Morgunblaðið - 09.09.1990, Side 21
B 21
gjafa Húsnæðisstofnunar á þeim
tíma sem hann úthlutaði því. Þegar
það kom á staðinn var hann í fríi.
Fólkið fékk ekki aðstoð annars ráð-
gjafa, en varð að snúa frá við svo
búið og fá frí í annað sinn til að
ljúka erindinu. Þetta eru mikilvæg
mál fyrir flestar fjölskyldur og þess
vegna finnst hjónum oft nauðsyn-
legt að vera bæði viðstödd. Það er
algengt að hjón vinni bæði utan
heimiis og þess vegna er þetta æði
dýrt.
Það er sorglegt að koma í salinn
á Suðurlandsbraut 24 þar sem ai-
menningur hittir ráðgjafa Hús-
næðisstofnunar. Þar bíða á hveijum
degi fjöldi manna sitjandi í biðstól-
um, gangandi um gólf, standandi í
biðröð bíðandi eftir að komast upp
að lúgu (svona eins og í miðasölu
kvikmyndahúss) síns ráðgjafa til
að ræða fjármál sín innan heymar-
máls allra viðstaddra. Það er niður-
lægjandi og sæmir ekki stofnun-
inni, veldur óviðunandi álagi á
starfsfólkið og er með öllu óþolandi
og ákaflega niðurlægjandi fyrir við-
skiptavinina.
Samanburður húsbréfa
og eldri kjara
í hinni fréttini greindi frá niður-
stöðum athugunar á greiðslubyrði
af lánum teknum til húsnæðis-
kaupa.
Þennan morgun og fram á dag
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
hljómaði sífellt setning, eins konar
ljósvakafyrirsögn, á þessa leið:
„Greiðslubyrði af lánum í húsbréfa-
kerfi léttari í byijun, en af lánum
samkvæmt eldra kerfiriu ef verð-
mæti íbúðar er yfir 5.000.000 krón-
ur.“
Ekki er hægt að veijast þeirri
hugsun að stjórnvöld og Húsnæðis-
stofnun ríkisins séu að koma leið-
andi upplýsingum á framfæri í þeim
tilgangi að fá fólk til að snúa frá
bið eftir láni samkvæmt eldra kerf-
inu og að húsbréfakerfi. Ríkissjóður
þarf að fjármagna eldra kerfið en
ekki húsbréfin.
Það er ómögulegt að ímynda sér
að hlutlaus fréttamaður með áhuga
á viðfangsefni sínu geti samið jafn
einhliða, lítilfjörlega og villandi frétt
af (að því er virðist) viðamikilli
könnun, en gerir svo könnuninni
engin frekari skil.
Staðhæft er að: Greiðslubyrði sé
léttari í byijun af fasteignakauþum
i húsbréfakerfi, en skv. eldra kerfi
ef verð keyptrar eignar er yfir
5.000.000 krónur.
Það er auðvelt að benda á ófull-
komleika fréttarinnar án þess að
fara út í fiókinn reikningslegan
samanburð. Það er alltaf hægt að
reikna sig að fyrirfram gefinni nið-
urstöðu, hafa síðan endaskipti á
hlutunum og setja síðan dæmið
fram þannig að um óvænta útkomu
hafi verið að ræða.
Dæmið er ekki raunhæft
Flestir sem eru að kaupa íbúð í
fyrsta sinn og nýta fjármögnun
Húsnæðisstofnunar til fulls, kaupa
íbúð undir kr. 5.000.000 að verð-
mæti og samkvæmf staðhæfíngu
fréttarinnar lenda þeir því í erfíðari
greiðslubyrði nú en áður.
Flestir sem kaupa íbúðir yfír kr.
5.000.000 að verðmæti eru því að
selja minni eign á sama tíma, þann-
ig að fjármögnunin kemur að hluta
til úr eldri íbúð og þess vegna á
staðhæfíng fréttarinnar ekki við þá.
