Morgunblaðið - 29.09.1990, Page 7

Morgunblaðið - 29.09.1990, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 B 7 ' Bókastefnan i Gqutaborg: ÞAR VAR ÍSLAND í ÖNDVEGI BÓKA- og bókasafnastefnan í Gautaborg 13.-16. september sl. var ij’ölsótt og framlag íslands vakti mikla athygli. Lars-Ake Engblom, forstjóri Norræna hússins, einn þeirra sem sæti áttu í íslensku undirbúningsnefndinni, komst svo að orði í viðtali við Morgunblaðið að ísland hafi átt heiðurinn að því að þessi alþjóð- lega bókastefna, hin þriðja stærsta í Evrópu, varð fyrst og fremst norræn. Er óhætt að segja að ýmsir frægðarmenn frá öðrum löndum skyggðu ekki á íslensku höfundana því að vel heppnaðar dag- skrár íslendinga voru jafnan fyrir fullu húsi og mikill áhugi á íslenskum bókmenntum ríkti meðal áheyrenda. íslenska óperan, myndlistarmenn, hönnuðir o. fl. áttu sinn þátt í góðri íslands- kynningu. J.H. Sveinn Einarsson, Svavar Gestsson, menntamálaráðherrra, og Ann Sandelin, forstjóri Hanaholmen. vKomdu nú og krunkaðu með mér.“ Garðar Cortes stjórnar kór Islensku óperunnar á íslenska sýningarsvæðinu. Meiri veisluhöld: Einar Már Guðmundsson, Vigdís Grímsdóttir og Jakob S. Jónsson. Á íslenska sýningarsvæðinu: Gerður Steinþórsdóttir, Heimir Páls- son, Sveinn Einarsson og Guðrún Helgadóttir. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, ásamt sænska sendiherranum, Per Olof Forshell, og Önnu Einarsdóttur, formanni undirbúningsnefndar af íslands hálfu. 1 veislu hjá Bok och bibliotek: Anna Einarsdóttir, Thor Vilhjálmsson, Matthías Johannessen, Ulf Örnkloo, bókmenntafulltrúi sænska útvarpsins, og Jóhann Hjálmarsson. Lars Áke Engblom, forstjóri Norræna hússins, tekur á móti íslandsbæklingi á flugvellinum í Gautaborg. íslenska sýningarsvæðið. Á myndinni eru María Engström og Olga Bergmann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.