Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 24

Morgunblaðið - 09.09.1990, Page 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR sunnudagur 9. SEPTEMBER 1990 81áturhúsiim hefur fældc- aö um 20 á þremur árum Þriggja ára endiirskipulagniiigu á rekstri húsanna lokió TUTTUGU og níu sláturhús hafa fengið starfsleyfi á þessu hausti og hafa þar með öll hlotið löggildingu, en 1. júní sl. rann út heim- ild landbúnaðarráðuneytis til að veita undanþágu vegna slátrunar. Er þar með lokið þeirri endurskipulagningu á rekstri sláturhúsa, sem hefur staðið yfir síðastliðin þrjú ár. Hefur þessi tími verið notað- ur ýmist til að byggja sláturhúsin upp í Iöggilt ástand eða þau hafa sótt um úreldingu og hætt starfsemi. Hefur sláturhúsum fækkað um 20 á síðastliðnum þremur árum, að sögn Níelsar Árna Lund deildarstjóra í landbúnaðarráðuneytinu. 84433 Opið kl. 13-15 Einbýlishús KOP. - VESTURBÆR Til sölu og afh. fljótl. 330 fm einbhús á skjólsælum stað sunnanmegin í Vest- urbæ Kóp. Á efri hæð: 2 stofur, sól- stofa m/arni, eldhús, baðherb. og 3 svefnherb. Fallegar innr. Parket og flísar á gólfum. Neðri hæð: 2 íbherb., geymslur, þvottah. o.fl. Hagst. verð. ÁSBÚÐ - GARÐABÆ EINBÝLI/TVÍBÝLI Til sölu glæsil. húseign á útsýnislóð v/Ásbúð í Gbæ alls 374 fm sem skipt- ist þannig: Á efri hæð m.a. stofa, eld- hús m/nýrri innr., 4 svefnherb., skáli, nýstands. baðherb., forst. m/gesta- snyrtingu innaf. Á neðri hæð er sér 3ja herb. íb., þvottah., geymsla, skrifst. og tvöf. bílsk. Eign í sérfl. SKÓLASTRÆTI Virðul. steinh. í miðbæ Rvíkur 244 fm ásamt 127 fm húsi á baklóð. Selst í einu eða tvennu lagi. Verð 15,8 millj. EINBÝLISHÚS í KÓP. Nýkomið í sölu afar vandað og vel staðs. hús í Vesturbæ Kóp., alls um 278 fm ásamt 40 fm innb. bílsk. Efri hæð: M.a. 2 stofur m. arni, eldh., 3 svefnh. og bað. Á neðri hæð: 4 herb., snyrting o.fl. 1. flokks innr. í öllu húsinu. Parket og steinflísar á gólfum. Skápar og innihurðir úr eik. Hagst. verð. FÝLSHÓLAR 2ja hæða húseign, alls 254 fm, m. bílskúr á fegursta útsýnisstað. Uppi: Stofur, húsbóndaherb., eldh., þv. og búr. Jarðhæð: 3 svefnherb. baðherb., og geymslur. SEL TJARNARNES Einstakl. fallegt, nýtt einbhús á tveimur hæðum alls um 240 fm. Verð 13,5 millj. Áhv. veðd. 4,1 millj. Raðhús PARHUS M. BILSK. Vandað hús með bílsk. og stórum garði í austurhluta Kópavogs. Alls 178 fm. 1. hæð: 2. stofur, hol, eldhús, o.fl. 2. hæð: 3. svefnherb. og baðherb. í kj. 2. herb. íb., eldhús og snyrting. VÍKURBAKKI 177 fm raðhús m. bílsk. í húsinu eru m.a. 2 stofur, m. útsýnissvölum, 4 svefnherb., sjónvarpsherb., stórt eldh., baðherb. og gestaherb. VESTURBÆR Nýtískulega innr. mikið endurgert timb- urhús á steyptum kj. Við Hringbraut, alls 146 fm. Verð 9,5 millj. Veðd. og lífsj. 2 millj. Sérhæðir DRÁPUHLÍÐ Nýkomið í sölu 160 fm sérhæð og ris, ásamt bílsk. Á hæðinni eru m.a. tvær stofur, alrými, tvö svefnh., húsbónda- herb., stórt eldhús, baðherb, og þurrka- loft í risi. Vönduð og virðul. eign. 4ra og 5 herb. KLAPPARSTIGUR 1 - NÝ ÍBÚÐ 4ra herb. 108 fm falleg íb. í lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu. íb. er til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Áhv. 3.2 millj. Verð aðeins kr. 7,4 millj. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. 106 fm íb. í lyftuhúsi. Verð 6.3 millj. SAFAMÝRI Vönduð og falleg endaíb. 119 fm, stór- ar stofur, m. arni (skiptanlegar). Eldh. m. nýrri innr, 3 svefnherb. og bað. Bílskréttur. ESKIHLÍÐ 4ra herb. endaíb. M.a. 3 svefnherb., stofa, eldhús. Mikið útsýni. Verð 6,0 millj. Áhv. veðd. 2,0 millj. 3JA-4RA HERB. VBÆ Nýl. og falleg 110 fm íb. á 2. hæð. m.a. stofa, borðstofa og hol með stór- um flísum á gólfum. Eldh. m. viðarinnr. 