Fasteignaveðbréf sem eru skipt-
anleg fyrir húsbréf eru til 25 ára
með 5,75% vöxtum. Skuldabréf skv.
eldra kerfínu éru til 40 ára með
4,5% vöxtum (ath! mikið er í um-
ferð af lánum frá Húsnæðisstofnun
með 3,5% vöxtum og allt niður í
2,25% vexti). í báðum tilfellum er
um jafngreiðslulán að ræða og sams
konar verðtryggingu. Greiðslubyrð-
in af lánum skv. eldra kerfínu er
því léttari hvort sem íbúð er dýrari
eða ódýrari en kr. 5.000.000.
Áherslan í téðri frétt er því röng
og villandi. Hún er til þess fallin
að leiða fólk á ákveðna braut í stað
þess að gefa hlutlausar upplýsing-
ar, sem gefa fólki kost á að vega
og meta sjálft hvaða leið skuli velja.
Höfundur er fasteignasali hjá fast-
eignasölunni Laufási.
Atvinnuhúsnæði
Faxafen 385 fm
Húsnæði á götuhæð með auglýsingagafl sem snýr að
Miklubraut. Laust strax. Hagstæð lán áhvílandi.
í Skeifunni 1.600 fm
Úrvalshúsnæði með mikilli lofthæð og stórum að-
keyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í skrifstofu- og iðnað-
arhluta. Hagstæð lán og söluverð.
Við fiskmarkaðinn
2.500 fm nýbygging við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði.
Skiptanleg í stærri og smærri einingar. Góð lofthæð.
Þægileg aðkoma.
Lágmúli
Til sölu 1. flokks verslunarhúsnæði á götuhæð og um
300 fm skrifstofuhæð.
Úrvai af öðru atvinnu-
húsnæði á skrá
VAGN JÓNSSON if
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMf84433
lOgfræðinguratli VAGNSSQN
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Einbýlishús/raðhús
VESTURBÆR - KÓP. V13
Einbýlishús imeð bílskúr. Húsið er
á einni hæð með 4 svefnherbergj-
um, stórum stofum. Vinnuherbergi
innaf eldhúsi. Fallegur trjágarður í
suður. Stór bílsúr.
♦ ♦ ♦
MELBÆR V. 14,5
Fallegt raðhús á þremur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Húsið er
með vönduðum innréttingum. Suð-
urgarður. Allt fullklárað.
♦ ♦ ♦
MOSFELLSBÆR ca 160 fm
Raðhús á einni hæð með bílskýli.
3 svefnherb., stofa, eldhús, bað-
herb., þvottahús og geymsla.
* * *
ÞINGHOLTIN
V. 12,5 180 fm
í einkasölu mjög sérviskulega
innréttað hús á besta stað í
gamla bænum - allt nýupp-
gert að innan - fyrir fólk með
sérstakan smekk.
* * *
GRÓFARSEL V.10,9
3-4 svefnherbergi ca 175 fm
Raðhús ásamt bílskúr. 3 svefn-
herb., húsbóndaherb., stofur, eld-
hús, baðherbergi, gestasnyrting,
þvottahús og miklar geymslur.
Ákveðin sala.
♦ * *
HVERAGERÐI EINBÝLI
Kambahraun
Einbýlishús á einni hæð ásamt tvö-
földum bílskúr. Fallegur garður
með heitum potti.
* * *
REYNIHLÍÐ V16
Áhv. 2,1 millj. veðdeild 262 fm
Raðhús á þremur hæðum
Vorum að fá eitt af þessum eftir-
sóttu raðhúsum. Húsið skiptist í
tvær stofur, eldhús og gestasnyrt-
ingu á 1. palli. Flísar á gólfum. Eld-
hús með JP-innréttingum. Tvennar
svalir. Á öðrum palli eru 2 svefnher-
bergi, fataherbergi, stórt sjón-
varpshol og aðal baðherbergi. Á
jarðhæð er stofa, 2 svefnherbergi,
baðherbergi, þvottaherbergi og
geymsla. Jarðhæðin er ekki fullbúin
en möguleiki er á séríbúð þar. Út-
sýni er mjög gott.
