Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
B 17
Guðmundur Óskarsson verkfræðingur og forstjóri Orlofshúsa sf.
litlar greiðslur að ræða, en það er
samt mikilvægt að gera væntanleg-
um kaupendum grein fyrir þeim,
svo að þær komi þeim ekki á óvart
eftir á.
Guðmundur segir, að það hafi
aldrei komið fyrir, að fólk héðan
hafi ekki fengið þær íbúðir eða
hús, sem búið var að gera kaup-
samning um. — Það hefur hins veg-
ar komið fyrir, að afhendingartími
hefur ekki staðizt, en þess eru líka
dæmi, að eignirnar hafi verið tilbún-
ar fyrir umsamdan afhendingardag.
Frávik til og frá í þessu tilliti hafa
hins vegar ekki verið stórvægileg.
Orlofshús sf. selja eingöngu fyrir
stór byggingarfyrirtæki og einungis
nýsmíði. — Það er skýring á því,
segir Guðmundur. — Við endursölu
verður fasteignasala á Spáni eða
lögfræðingur að annast söluna og
jafnframt þarf kaupandinn að
hyggja mun ítarlegar að öllu, áður
en hann skrifar undir. Kaupsamn-
ingar yfir notaðar eignir á Spáni
geta falið í sér ýmislegt, sem ekki
sést við fyrstu sýn, bæði varðandi
áhvílandi skuldir og kvaðir.
Byggingarfyrirtækin, sem Or-
lofshús hafa umboð fyrir, byggja
ekki eingöngu fyrir útlendinga held-
ur einnig fyrir Spánveija búsetta í
Madrid og öðrum borgum inni í
landi. Þeir dveljast þarna með fjöl-
skyldum sínum ýmist í orlofi eða
um helgar.
Guðmundur var spurður að því,
hve nýting á húsum íslendinga á
Spáni væri mikil og svaraði hann
þá: — Þar er tvennt til. Annars
vegar eru það ýms starfsmannafé-
lög, sem keypt hafa þarna eignir.
Hjá þeim er mjög góð nýting á eign-
unum frá því snemma á vorin og
fram á haust, það er yfír þann tíma,
sem leiguflug er héðan til Spánar.
I öðru lagi eru það fjölskyldur, sem
tekið hafa sig saman og stofnað
félög um þessi kaup. Þær skiptast
á um að nota eignirnar og kæra
sig margar ekki um að leigja þær
út til annarra. Þar er því kannski
ekki ítrasta nýting á' þessum eign-
um enda enginn að hugsa um það.
Orlofshús sf. hafa haldið sig ein-
göngu við eitt svæði á Costa Blan-
ca, það er borgina Torevija og ná-
grenni og segir Guðmundur, að
ástæðan sé sú, að með tíð og tíma
verði þama það margir íslenzkir
íbúðar- og húseigendur, að flugið
komi til með að verða mjög ódýrt.
Svo eigi eftir að fara, að haldið
verði upp sérstökum ferðum héðan
til Spánar fyrir íslenzka íbúðareig-
endur þar og þá með fullum vélum,
þannig að fargjaldið verði enn ódýr-
ara en nú er.
Mikill áhugi hjá
starfsmannafélögum
Guðmundur telur, að ekki sé
unnt að skipta þeim íslendingum,
sem eignazt hafa hús eða íbúðir
suður á Spáni í neina sérstaka hópa
og segiri — Þetta fólk er alls staðar
að á landinu og úr öllum stéttum
þjóðfélagsins. Eg er ekki frá því,
að það sé þó jafnvel meira utan af
landi en af höfuðborgarsvæðinu.
Félögin sem hafa keypt húsnæði
þarna eru fyrst og fremst starfs-
mannafélög í ýmsum fyrirtækjum.
Aftur á móti hafa engin stéttarfélög
keypt þarna eignir, enda þótt við
hér höfum ítrekað haft samband
við þau og boðið þeim húsnæði. Það
er vissulega fyrir hendi áhugi í
mörgum þeirra en kannski ekki sú
samstaða, sem þarf. Ég held líka,
að ástæðan sé sú, að þetta er nýtt.
Það er nokkur tortryggni ríkjandi
hér gagnvart því að ijárfesta er-
lendis og hún er margþætt. Fólki
fínnst líka Spánn vera langt í burtu
og það er hrætt við byggingaraðila,
sem það þekkir ekki. Fólk lætur.
samt byggja fyrir sig hér heima
þrátt fyrir það að sumir byggingar-
aðilar hér hafa ekki reynzt alfull-
komnir.
Vanefndir á þessu sviði eiga sér
sennilega líka stað eriendis, bæði á
Spáni og annars staðar. En þá er
þess að geta, að þeir aðilar, sem
við hér höfum umboð fyrir, láta í
té tryggingu fyrir hverri yfirfærslu.
Þessar tryggingar fara fram ýmist
á Spáni eða Englandi og ýmist hjá
tryggingarfélögum eða bönkum. Þá
er hver greiðsla tryggð á þann veg,
að fari fyrirtækið á hausinn, þá fær
kaupandi endurgreitt með vöxtum
allt það, sem hann hefur greitt.
