Morgunblaðið - 23.10.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRHDJUDAGUR 23. OKTÓBER 1990
B 7
FH - ÍR 27:22
íþróttahúsið Kaplakrika, íslandmótið í handknattleik, 1. dqild — VÍS-keppnin, laugardag-
inn 20. október 1990.
Gangur leiksins: 2:0, 4:4, 10:5, 13:7, 15:10, 15:13, 18:13, 21:15, 22:19, 25:20, 27:22. _
Mörk FH: Stefán Kristjánsson 9/3, Guðjón Arnason 6, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Pétur
Petersen 4, Háifdán Þórðarson 3, Gunnar Beinteinsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 9, Guðmundur Hrafnkelsson 7. Utan vallar: 2 mín.
Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 7/2, Jóhannes Ásgeirsson 6, Róbert Rafnsson 3, Magnús Ólafs-
son 2, Frosti Guðlaugsson 2, Matthías Matthíasson 1, Guðmundur Þórðarson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 11. Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Áma Sverrisson. Ekki nógu ákveðnir. Áhorfendur: Um 150.
„Á rétlri leið“
Þetta er allt á réttri leið og sjálfstraustið eykst með hveijum leik,“
sagði Guðjón Árnason, fyrirliði FH-inga, eftir öruggan sigur á ÍR,
27:22. Leikurinn var ekki sérlega góður, mikið um klaufamistök en þó
sáust ágætir kaflar hjá FH, þegar liðið þurfti á þeim að hálda.
Stefán Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með FH
og hlýtur að koma sterklega til greina í landsliðið. Guðjón
Árnason vasr mjög drjúgur og Þorgils Óttar stjórnaði
mönnum sínum af dugnaði auk þess að gera’ falleg mörk.
Markverðirnir hjá FH skiptu leiknum á milli sín og vörðu
Hörður
Magnússon
skrifar
báðir vel.
Jóhannes Ásgeirsson var bestur í liði IR, skemmtilegur og athygliverð-
ur leikmaður. Hallgrímur Jónasson stóð sig ágætlega í markinu.
Fram - KR 22:22
Laugardalshöll, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild — VÍS-keppnin — laugardaginn 20.
október 1990.
Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 3:6, 6:9, 10:10, 12:12, 14:14, 16:16, 18:18, 20:20, 22:22.
Mörk Fram: Karl Karlsson 7, Hermann Björnsson 6/3, Gunnar Andrésson 3, Jón Geir
Sævarsson 3, Andri Sigurðsson 1, Jason Kr. Ólafsson 1, Ragnar Kristjánsson 1.
Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 13/1, Þór Bjömsson 2. Utan vallar: 12 minútur.
Ragnar Kárason rautt spjald.
Mörk KR: Sigurður Sveinsson 6, Páll Ólafsson (eldri) 5/2, Willum Þ. Þórsson 4, Guðmund-
ur Pálmason 3, Bjami Ólafsson 2, Konráð Olavson 2.
Varin skot: Leifur Dagfinnsson 13. Utan vallar: 12 mínútur. Páll Olafsson rautt spjald.
Dómai'ar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguqónsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur. 46.
Framarar náðu stigi gegn KR
Fram og KR gerðu jafntefli í frekar slökum leik í Laugardalshöllinni.
Sóknarleikur Framara var slakur i byrjun og náðu KR-ingar fjögurra
marka forskoti. Þá var komið að KR-ingum að gera mistök í sókninni
og náðu Framarar að komast yfir. í síðari hálfleik var jafnt á öllum tölum
en KR-ingar voru þó ávallt fyrri til að skora.
Undir lokin hljóp nokkur spenna í leikinn og höfðu
bæði lið tækifæri til að gera út um leikinn. Páli Olafssyni
(eldri) var vikið af leikvelli þegar tæplega tvær mínútur
voru eftir af leiknum. Frömurum mistókst að skora. Ragn-
ari Kristjánssyni var vikið af leikvelli er hann stöðvaði hraðaupphlaup
KR-inga. Þegar 20 sekúndur voru eftir skoraði Willum Þórson 22. mark
KR-inga. En á síðustu sekúndunni gerði Hermann Björnsson jöfnunar-
mark Fram úr bláhorninu.
