Alþýðublaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 1
1920
Mánudagiaa i. nóvember.
251. tölubl.
JkSentaaarásianð |ðorgnnblaðseigenðanna.
Allir vita að Morgunblaðið er
gefið út í ákveðnum tilgangi, sem
er þeim, að halda á lofti þeim
skoðunum, sem hagkvæmastar eru
fyrir rfkustu menn þessa lands.
En það er, eins og menn vita,
hér um bil sama og að halda fram
öilum þeim skoðunum f atvinnu-
málum, tollmálum 0. s. írv., sem
almenningi kemur verst, t. d. berj-
ast á móti kauphækkunum, berjast
á móti því að tollarnir, sem hvíla
4 almenningi, svo sem sykurlollur,
k&ffitollur o fl, séu afnuradir, og
fram eftir götunum.
Um þennan hiuta af innihaldi
Morgunblaðsins vita mena fyrir-
fram hvernig er.
Ea geta menn vitað meira fyrir-
fram um innihald Morgunblaðsins?
Já, það hvernig menningar eða
mentunarástand útgefendamia er,
því það er óhugsandi að þeir
héidu menn til lengdar til þess að
skrifa í blaðið, sem þeir fyndu
að sökum þekkingarskorts, er
kæmi fram í greinum þeirra, vörp-
^ðu hlægiiegu Ijósi á bl&ðið, og
þar með á útgefendurna.
Næstum daglega kemur þessi
þekkingarskortur frsm f Morgun-
blaðinu, og verður sérlega áberandi
af því, að samfsra honum er vaaa-
fega regingur sá og íilgerð í orð-
feri, er einatt einkenair þann fá-
^ísa, sem tdjast vill með mönnum.
Tvö sfðustu blöðin af Mgbl.
aýna vel menningarástand sumra
3tatfsmanna blaðsins, og skulu hér
dæmi tilfærð.
í laugardsgsblaðinu er sagt frá
«ýju dönsku frfmerkjunum, og sagt
myndimar á þeim, þar á meðal
M Krónborg og Hróarskeldudóm-
^fkju, séu af byggingum í Suður-
iótlandí 1
Yfir þetta gat er reynt að breiða
^^ginn eítir með því að segja áð
0í®in „Danmörku og* hafi fallið
Jlr ffásögninnt, með öðrum orðum:
er reynt að gera þétta að
prentvillul Að það er ekki prent-
villa má sjá af því, að greinin í
laugardagsblaðinu um frímerkin
eadar þannig: „Sagt er að Þjóð-
verjar líti homauga til þessara
nýju frfmerkja." En þessi setning
verður alger meiningarleysa, nema
því að eins að frímerkin væru öll
með myndum úr Suður-Jótlandi,
eða því ættu Þjóðverjar að líta illu
auga til mynda af Hróarskeldu-
dómkirkju og Krónborg? En kann-
ske að þessi setning um Þjóðverja
hafi Iíka verið prentvilla og að
það hafi átt að standa: „Sagt er
að Þjóðverjar Iíti hornauga til 20
aura frímerkjanna dönsku,"!!
í Mgbl. í gær er grein um kon-
unglega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn, og sýnir hún viðlíka ment-
unarástand og greinin um frímerk-
in, enda er hún sennilega eftir
sama höfund. Þar er minst á tapið
sem var síðastliðið ár á rekstri
ieikhússins, og því keat um, að
ríkið reki leikhúsið, og er engu
ííkara en að greinarhöfundur haldi
að hér sé eitthvað spánýtt á ferð
inai, líklegast það, að konunglega
leikhúsið sé nokkurskonar tilrauna-
fyrirtæki jafnaðarmanna i
Ekki þurfa menn að vera mjög
kunnugir í Danmörku til þess að
vita að konuglega leikhúsið er ekki
gróðaýyrirtæki, heldur menningar-
stofnun, á sama hátt og konung■
.legi listaskólinn, fijóðmenjasafnið,
listaverkasafn ríkisins, háskólinn
o. s. frv. Konunglega leikhúsið
sækist ekki eftir að sýaa þau Ieik-
rit, sem mestar líkur eru til að
græðist á, heldur þau, sem annað
hvort er svo dýrt að sýna, að
þau yrðu alls eigi leikin, ef þau
væru ekki leikin þar, eða þau sem
hafa mikið skáidlegt gildi, en ekki
eru þess eðlis að alroenningur sé
sólginn f að sjá þau. Má nefna
hér að Borgbjerg sagði 1918 þeim
er þetta ritar, að forstjóri konung-
Iega leikhússins heíði sagt sér, að
það kostaði svo mikið að sýna
Mörð Jóhanns Sigurjónssonar
(Lögneren) að það væri tap á
sýningunni, þó maður væri í hverju
sœti í leikhúsinu.
Kgl. Ieikhúsið hefir þrefalda
áhöfn starfsmanna, enda heldur
það þrennskonar sýningar, alm.
leiksýningar, óperu og ballet. Það
væri því aðeins af þeirn ástæðum
skiljanlegt, að Ieikhúsið gæti ekkt
borið sig fjárhagslega, enda ætlast
enginn til þess, eins og sjá má af
því, að Appel kenslumálaráðherra
leggur til að það verði aukið og
því lagt meira fé, og virðist setn
heimalningur Morgunblaðsins sé
alveg steinhissa á þessu uppá-
tæki ráðherrans,
En hver er hann annars, sem
heldur að Hróarskeldudórakirbja
og Krónborg séu í Suður-Jótlandi
og að konunglega leikhúsið í
Khöfn sé gróðafyrirtæki, sem beri
sig ekki, af því það sé ekki
privatfyrirtæki? Svo mikið er víst
að ekki getur það verið Finsen;
enda hefir Finsen vafaíaust tekið
sér gott „grín" að þessu, þegar
hann var búinn að böiva því, að
þessi asnaskapnr skyldi hafa kom-
ist imi í blaðið, og ekki getur það
heldur verið Skúli. Þá er það og
heldur ekki sennilegt, að greinar-
höfundurinn sé hinn þjóðkunni
formælandi hrossalcetsátsins, sem
líka er frægur fyrir það, að hafa
hátíðlega lýst yfir hvað eftir ann-
að í Mgbl. óbeit sinni á skækjum.
En úr því það nú er enginn þess-
ara manna, þá er nú varla Iengur
um það að villast hver greinarhöf-
undurinn er.
En má spyrja yður herra heild-
sali Garðar Gíslason, er það sam-
boðið menningu yðar, að hafa
slíkt fífl og hér er um að ræða
til þess að skrifa í blað, sem þér
eruð eian aðalútgefandinn að?
Og þér herra kaupmaður og
útgerðarmaður Th. Thorsteinssony
sem eruð annar af aðalútgefend-
um Morgunblaðsins, finst yður það
ekki ósamboðið þeim 20 þús. kr.