Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR- 9. SEPTEMBER 1990
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
■ SKIPASALA
aÁ Reykjavíkurvfgl 72,
■ Hafnarfirði. S- 5451)
Opið í dag kl. 12-15
Vantar allar gerðir
eigna á skrá.
I smfðum
Aragerði Vogum - fokhelt.
Nýkomið 137 fm einbhús á einni hæö
ásamt 57 fm bílsk. Til afh. fljótl. Verð
4,5 millj.
Fagrihvammur. Mjög skemmtileg
166 fm 6 herb. „penthouse“-íb. til afh.
fljótl. Fæst með bílsk. íb. getur fylgt
allt að 3,0 millj. lán til 4 ára. Mögul.
að taka litla íb. uppí. Verð 8,4 millj.
Setbergsland. Höfum tii söiu mjög
rúmg. 4ra herb. íbúðir við Traðarberg.
Aukaherb. m. salerni í kj. íb. skilast tilb.
u. trév.
Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir sem
skilast tilb. u. trév. Tvennar svalir.
Teikn. á skrifst.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Mjög
skemmtil. 131 fm 5 herb. íbúöir tilb.
u. trév. 30 fm innb. bílsk. fylgja. Afh.
fljótlega. Aðeins eftir tvær íb. á 1. hæð.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Höfum
til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb.
bílskúrum alls 147-150 fm. Fokh. nú
þegar. Verð frá 8,3 millj.
Lækjarberg. Sökklar af einbýlish.
Mögul. á tveim íb. Verð 3,6 millj.
Lækjarberg - fokh. Nýkomið
205 fm einbhús á einni hæð. Til afh.
strax fokh. Áhv. nýtt húsnlán 4,5 m.
Lækjargata 34 (E-hús) - Hf.
Höfum til afh. strax tvær 4ra herb. íb.
á efstu hæð, eina 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð og eina rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á
1. hæö. íb. eru tilb. u. trév.
Einbýli - raðhús
Garðavegur - Hf.
Nýkomið mikið endurn. fallegt einbhús
150 fm á þremur hæðum. Rólegur og
góður staður. Falleg og gróin lóð. Áhv.
3,5 millj. Verð 8,8 millj.
Kelduhvammur - Hf. óvenju
glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Samtals 265 fm. Skipti mögul.
Einb. - Garðabær. Mjög faiiegt
einbhús á tveimur hæðum 180 fm auk
bílskúrs. Að mestu fullb. Verð 13,5 millj.
Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda-
raðh. auk 30 fm bílskúr. Nýjar innr.
Verð 10,9 millj.
Sævangur. 470 fm einbhús, tvær
hæðir og ris. Jarðhæð er rúmg. og býð-
ur upp á mikla mögul. Góð greiðslu-
kjör. Verð 18 millj.
Holtsgata _________
Sími54511
Magnús Emilsson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
kvöldsími 53274.
Haraldur Gíslason,
sölumaður skipa.
Fagrihjalli - KÓp. Mjög fallegt
245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verð 10,8 millj.
Norðurvangur - Hf. Einbhús á
tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Aukaíb.
í kj. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb.
Verð 15,0 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm
raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hús-
næðisstjlán. Verð 12 millj.
Tjarnargata - Vogum. 140 fm
einbhús auk 60 fm bflsk. Til afh. í sept.
Verð 7 millj.
5-7 herb.
Langeyrarvegur. 136 fm 5 herb.
efri hæð auk 24 fm bflsk. Gott útsýni.
Skipti mögul. á stærri eign. Verð 9,2 millj.
Traðarberg. Mjög skemmtil. 170 fm
hæð + ris, að mestu fullb. Stórar geymsl-
ur geta fylgt. Athugið, aðeins 6 mán.
gömul eign.
4ra herb.
Alfaskeið - laus strax. Mjög
falleg 104 fm 4ra herb. endaíb. á 3.
hæð. Nýtt eldh. Lítið áhv. Góður bílsk.
Verö 7,2 millj.