Bestir í liði Fram voru Karl Karlsson og Hermann Björnsson. Einnig
varði Guðmundur A. Jónsson vel. Hjá KR áttu Sigurður Sveinsson og
Willum Þór Þórsson góðan leik.
PéturH.
Sígurðsson
skrifar
1.DEILD KARLA
VÍS-KEPPNIN
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VlKINGUR 7 7 0 0 179: 145 14
VALUR 7 7 0 0 179: 154 14
STJARNAN 7 5 0 2 164: 155 10
KR 7 3 3 1 163: 156 9
HAUKAR 6 4 0 2 137: 139 8
KA 7 3 0 4 165: 151 6
ÍBV 6 3 0 3 144: 138 6
FH 6 2 1 3 135: 136 5
GRÓTTA 7 1 1 5 140: 159 3
ÍR 6 1 0 5 133: 147 2
FRAM 7 0 2 5 138: 164 2
SELFOSS 7 0 1 6 135: 168 1
Markahæstir
Valdimaf Grímsson, Val...........62/ 9
Hans Guðmundsson, KA.............51/ 3
Sigurður Bjarnason, Stjörnunni...51/ 7
Gústaf Bjarnason, Selfossi.:.....49/ 7
Konráð Olavson, KR...............47/ 9
Stefán Kristjánsson, FH..........42/12
Alexej Trúfan, Víkingi...........42/17
Birgir Sigurðsson, Víkingi.......37
Sigurður Sveinsson, KR...........37/ 2
Magnús Sigurðsson, Stjörnunni....37/ 8
SigurðurGunnarsson, IBV..........37/15
Páll Ólafsson (eldri), KR........36/ 6
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, KA.35/10
ErlingurKristjánsson, KA.........32/ 2
Pétur Arnarson, Haukum...........31
Karl Karlsson, Fram..................31
Petr Baumruk, Haukum.............31/ 6
Ólafur Gylfason, ÍR..............31/ 9
Spánn
Úrslit urðu þessi í 1. deildarkeppninni á
Spáni um helgina:
A-RIÐILL:
Naranco - Valencia.............15:22
Arrate - Mapamsa...............32:19
Canarias - Pontevedra..........28:31
Barcelona - Granollers.........31:21
Barcelona gerðu út um leikinn í byijun
seinni hálfleiksins - með því að breyta stöð-
unni úr 14:11 í 24:12. Vujovic átti frábær-
an leik með Barcelona og skoraði 10/1
mörk, en Portner skoraði 6/2 mörk. Atli
Hilmarsson og Franch voru markahæstir
hjá Granollers með fjögur mörk, en Geir
Sveinsson setti tvö.
STAÐAN: Valencia 10, Barcelona 8, Gran-
ollers 6, Arrate 6, Pontevedra 4, Naranco
2, Canarias 2, Mepamsa 2.
B-RIÐILL:
Teka - Alicante................34:20
Malaga - Tres de Mayo..........25:23
Caja Madrid - Bidasoa..........21:21
Leikurinn var mjög jafn allan tímann.
Bidasoa komst yfir, 14:16, en Caja jafnaði
undir lokin. Þjálfari Bidasoa var útilokaður
á 25. mfn. vegna mótmæla við dómara.
Alfreð Gíslason skoraði 8/5 mörk fyrir
Bidasoa og Wenta skoraði sex mörk.
Valladolid - Atletico Madrid..18:24
Besti léikur Valladolid á tímabilinu dugði
ekki gegn sterku liði Atletico. Sigurður
Sveinsson skoraði 9/4 mörk fyrir Atletico.
STAÐAN: Teka 9, Caja Madrid 9, Atletico
Madrid 8, Bidasoa 6, Alicante 4, Malaga
4, Tres de Mayo 0, Valladolid 0.
MARKAHÆSTIR: Vujovic, Barcelona -
38, Stinga, Valencia - 34. Alfreð Gíslason
er í áttunda sæti með 30 mörk.