4ra herb. og stærri
ÁLFHÓLSVEGUR V8
5herber'’!^ ■ 130fm
5herl V’*-'"<eó íþríbýli.
Góð o_^?ui sameign.
♦ ♦ ♦
BREIÐVANGUR V. 6,8
Skuldlaus
Vel skipulögð íbúð á 2. hæð í blokk.
3 svefnherb. og 1 stofa. Sérþvotta-
hús í íb.
♦ ♦ ♦
HLÍÐARVEGUR - KÓP. V9
4 herbergi
Neðri sérhæð í tvíbýli ásamt
bílskúr. Sérinngangur. íbúðin er
hjólastólafær.
Seld.
* * *
HVASSALEITI V 6,4
Skuldl-
Endaíbúð-l^ Vr or snyrti-
leg o , a besta stað í
bænui *r
♦ ♦ ♦
KÁRSNESBRAUT V. 10,5
3 svefnherbergi 146fm
Áhvílandi ca 3,5
Efri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngang-
ur, sérhiti. íbúðin skiptist í 3 svefn-
herbergi, 2 stofur, skála, eldhús,
baðherbergi og gestasnyrtingu.
Búr og þvottahús inn af eldhúsi.
Góð geymsla og innbyggður bílskúr
á jarðhæð. Skipti möguleg.
♦ ♦ ♦
LANGHOLTSVEGUR V. 7,5
Hæð og kjallari ásamt bílskúr.
* * *
LANGHOLTSVEGUR V.7
4 herbergi 91 fm
Neðri hæð í tvíbýli íb. skiptist í 2
svefnherbergi., 2 stofur, hol, eld-
hús og bað. Parket á öllum gólfum.
Góður garður.
+ * +
í Laufási er opið mánu-
daga til fímmtudaga frá
kl. 9.00-12.00 og
13.00-17.00,
föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13.00-15.00.
Símatími á sunnudögum
erfrákl. 13.00-15.00
Ef þér óskið eftir að
hitta sölumenn okkar
utan þess tíma, þá vin-
samlegast hringið og
mælið yður mót.
MIÐTÚN NÝTTÁSKRÁ
Vorum að fá í sölu stórglæsilega
4ra-5 herbergja aðalhæð í þríbýli
á þessum friðsæla stað. Öll parket-
lögð og nýjar innréttingar.
* * *
NESHAGI V 7
4 herbergi —^ 103 fm
4ra herh*'- \ \J sréttur.
Parke ^í?,um. Nýtengt
rafmai ^^uuð í toppstandi.
* * *
VÍFILSGATA VCA6
Hæð og kjallari. 2ja herb. íbúð á
efri hæð ásamt tveimur herb: í kjall-
ara. Laus fljótlega.
3ja herb.
FELLSMÚLI V. 5,8
Góð endaíbúð á 4. hæð. Ný teppi.
Góðar innréttingar. Miklar endur-
bætur á húsinu fylgja m.a. nýjar
suðursvalir. íbúðin er björt og útsý-
nið er frábært.
* * *
KRÍUHÓLAR V 5,2
3 herbergi ^
3ja herber":^» \ __ - í lyftu-
húsi. C* w* i góðu standi.
Frystif, ^^uiokk í góðu ástandi.
* * ♦
MIÐTÚN V 4,1
3 herbergi 63 fm
Áhv. 1,1 millj. veðdeil Laus strax
Góð kjallaraíbúð i þríbýlishúsi.
ibúðin skiptist í stofu, 2 svefnher-
bergi, eldhús og baöherbergi.
Ákveðin sala.
♦ ♦ ♦
NJÁLSGATA
3 herbergi 60 fm
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í húsi
sem er jarðhæð, hæð og ris. Sér-
inngangur. Góður garður.