Mér er ekki kunnugt um, að slíkar
tryggingar tíðkist við íbúðarbygg-
ingar hér á landi. Þá er vert að
taka fram, að Spánveijar eru yfir-
leitt mjög agað og löghlýðið fólk
og eftir því sem maður kynnist
þeim betur, fær maður æ meira
traust á þjóðinni.
Guðmundur kveðst sannfærður
um, að með fijálsari gjaldeyrisregl-
um muni áhugi íslendinga á íbúðar-
húsnæði á Spáni vaxa til muna og
segir: — Þess verður einmitt vart
núna, að eldra fólk er tekið að
minnka við sig húsnæði hér heima
í þessu skyni. Það selur dýrari eign-
ir og kaupir sér minni íbúðir í stað-
inn. Mismunurinn er svo notaður
til kaupa á íbúðum eða húsi á
Spáni. Síðan dvelur fólkið þar 6-8
mánuði á ári, en er hérna heima
yfir sumarið. Þetta er sama þróun
og orðið hefur á hinum Norðurlönd-
unum og reyndar mjög víða, t. d.
í Bretlandi og Norður- Evrópu.
Kostirnir, sem fólk sér við þetta,
er í fyrsta lagi hin góða veðrátta,
sem ríkir á Spáni. I öðru lagi er
verðlag þar yfirieitt mun lægra.
Matarkostnaður er t. d. tvisvar til
þrisvar sinnum minni en hér og
minnstur, ef verzlað er á réttum
stöðum. Þar má ekki miða við verð-
lag á aðal ferðamannastöðunum,
því áð það er mun lægra, strax og
komið er út fyrir þá. Þetta lærir
fólk mjög fljótt, þegar það fer að
búa þarna. Ferðakostnaður við að
fara þarna út vinnst því upp á mjög
skömmum tíma bara í lægri matar-
kostnaði. Með lækkandi fargjöldum
á þetta því eftir að verða mjög ódýr
leið fyrir barnafólk til að dveljast á
Spáni, einkum ef margar fjölskyld-
ur verða um íbúðina og skiptast á
um að búa í henni. Víða á Norður-
löndum er þegar búið að koma á
reglubundnu leiguflugi til Spánar
fyrir þá, sem eiga þar íbúðarhús-
næði.
Guðmundur bendir hér á, að stöð-
ug aukning hefur verið í smíði sum-
arbústaða á undanförnum árum hér
á landi. Hann segist samt hafa orð-
ið þess var, eftir að nýju gjaldeyris-
reglurnar tóku gildi, að fólk, sem
á sumarbústaðalóðir hér heima eða
ætlar að kaupa slíkar lóðir, hefur
hætt við það og hyggur frekar á
Sparisjóður Hafnarfjarðar augiýsir til
sölu eftirfarandi fasteignir:
1, DRANGAHRAUN 18, HAFNARFIRÐI
Iðnaðar- og þjónustuhús.
1. hæð ca 380 fermetrar.
2. hæð ca 380 fermetrar.
2. DALSHRAUN 11, HAFNARFIRÐI
Iðnaðarhúsnæði.
100 fermetrar á neðri hæð.
3 TJARNARGATA 31A, KEFLAVÍK
Áður veitingahúsið Tjarnargötu (Píanóbarinn).
Ca 220 fermetrar.
Upplýsingar gefur Gunnlaugur Harðarson hjá Spari-
sjóðnum í síma 654000 næstu daga eftir hádegi.
Sparisjédur
Hafnarfipardar
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Opið kl. 1-3
Einbýli — raðhús
Dalhús
Hafnarfjöröur. Vorum að fá í
sölu ca. 140 fm einb. á 2 hæðum, bílsk.
Húsið stendur á einum besta stað í
Hafnarf. Ákv. sala.
Djúpivogur. Ca 130fmvel
staðsett einb. Hagst. kjör.
Stórglæsil. ca 200 fm parhús á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Húsin
afh. fullb. að utan. Til afh. strax. Allar
nánari uppl. á skrifst.
Einb. — Hafnarfirði
2ja—4ra herb.
Ölduslóð. Ca. 100 fm íb. í 3býli á
jarðhæð. Hagst. verð og kjör. Ákv. sala.
Neðra-Breiðholt. 3ja herb.
mjög góð og vönduð íb. á 1. hæð í
blokk. Ca. 80 fm. Ákv. sala.
Hvassaleiti. Ca100fm4ra
herb. íb. ásamt bílsk. Góð stað-
setn. Ákv. sala.
Hagstæð kjör. Verð aðeins 6,6 m.
Selás Ca 160 fm parhús ásamt bilsk.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Til
afh. strax. Áhv. veðdeildarlán ca 3 millj.
Fjarðarsel
Ca 190 fm raðhús á 2. hæðum m/arni
í stofu. Góð eign, ákv. sala.
Hveragerði. Stórgott raðhús
með sólstofu ca 130 fm. Ákv. sala.
Húsið er laust.
