Morgunblaðið - 28.09.1990, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.09.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1990 B 7 FlMIVmJDAGUR 4. OKTÓBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. Tf 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Ungmennafé- fréttir. lagið. Endur- 18.55 ► Yngismær. sýning frá (159). sunnudegi. 19.20 ► Benny Hill. Breski grínistinn. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrásíðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.Fréttatími ásamtveðurfréttum. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. 19.50 ► 20.30 ► 20.30 ► Gönguleiðir. Síðasti þáttur. Gengið 21.45 ► íþróttasyrpan. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. DickTracy. Fréttir og um Elliðaárdal í fylgd Árna Hjartarsonar. 22.05 ► Ferðabréf. Norskurheimildar- Teiknimynd. veður. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. myndaflokkur þar sem sjónvarpsmaðurinn 20.55 ► Matlock. Bandarískursakamála- Erik Diesen greinir frá því sem fyrir augu myndaflokkur. hans ber er hann ferðaðist um Austurlönd fjær. 19.19 ► 19:19 Fréttatími ásamt veð- urfréttum. 20.10 ► Óráðnargátur. Dular- fullur þáttur þar sem sagt er frá óleystum leyndardómum. En hafið í huga að það er alltaf ein- hver sem veit svarið. 21.05 ► Afturtil Eden. 21.55 ► Framhaldsmyndaflokkur. íslensk þátta- röð um and- leg málefni. 22.25 ► Listamannaskálinn. Sundance-skólinn er einstakur í sinni röð, því að árlega koma þar saman ungir kvikmynda- gerðarmenn og fá tilsögn við gerð kvikmynda. 23.20 ► Gatsby hinn mikli. Mynd um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby sem verður hugfanginn af óútreiknanlegri stúlku. Sögusvið myndarinnarerupp- gangstimi jassins. 1.35 ► Dagskrárlok. Bióin í borginni UTVARP STJÖRIMUBÍÓ Á elleftu stundu ★ ★ 'h Frumleg, launfyndin og frískleg út- tekt á ástinni i grínaktugu umhverfi spæjarasögu. Heldur ekki alltaf vatni en leikhópurinn er góður og myndin er prýðileg skemmtun. Ein sérstök frá Al- an Rudolph. -ai. Fram í rauðan dauðann ★★★ Tracy Ullman reynir að drepa kvenna- bósann manninn sinn (Kevin.Kline) en það ætlar aldrei að takast. Einn besti brandari sem sést hefur á tjaldinu langa lengi. Leikhópurinnaldeilisfrábær. - sv. Pottormur í pabbaleit ★ ★ 'h John Travolta snýr aftur í einhverri óvæntustu metsölumynd seinni tíma i Bandaríkjunum. Þekkileg og viðmóts- þýð grínmynd og krakkinn andsetinn af Bruce Willis er hin mesta skemmtun. - ai. HÁSKÓLABÍÓ RoboCop 2 ★ ★ Enn eitt afrit ágætrar frummyndar. Góður hraði, ógnarlegt ofbeldi. Sakna Verhoevens! -sv. Á elleftu stundu ★ ★ Gloppótt gamanmynd um lögreglu- mann sem verður að láta drepa sig við skyldustörf. Grínið ekki nýtt sem skyldi og tilfinningasemin yfirdrifin. -ai. Aðrar 48 stundir ★ ★ 'h Nolte og Murphy hittast aftur í Ijósriti af fyrri myndinni. Skemmtigildið er ótvírætt en frumleikinn fjarri góðu gamni. - ai. Ævintýri Pappfrs Pésa ★ ★ 'h Fyrsta íslenska myndin ætluð yngstu börnunum á bænum og með pappírsfíg- úru í titilhlutverki. Frumleg hugmynd og krakkarnir skríkja af hlátri. SV. Leitin að Rauða október ★ ★ ★ Sovéskur kjarnorkukafbátaforingi siglir kafbát sínum í átt til Bandaríkjanna en enginn veit hvort hann ætlar að sprengja þau í loft upp. Sterkur leikhóp- ur og örugg leikstjórn tryggja að stór- myndatilfinningin er jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heillandi. - sv. Paradísarbíóið ★ ★ ★ 'h Paradísarbíóið er sannkallað kvikmynd- akenderí og engir timburmenn aðrir en að fylla öll vit að nýju af meöalmennsku iðnaðarins. - sv. Vinstri fóturinn ★ ★ ★ Breski leikarinn Daniel Day Lewis er stórkostlegur í hlutverki hins fjölfatlaða Christys Browns í þessari bráðgóðu ævisögulegu mynd sem byggir á sam- nefndri sjálfsævisögu Christys um sigra hansogósigra. - ai. BÍÓBORGIN Dick Tracy ★★★’/« Dick