Morgunblaðið - 28.09.1990, Síða 2

Morgunblaðið - 28.09.1990, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1990 LAUGARDAGUR 29. S E PT. SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Með afa. Pási lltli og afi leika á als oddi og sýna nýjarteiknimyndir. Litli folinn, Litastelpan og marg- arfleiri myndirverða sýndar. Dagskrárgerð: Örn Arna- son. 10.30 ► Júlliog töfraljósið. 10.40 ► Táning- arnir í Hæða- gerði (Beverly HillsTeens). 11.05 ► Stjörnusveitin (Starcom).Teiknimynd. 11.30 ► Stórfótur (Bigfoot). Teiknimynd. 11.35 ► Tinna (Punky Brewst- er). 12.00 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. 13.00 ► Lagt fann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 ► Veröld — Sagan í sjón- varpi (The World: ATelevision Hi- story). SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tff 16.00 ► íþróttaþátturinn. 18.00 ► Skytturnar þrjár (24). Spænskurteiknimynda- flokkur fyrir börn. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 ► Ævintýraheimurprúðuleikaranna(IO). (The Jim Henson Hour). Skemmtiþáttur. STÖD2 14.00 ► Á ystu nöf (Out on a Limb). Framhaldsmynd byggð á samnefndri metsölubók leikkonunnar Shirley MacLaine en hún fer jafnframt með aðalhlutverkið. i Andesfjöllum leitar hún inná við og upplifir ferðalag utan líkama síns, endurholdgun og sannfærist um ódauðleika mannssálarinnar. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bílafþróttir. Umsjón: iþróttafréttamenn Stöðvar 2. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Sprengjutilræðið íBirmingham (Who Bombed Birmingham?) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. (nóvember 1974 gerði írski lýðveldisherinn sprengjuár- ás á tvær krár í Birmingham með þeim afleiðingum að 21 maður beið bana. Aðalhlutv.: John Hurt og Martin Shaw. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. jO. TF Hringsjá. Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 ► Fólkið ílandinu. Hugvit og hagleikur. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Fyrirmyndarfaðir (1) (The Cosby Show). 21.00 ► Nýja línan. 21.30 ► Dáðadrengur(GoodOld Boy). Bandarísk bíó- mynd frá 1988 þar sem fylgst er með síðasta bernskus- umri tólf ára drengs og vina hans í litlu þorpi í óshólm- um Mississippi. Aðahlutverk: Richard Farnsworth, Anne Ramsey, Ryan Francis og Maureen O'Sullivan. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► Spé- Kvikmynd vikunnar Undir fölsku flaggi (Masquerade). 00.30 ► Innrás úr geimnum (Invasion of the Body Snatch- She Wrote). Jessica Fletcher spegill. Spennumynd með rómantísku yfirvafi. Aðalhlutv.: Rob ers). Aðalhlutv.: Donald Sutherland, BrookeAdams, Leon- glímir við erfitt glæpamál. Lowe, Meg Tilly og John Glover. Bönnuð börnum. ard Nimoy, Jeff Goldblum og Don Siegel. Stranglega bönn- 22.55 ► Háskaför (The Dirty Dozen: The Deadly Missi- uð börnum. Lokasýning. on). Stríðsmynd. Aðalhlutv.:Telly Savalas, Ernest Borgn- 2.20 ► Myndrokk. ine, Vince Edwards og Bo Svenson. Bönnuð börnum. 3.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. v 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halld- óru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.00 Veðudregnir. 10.30 Mannstu. Ragna Fossberg förðunar- og hár- greiðslumeistari rifjar upp fyrstu ár Sjónvarpsins með Eddu Þórarinsdóttur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Lokasinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dalai Lama og Tibet Land leyndardó- manna. Umsjón: Gísli Þór Gunnlaugsson. Lesar- ar: ArnarJónsson og RagnheiðurTryggvadóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann." Þuríður Baxt- er les þýðingu sína, lokalestur (7). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Kristín Ólafsdóttir syngur þjóðlög i útsetníngu Atla Heimis Sveinssonar, hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Atli Heimir Sveinsson stjórnar. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikjr i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefáncson. 23.10 Basil fursti, kor.ungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Að þessu sinni: „Falski knattspyrnumaðurinn" siðari hluti. Flytjendun Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri örn Clausen, Theodór Júíus- son, Þórdís Arnljótsdóttir, og Árni Blandon. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn- ir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf. Þetta lif." Þorsteinn J. Vilhljálmsson segir frá því helsta sem er að gerast i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi gðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lundúnarokk. Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt iimmtudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskifan.' 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00). 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjast nýtt. Endurtekinn þáttur Andreu Jóns- dóttur frá föstudagskvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. (Veðurfregnir kl. 6.45) AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm- arsson, Steingrimur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjánsson. Ferða- mál! Hverl ferðast íslendingar? 16.00 Heiðar, kpnan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halidór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Hafþór Freyr i laugardagsskapinu. 14.00 [þróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. Næst siðasta umferð I Hörpudeildinni. Stjarnan-Fram, Víkingur- ÍBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH. Einnig er næstsiðasta umferð annarrar deildar, Tinda- stóll-Víðir, Fylkir-Breiðablik, Selfoss-Grindavík, KS-ÍR og ÍBK-Leiftur. 16.00 Hafþór Freyr opnar símann, tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 19.00 Haraldur Gislason spilar gömlu lögin.. 23.00 Ágúst Héðinsson á næturvaktinni. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsi-listinrWinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 iþróttir. iþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá iþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á horninu — Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá timabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurieið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri Sturiuson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttír. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint úlvarp út Kolaport- inu. 16.00 Dúþið. Tónlistarþáttur i umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassiskt rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Rás 1: Dalai Lama H Dagskrá til heiðurs Dalai Lama XIV, þjóðhöfðingja Tíbeta, 20 sem sæmdur var Friðarverðlaunúm Nóbels á síðasta ári, er á dagskrá Rásar 1 í dag. Friðsamlegt andóf tíbesku þjóðar- innar gegn kínverskum nýlenduherrum hefur engan árangur borið vegna tregðu lýðfijálsra ríkja til að storka Kínveijum með samræmd- um aðgerðum. Einungis forsætisráðherrar Noregs og Tékkóslóvakíu hafa boðið Palai Lama í heimsókn. Sérstakur erindreki Dalai Lama fór bónleiður til búðar fyrr á þessu ári er hann reyndi að fá íslenska ráðamenn og biskup til að taka á móti Dalai Lama XIV. Umsjónar- maður þáttarins er Gísli Þór Gunnarsson. Stöð 2= Háskalör ■i^Hi Stríðsmyndin Háska- OO 55 för (The Deadly Mission) er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar The Dirty Dozen sem gerð var árið 1965. Harðjaxlarnir þurfa að fara aftur fyrir víglínu Nasista og ná úr klóm þeirra sex mik- ilsvirtum vísindamönnum. Það eru gömlu kempumar Terry Savals (Kojak) og Ernest Borgnine úr Airwolf sem fara með aðalhlutverkin. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Sjónvarpið: Sprengjutilræðið I Brimingham ■i Sprengjutilræðið í 00 Brimingham (Who " bombed Briming- ham), bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989, er á dagskrá Sjón- varps í kvöld. í nóvember árið 1974 gerði írski lýðveldisherinn sprengjuárás á tvær krár í Brimingham á Englandi. Tutt- ugu og einn gestur innan dyra týndi lífi en 162 særðust. At- burðir þessir ollu gífurlegri reiði meðal almennings í Bretlandi og í kjölfar þeirra vora sex írar teknir höndum og dæmdir fyrir verknaðinn, þrátt fyrir að þeir héldu stöðugt fram sakleysi sínu. Leiksl.jóri er Mike Beckham en handrit skrifaði Rob Ritchie.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.