2 svefnh. m. skápum. Flísal. baðherb. Laus e. samkomul. ÞVERBREKKA 4ra herb. 104 fm íb. á 2. hæð. M.a. stofa og 3 svefnherb. Ný teppi. V. 6,5 millj. 3ja herb. DALSEL Rúmg. 3ja herb. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. M.a. 2 svefn- herb. m/góðum skápum, stórt hol, stofa m/ljósum teppum, eldhús m/borðkrók og góðri innr., baðherb. m/tengli f. þvvél. Snyrtil. sameign. Hagst. verð. FRAMNESV. - NÝTT Glæsil. 90 fm íb. í nýl. húsi ásamt stæði í bílgeymslu. M.a. forst., stofa, eldhús, 2 svefnherb., flísal. bað. Fráb. útsýni. Áhv. veðd. 4,5 millj. Verð 8,1 millj. LEIFSGATA 3ja herb. 98 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. íb. er öll nýinnr. Beykiinnr. í eld- húsi. Parket á stofu og herb. Flísar í holi og baðherb. „PENTHOUSE“-ÍBÚÐ 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum við Seljabraut. Niðri: Stofa, svefnherb., eld- hús og baöherb. Uppi: Panelklætt bað- stofuloft sem má skipta í tvö herb. Frá- bært útsýni. Verð 6,5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 94 fm íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Góðir skápar. Verð 6,4 millj. 2ja herb. TOMASARHAGI Rúmg. 70 fm íb. í kjallara m/sérinng. Laus strax. Verð 4,4 millj. GAUKSHÓLAR Fallega innr. íbúð á 2. hæð, 55 fm. Verð 4,6 millj. Veðd. 1,9 millj. VESTURBÆR 2ja herb. íb. í 7. íb. húsi, 60 fm. Laus strax. Verð 3,6 millj. Nýjaríbúðir Nú eru hafnar framkvæmdir við næsta áfanga á lóð Steintaks við Skúlagötu. Nokkrar íbúðir á Klapparstíg 1 til afh. strax. Eigir þú óselda fasteign, samræmum við sölu og afhendingu á þinni eign og þeirri nýju. Allar nánari upplýsingar ásamt teikning- um fást á skrifstofu okkar. Iðnaðarhúsnæði Höfum m.a. kaupendur að 3-4000 fm iðnaðarhúsnæði. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRA VAGN JÓNSSON rf= FASTEIGMASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍM |:84433 LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON Hreiðar Karlsson kaupfélags- stjóri á Húsavík er formaður Landssambands sláturhúsa. Hann segir að flest húsanna sem voru lögð niður hafi fyrst og fremst ver- ið minnstu húsin og oft á tíðum þau lélegri, þótt það sé ekki algilt. Fækkun húsanna fylgi í kjölfar fækkunar á sauðfé sem hafi átt sér stað á undanförnum árum, en bætt-' ar samgöngur eigi þar líka sinn þátt. „Því miður hlýtur þetfa að vera staðreyndin," segir Hreiðar Karlsson. „Fyrst fé fækkar og ef því heldur áfram að fækka, þá held ég að það sé óhjákvæmilegt að slát- urhúsum fækki þar með. Vandinn er að framkvæma það þannig, að slátrun verði sem hagkvæmust, því auðvitað er það áhugamál okkar að slátrun verði ódýr, hvort heldur er sláturhússins vegna, bændanna eða neytendanna. Það er hags- munamál allra að þessi starfsemi geti orðið sem ódýrust. Það er hins vegar erfitt að ná því markmiði í svo hraðri fækkun sem verið hefur.“ Starfsfólk í sláturhúsum hefur nóg fyrir stafni í september- mánuði, þegar sláturtíðin stendur sem hæst. Hins vegar hefur sláturhúsum fækkað verulega á undanförnum árum. Helstu breytingar Helstu breytingar frá því í fyrra eru að sögn Níelsar Árna Lund, að GARÐIJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Símatími 13-15 2ja-3ja herb. Krummahólar. 2ja herb. íb. með bílgeymslu. Urðarstígur - tvær ib. Tvær skemmtil. ib. í sama húsi seljast tilb. u. trév. Til afh. nú þegar. Ástún. 2ja herb. tæpl. 50 fm á 2. hæð. Nýl. falleg íb. á vinsælum stað. Verð 4,5 millj. Einkasala. Eyjabakki. 2-3 herb. íb. ca 60 fm á 1. hæð í blokk. Ib. er stofa, svefnherb., eldhús og bað og eitt svefnherb. sér. Verð 4,8-4,9 millj. Einkasala. Blikahólar. 3ja herb. 89 fm íb. á 1. hæð í góðri blokk. Verð 5,6 millj. Hvassaleiti - bílskúr. 