Vesturberg. Mjög falleg 95 fm 4ra
herb. jarðh. Sérgarður. Áhv. m.a. nýtt
hússtjl. 3 millj. Verð 6,3 millj.
Hringbraut - Hf. - m. bílsk.
Mjög skemmtil. 97,3 fm efri hæð. Að
auki er ris 36 fm að grfl. Gott útsýni
yfir fjörðinn. 28 fm bílsk. Verö 8 millj.
Háakinn. 90,2 fm brúttó 4ra herb.
miöhæð í góöu standi. Að auki 15,1 fm
í bílsk. Verð 5,8 millj.
3ja herb.
Hellisgata - Hf. Mikið endurn.
3ja herb. neðri hæð. Verð 4,5 millj.
Tjarnarbraut - Hf. 3ja herb.
ósamþ. kjíb. 55,7 fm + geymsla. Ekkert
áhv. Verð 3,1 millj.
Suðurgata - Hf. Nýstandsett 88
fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Nýjar innr.
Áhv. 2,1 millj. Verð 5,6 millj.
Móabarð. 90,4 fm nettó rúmg. neðri
sérh. 26,6 fm bílsk. Allt sér. Skipti á
stærri eign. Verð 6,8 millj.
Einiberg. Mikið endurn. 3ja herb.
efri hæð. Allt sér. Laus fljótl. V. 5,1 m.
Hörgatún - Gbæ - nýtt lán.
Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð í góðu
standi. Bílskréttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstjlán. Verð 6,0 millj.
Vogagerði - Vogum. Höfum tii
sölu tvær 72 fm 3ja herb. íb. í nýl. fjölb-
húsi.
Vogagerði - Vogum. Nýstands.
3ja herb. ib. Allt nýtt á gólfum og nýjar
innr. Einnig nýklætt að utan. Verð 4
millj.
Brattakinn. Ca 60 fm 3ja herb. jarð-
hæð með sérinng. íb. hefur öll verið
endurn. Áhv. 1,9 millj. Verð 4,7 millj.
Hellisgata. 3ja herb. efri hæð í
góðu standi. Góðar geymslur. V. 4,2 m.
Nýkomið mjög fallegt einbhús kj., hæð
og ris. Húsið er viðarklætt og allt end-
urn. að innan. Verð 9,7 millj.
Nönnustígur. Höfum tii söiu ca
140 fm einbhús. Mikiö endurn. eign.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 8,3
millj.
Háihvammur. Ca 380 fm embhús
á tveim hæðum. Á jaröh. er ein 3ja
herb. og eín 2ja herb. íb. Skipti mögul.
2ja herb.
Grænakinn. 2ja herb. 63,7 fm
nettó. Jaröhæö. Allt sér. Áhv. 700 þús.
Góð lán. Verö 3,9 millj.
Álfaskeið - nýtt lán. 2ja herb
íb. á annarri hæð auk bílsk. Ákv. alls
2,6 millj. m.a. nýtt húsnæöisl. V. 5,1 m.
Hverfisgata - Hf. 50 fm nettó
2ja-3ja herb. risib. Húsnlán 1,2 millj. V.
3,3 m.
Öldugata - Hf. 2ja herb. ósamþ. íb.
á jarðhæð í góðu standi. Verð 2,9 millj.
Suðurgata — Hf. Einstakiíb. í nýl.
húsi. Laus strax. Verð 2,3 millj.
Iðnaðarhúsnæði:
Helluhraun, 60 fm.
Skútahraun, 120 fm.
Höfum ennfremur meira iðnhúsn. á skrá.
NMSBLAD
SELJEIVDliR
■ SÖLUYFIREIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. I þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ —
Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá
borgarfógetaembættinu, ef eignin
er í Reykjavík, en annars á skrif-
stofu viðkomandi bæjarfógeta- eða
sýslumannsembættis. Opnunartím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og
15.00 A veðbókarvottorði sést
hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir
eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
ogþeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum fast-
eignaeigendum í upphafi árs og
menn nota m. a. við gerð skattfram-
tals. Fasteignamat ríkisins er til
húsa að Borgartúni 21, Reykjavík
sími 84211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda seð-
il með álagningu fasteignagjalda í
upphafi árs og er hann yfírleitt jafn-
framt greiðsluseðill fyrir fyrsta
gjalddaga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu fast-
eignagjaldanna.