AH, Spáni
Sundmót Ármanns
Sundmót Ármanns og Pizzalands fór fram
f Sundhöll Reykjavíkur 14. október sl. Alls
tóku 200 keppendur, 17 ára og yngri, þátt
f mótinu. Ekkert met var sett, en margir
bættu fyrri árangur sinn. Úrslit urðu sem
hér segir:
100 m skriðsund stúlkna:
Jóhanna Björk GísladóttirÁrmanni 1:04.22
Elín Sigurðardóttir SH 1:04.70
BjörgJónsdóttirSFS 1:04.71
100 m flugsund pilta:
Kristján Sigurðsson UMFA 1:03.43
Arnar Freyr Ólafsson HSK 1:03.64
Magnús Konráðsson SFS 1:11.42
100 m skriðsund meyja:
Eydís Konráðsdóttir SFS 1:07.95
ElínR. Sveinbjörnsdóttir ÆGIR 1:10.64
Anna Steinunn Jónasdóttir SFS 1:11.97
100 m bringusund sveina:
Benedikt J. Sigmundsson ÍA 1:29.00
Heiðar Lár Halldórsson SFS 1:31.89
Hjalti Guðmundsson SH 1:33.54
100 bringusund sveina
Orri Eiríksson UBK 2:02.45
Bjarni Gunnarsson Ármann 2:03.61
Hallgrímur Frostason Ármann 2:03.90
200 m fjórsund drengja:
SvavarKjartansson SFS 2:42.99
Þorvaldur Árnason UMFA 2:43.32
Heimir Örn Sveinsson SH 2:51.79
200 m fjórsund telpna:
Hrafnhildur Hákonardóttir UMFA 2:45.25
Berglind Daðadóttir SFS 2:47.79
Erla Sigurðardóttir SH 2:52.80
200 m baksund stúlkna:
Sesselja Ómarsdóttir SFS 2:39.45
Elín Sigurðardóttir SH 2:46.09
Pálfna Rúnarsdóttir SH 2:50.84
100 m bringusund pilta:
Kristján Sigurðsson UMFA 1:12.42
Arhar Freyr Ólafsson HSK 1:13.30
Magnús Konráðsson SFS 1:16.64
100 m bringusund telpna:
Erla Sigurðardóttir SH 1:21.77
Berglind Daðadóttir SFS 1:25.59
Dagný Hauksdóttir lA 1:29.69
100 m skriðsund drengja:
Þorvaldur Árnason UMFA 1:04.84
Gunnar Gunnarsson Ármanni 1:05.97
Heimir Örn Sveinsson SH 1:06.57
4x100 m fjórsund stúlkna:
A-stú!knasveit SH 5:12.96
A-stúlknasveit UMFA 5:30.34
A-telpnasveit Ægis 5:52.86
4x100 m skriðsund pilta:
A-sveitUMFA 4:15.83
A-sveitUBK 4:21.43
A-sveit SH 4:37.32
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTJR
Öskjuhlíðarhlaup ÍR
Metþátttaka varð í Öskjuhlíðarhlaupi ÍR
sem haldið var á laugardaginn 13. október,
108 keppendur luku hlaupinu. Úrslit í ein-
stökum flokkum voru sem hér segir:
Stelpur 12 ára og yngri (1 hringur)
Eva Snæland, HSK 17.11
Steinunn Benediktsdóttir, ÍR 18.32
Elísabet Sif Haraldsdóttir, UBK 18.43
Strákar 12 ára og yngri (1 hringur)
Magnús Örn Guðmundsson, Gróttu 14.09
Sverrir Sverrisson 14.41
Orri Freyr Gíslason, FH 14.56
Telpur 13-14 ára (1 hringur)
Anna Lovísa Þórsdóttir, KR 16.22
ÓlöfHuld Vöggsdóttir, ÍR 27.50
Piltar 13-14 ára (1 hringur)
Aron Tómas Haraldsson, UBK 13.00
Jóhann Hannesson, ÍR 15.27
ArnarJensson 16.50
Meyjar 15-16 ára (1 hringur)
ÞorbjörgJensdóttir, IR 14.15
Anna S. Gunnarsdóttir 19.57
Sveinar 15-16 ára (1 hringur)
Einar Sverrisson 13.13
Bjarni Þór Traustason, FH 14.29
Kristján Sveinbjörnsson 14.49
Konur 17-34 ára (1 hringur)
