Morgunblaðið - 09.09.1990, Síða 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
IIGNWimiJMN
SIMATIMI 12-15
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóðir
::
í boði eru sumarbústlóðir á einkar fögrum
stað skammt frá Flúðum. Þaðan blasir við
einstakl. fjölbreytt fjallasýn s.s. Langjökuls-
svæðið allt, Jarlhettur, Lágfell o.fl. perlur
íslenskrar náttúru. Örstutt er í sundlaug og
verslun. Rafm. og kalt vatn á staðnum og
mögul. á hitaveitu. Rúml. klstakstur frá Rvík.
Bundið slitlag. Hagst. greiðslukj. í boði.
Ábúandi sýnir svæðið í dag, sími 98-66683.
Sumarbústaður: Til sölu er vel
búinn sumarbústaður í Húsafelli. Verð
2,8-3,0 millj. 2002.
Sumarhús - Eilífsdal í
Kjós: Höfum fengið í sölu vandað, nýtt
sumarhús á góðum stað örstutt frá Rvík.
Húsið er uþb. 45 fm með góðri verönd.
Nánari uppl. á skrifstofu. 865.
Einbýli
Arbær: Til sölu vandað einbhús á einni
hæð 140 fm auk bílsk. og mikils rýmis í kj.
Fallegur garður. Verð 12,7 millj.
Víghólastígur - Kóp.: tíi soiu
fallegt 160 fm einbhús á tveimur hæðum
auk bílsk. 1061.
Njálsgata: Vorum að fá í einkasölu
eitt af þessu eftirsóttu einbhúsum i gamla
bænum. Nýl. þak og rafm. Verð 8,0 millj.
851.
Holtsbúð - Gbæ: Glæsil. 435 fm
einbh. á fráb. útsýnisstað. Stór innb. tvör.
bílsk. Verð 18,0 millj. 644.
Laugarásvegur: vomm aö tá i
sölu glæsil. 430 fm einbh. Húsið er tvær
hæðir og kj. Á 2. og 3. hæð er innr. 7 herb.
íb. m.a. glæsil. stofur. Tvennar 30 fm suð-
ursv. Á jarðh: er innr. lítil 2ja herb. íb. en
auk þess eru þar geymslur, þvottaherb.,
sauna o.fl. Innb. bílsk. Á 2. hæð er innr.
laufskáli. Falleg lóð. Glæsil. útsýni. Teikn. á
skrifst. Ath. skipti á minni eign koma til
greina. Verð 23,0 millj. 10013.
Sólvallagata
:
— Ábyrg þjónusta í áratugi.
Víðivangur - Hf.: Fallegt einb.
sem er hæð og kj. (ófrág.) uþb. 340 fm með
innb. bílsk. Húsið stendur við enda botn-
langa í útjaðri byggðar og er útsýni mjög
gott. Góð verönd í suður. Falleg lóð. Verð
17 millj. 967.
Erluhólar - einb./tvíb.: tíi
sölu 220 glæsil. einbhús. Á jarðhæð er innr.
lítil 2ja herb. íb. Aðalíb. er um 170 fm.
Bílskúr. Stórar svalir. Falleg lóð. Glæsil. út-
sýni. 920.
Seiðakvísl - ein hæð: Ein
stakl. fallegt og vandað hús á einni hæð
með sérl. fallegum garði. Innangengt er í
bílsk. sem er með góðri vinnuaðst., sjálfvirk-
um hurðaopn. o.fl. Húsið er alls um 200 fm
með bílsk. Einungis 3. svefnherb. eru í hús-
inu sem henta því betur eldra fólki eða
barnfáu. Verð 17 millj. 887.
Deildarás: Glæsil. tvílyft 286fm einb-
hús ásamt lítilli „stúdió íbúð" og innb. bílsk.
Glæsil. útsýni. Rólegur staður. 879.
Vesturgata: Höfum fengið í sölu eitt
af þessum eftirsóttu einbhúsum í Vesturbæ.
Húsið er hæð, ris og kj. uþb. 180 fm og
er mikið endurn, og lítur vel út. Nýtt þak,
járn og rafmágn. Góð sólverönd. Verð
11-11,5 millj. 889.
Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb
hús m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb.
Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. 769.