♦ ♦ ♦
ÓÐINSGATA V. 3,9
Áhv. 1,4 millj.
íbúð á efri hæð í 2ja íbúða par-
húsi. 2 svefnherb. og 1 stofa.
Stækkunarmöguleikar.
♦ ♦ ♦
RÁNARGATA V. 5,0
3 herb. Áhv. ca 2,1 millj. veðd.
Rúmg. íb. í portbyggðu risi ásamt
háalofti. Góðir mögul. á frumlegri
og eftirtektarverðri íb. í höndum
lagins fólks.
♦ ♦ ♦
SOGAVEGUR V5,7
3 herbergi. Jarðhæð 76 fm
Skuldlaus
Vönduð íbúð í þríbýlishúsi.
Sérsmíðuð innrétting er í eldhúsi
og parket á gólfum. Sérinngangur
og sérhiti. Ákveðin sala.
♦ ♦ ♦
VATNSENDABLETTUR
3 herbergi 60 fm
Ca 60 fm einbýlishús fyrir sama
verð og 2ja herbergja íbúð á frá-
bærum stað við Vatnsenda. Húsið
er mikið endurnýjað og hefur við-
byggingaleyfi. Á lóðinni sem er
2500 fm er einnig 30 fm vinnustofa.
2ja herb.
BALDURSGATA V. 4,5
2 herb. á 2. hæð 57 fm
Áhv. ca 800 þús.
íbúðin er efri hæð i parhúsi. Port-
byggt ris. Vegghæð er ca 150 cm
þannig að gólfflötur nýtist til fulls.
Yfir íbúðinni er hanabjálki. Ákv.
sala. Laus í byrjun september.
♦ ♦ ♦
KAPLASKJÓLSVEGUR V.4,1
Laus
2ja herb. íbúð í kjallara með sérinn-
gangi. Parket á gólfum. Ágæt íbúð
á góðum stað.
♦ ♦ ♦
KRUMMAHÓLAR V4,8
2ja berb. falleg íbúð á 5. hæð.
Nýtt parket, nýjar innréttingar að
hluta. Fallegt útsýni. Þetta er lyftu-
hús. Bílskýli. Skipti á stærri eign
koma til greina.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Atvinnuhúsnæði
VESTURVÖR 80 FM
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Húsnæði á jarðhæð með stórum
innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð.
Langtíma leiga ef óskað er.
Byggingarlóðir
BOLLAGARÐAR 710 FM
Lóð undir einbýlishús. Sjávarút-
sýni.
♦ ♦ ♦
BAKKAVÖR 1005FM
Lóð fyrir einbýlishús með sjávarút-
sýni.
♦ ♦ ♦
VESTURÁS Lóð fyrir einbýlishús.
Útsýnishæðir.
i smíðum
VIÐARÁS V. 6,7
Raðhús 173 fm
Raðhús ásamt bílskúr. Húsin eru á
einni hæð og afhendast tilbúin að
utan, en eins og þau koma úr
steypumótum að innan.
♦ ♦ ♦
KLAPP ARSTÍGU R V. 8,3
3herbergi 114fm
Lúxusíbúð í einu af nýju húsunum
sem verið er að byggja é Völundar-
lóðinni. Gert er ráð fyrir 2 svefnher-
bergjum, stofu og borðstofu, eld-
húsi og baðherbergi. Til afhending-
ar strax. (búðin er á 2. hæð og
með frábært útsýni yfir Flóann.
Suðursvalir.
Annað
SUMARBÚSTAÐUR
Húsafell ca45fm
2 svefnherb. og stofa. Stór verönd.
Mjög góður bústaður á frábærum
stað.
♦ ♦ ♦
BÍLASTÆÐI TILLEIGU
Þrjú bílastæði í bílageymsluhúsi í
miðbæ Reykjavíkur eru til leigu.
Auður Guðmundsdóttir,
sölustjóri.