Morgunblaðið - 19.10.1990, Page 2

Morgunblaðið - 19.10.1990, Page 2
( c- ti 2 B 0891 jiaaörao .ei íiuoa<iutsö'-i UKiAjaVxijojiow MÓRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990 LAUGARDAGUR 20. OKTOBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 b o, STOÐ-2 13.00 13.30 9.00 ► Með Afa. Morgunstund með afa og Pása og 10.30 ► Biblíusögur. Að 11.20 ► Stórfótur. 12.00 ► 12.30 ► 13.00 ► 13.30 ► eraldrei aðvita hverju þeirfélagarnirtaka uppá, teikni- þessu sinni fara krakkarnir Teiknimynd. í dýraleit. Kjallarinn. Lagti’ann. Veröld — Sag myndirnarverðaásínum stað, þará meðal Brakúla til Betlehem í leit að Jesú- 11.25 ► Teikni- Hópurbarna Tónlistarþátt- Endurtekinn an í sjónvarpi greifi, Litastelpan og myndin um hundinn Feld. barninu. myndir. Úrsmiðju kemurvið í ur. þáttur um (The World: A 10.55 ► Táningarnirí Warner Brothers. Ástralíu. ferðalög innan- Television Hæðargerði. Teiknimynd. 11.35 ► Tinna. lands. History). SJÓNVARP / SÍÐDEGI á-\ Tf 0 0, 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOD2 15.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða svipmyndirúrensku knattspyrnunni. 17.30 14.00 ► í brimgarðinum (North Shore). Ungur brimbrettaáhugamaður kemur til Hawaii að leita sér frægðar og frama á risöldunum þar. Aðalhlut- verk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. 15.35 ► Eðal- tónar.Tónlist- arþáttur. 16.05 ► Sportpakkinn. íþróttaþáttur í umsjá Heimis Karlssonar og Jóns Arnar Guð- þjartssonar. 17.00 ► Falcon Crest. Þeireru fáirvínbændurnirsem Angela hefur ekki eldað grátt silfur við. 18.00 18.30 18.00 ► Alfreð önd (Alfred J. Kwak).(1). Hollenskurteikni- myndaflokkur. 18.25 ► Kisuleikhúsið. (1). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 19.00 18.55 ► Háska- slóðir(Danger Bay). (1). Kanadískur myndaflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Tónlistarþátt- 18.30 ► Bílaiþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guð- bjartsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD . 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23:00 23.30 24.00 19.30 ► Hringsjá. Fréttir og fréttaskýr- ingar. 20.10 ► Fólkið ílandinu — Vinstri hönd íslands. Rætt er við Kristján Arason hand- knattleikskappa. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.00 ► Uppreisnin á Bounty. Bandarísk bíómynd frá 1984. Þar segir frá hinni frægu uppreisn áhafnarinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skipstjóra. Aðalhlut- verk: Mel Gibson, Anthony Hopkiris, Laurence Olivier, Edward Fox og Bernard Hill. 23.10 ► TinaTurner.Upptakafrátónleikum Tinu Turner í Barcelona 6. október. 1.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta- tímiásamtveð- urfréttum. 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► She Wrote). Framhalds- Spéspegill myndaflokkur um Jessicu (Spitting Fletcher. Image). Breskir gamanþættir. 21.20 ► Blindskák(BlindChess). Bandarískspennu- mynd þarsem segirfrá ungri stúlku sem erhandtekin, ákærð og sett í fangelsi fyrir morð, sem hún ekki framdi. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. 1989. Bönnuðbörnum. 22.50 ► Zabou. Schimanski rannsóknarlögreglumaðurerá hælum eiturlyfjamafíunnar. Aðall.: Götz George o.fl. Bönnuð börnum. 00.30 ► Einvalalið (The Right Stuff). Myndin er byggð á sam nefndri metsölubókTom Wolfe. 1983. Bönnuð börnum. 3.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP ® FM 92,4/93,5 iíi^HSSinHHI 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Þorvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti Fred Akerström og Alice Babs syngja sænsk lög. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumöt Finnur Torfi Stefánsson fær til sín gest og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Leiklestur „Dóttir línudarvsar- anna" eftir Lygiu Bojunga Nunes Fyrsti þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóðritasafn ÚWarpsins Gamalt og nýtt tón- listarefni. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá .sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði Dansstjóri: Hermann Ragn- ar Stefánsson. Umsjón:’Ólafur Þóröarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón: Amdis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Heiðar Arsælsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (EndurtekinpJjáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Si FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf, þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. Ó1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Pretenders Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur fré þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Picture book", með Simply red frá 1985. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugar- dags.) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og ftugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm- arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jpnsson. 13.00-Út vil ek. Umsjðn Júlíus Brjánsson. Ferða- máll Hvert ferðast Islendingar? 16.po Heiðar, konan og mannlífið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Vilfu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. *f/r£n?nm W FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og húsbændur dagsins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Haraldur Gíslason í laugardagsskapinu. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson - íþróttaþáttur. 16.00 Haraldur Gislason. Óskalögin og spjall við hlustendur. 18.00 Snorri Sturluson. Gömlu lögin dregin fram í dagsljósið. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. Fréttir er u sagiar kl. 10,12,14 og 16 u m helgar. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsi-listinrWinsældariisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn. Umsjón Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga, 15.00 iþróttir. Iþróttafréttamenn FM segja hlust- endum það helsta sem verður á dagskrá íþrótta um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Grilltónar. Tónlistfrá tímabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM 103 m. 104 FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Bjöm Sigurðsson. 16.00 Islenski listinn. Fariðyfirstöðunaá30vinsæl- ustu lögunum á Islandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtim- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Næturpoppl FM 106,8 „ 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint úNarp út Kolaport- inu. 16.00 Dúpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur I umsjá ÁrniaFreys og Inga. 21.00 Klassískl rokk. Umsjón Hans Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4. Rás 1; Dóttir línudansaranna ■■■■ Á dagskrá Rásar 1 í dag er annar þáttur leiklesturs á -| /? 20 þýðingu Guðbergs Bergssonar á barnasögunni Dóttir línu- Ak) — dansaranna, en sagan hlaut H. C. Andersenverðlaunin árið 1982. í sögunni segir frá Maríu, 10 ára telpu, sem alist hefur upp í fjölleikahúsi þar sem foreldrar hennar eru línudansarar. Hún ætlar sjálf að verða línudansari þegar hún verður stór. En dag nokkurn hendir slys sem gjörbreytir lífi hennar og hún verður að fínna sér samastað í veröld sem er henni algjörlega framandi. íllugi Jökulsson bjó verkið til flutnings í útvarp og umsjón er í höndum Leiklistardeildar. Sögumaður er Guðrún Gísladóttir, en aðrir þátttakendur eru Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Steindór Hjörleifsson, Oddný Arnardóttir, Þórarinn Eyfjörð og Sigrún Björnsdóttir. Sjónvarpið: Háskaslóðir ■■■■ I kvöld verður þráðurinn tekinn upp að nýju og fylgst með -í o 55 sjávarspendýrafræðingnum Grant Roberts og fjölskyldu •“•O “ hans í 22 þáttum. Sem fyrr gerast þættimir í sædýrasafn- inu í Vancouver þar sem Grant er umsjónarmaður ásamt fjölskyldu- vininum Dr. George Dunbar. Öll dýrin í safninu, stór og smá, koma fram í þáttunum, er jafnan snúast um náttúru og dýralíf að stórum hluta. Fylgst er með Grant, konu hans og bömum, Jonah og Nicole, í margvíslegum rannsóknum og leiðöngrum sem famir em til að rannsaka undur lífs og tilveru. Sitthvað spennandi ber við og ýmsar hættur leynast við fótmál fræðinganna. Nokkrar nýjar persónur koma einnig við sögu. Þættirnir eru kvikmyndaðir jöfnum höndum í lofti á láði og legi, enda liggja spor náttúruunnendanna í Bresku- Kólumbíu víða. Stöð 2: Blindskák MBIH Bandarísk spennumynd frá árinu 1989, Blindskák (Blind Q1 20 Chess), er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Það er framið ~~ morð og í beinu framhaldi af því er ung stúlka handtekin, ákærð og sett í fangelsi. En hún lifir í stöðugum ótta því það er setið um líf hennar innan fangelsisins. Þegar náungi úr öðru fang- elsi er fenginn til að kenna bókfærslu í fangelsinu sem hún er í vænk- ast hagur hennar og tekst þeim að flýja í sameiningu. Ekki tekur þá betra við því eftir flóttann verða þau að fara huldu höfði fyrir bæði lögreglunni og morðingjanum. Leikstjóri er Jerry Jameson en Burt Reynolds og Ossie Davis eru í aðalhlutverkum. Myndin er bönn- uð börnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.