Birkiteigur: Gott einbhús á tveimur
hæðum uþb. 233 fm. Ófrág. neðri hæð að
hluta. Innb. bílsk. Góð staðsetn. Verð 10,5
millj. 839.
Melabraut - Seltjn.: Giæsii.
þrílyft einbhús samt. um 237 fm auk 27 fm
bílsk. Húsið skiptist þannig: 1. hæð for-
stofa, 3 saml. stofur, eldh. og hol. 2. hæð
5 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb.,
geymslur, baðherb. o.fl. Mjög falleg lóð.
Fagurt útsýni. 786.
Stekkjarkinn - Hf.: Óvenju
skemmtil. einbhús á einni hæð uþb. 190 fm
auk bílsk. Húsið er hannað í spönskum stíl
og er sérstætt að mörgu leyti. Mjög fal-
legur og gróinn garður. Gróðurhús. Verð
11,5 millj. 845.
Lindargata - Siglufirði: utið
og fallegt einbhús uþb. 82 fm á besta stað
í bænum. Nýl. endurn. Gæti hentað sem
sumarhús. Verð 1,8 millj. 893.
Austurfold
T
Glæsil. 182 fm mjög vel staðsett einb.
ásamt 21 fm vinnustofu. 36,5 fm bílskv
Húsið afh. fokh. að innan, tilb. að utan í
sept. nk. 803.
Meðalbraut - Kóp.: sén.faiiegt
hús á tveimur hæðum alls rúmir 300 fm
með innb. bílsk. Allar innr. og gólfefni eru
nýl. og mjög vönduð. Einstakt útsýni til
Reykjaness og víðar. Verð 15,0-16,0 millj.
724.
Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum
gömlu eftirs. einbhúsum í Vesturb. Húsið
er 2 hæðir og kj. samtals um 195 fm auk
bílsk. Húsið skiptist þannig: Aðalhæð: 3
fallegar saml. stofur og eldh. 2. hæð: 3
herb. og bað. Kj.: 2 herb., þvottah., geymsl-
ur, snyrting o.fl. Góð lóð með verönd og
heitum potti. Bílsk. Verð 14,5 millj. 1000.
Stigahlíð: Vorum að fá í sölu glæsil.
einbh. á einni hæð. Stærð um 260 fm auk
bílsk. Húsið skiptist þannig: Glæsil. stofur
m. arni, 4 svefnh., bókaherb., snyrting,
þvottah., geymslur o.fl. Fallegur gróinn
garður m. sólverönd. Ný eikarinnr. er í eldh.
Nýtt parket á stofum. Fleira hefur verið
endurn. Verð 22,0 millj. 1015.
Jórusel: Mjög vandað fullb. einbh. á
fallegum stað í útjaðri byggðar. Fallegt út-
sýni. Vandaðar innr. Góð lóð. 856.
Sunnubraut Kóp.: Gott einbhús
á 2 hæðum uþb. 140 fm ásamt uþb 30 fm
bílsk. Húsið stendur á stórri lóð á góðum
útsýnisstað. Býöur uppá ýmsa mögul. Verð
11 millj. 996.
Langholtsvegur: vorum að fá tii
sölu einstakl. snyrtilegt 184 fm einbhús
ásamt 33 fm bílsk. sem nú er nýttur sem
íbúðarrými. Á 1. hæð eru 3-4 herb., stofa,
baðherb. og eldhús. í kj. eru 3 herb. bað-
herb. geymslur o.fl. Fallegur garður. Verð
11,5-12 millj. 908
Verslunar- og íbúðarhús
v. Langholtsveg: Hér er um aö
ræða kj., hæð og ris, auk 34 fm bílsk. Hús-
ið er í dag nýtt sem tvíb.hús. 710.
Vesturbær - einb/tvíb.:
Glæsil. 234 fm tvílyft einbhús ásamt 35 fm
bílsk. á mjög rólegum stað við Granaskjól.
Húsið sk. m.a. í 7 svefnherb., stofur, 2 bað-
herb. o.fl. Mögul. á séríb. á jarðh. Skipti á
minni eign í vesturbæ mögul. 884.
3rekavogur
Jakasel: Til sölu eínbhús (Hos-
by) á tveimur hæðum uþb. 185 fm
ásamt bílsk. Mögul. á skiptum á minni
eign. 512.