■ BRUN ABÓT AM ATS V OTT-
ORÐ — í Reykjavík fást vottorðin
hjá Húsatryggingum Reykjavíkur,
Skúlatúni 2, II. hæð, en annars
staðar á skrifstofu þess tryggingar-
félags, sem annast brunatryggingar
í viðkomandi sveitarfélagi. Vottorð-
in eru ókeypis. Einnig þarf kvittan-
ir um greiðslu brunatryggingar. í
Reykjavík eru iðgjöld vegna bruna-
trygginga innheimt með fasteigna-
gjöldum og þa’r duga því kvittanir
vegna þeirra. Annars staðar er um
að ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um
að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs
og yfirlýsingu húsfélags um vænt-
anlegar eða yfirstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað,
er hægt að fá ljósrit af því hjá við-
komandi fógetaembætti og kostar
það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheimildin
fyrir fasteigninni og þar kemur
fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki nauð-
synlegt að leggja fram ljósrit kaup-
samnings. Það er því aðeins nauð-
synlegt í þeim tilvikum, að ekki
hafi fengist afsal frá fyrri eiganda
eða því ekki enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNING-
UR — Eignaskiptasamningur er
nauðsynlegur, því að í honum eiga
að koma fram eignarhlutdeild í
húsi og lóð og hvernig afnotum af
sameign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eignar-
innar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s. s.
forkaupsréttur, umferðarréttur,
viðbyggingarréttur o. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yfir-
leitt hjá viðkomandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
Ef Byggingarsjóðslán er yfirtekið,
skal greiða fyrstu afborgun hjá
Veðdeild Landsbanka Isiands, Suð-
urlandsbraut 24, Reykjavík ogtii-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR—Skynsamlegt
er að gefa sér góðan tíma fyrir lán-
tökur. Það getur verið tímafrekt
að afla tilskilinna gagna s. s. veð-
bókarvottorðs, brunabótsmats og
veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um eig-
endaskipti frá Fasteignamati ríkis-
ins verður að fylgja afsali, sem fer
í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þing-
lýsa á, hafa verið undirrituð sam-
kvæmt umboði, verður umboðið
einnig að fylgja með til þinglýsing-
ar. Ef eign er háð ákvæðum laga
um byggingarsamvinnufélög, þarf
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingarnefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fasteignasal-
inn geta veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala, sem að framan grein-
ir. Fyrir þá þjónustu þarf þá að
greiða samkvæmt Viðmiðunar-
gjaldskrá Félags fasteignasala auk
beins útlagðs kostnaðar fasteigna-
salans við útvegun skjalanna.
KAIJPENDIJR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsynlegt
er að þinglýsa kaupsamningi strax
hjá viðkomandi fógetaembætti. Það
er mikilvægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skai allar
greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj-
anda er heimilt að reikna dráttar-
vexti strax frá gjalddaga. Hér gild-
ir ekki 15 daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Tilkynna
ber lánveitendum um yfirtöku lána.
áritun byggingarsamvinnufélagsins
á afsal fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA — Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda þarf
fyrir sölu og veðsetningu fast-
eignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.
■ GALLAR — Ef leyndir gallar
á eigninni koma í ljós eftir afhend-
ingu, ber að tilkynna seljanda slíkt
strax. Að öðrum kosti getur kaup-
andi fyrirgert hugsanlegum bóta-
rétti sakir tómlætis.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýsingar-
gjald hvers þinglýst skjals er nú
600 kr.
■ STIMPILGJALD — Það greið-
ir kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau eru lögð inn
til þinglýsingar. Ef kaupsamningi
er þinglýst, þarf ekki að greiða
stimpilgjald af afsalinu. Stimpil-
gjald kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og lóð-
ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.