Morgunblaðið - 28.09.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1990
B 3
SUNNUDAGUR 30- SEPTEMBER
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖD2 9.00 ► Alli og íkornarn- ir. Teiknimynd. 9.20 ► Kærieiksbirn- irnir. Teiknimynd. 9.45 ► Perla. Teiknimynd. 10.10 ► Trýni og Gosi. Teiknimynd. 10.20 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10.45 ► Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 ► Skippy. Fram- haldsþættir um kengúruna Skiþpy og vini hennar. 12.00 ► Til hinstu hvilu. Sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamis- rétti getur náð útyfirgröf og dauða. Stríðshetja lætur lífið ÍVÍetnam. Þegar á að jarðsetja manninn í heimabæ hans kemur heldur betur babb í bátinn því maðurinn varsvarturog kirkjugarðurinn eraðeinsætlaður hvítum. Aðal- hlutverk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Emmet Walsh. 13.45 ► ítalski boltinn. Bein útsending.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jOj.
13.30 ► Hinrik fimmti. Uppfærsla BBC frá 1979 á leikriti Williams Shake- 16.30 ► Samnorræn guðsþjónusta. Samnor- 17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls-
speares. Hinrik fimmti er eitt af fjórum leikritum meistarans sem fylgja sögu ræn guðsþjónusta í Hjallaneskirkju i Óðinsvéum Felix og vinir Ungmennafé- fréttir.
Englands frá uppreisninni gegn Ríkharði öðrum til herferða Hinriksfimmta á Fjóni. Vincent Lind biskup predikar og sóknar- hans. lagið. 18.55 ► Vistaskipti.
mót Frökkum og sigri hans á þeim við Agincourt. Leikstjóri David Giles. prestur þjóna fyrir altari. (Nordvision — Danska 17.55 ►- 18.45 ► Feiix Bandarískurfram-
Aðalhlutverk: David Gwillim, Martin Smith, Rob Edwards, Roger Daven- sjónvarpið.) Rökkursög- og vinirhans. háldsmyndaflokkur.
port, Clifford Parrish, Derek Hollis, RobertAsbyo.fi. ur.
STÖD 2 13.45 ► italski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 15.25 ► Golf Umsjónarmaður: Björg- úlfur Lúðvíksson. 16.30 ► Handknattleikur. 17.45 ► Listamannaskái- inn. John Ogdon lést f ágúst á sl.'ári, aðeins 52ja ára. Banamein þessa snjalla píanóleikara var lungna- bólga. 18.35 ► Viðskipti íEvrópu. Fréttaþátturúrviðskiptaheimin- um. 19.19 ► 19:19Fréttaflutningur ásamt veðurfréttum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
-O.
Tf
19.30 ► Kastljós. Fréttirog frétta-
skýringar.
20.30 ► 21.00 ► Nú færist alvara íleik-
Nýtungl. — inn. Ný tékknesk sjónvarpsmynd
Þörfin á alda- fyrir alla fjölskylduna. í henni seg-
skiptum. irfrá stúlku sem hafði verið lofað
Fyrsti þátturaf að hún fengi að fara með foreldr-
fjórum. um sínum ísumarleyfi.
21.55 ► Áfertugsaldri.
Bandarísk þáttarðð. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
22.50 ► Gælt við geðveiki.
Bresk heimildarmynd um
geðhvarfasýki en þeirsem
þjást af henni sveiflast á
milli þunglyndis og ofvirkni.