í smíðum - Salthamrar -
einbýli á einni hæð Til sölu er
glæsil. einbhús sem stendur á fallegum út-
sýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 4 svefn-
herb., stofur, garðskála o.fl. Húsið afh.
fullfrág. að utan með akrýlmúrkerfi. Mjög
hagst. verð. Teikn. og allar nánari uppl. á
skrifst. 374.
Sævangur - Hf.: Giæsii.
einb. á tveimur hæöum m/séríb. á
jarðh. ásamt góöri vinnuaðst. Arinn i
stofu. Fallegt útsýni. Húsið stendur
v/hraunið. Vorð: Tilboð. 384.
6-7 herb. um 150 fm einbhús á tveimur
hæðum. Stórar suðursv. 45 fm bílsk. Góð
lóð. Verð 10,9 millj. 553.
Jöidugróf: Til sölu gott 264 fm einb-
hús (hæð og kj) ásamt 49 fm bílsk. Verð
14,0 millj. 605.
Sunnuvegur - einb. (í
Laugarásnum): tíi söiu um 270
fm glæsil. hús á tveimur hæðum. Hentugt
sem einb. eða tvíb. Á efri hæð er 5-6 herb.
íb. Á jarðhæð er 2ja herb. íb., geymslur,
þvottahús o.fl. Innb. bílsk. Falleg lóð.
Glæsil. útsýni. V. 19-20 m. 494.
Við Landakotstún: Vorum að fá
í sölu um 300 fm glæsil. einbhús skammt
frá Landakotstúni. Á 1. hæð eru m.a. 3
glæsil. stofur, eldh. o.fl. Á efri hæð eru 4
svefnherb., baðherb. o.fl. I kj. er stórt tómst-
herb., geymslur, þvottah. o.fl. Vandaðar
innr. Falleg lóð. Teikn. á skrifst. 515.
Salthamrar - í smíðum: tíi
sölu 2ja hæða einbhús sem skiptist í m.a.
5 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið
afh. tilb. að utan með marmarasalla en fokh.
að innan. Teikn. á skrifst. 407.
Lokastígur: 3ja hæða steinhús, sam-
tals um 180 fm sem mikið hefur veriö end-
urn. m.a. nýl. þak, lagnir, baðherb., eldhús,
gler o,fl. Góð eign. Verð 11,5 millj. 349.
Mosfellsbær: Tii sölu einl. einbhús
með stórum bílsk. Samtals um 215 fm.
Húsið afh. tilb. u. trév. fljótl. 372.
Smiðjustígur: Til sölu jámkl. timb-
urh. sem er kj., hæð og ris (2 íb.) á ról.
stað. Verð 7,0 millj. 404.
Parhús
Parhús í nágrenni Borg-
arspítalans: Rúmg. og fallegt parhús
u.þ.b. 250 fm sem er tvær hæðir og kjall-
ari. Mjög góð staðsetn. í nágr. útivistarsv.
Mögul. á íb. í kj. 1045.
Valhúsabraut - Seltjnes:
Glæsil. parhús á tveimur hæðum samt. 205
fm. Bílsk. Fallegt útsýni. Góð lóð. Verð 15,0
millj. 1035.
Laugarás: Til sölu glæsil. 330 fm par-
hús á 2 hæðum við Norðurbrún. Innb. bílsk.
góð lóð. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. 370.
Raðhús
Seltjnes: 188fmendaraðhúsátveim-
ur hæðum v/Tjarnarmýri. Húsið er tilb. til
afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan
Verð 8,5 millj.
Raðhúsalóðir á Seltjnesi til
sölu: Eignarlóðir. Samþ. teikn. og fl. fylg-
ir. Mjög hagst. greiðslukj.
Brekkusel: Fallegt endaraðhús um
247 fm. Húsið er á 3 hæðum. Á neðstu hæð
er séríb. Bílskúr. Verð 14,5 millj. 1003.
Miklabraut: Gott raðh. sem er tvær
hæðir og kj. uþb. 185 fm. Gróinn og fal-
legur garður. Arinn í kj. Laus strax. Verð
11 millj. 953.
Vesturberg: Vorum að fá í einka-
sölu gott ca. 200 fm raðhús á 2 hæðum.
Innb. bílsk. Góð eign, fallegt útsýni. Verð
13 millj. 938.
