Morgunblaðið - 19.10.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.10.1990, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990 B 3 su m m JDAGl JR 21 I. OKTÓBER SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b 0 STOÐ-2 9.00 ► Kærleiksbirnirnir.Teikni- 10.00 ► Sannir 10.45 ► Þrumufuglarnir.Teiknimynd. 12.00 ► Kostuiegt klúður. Fjölskyldumynd 13.15 ► Ítalski boltinn. mynd. draugabanar. Teikni- 11.10 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. sem segir frá fjórum ungmennum en frændi Bein útsending. Stórliðin 9.25 ► Trýni og Gosi. Teikni- mynd með íslensku tali. 11.35 ► Skippy. Framhaldsþættirum keng- þeirra fær þau til að ræna syni auðkýfings Napoli og AC Mílano sem mynd. 10.25 ► Perla. Teikni- úruna Skippy og vini hennar. nokkurs. Tilgangurinn er að krefjast lausnar- leiða saman hesta sína. 9.35 ► Geimálfarnir. Teiknimynd mynd. gjalds, en yngsti ræninginn kemst að því að með íslensku tali. frændinn hefur eitthvað óhreint í pokahorninu. SJÓNVARP / SIÐDEGI TF 0 Ú 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOÐ2 14.30 ► fþróttir. Bein útsendingfrá úrslitaleik Evrópubandalagsmótsins ítennis í Antwerpen. (Evróvision - sjónvarpið BRT.) Belgíska 13.15 ► Ítalski bolt- inn. 14.55 ► Golf. Opna bandariska kvennamótið. Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðvíksson. 16.00 ►- Myndrokk. Tónlistarmynd- böndum gerð skil. 16.30 ► Popp og kók. Endur- tekinn þáttúr frá því gær. 17.00 ►- ' Björtu hlið- arnar. Ástríður Andersen og Ragna Ragnars sendih.frú. 17.30 18.00 18.30 19.00 17.40 ► Sunnudagshug- 18.30 ► Fríða 19.00 ►- vekja. Séra Magnús G. (1). Segirfrá Vistaskipti Gunnarsson á Hálsi. Fríðu sem er (20). Banda- 17.50 ► Mikki (3). Danskir ellefu ára. rískur fram- barnaþættir. 18.55 ►- haldsmynda- 18.05 ► Ungmennafélagið. Táknmálsf. flokkur. 17.30 ► Hvað er ópera? Tján- ing tónlistarinnar. 3. þátturum Innri skilning óperuverka. Fjallað verður um óperuna Fidelio eftir Beethoven. 18.25 ► Frakkland nútfmans. Allt á milli himins ogjarðar. 18.40 ► Viðskipti íEvrópu. Frétta- þáttur úr viðskiptaheiminum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD jO. Tf b 4 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 STOÐ-2 19.30 ► Kastljós. Fréttirogfrétta- skýringar. 19.19 ► 19:19. Fréttir ásamtveður- fréttum. 20.35 ► Ófriður og örlög (2). 21.30 ► í loftinu 22.05 ► Ný 22.35 ► Yfirheyrslan (Förhöret). Bandarískurmyndaflokkur. Sag- f 60 ár (1). Upphaf tungl. Sá sem Ungur yfirmaður í sænska hernum an hefst árið 1941, eftirárás útvarps á Islandi. erdauður. er kallað.ur til yfirheyrslu hjá stjórn- Japana á Pearl Harbour. Aðal- Syrpa um dul- arskrárnefnd þingsins. Njósnarinn hlutverk: Robert Mitchum, Jane rænu og al- Bergling hefur horfið sporlaust í Seymourog fl. þýðuvísindi. Moskvu. 23.35 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. 20.00 ► Bernskubrek. Margverðlaunaðurfram- haldsþáttur um dreng á gelgjuskeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónarhóli hans.. 20.25 ► Hercule Poirot. Að þessu sinni eiga þeirfélagar í höggi við njósnara sem er hundelt- ur af bandarísku alríkislögreglunni og mafíunni. 21.20 ►- Björtu hlið- arnar. Léttur spjallþáttur. 21.50 ► Ósigrandi (Unconquered). Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi Richmond Flowers yngri. Árið 1955 var Richmond Flowers sjö ára strákur sem þjáðist af asma og gekk í bæklunarskóm en dreymdi um að spila fótbolta. Á táningsárunum heilsast honum betur og kemst í fótboltaliðið. Þegar hann neyðist til að hætta þar vegna asmans reyn- ir hann við grindahlaup í staðinn. 23.45 ► Mögnuð mála- ferli. Bíómynd. 1978. Strangiega bönnuð . börnum. 1.20 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERASTÍ SOFN Listasafn íslands I safninu stendur nú yfir umfangsmikil yfiriitssýning á verkum Svava’rs Guðna- sonar og er sýningin í öllu safninu. Er þetta fyrsta sýningin sem spannar allan feril Svavars. Listasafn Islands eropið alla daga, nema mánudaga, frá klukkan 12.00 til 18.00. Veitingastofa safnsins eropinásamatíma. Kjarvalsstaðir I vestursal er sýning á höggmyndum Ólafs Lárussonar, en í austursal er sýn- ing á Ijósmyndum bandaríska Ijósmynd- arans Imogen Cunningham. Er sú sýning á vegum Menningarstofnunnar Banda- ríkjanna og Menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstaðir eru opnir'daglega frá klukkan 11.00 tii 18.00 og er veitinga- Jónssonar Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns- litamyndum eftirÁsgrím Jónsson frá ár- unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 13.30 til 16.00. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins. Rót: Græna línan ■■■■i Umræðuefni þáttarins Af vettvangi baráttunnar verður að M00 þessu sinni atvinnuuppbygging eftir nýjum leiðum. Nú er “" mikið rætt um álver en spurt er hvort til séu aðrar og betri leiðir í atvinnuuppbyggingu? Eru til leiðir sem eru betri fýrir atvinnulífið, betri fyrir byggðaþróunina og betri fyrir lífskjörin? Er „græna línan“ ef til vill lausnin? Fólk með þekkingu á ýmsum grein- um atvinnulífs kemur fram í þættinum til að ræða þessi mál. búðin opin á sama tíma. Safn Ásgríms Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið er opið laugardaga og sunnudagafrá 13.30 til 16.00. Flögg- myndagarðurinn er opinn daglega frá klukkan 11.00 til 16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar i safninu er yfirlitssýning á úrvali af and- litsmyndum eftirSigurjón Ólafssonfrá árunum 1927 til 1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga klukkan 14.00 til 17.00 og á þriðjudögum klukkan 20.00 til 22.00. Kaffistofan er opin á sama tíma. Árbæjarsafn ‘Safnið er opið frá klukkan 10.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Minjasafnið Akureyri Safnið er opið á sunnudögum milli klukan 14.00 og 16.00. MYNDLIST Hafnarborg Sýningarsalir eru opnir alla daga nema þriðjudaga kl. 14-19. Kaffistofa eropin alla daga kl. 11-19. ÚTVARP FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Gufimundur Þorsteins- son prófastur i Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - „Jesú mín morgunstjarna" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. - .Guði sé lof, þvi að gæskan ei dvín", sálmlor- leikur eftir Atla Heimi Sveinsson og. - Prélúdía, Kórall og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragnac»Bjömsson leikur á orgel Kristskirkju I Reykjavík. — Messa í G-dúr fyrir einsöngvara, kór, hljóm- sveit og orgel eftir Franz Schubert Lucia Popp, Adoli Dallapozza og Dietrich Fiseher-Dieskau syngja með kór og hlómsveit Otvarpsins í Mun- chen; Wolfgang Sawallisch stjómar. Orgelleikari er Elmar Schlo.ter. 9.00 Fréttir, 9.03 Spjallað um guðspjöll Hulda Pálsdóttir frú á Höllustöðum ræðir um guðspjall dagsins, Jó- hannes 1,35-52, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Kvintett nr. 1 i D-dúr eftir Friedrich Kuhlau Jean-Pierre Rampal leikur á flautu ásamt Juilliard strengjakvartettinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Messa í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn Prestur séra Vigfús Þ. Árnason. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni sjómönnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Brot úr útvarpssögu - fréttaþjónustan Fyrri þáttur. Umsjón: Margrét E. Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Broddi Broddason. 15.00 Sungið og dansaö i 60 ár Svavar Gests rek- ur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarp- að mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leiklestur: „Klifurpési" eftirAntonio Callado. 17.30 I þjóðbraut Tönlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni Þéttur um listir sem börn stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlisl úr Árdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurftegnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur. islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjörvið atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröjn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvars- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 istoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Þriðji þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Islenska gullskífan: „Sannar sögur" með Valgeiri Guðjónssyni úr leikritinu „Síldin er kom- in" eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ' Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá fóstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 i dagsins önn — Blessað kaffið eða hvað Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Á milli svefns og vöku. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Á hleri með Helga Pé. Umsjón Helgi Péturs- son. Liklegar og ólíklegar sögur um fólk. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassískur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um samlíf kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða við hlustendur í sima og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM98.9 9.00 í bitið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er að gerast i íþróttaheiminum og hlustendur tekn ir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Róleg tónlist og óskalög. 22.00 Heimir Karisson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. EFFEMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjömutönlist. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísk tónlist i umsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 Islenskir tónar í umsjá Garðars Guðmunds- sonar. 13.00 Elds er þöri. Vinstrisósialistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns- son. ' 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið-Ameríkunefnd- .,‘n- 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum í umsjá Maríu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur i umsjá Guðlaugs Harðarsonar. 19.00 Upprót. Tónlistarþáttur í umsjá Arnar Sverris- sonar. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 FÁ 22.00 FG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.