23.40 ► Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek. Framhaldsþáttur þar 21.20 ► 21.50 ► Sunnudagsmyndin. Fjölskyldumynd um hestatamningamann 23.45 ► Maraþonmað-
19:19 Frétta- sem litið er um öxl til liðinna tíma. Björtu hlið- sem þarf að ala upp þrjá syni sína einn og óstuddur.eflir að kona hans urinn. Mynd um náms-
flutningur 21.20 ► Hercule Poirot. Poirotglímirhérvið arnar. Spjall- yfirgefur fjölskylduna. Karlinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa mann sem flækist í alvar-
ásamt veður- slunginn morðingja sem eitrað hefur fyrir konu þáttur. að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum legtnjósnamál.
fréttum. nokkurri. Skömmu áður en hún lést hafði hún i hlutverki uppalandans. Aðalhlutverk: Wlather Matthau, Alexis Smith, 01.45 ► Dagkrárlok.
sambandvið Poirot. Robert Webberog Murray Hamilton.
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST í
SOFN
Listasafn ísiands
í safninu stendur nú yfir umfangsmikil
yfirlitssýning á verkum Svavars Guðna-
sonar og ersýningin íöllu safninu. Er
þetta fyrsta sýningin sem spannar allan
feril Svavars. Listasafn íslands er opið
alla daga, nema mánudaga, frá klukkan
12.00 til 18.00. Veitingastofa safnsins
eropinásama tíma.
Árbæjarsafn
Safnið er opið frá klukkan 10.00 til 18.00
alla daga nema mánudaga.
Minjasafnið Akureyri
Þarstenduryfirsýningin „Landnám i
Eyjafirði". Á sýningunni eru forngripirfrá
landnámstíð sem fundist hafa í Eyjafirði.
Þeir eru flestir fengnir að láni frá Þjóð-
minjasafninu í Reykjavík, en einnig eru
til sýnis gripirfrá uppgreftri að Granastöð-
um í Eyjaíirði
Listasafn Einars
Jónssonar
Þar stendur yfir sýning á höggmyndum
listamannsins. Safnið er'opið laugardaga
og sunnudaga frá 13.30 til 16.00. Högg-
myndagaröurinn er opinn daglega frá
klukkan 11.00 til 16.00.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
I safninu eryfirlitssýning á úrvali af and-
litsmyndum eftir Sigurjón Ólafssonfrá
árunum 1927 til 1980. Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga klukkan í 4.00
til 17.00 og á þriðjudögum klukkan 20.00
til 22.00. Kaffistofan er opin á sama tíma.
Kjarvalsstaðir
Þar standa yfir þrjár sýningar. í vestur-
sal sýnir kristinn Hrafnsson höggmyndir.
í vesturforsal erSæmundurValdemars-
son einnig með höggmyndasýningu, en
i austursal og forsal er sýning á verkum
Kjarvals sem ber titilinn "Land og fólk".
Kjan/alsstaðir eru opnir daglega frá
klukkan 11.00til 18.00 og erveitinga-
búðin opin á sama tíma.
Safn Ásgrfms
Jónssonar
Þarstenduryfirsýning á olíu-og vatns-
litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár-
unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá 13.30 til
16.00.
Listasafn Háskóla
íslands
Þar eru til sýnis verk i eigu safnsins.
1:
Sökknuður
■!■■■ Frá draumi til draums - samfelld dagskrá í umsjá Viðars
M00 Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdóttur um hið fræga
— ljóð Jóhanns Jónssonar „Söknuð“ verður á Rás 1 í dag.
Vikið er að hugsaniegum tengslum við ljóð Gests Pálssonar „Árin
líða“. Víða er komið við í dagskránni og lesið úr ýmsum ritum, auk
ljóða Jóhanns og Gests. Meðal annars verður lesið úr bók Elínar
Thorarensen „Angantýr" en hún er um kynni og samvistir þeirra
Jóhanns og er þar dregin upp mynd af Jóhanni sem er hugstæð og
um leið átakanleg.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins-
son prófastur í Reykjavikurprófastsdæmi flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Þuriður Pálsdóttir syngur þrú lög eftir Victor
Urbancic; Jórunn Viðar leikúr með á pianó.
— Rut L. Magnússon syngur lög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson við enska texta; Jónas Ingimund-
arson leikur með á pianó.