Bæjargil — Gbæ: Gottendaraðhús
á tveimur hæðum alls 176,9 fm. Bílskrétt-
ur. Húsið er ekki alveg fullb. Áhv. lán byggsj.
rík. ca 3,0 millj. Verð 11,0 millj. 847.
Kambasel: Gullfallegt raðhús sem
er 2 hæðir og ris. Uþb. 232 fm með innb.
bílsk. Óvenjulega góð lofthæð í stofu. Vand-
aðar innr. Suðursv. Verð 11,9 millj. 916.
Seljahverfi: Fallegt endaraðh. á
tveimur hæðum 184,2 fm. Bílsk. Mögul.
skipti á ódýrari eign. Verð 11,0 millj. 657.
Aflagrandi: vomm að fá tii söiu fokh.
raðh. v/Aflagrandi. Verð 7,5 millj. 638.
Kolbeinsstaðamýri: tíi söiu
mjög vel staðs. raðhúsalóð (innst í botn-
langa) við Eiðismýri. Teikn. á skrifst. 633.
Engjasel: Gott 206 fm raðh. é ról. stað
ásamt stæði í bflag. 4 svefnh. þar af tvö á
jarðhæð. Mögul. á 5. herb. Skipti mögul. á 4
herb. íb. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. 324.
Kambasel: Fallegt raðhús á tveimur
hæðum auk risiofts, uþb 196 fm. Bflskúr.
Mögul. á skiptum á ódýrari eign. Verð 10,5-
10,7 millj. 338.
Hæðir
Bergstaðastræti - hæð og
ris: Óvenju rúmg. og skemmtil. íb. á 2.
hæð, u.þ.b. 120 fm auk u.þ.b 80 fm rýmis í
risi m. fallegu útsýni. Samtals um 7-8 herb.
eign, auk þess fylgir herb. á jaröh. m. sér-
inng. Eignin hefur verið standsett. Verð: Til-
boð. 1030.
Tómasarhagi: Falleg 4ra herb. íb. á
2. hæð u.þ.b. 108 fm. Parket. Bflskréttur.
Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj. 730.
Sérhæð í Vesturbæ: Vorum að
fá til sölu vandaða 5 herb. u.þ.b. 120 fm.
sérhæð. Eignin er á rólegum stað. Bflskúr.
Góð lóð. Verð 10,5 millj. 975.
Austurbrún: Afar björt og falleg uþb.
170 fm efri hæð í þríb.húsi. Sér inng. hiti og
þvottah. Nýtt parket á eldhúsi stofum, holi
og göngum. og ný innrétting í eldhúsi. Ein-
stakt útsýni. Innb. bflsk. á jarðhæð. Verð
11,5 millj. 614.
Langholtsvegur. Glæsil. 4ra herb.
sérh. uþb. 92 fm. Parket. Nýl. eldhúsinnr.
Bflsk. Verð 7,5 millj. 546.
Hringbraut. Góð efri sérhæð uþb. 90
fm. auk kj. Bflskúr. Verð 7 millj. 1002.
Reynimelur: Mjög stór og glæsil. sérh.
ásamt hálfum kj. u.þ.b. 205 fm á eftirsóttum
stað í Vesturbænum. Parket á gólfum. U.þ.b.
30 fm bflsk. Vönduð eign. Verð 14,0 millj. 645.
Valhúsabraut: Falleg sérhæð og
gott rými í kj. u.þ.b. 130 fm ásamt 25 fm
bflsk. á mjög góðum stað á Seltarnarjnesi.
Verð 9 millj. 940.
Alfaskeið: Rúmg. og björt efri sérhæð
uþb. 122 fm auk óvenjustórs bflsk. með mik-
illi lofthæð uþ.þ.b. 52 fm. í eldra steinhúsi.
íb. þarfnast standsetn. Fallegt útsýni. Eignin
býður upp á mikla mögul. Verð 8,5 millj. 870.
Seitjarnarnes - tvær íb. í
sama húsi: Til sölu tvær hæðir (1.
og 2.) í sama húsi. Stór eignarlóð. Hæðirn-
ar hafa mikið verið endurn. 532.
Barmahlíð - hæð: 4ra herb. björt
og falleg hæð með bílskrétti. Skipti á 3ja
herb. íb. mögul. Verð 6,9-7 millj. 117.