Martha Emstdóttir, ÍR 27.11
Lillý Viðarsdóttir, ÚÍA 31.36
GígjaMagnúsdóttir 39.25
Karla 17-34 ára (2 hringir)
Toby Tanser, Bretlandi 24.46
Kristján Skúli Ásgeirsson, ÍR 24.51
Daníel Guðmundsson, USAH 25.12
Konur 35-44 ára (2 hringir)
AnnaCosser 35.07
Ursula Junemann, IS 35.23
Þórhildur Oddsdóttir, TKS 35.35
Karlar 35-44 ára (2 hringir)
Sighvatur Dýri Guðmundsson, ÍR 26.34
Gísli Ásgeirsson, FH 29.45
Þorgeir Oskarsson, ÍR 30.18
Konur 45 ára og eldri (2 hringir)
Guðný Kristjánsdóttir 41.45
Konur 45 ára og eldri (1 hringur)
Alda Sigurðardóttir 22.16
Ágústa Sigfúsdóttir 23.19
Matthildur Björnsdóttir, UMFK 27.52
Karlar 45 ára og eldri (2 hringir)
Jóhann Heiðar Jóhannsson, ÍR 28.34
Birgir Sveinsson 29.37
Sigurður Bjömsson 33.21
Karlar 45 ára og eldri (1 hringur)
Þórólfur Þórlindsson, 13.55
Anton Sigurðsson, TKS 15.02
Ásgeir Theódórs, KR 15.37
Opinn flokkur 17-44 ára (1 hringur)
Karlar
Orri Pétursson, UMFA 12.59
Ingólfur Bjömsson 14.37
Trausti Sveinhjörnsson, FH 16.08
Konur
Margrét Jónsdóttir, TKS 19.20
Vigdís Sveinsdóttir, ÍR 19.52
Mikael Alfonsson 19.54
Walt Disney-mótið
Haldið á Flórída. Keppendur bandarískir
nema annað sé tekið fram.
264 TimSimpson.............64 64 65 71
265 John Mahaffey..........67 66 68 64
266 Davis Love.............68 65 66 67
267 Gene Saúers..............68 65 67 67
268 Paul Azinger.............67 65 68 68
269 David Peoples............68 69 65 67
Portúgalska mótið
Leikið í Quinta do Lago. Keppendur bresk-
ir nema annað sé tekið fram.
274 Mike McLean...........69 69 65 71
275 Mike Harwood (Ástr.)..706871 66
Gordon Brand jnr........68 70 68 69
276 MarkJames...............68 69 70 69
Paul Broadhurst.........70 69 68 69
277 Rick Hartmann (Bandar.) 68 68 73 68
Ove Sellberg(Sviþj.).67 68 70 72
278 Martin Poxon............73 68 69 68
David Williams..........72 69 69 68
Þetta var fyrsti sigur Mike McLeans á
evrópsku mótaröðinni. Hann fékk um fimm
milljónir ÍSK í verðlaun og það var meira
en hann hafði uppúr síðustu 30 mótum.
Brand hafði tveggja högga forskot þegar
þijár holur voru eftir en lék þær á tveimur
höggum yfir pari en McLean einu undir.
Magnus Persson sem hafði forystu eftir tvo
daga hafnaði í 18. sæti.
„Eg ætlaði að hætta og sagði við vini
mína að nú væri komið nóg. En þeir sögðu
að ég fengi örugglega hvergi vinnu svo ég
hélt áfram og sé ekki eftir því,“ sagði McLe-
an.
/í
IKNATTSPYRNA
England
1. deild:
Chelsea—Nottingham Forest........0:0
Coventry—Southampton.............1:2
Borrows 40. (vsp) — Billing 4. (sjálfsin.),
Le Tissier 49.
Derby—Manchester City............1:1
Saunders 73. — Ward 1. (vsp).
Everton—Ci'ystal Palace..........0:0
Leeds—QPR..............................2:3
Whyte 15., Chapman 17. — Wilkins 29.,
Wegerle 40. og 80.
