Alþýðublaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1920, Blaðsíða 1
ö-efið tit etl 'AJþýðiiflólclcniumu 1920 Mánudagian 1. nóvember. 251. tölubl. JtotiiaíásfaiS porpnblaðsdgenðai&sia, AHir vita að Morgunblaðið er gefið út í ákveðnum tilgangi, sem sr þeim, að halda á Iofti þeim skoðunum, sem hagkvæmastar eru fynr ríkustu menn þessa lands. En það er, eins og mean vita, hér um bil sama og að halda fram •öllum þeim skoðunum í atvinnu- ttiálum, tellmálum o. s. frv., sem almeaaingi kemur verst, t. d. berj- ast á móti kauphækkuaum, berjast á rnóti því að tollarnir, sem hvíla 4 almenaiagi, svo sem sykurtollur, ScaífitoHur 0. fl, séu afnumdir, og fram eftir götuaum. Um þennan híuta af innihaldi Morgunbkðsins vita mena fyrír- írara hvernig er. Ea geta menn vitað meira fyrir- frara um innihald Morgunblaðsias? Já, það hvernig menningar eðct ^ientunarástand útgefendanna er, bví það er óhugsandi að þeir ^éidu menn til lengdar til þess að *krifa í blaðið, sem þeir fyndu sð sökum þekkiagarskorts, er •tasrni fram í greinum þeirra, vörp- ^ðu hlægiiegu Ijósi á blsðið, og Þar raeð á útgefendurna. Næstum dagíega kemur þessi f)ekkingarskortur frsm í Morgun- ^laðinu, og verður sérlega áberandi af því, að samfsra honum er vaaa- 'ega regingur sá og tilgerð f orð- **ri, er einatt einkenair þaan fá- *ísa, sem teljast viíí með möanum. Tvö sfðustu blöðin af Mgbl, aýaa vel menningarástand sumra ^tatfsmanna blaðsins, og skulu hér ^vö dæmi tilfærð. . í Iaugardagsblaðinu er sagt frá ^ýju dönsku frfmerkjunum, og sagt *^ myndirnar á þeim, þar á meðal ** Krónborg og Hróarskeldudóm- j**rkju, séu af byggiagum f Suður- Jótlandi 1 ySr þetta gat er reynt að breiða ^*gina eftir með því að segja áð 0rðin „Danmörku og" hafi fallið r frásögniani, með öðrum orðum: ,iað er reynt að gera þetta að preatvillul Að það er ekki prent- villa má sjá af því, að greiaia í laugardagsblaðiau um frfmerkia eadar þaanig: „Sagt er að Þjóð- verjar Ifti hornauga til þessara aýju frímerkja." En þessi setning verður alger meiningarleysa, nema því að eins að frímerkin væru öll með myndum úr Suður-Jótlandi, eða því ættu Þjóðverjar að líta illu auga tii mynda af Hróarskeldu- dómkirkju og Krónborg? En kaaa- ske að þesst setaing um Þjóðverja hafi líka| verið prentvilla og að það hafi átt að standa: „Sagt er að Þjóðverjar líti hornauga til 20 aura frímerkjanna dönsku."ll í Mgbl. í gær er grein um kon- unglega leikhúsið í Kaupmanaa- höfn, og sýair húa viðlíka ment- uaarástand og greinin um frfmerk- in, enda er húu sennilega eftir sama höfund. Þar er minst á tapið sem var síðastliðið ár á rekstri leikhússias, og því keat um, að rfkið reki leikhusið, og er engu Ifkara ea að greinarhöfundur haldi að hér sé eitthvað spánýtt á ferð inai, lfklegast það, að konunglega leikhúsið sé nokkurskonar tilrauna- fyrirtæki jafaaðarmaaaa I Ekki þurfa meaa að vera mjög kuaaugir í Daamörku til þess að vfta að koauglega leikhúsið er ekki gróðaýyrirtæki, heldur menningar- stofnun, i sama hátt og konung- ,legi listaskólinn, þjóðmenjasafnið, Ustaverkasafn ríkisins, háskólinn o. s. frv. Koaucglega leikhúsið sækist ekki eftir að sýaa þau leik- rit, sem mestar Ifkur eru til að græðist á, heldur þau, sem annað hvort er svo dýrt að sýaa, að þau yrðu alls eigi leikin, ef þau væru ekki leikin þar, eða þau sem hafa raikið skáldlegt gildi, en ekki eru þess eðlis að airaenaiagur sé sólgian i að sjá þau. Má aefaa hér að Borgbjerg sagði 1918 þeim er þetta ritar, að forstjóri konuag- lega leikhússins hefði sagt sér, að það kostaði svo mikið að sýast Mörð Jóhanns Sigurjónssonar (Lögneren) að það væri tap á sýningunni, þó maður værií hverfu sœti í leikhúsinu. Kgl. leikhúsið heíir þrefalda. áhöfn starfsmaaaa, eada heldur það þrennskoaar sýaiagar, alm* leiksýningar, óýeru og ballet. Það væri því aðeias af þeim ástæðumí skiljaalegt, að leikhúsið gæti ekfct borið sig fjárhagslega, eada ætlast eagiaa til þess, eias og sjá má af þvf, að Appei keaslumálaráðherra leggur til að það verði aukið og því lagt meira fé, og virðist seu* heimalaiagur Morgunblaðsias sé alveg steinhissa á þessu uppá- tæki ráðherrans, En hver er hann annars, sem heldur að Hróarskeldudómkirkja og Krónborg séu í Suður-Jótlandi og að koauaglega leikhúsið í Khöfa sé gróðafyrirtæki, sem beri sig ekki, af því það sé ekki privatfyrirtæki? Svo mikið er víst að ekki getur það verið Finsen* enda hefir Finsea vafalaust tekið sér gott „grín" að þessu, þegar hann var búinn að bölva því, að þessi asnaskapnr skyidi hafa kom- ist ina í blaðið, og ekkí getur það heldur verið Skuli. Þá er það og heldur ekki senailegr, að greinar- höfundurinn sé hinn þjóðkunni formælandi hrossaketsátsins, sem líka er frægur fyrir það, að hafa hátfðlega lýst yfir hvað eftir ann- að í Mgbl. óbeit sinni á skækjum. En úr því það nú er enginn þess- ara manaa, þá er nú varla léngur um það að villast hver greinarhöf- uaduriaa er. En Tflá spyrja yður hérra heild- sali Garðar Gíslason, er það sanv boðið meaningu yðar, að hafa slíkt fífl og hér er um að ræða til þess að skrifa í blað, sem þér eruð eiaa aðalútgefandiaa að? Og þér herra kaupmaður og útgerðarmaður Th. Thorsteiasson, sem eruð aanar af aðalútgefend- um Morgunblaðsins, finst yður það ekki ósaraboðið þeim 20 þus. kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.