4ra herb. íb. á efstu hæð í blokk. Þvottaherb. í íb. Góð ib. á mjög góðum stað. Bílskúr og eitt herb. í kj. fylgir. Verð 7,5 millj. Einbýlishús Einbýli - tvíbýli. Stórglæsil. mjög vel stað- sett hús í Ártúnsholti. Selst fokh. Einstök staðsetning og útsýni. Uppl. á skrifst. Háaleitisbraut - einb. Glæsil. mjög vel staðsett einbhús 265 fm með bílsk. Möguleg skipti á rúmg. íb. i nýja miðbænum. Teikn. á skrifst. Hvannhólmi - einb. Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett einbhús. Húsið er tvílyft ca 200 fm með innb. bilsk. Skipti á íb. mögul. Verð 14,5 millj. Annað Hraunbær. 3ja herb. 60,5 fm ib. á 1. hæð (jarðhæð)í blokk. Góð íb. Sérinng. 4ra herb. Vesturbær. 4ra herb. stórglæsil. íb. á 2. hæð í þríb. Byggingaréttur ofan á húsið þ.e. samþykktar teikn. Frábær staður. Smáíbúðahverfi. Stórgi. 4ra herb. íb. á neðri hæð i tvíbhúsi. Allt nýtt. Allt sér. Laus. Skipholt. Vorum að fá í einkasölu heila húseign, 3 hæðir. Á jarðhæð: Verslun- arhúsn. Á 2. hæð. Skrifstof- ur. Á 3. hæð: íbúð. Gott hús á góðum stað. Uppl. á skrifst. Vantar Engjasel - endaíb. 4ra herb. 102, 4 fm mjög góð endaíb. á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í íb. Bílgeymsla fylgir. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. Vantar atvinnuhús- næði. Höfum mjög góðan kaupanda að ca. 180-220 fm skrifstofuhæð. T.d. í Múlahverfi. Æskil. að lyfta sé í húsinu. Dvergabakki. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Stórt herb. í kj. Björt íb. i fallegri blokk. Verð 6,3 millj. Einbýli - vantar Höfum góðan kaupanda að ein- b.húsi í Seljahverfi. Vinsaml. hafið samband. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. . Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu þá vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. bændur í Vopnafirði ákváðu að kaupa sláturhúsið af Kaupfélagi Vopnfirðinga og stofna Sláturfélag Vopnfirðinga. Er verið að ljúka framkvæmdum og verður slátrað þar í haust. í Norður-Þingeyjar- sýslu var stofnað nýtt sláturfélag, Fjallalamb, og keypti það sláturhús KNÞ á Kópaskeri, sem er löggilt hús, en engin slátrun fór þar fram í fyrra. Þar fer í haust fram öll slátr- un í N-Þingeyjarsýslu, fyrir utan Kelduhverfi, en sláturhúsið á Þórs- höfn verður hins vegar lagt niður. Sláturhús Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum verður lagt niður en í sumar var lokið framkvæmdum við sláturhús Héraðsbúa á Fossvöllum. Er það nú eina sauðfjársláturhúsið, sem Kaupfélag Héraðsbúa rekur. Þá leggst niður slátrun hjá Kaupfé- lagi Fáskrúðsfirðinga á Fáskrúðs- firði vegna úreldingar hússins. Slát- urhús Hólmkjörs í Stykkishólmi verður lagt niður, en þar hefur ver- ið lógað undanfarin ár. Sömu sögu er að segja á Bolungarvík, en slátr- un af því svæði flyst til Þingeyrar og að einhverju leyti til Hólmavíkur. Veróhréfaþing: Tæplega 125 millj. kr. tiú- skipti í ágnst VIÐSKIPTI milli aðila á Verð- bréfaþingi íslands urðu tæplega 125 milljónir I ágúst. Um 55% viðskiptanna voru með húsbréf og viðskipti með spariskírteini námu 45%, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Verð- bréfaþingi. Raunávöxtun viðskiptanna var metin á 6,7-7,2% að meðaltali. Viðskiptin námu frá áramótum til ágústloka alls 788,6 milljónum króna samanborið við 870 milljónir á sama tíma í fyrra. Panmörk: Rakinn k»st- aói 7,5 mffllj. Ianni einum í Danmörku, sem seldi hús sitt í Risskov við Arósa fyrir rúmlega 1 millj. d. kr. (um 10 millj. ísl. kr.) árið 1987, hefur nú verið gert að greiða 3/4 hluta þessarar ijárhæðar til baka til kaupandans. Við söluna hafði hann sagt kaupandanum, að undar- leg lykt í húsinu stafaði frá þremur hundum þar en raunveruleg orsök reyndist hins vegar vera raki í hús- inu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.