Manchester United—Arsenal........0:1
Limpar 42.
Norwich—Liverpool................1:1
Fox 7. — Gillespie 2.
Sunderland—Luton.................2:0
Gabbiadini 12., Ðavenport 31.
Tottenham—Sheffield United.......4:0
Walsh 52., 78. og 89., Nayim 66.
Wimbledon—Aston Villa............0:0
Staðan:
Liverpool...........9 8 1 0 20: 6 25
Arsenal.............9 6 3 0 17: 5 21
Tottenham...........9 5 4 0 15: 3 19
Crystal Palace......9 45013: 617
Manchester City.....9 44112: 916
Nottingham Forest...9 3 4 2 12:11 13
ManchesterUnited....9 4 14 10:11 13
9 4 14 10:14 13
Luton Aston Villa 9 9
QPR 9
9
9
9
Chelsea 9
9
Coventry 9
Norwich 9
9
Derby 9
9 3 3 3 15:13 12
9 3 3 3 13:11 12
9 2 5 2 8:10 11
4 12:15 9
5 10:13 8
6 8:18 7
.9135 12:16 6
.9 0 3 6 5:16 3
Sheffield United....9 0 3 6 6:18 3
2. deild:
Blackbum—Plymouth................0:0
Bristol City—Oldham...............1:2
Charlton—W atford.................1:2
Hull—Wolverhampton................1:2
Ipswich—Neweastle.................2:1
Middlesbrough—Bristol Rovers......1:2
Notts County—Millwall............0:1
Oxford—Brighton................. 3:0
Portsmouth—Leicester..............3:1
Sheffield W ednesday—Port Vale....1:1
Swindon—West Ham.................0:1
West Bromwich—Barnsley............1:1
Staðan:
Oldham..............12 8 4 0 22:10 28
Sheffield Wed.......11 8 3 0 26: 7 27
WestHam.............12 6 6 0 21: 8 24
Millwall............11 6 4 1 20:10 22
Wolverhampton.......12 5 5 2 21:12 20
Notts County........11 6 1 4 18:14 19
Middlesbrough......11 5 3 3 18: 9 18
Barnsley...........11 5 3 3 19:14 18
Ipswich............12 5 3-4 15:17 18
Skotland
Aberdeen—Hearts...................3:0
Celtic—Dundee United..............0:0
Hihernian—Motherwell..............1:0
St Johnstone—Rangers..............0:0
St Mirren—Dunfermline............0:1
Staðan:
DundeeUnited........9 6 2 1 12: 4 14
Rangers v...........9 4 4 1 14: 5 12
Aberdeen............9 4 4 1 12: 8 12
Celtic..............9 3 4 2 10: 9 10
Spánn
Barcelona—Sporting Gijon..........3:2
Amor 9., 51., Koeman (vsp) 54. — Oscar
1., Luis Enrique 46. Áhorfendur:87.000
Sevilla—At liletic Bilbao.........3:0
Bengoechea 20., Zamorano 58. og 90.
Real Oviedo—Real Madríd...........0:0
Logrones—Espanol..................1:0
Cristobal 75.
..1:0
Castellon—Osasuna.......
Raul 62.
Atletico Madríd—Burgos...
Real Sociedad—Vaiencia...
Aldridge (vsp) 74.
Real Zaragoza—Real Vallodolid
Poyet 32., Mateut 53. — Fonseca
65.
Real Mallorca—Tenerife........
Torrecilla 70.
Cadiz—Real Betis...................1:2
Jose 80. — Linares (sjálfsm.) 62., Rodrigu-
ez 78.
Staða efstu liða:
0:0
1:0
.2:2
50., Cuca
..0:1
Sevilla 8 6 1 1 15: 5 13
Real Madríd 8 4 3 1 10: 5 11
Logrones 8 4 2 2 7: 6 10
8 3 3 2 11: 6 9
Osasuna 8 3 3 2 9: 8 9
Atletico Madríd 8 2 5 i 9: 8 9
Italía
Bari—Genoa....................... 4:0
Maillaro 2, Joao Paulo 2.
Bologna—Cesena.....................1:0
Del Bianco.