Tracy er ein best gerða leikna teiknimynd allra tíma. Ábúðamikil, metnaðarfull með glæstum stíl, frábær- um aukapersónum og lunkinni gaman- semi. Svarti sauðurinn: Madonna. -sv. Hrekkjalómarnir 2 ★ ★ 'h Dágóð skemmtun en dregur fullmikiö dám af fyrirrennaranum. Prosky og Glo- ver hressir að vanda. -sv. Fullkominn hugur ★★★’/« Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzenegger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem er stöðug árás á sjón og heyrn. Ekkert meistaraverk andans en stórgóð afþreying. Paul Ver- hoeven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sér- lega vel í THX-kerfinu. Sá besti síðan Die Hard. - ai. Á tæpasta vaði 2 ★ ★ ★ Enn er hið óvinnandi virki, John McClane, að fást við hryðjuverkamenn og vinnur á þeim með engu minni látum nú en í fyrstu myndinni. Frábær afþrey- ing, háspenna, lífshætta, hasar og al- menn læti. - ai. Stórkostleg stúlka ★★★ Julia Roberts stelur senunni í forláta skemmtun, Disneyævintýri fyrir full- orðna sem þolir illa nærskoðun. - sv. BÍÓHÖLLIN Spítalalíf ★ ★ Ástir og eldraunir læknastúdenta á stórum kennsluspítala. Velþekkt þema úr sjónvarpsþáttum og á kannski best heima þar. Miðlungur. -ai. Á tæpasta vaði 2. Sjá Bióborgin. Dick Tracy ★★★’/« Sjá Bíóborgin Fimmhyrningurinn ★ 'h Löggan er á höttunum eftir djöflatrúar- morðingja en það er erfitt því hann er dauður og stundar nú sálarflakk. Sæmi- leg spenna en afleitur lögguleikur hjá Lou Diamond Philips og lítt sannfær- andiefni. -ai. Fullkominn hugur. Sjá Bíóborgin. Stórkostleg stúlka. Sjá Bíóborgin Hrekkjalómarnir 2 ★ ★ 'h Sjá Bióborgin LAUGARÁSBÍÓ Á bláþræði ★ 'h Grínspennumynd um Mel Gibson og Goldie Hawn á hröðum flótta undan löggunni og bófunum en grinið er litið og spennan engin. Búin að sjá allt þús- urid sinnum áður. Færibandavinna. -ai. Upphaf 007 ★ ★ 'h Ljúf og skemmtileg mynd um lan Fleming, höfund James Bond, áður en hann settist við skriftir og lifði litriku lífi sem varð kveikjan að vinsælustu njósnahetju hvita tjaldsins. Jason Conn- ery virðist stefna í stjörnufansinn, á ekki langt að sækja það. SV. Aftur til framtíðar III ★★ 'h Þriðja og síðasta timaferðalagið tekur McFly til villta vestursins. Það er farið að örla á þreytu i mannskapnum en það má ennþá kreista ágæta skemmtun úr sögunni. - ai. REGNBOGINN Hefnd ★ * 'h Sólarlagsstemmningar Tony Scotts ansi þreytandi og handritið lítið undir- byggt en myndin virkar ágætlega sem þriller í seinni hálfleik. Forboðnar ástir og hefndarþorsti meginmálið; Stowe eggjandi, Costner samur og Quinn vel- kominn aftur. -ai. TímaflakkA ★ Skemmtilegur vísindaskáldskapur en vantar spennu og hraða. Kristofferson dauðyflislegur. Al. I slæmum félagsskap ★ ★ ★ Vönduð, áhugaverð, og það sem mest er um vert: spennandi spennumynd um sakleysingja og hörkutól og leiðir þeirra skerast. Tveir af vænstu karlleikurum Hollywood og einn efnilegasti leikstjóri hennar skapa hér athyglisverða „film noir" mynd. -sv. Nunnur á flótta ★ ★ 'h Tveir smákrimmar ræna kínversku maf- iuna og fela sig í klaustri. Idle og Coltra- ine eru bráðfyndnir í nunnuklæðum f skemmtilegri gamanmynd. - ai. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnöf Þorleifs son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia ■ kartsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina. (4.) 7.45Listróf. Daglegt mál laust fyrir klukkan 8.00. Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þórðarson. „Ég man þá tið" Flermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20. 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar — Danskir listamenn leika. 11.53 Dagþókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka Þor- steinn Helgason les þýðingu sina (23.) 14.30 Miðdegistónlist — Danskir listamenn leika. „Lýrísk verk" eftir Edvard Grieg. Nanna Hansen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik- rit eftir Carlos Fuentes. Fyrsti þáttur af fjórum. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið i landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síödegi — Danskir listamenn leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 í tónleikasal Hljóðritun fré tónleikum i sal Sinfóníuhljómsveitarinnar í Boston í april 1979, þar sem einsöngvarar kór og hljómsveit flytja: „Gurrelieder" eftir Arnold Schönberg, við Ijóð Jens Peters Jaoobsens. Meðal flytjenda eru Jessye Norman, Tatiana Troyanos, James McCraoken, Tangelwood hátiðakórinn og Sin- fóníuhljómsveitin i Boston; Seiji Ozawa stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn frá -18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta. Fyrsti þáttur: „Móðir getur aldrei valið um vegi". Um- ' sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miödegisút- varpi á mánudegi). 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Stefán Ólafsson dósent um könnun hans á lifskjörum og vinnumenningu islendinga. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þartaþing. 12.00 Fréttaylirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðnjn Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar ytir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskilan frá 7. áratugnum: „The gilded palace of sin" með The Flying Burrito brothers frá 1968. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22,00 og 24.00. 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með kaffinu viðtöl, kvikmyndayfiriit, neytenda- mál, litið i norræn dagblöð, kaffisimtalið, Talsam- bandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morgun- tónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Órð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblööin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmasðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þ'ér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsdh og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna e með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur i takt vif timann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenr kl. 9.30. 11.00 Haraldur Gislason. Búbót Bylgjunnar i hádeg inu. Hádegisfréltir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturiuson. íþróttafréttir kl. 15, Valtý Bjöm. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón Haukur Hólm Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt um. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni, hann litui yfir fullorðna vinsældalistann i Bandarikjunum einnig tilfæringar á kántrý- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8-16. EFFEMM FM95.7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfiriit með þvi helsta frr fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleiku morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli í Hlöllabúð skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiðdustaðafgömlulagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bió". Nýjar myndir em kynntar sérstak lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guöjónsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusa Óskars. 14.00 Tónlist. 19.00 i góðu lagi. Tónlistarþáttur i umsjá Sæunna Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 i Kántribæ með Sæunni. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon á rólegu nót unum. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjami Haukur Þórsson. Iþróttafréttir k: 11:11. 14.00 Bjöm Sigurðsson. iþróttafrénir hans Valtý. enr á sínum stað kl. 16. 18.00 Dani Ólason. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturvaktin. Dam Ólason er snillingur i tón listinni. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 2o.oo MR 18.00 KV 22.00 MS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.