Þinghólsbraut - Kóp.:
Ca 109 fm neðri sérh. með fallegu
útsýni og á rólegum stað. Stórar sval-
ir. Gengið beint inn. Ákv. sala. 578.
Gnoðarvogur: Stór sérhæð u.þ.b.
158 fm auk bílsk. 4 svefnherb. Suðursvalir.
Verð 9,2 millj. 510.
4ra-6 herb.
Alfheimar: Rúmg. og björt u.þ.b. 103
fm íb. Parket og flísar. Óvenju rúmg. eld-
hús. Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Verð
6,9. millj. 994.
Mávahllð: Góð 4ra herb. risíb. U.þ.b.
80 fm rúmgott geymsluloft er yfir íb. Verð
5,9 millj. 1064.
írabakki: Um 160 fm góð íb. á tveim-
ur hæðum. Á 1. hæð er 3ja herb. vönduð
íb. og í kj. eru 3 herb. o.fl. Hringstigi er á
milli hæða. Verð 8,5 millj.
Engihjalli: Um 117 fm góð íb. á 1.
hæð í háhýsi. Parket á holi, eldhúsi og
gangi. Svalir. Verð 6,5 millj.
Ibúðir f smíðum v/Aflagr.:
Vorum að fá þetta glæsil. hús í einkasölu.
í húsinu eru 6 íb. 4ra herb. 108,65 fm og
4ra-5 herb. 131,15 fm sem verða afh. tilb.
u. trév. og máln. í mars nk. Sérþvottah. (á
hæð) fylgir hverri íb. Suðursv. Sérinng. er
í íb. á jarðh. 945.
Flúðasel: 4ra herb. ósamþ. íb. í kj. í
góðu fjölbh. u.þ.b. 75 fm. 3 svefnh. Laus
strax. Verð aðeins 4,9 millj. 1026.
Skipholt: Mjög góð 5 herb. íb. á 3.
hæð auk íb.herb. í kj. Fallegt útsýni. Verð
7 millj. 875.
Lyngmóar. Glæsil. 4ra herb.
íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb.húsi uþb.
107 fm auk uþb. 20 fm bilsk. Vandað-
ar innr. og fallegt útsýni. Góð
geymsla i sameign. Ræktuð og falleg
lóð. Verð 9 mlllj. 995.
Kleppsvegur: 4ra herb. góð ib. á
2. hæð i lyftuhúsi. uþb. 99 fm. Laus strax.
Verö 6,2 millj. 1006.
Lundur v. Nýbýlaveg: Höfum
fengið til sölu óvenju rúmg. 135 fm 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Parket. Tvöf. verskm-
gler. Mjög gott útsýni. Verð 7,3 millj. 978.
MeÍStaravelHr.Góð 4ra herb. íb.
um 80 fm á 3. hæð. Góðar innr. Fallegt.
útsýni. Verð 7,3 millj. 1008.
Miðleiti - Gimli: Vorum að fá til
sölu 4ra herb. 121,8 fm nýja og vandaða íb.
á 1. hæð við Miðleiti 7 í eftirsóttri blokk.
(Gimli) íb. sk. í saml. stofur, 2 herb., sól-
stofu ofl. Sérþvottah. á hæð. Mikil sameign.
Teikn. á skrifst. 998
Fellsmúli: Falleg og rúmg. 4-5 herb.
íb. uþb. 112 fm. Fallegt útsýni. Tvöf. verk-
smiðjugler, danfoss. Verð 7,2 millj. 973.
Kaplaskjólsvegur: 5 herb.
óvenju rúmg. 118 fm endaíb. ásamt auka-
herb. í kj. Tvöf. nýl. verksmiðjugler. Tvennar
svalir. Gott útsýni yfir KR-völlinn. Húsið er
nýmálað og í góðu ástandi. Verð 8 millj. 988.
Engjasel: 4ra-5 herb. falleg íb. á 3.
hæð m. góðu útsýni. Sérþvottaherb. í íb.
Stæði í bílageymslu. 921.
Hraunbær: 4ra herb. björt og falleg
íb. á 1. hæð ásamt auka herb. í kj. Verð
6,7 millj. 905.
Kaplaskjólsvegur: Rúmg. og
björt uþb. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket. Suð-
ursv. Laus strax. Verð 6,7 millj. 903.
Laugarnesvegur: 4ra herb. góð
íb. á 2. hæð. Áhv. 2,1 millj frá veðd. Verð
6,5 millj. 899.