Cagliari—Tórínó...................1:2
Fusi (sjálfsm.) — Bresciani, Rómano.
Fiorentina—Parma...................2:3
Kubik (vsp), Buso — Melli 2, Brolin.
Inter Mílanó—Písa.................6:3
Serena 3, Bergomi, Mattháus 2/1 — Pio-
vannelli 2, Padovano.
Juventus—Lazio...................0:0
Napólí—AC Mílanó..................1:1
Maradona (vsp) — Gullit.
Róma—Lecce........................3:0
Salsano, Rizzitelli, Völier.
De Patre (sjálfsm.), Branca 2, Mancini (vsp) — Eviar.
Staðan: 6 4 2 0 8: 3 10
6 4 1 1 13: 7 9
6 3 3 0 7: 2 9
Juventus 6 2 4 0 5: 3 8
Tórínó 6 3 1 2 6: 4 7
Parma 6 2 3 1 7: 6 7
V-Þýskaland
Niirnberg—Köln...................0:4
— Sturm 2, Janssen, Banach.
Bayern Miinchen—Hainburg.........6:1
Wohlfarth, Laudrup, Pfliigler, Strunz, Reut-
er, Sternkopf — Stratos.
Hertha Berlín—F rankfurt.........1:0
Kruse.
Karlsruhe—Kaiserslauter..........4:2
Hermann, Reichert 2, Schútterle — Emst,
Kranz.
VfB Stuttgart—DUsseldorf.........1:1
Kögl (vsp) — Hey.
Uerdingen—Gladbach...............1:1
Klinger — Criens (vsp).
St. Pauli—Bochum................-3:3
Golke 2, Steubing — Kohn, Heinemann,
Peschel.
Leverkusen—Werder Bremen.........0:0
Wattenscheid—Dortmund............1:1
Hartmann — Zore.
Staðan:
Bayern Múnchen.....11 6 3 2 24:14 15
Kaiserslautern.....11 7 1 3 26:19 15
Frankfurt..........11 5 4 2 15: 6 14
WerderBremen.......11 5 4 2 15:10 14
Köln...............11 5 3 3 16: 6 13
Wattenscheid.......11 5 3 3 16:11 13
Leverkusen.........11 4 5 2 15:12 13
Frakkland
Sochaux—Marseillc............., 2:1
Henry 28., Prat 66. — Papin 58. (vsp).
Auxerre—Lyon.....................1:0
Cocard 71.
Rennes—Caen.....................1 :t
Omam-Biyik 67. — Germain 18.
París St Germain—Lille...........2:0
Susic 1., 68.
Toulon—Nantes....................3:1
Anziani 49. (vsp), Zahpui 52. og 79. —
Robert 58. (vsp).
Nancy—Nice.......................2:1
Tarasiewicz 35., Zavarov 80. — Roy 43.
St.Etienne—Cannes................1:0
Tibeuf 78.
Mónakó—Toulouse..................2:1
Dib 15., Diaz 18. — Bastere 88.
Brest—Bordeaux...................4:0
Kane 45. (vsp) og 67., Salaun 48., Ginola
77.
Staðan:
Marseille..........13 9 2 2 23:10 20
Auxerre............13 7 5 1 22:10 19
Mónakó.............13 6 5 2 16:12 17
Brest..............13 5 5 3 20: 9 15
Metz...............12 5 4 3 18:12 14
Caen...............13 5 4 4 17:15 14
Montpellier........12 5 3 4 24:14 13
París St Germain...13 5 4 4 21:19 13
Lille..............13 3 7 3 13:14 13
Nantes.............13 4 5 4 14:16 13
Bordeaux ..........13 4 5 4 10:12 13
Sviss
Luzern—Lugano....................0:1
St Gallen—Sion...................2:1
Servette—Aarau...................1:0
Wettingen—Lausanne.............. 1:1
Young Boys—Grasshoppers..........2:0
Zúrich—Neuchatel Xamax...........0:1
Staðan:
Lausanne...........14 7 6 1 28:13 20
Sion...............14 5 7 2 17:13 17
Grasshoppers.......14 5 6 3 19:14 16
Neuchatel Xamax....14 5 6 3 11: 9 16