Baughús
Sléttahraun. Ca 60 fm 2ja
herb. íb. á 1. hæð. íb. er mjög
snyrtil. Eignask. óskast á stærri
eign t.d. 4ra-5 herb. íb. Uppl. á
skrifst.
iB
Ca 180 fm stórgott parhús með innb.
bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh.
að in«an. Afh. fljótl.
í nágr. Reykjavíkur. Tæki-
færi fyrir ungt fólk. Ca 100 fm parhús
ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh.
að innan. Verð aðeins 4,5 millj.
Suðurgata. Stórgl. 192 fm efri
sérhæð ásamt bilsk. Ákv. sala.
Skólavörðustígur. Góð 3ja
herb, íb. í kj. Hagst. áhv. lán.
Auðbrekka. Ca 60 fm íb. á 3.
hæð. Mikið útsýni. Hagst. áhv. lán.
Vesturbær. 3ja-4ra herb. íb. í
sambýlishúsi. íb. er öll endurn.
Hafnarfjörður. Vorum að
fá í sölu 3ja og 4ra herb. stórgl.
eignir á miklum útsýnisst. Nánari
uppl. á skrifst.
Engihjalli. Ca 65 fm 2ja herb. íb.
á 5. hæð. Fráb. útsýni. Ákv. sala.
Ólafur Örn, Elvar Hallgrímsson og Sigurberg Guðjónsson hdl.
FASTEIGNASALAN
Opið 1-3
Seljendur athugið!
Vegna mikillar sölu vantar okkur 3ja og 4ra
herb. íb. í Vesturbæ á söluskrá.
2ja herb.
Njálsgata: Falleg og nimg.
58 fm 2ja herb. kjib. Verð 3,9 millj.
Dvergabakki: Falleg 2ja
herb. ib. á 1. hœð. Tvennar sval-
ir. Stutt f alla þjónustu. Áhv. ca
1250 þús. Verð 3,9 míllj.
Austurströnd: Glæsil. 51 fm ib.
á 5. hæð. Góðar svalir. Frábært út-
sýni. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 5,2
millj.
Asparfell: Góð 54 fm nettó íb. á
2. hæð. Parket á gólfum. Húsvörður
annast alla sameign. verö 4,3 millj.
Laus strax.
Austurströnd: Sérl. góð
61,2 fm (b. á 5. hæð ( lyftuh.
Nýtt parket á stofu. Svalir i vest-
ur. Bilskýli. Áhv. langtimai. 2,0
milj. Verð 5,6 miilj.
Grundarstígur: Nýjar íb. á 1.
og 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. með
fullfrág. sameign í nóv. nk. Teikn. á
skrifst. Örfáar ib. eftir. Verð frá 4,1 millj.
Austurströnd: Glæsil. 2ja herb.
íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Frábært út-
sýni. Bilskýli. Laus strax. Verð 5,6 millj.
Laugavegur: Mjög huggu-
leg 2ja herb. ib. 53,8 fm nettó i
nýju húsi, ásamt hlutdeiid í risi.
Bilskýli. Áhv. byggsj. ca 1,5 millj.
Verð 5,5 millj.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON,
rekstrarhagfr.
3ja-5 herb.
Boðagrandi: Glæsil. 3ja herb. ib.
á 1. hæð. Góð sameign. Húsvöröur.
Áhv. langtlán ca 1,7 millj. Verð 6,4 millj.
Bjargarstigur: 3ja herb. 53 tm
ib. á efri hæð i tvíb. Áhv. byggsjlán ca
1250 þús. Verð aðeins 3,4 millj.
Stærri eignir
Seltjarnarnes: Fallegt ca 200
fm raðhús á tveimur hæðum m/innb.
bílsk. Vel staðsett með góðu útsýni.
Stór sólstofa. Ákv. sala.
Garðabær: Glæsil. 230 fm
eign ásamt 48 fm tvöf. bílsk. Um
er að ræða hæð og 1/2 kj. í
tvíbýli. Sérl. vandaðar innr. Verð
13,9 millj.
Vesturhús: Glæsil. 185 fm eign
ásamt 36 fm tvöf. bíisk. Um er að ræða
alla efri hæö og 1/2 neðri hæð í tvíb.
Afh. fokh. að innan. Fullb. að utan m.
grófjafn-
aðri lóð. Teikn. á skrifst. Verð 7,6 millj.
Atvinnuhúsn./fyrirtæki.
Framleiöslufyrirtaeki:
Af sérstökum éstæðum er til
sölu fyrirtæki er framleiðir ákv.
snyrtivörur. Traust viðskiptas-
ambönd. Tilvalið fyrir einstakling
eða annað framleiðslufyrit.
Söluturn: Miðsvæðis i Rvk. Mög-
ul. á billúgu. Velta 1,5 millj. á mán.
Verö aðeins 2,3 millj.
Vesturvör: Nýtt 232 fm bjart og
giæsil. iðnhúsn. Afh. fullb. að innan
m/grófjafnaðri lóð. Góð aðkeyrsla. Næg
bílast. Áhv. 6,2 millj. lán til 10 ára með
4,5% vöxtum. Verð 8,6 millj.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON,
vióskiptafr.