Austurströnd - „pent-
house“: 5-6 herb. toppíb. um 130 fm
auk sólskála. Stórkostlegt útsýni. Stæði í
bilag. Mjög hagstæð kjör. Verð 9,5-10
millj. 580.
Klapparstfgur: Giæsii. 3-4 herb. ib.
með fallegu útsýni í nýl. húsi. íb. er á tveim-
ur hæðum með tvennum sv. Allar innr.
sérsm. Ákv. sala. 709.
Fellsmúli: Rúmg. og björt íb. uþb. 118
fm. 4 svefnherb. Nýl. endurn. sameign.
Skipti á stærri eign t.d. í Háaleitishv. koma
til greina. Verð 7,2 millj. 250.
Jörfabakki: Falleg 4ra herb. endaíb.
á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Suðursvalir.
Verð 6,3-6,5 millj. 793.
Dvergabakki: Falleg 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð ásámt 20 fm herb. í kj.
Verð 6,5 millj. 704.
Hraunbær: 4ra-5 herb. endaíb. á 1.
hæð. Björt stofa. Suðursv. Verð 7,2 millj. 733.
Hraunbær: Góð 105 fm endaíb. á
1. hæð. Tvennar svalir. Góðar innr. Laus
fljótl. Verð 6,8 millj. 734.
Hraunbær: Falleg og björt endaíb.
uþb. 110 fm auk herb. í kj. Tvennar svalir.
Verð 6,8 millj. 504.
Miklabraut: 4ra-5 herb. vönduð íb. á
1. hæð. íb. er m.a. stofa, 3 herb. auk íbherb.
í kj. Góðar innr. Suðursv. Verð 7 millj. 200.
3ja herb.
Rauðarárstígur: snyrtii. íb. á 4.
hæð miðsvæðis í borginni. Parket. Hagst.
áhv. lán u.þ.b. 3,0 millj. Verð 4,7 millj. 1040.
Furugrund: 3ja herb. falleg 74 fm íb.
á 4. hæð í lyftuhúsi. Hagst. lán áhv. Ákv.
sala. Verð 6 millj. 679.
Kambasel: óvenju rúmg. íb. u.þ.b.
96 fm á 2. hæð í fallegu fjölbhúsi. Sérþv-
herb. og búr. Suðursv. Verð 6,5 millj. 987.
Jöklasel: óvenju rúmg. 3ja herb. u.þ.b.
87 fm íb. á jarðhæð. Falleg og björt íb.
Sérgarður. Verð 6,8 millj. 1066.
í vesturborginni - glæs-
iíbúð: Til sölu 3ja herb. ný falleg íb. á
з. og 4. hæð í nýl. sambýlishúsi. Vandaöar
innr. Suðursv. Bílgeymsla. Gott lán áhv.
(VLÍ 4,5 millj.) Verð 8,1 millj. 1052.
Kjarrhólmi: góö 75 fm íb. á 1. hæð.
2 svefnherb., rúmg. stofa, þvottaherb. í íb.
Ákv. sala. Verð 5,8 millj. 838.
Grettisgata: Falleg 3ja herb. risíb.
и. þ.b. 68 fm. Nýl. teppi á gólfum. Gott út-
svni. Verð 4.9 milli. 1037.
Nesvegur: Óvenju rúmg. 3ja herb. íb.
um 86 fm. 2 stórar stofur. Tvöf. verksm-
gler. Sérinng. Verð 5,6 millj. 1021.
Hjarðarhagi: Rúmg. og björt u.þ.b.
83 fm endaíb. á 1. hæö t góöu fjölbh. Frág.
lóö. Góö sameign. Bílskréttur. Verð 5,9 millj.
Austurströnd: Mjög falleg 3ja
herb. íb. á 3. hæð í lyftublokk. Stærð 80 fm.
Bílskýli. Nýtt parket. Góð sameign. Verð
7,3 millj. ^
::
:
NÝTT:
ítarlegar upplýsingar og myndir af fasteignum
eru í sýningarglugga okkar, Síðumúla 21.
FÉLAG llFASTEIGNASALA
SÍIVM 67-90-90 S IÐ LJIVILJ LA 21
Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur Guðmundsson, sölum. • Þórólfur Halldórsson, lögfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr.