, samtals 700 fm. Um er að ræða 400 fm á
jarðh. m. góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Og 300 fm á efri hæð. Byggréttur fyrir
hendi á allt að 600 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Metsölublað á hverjum degi!