- Erna Guðmundsdóttir syngur spænsk og
amerísk lög; Hólmfríður Sigurðardóttir leikur með
á píanó.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Friðjón Guðröðarson
sýslumaður ræðir um guðspjall dagsins, Jóhann-
es 11, 19-27, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Barokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.00 Veðurfregnir.
10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
11.00 Messa i Árbæjarkirkju. Prestur séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti
gestum i Útvarpshúsinu.
14.00 „Frá draumi til draums.” Dagskrá i umsjé
Viðars Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdótt-
ur um hið fræga Ijóð Jóhanns Jónssonar „Sökn-
uð”.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar
við Davið Oddsson, borgarstjóra um klassiska
tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með himininn i höfðinu. Berglind Gunnars-
dóttir ræðir við Sveinbjöm Beinteinsson allsherj-
argoða. (Endurtekinn þáttur frá fyrra ári.)
17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir.
18.00 Sagan: „Kafleinninn,” kafli ur „Gulleyjunni"
eftir Robert Louis Stevenson. Vernharður Linnet
flytur þýðingu Einars Braga.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 i sviðsljósinu. Tónlist eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson.
- Söngur þvottakvennanna, úr „Yermu," leikriti
eftir Fredrico Garcia Lorca. Háskólakórinn syng-
ur, Pétur Grétarsson leikur á slagverk; Árni Harð-
arsson stjórnar.
- „Rómeó og Julia," svita i sjö þáttum fyrir
hljómsveit. HIjóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljórrr-
sveit íslands leika; Hjálmar H. Ragnarsson stjórn-
ar.
S0.00 Sinfónia númer 1 i D-dúr eftir Gustav Ma
hler. Filharmóniusveit Vínarborgar leikur; Lorin
Mazel stjómar.
21.00 Lokasinna. Endurtekinn þáttur frá laugar
degi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 islenskir einsöngvarar og kórar.
- Fjórir madrigalar um ástina eftir Rodrigo.
- Þrjú sönglög við Ijóð bandarískra skálda eftir
Ned Rorem. Ema Guðmundsdóttirsyngur, Hólm-
friður Sigurðardóttir leikur með á pianó.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir
sigilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjörvið
atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
kl. 1.00.)
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Konungurinn. Magnús Pór Jónsson fjallar um
Elvis Presley og sögu hans. Tiundi og siðasti
þáttur endurtekinn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jór.asson og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskifan.
21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
00.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
4.03 í dagsins önn - Rústir og grafarræningjar.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið.
10.00 Sunnudagur i sælu. Umsjón Oddur Magnús.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Vitninn. Umsjón Július Btjánsson. Tekið fynr
listir og menningu liðandi stundar. Fær til sin
myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lifskúnstn
era.
16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman
Þáttur um málefni liðandi stundar.
18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson
Klassískur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson
og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um
samlif kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða
við hlustendur í sima og fá sérfræðinga sér til
aðstoðar þegar tilefni er til.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 i bitið. Haraldur Gíslason.
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með þvi
sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustend-
ur teknir tali.
17.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson tekur á
viðkvæmum málum, og spjallar vi hlustendur.
19.00 Ágúst Héðinsson. Óskalög og góð ráð.
23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
EFF EMM
FM 95,7
10.00 Jóhann Jóhannsson.
14.00 Valgeir Vilhjálmsson.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Ragrar Vilhjálmsson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Arnar Albertsson.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum.
Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum
bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram-
færi i þessum þætti.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjömutónlist.
2.00 Næturvakt Stjömunnar. Bjöm.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisk tónlist i umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 islenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds-
sonar.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón RagnarStefáns-
son.
16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Ameríkunefnd-
in.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Mariu Þor-
steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Harðarsonar.
19.00 Upprót. Tónlistarþáttur i umsjá Arnar Sverris-
sonar.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur.
23.00 Jazz og blús.
24.00 Náttróbót.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 MS 18.00 MR
14.00 IR 20.00 FÁ
16.00 FB , 22.00 FG