Morgunblaðið - 23.11.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 23.11.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990 B 3; SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER ^STÖD2 13.20 ► Italski bolt- inn ... frh. 15.10 ► NBA-karfan. Leikurvikunnarí NBA-deildinni að þessu sinni leikur Los Ange- les Lakersog Dallas Mavericks. Umsjón: Heimir Karlsson. Aðstoð: Einar Bollason. 16.25 ► Beinn íbaki (Walk Like a Man). Gaman- mynd jóarsem seglrfrá ungum manni sem hefur alist uppá meðal úlfa. Þegarhann snýrafturtil sið- menningarinnar kemur í Ijós að hann hefur erft mik- il auðæfi. Aðall.: Howie fvlandel, Christopher Lloyd og Cloris Leachman. 17.50 ► Leikur að Ijósi. Þáttaröð um lýsingut kvikmyndum og á sviði (1). 18.20 ► Frakkland nútímans. Fræðandi þátturfrá Frakklandi. 18.35 ► Viðskipti íEvrópu (Financial Times Business Weekly). 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 1 9.30 20.00 20.3 D 21.00 21.30 22.0 D 22.30 23.00 23.30 24.00 áJí. TF 19.30 ► Fagri-Blakk- ur. Breskur myndaflokkur (4). 20.00 ► Fréttirog Kastljós. Kastljósinu sérstaklega þeint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.40 ► Lands- leikur íhand- knattleik. Bein útsending. Seinni hálfleikur Islend- inga ogTékka. 21.15 ► Ófriðurog örlög. Bandarískur myndaflokkur. Að- all.: Robert Mitchum, Jane Seymour., John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy(7). 22.10 ► j 60 ár — Fréttir. Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desember. 22.20 ► Undir Biltmore-klukkunni. Bandarísksjónvarps- mynd gerðeftirsögu F. Scott Fitzgeralds. Hún fjallar um unga elskendur sem verða leiksoppar hefða og stéttaskipting- ar á fyrri hluta aldarinnar. Aðall.: Sean Young o.fl. 23.50 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. STÖD2 19.19 19:19. Fréttir, veðurog fþróttir. 20.00 ► Bernskubrek (Wonder Years). Fram- haldsmynda- flokkur. 20.30 ► Lagakrókar(L.A. Law). Þessi sjónvarpsþáttur sópaði til sín Emmy-verð- laununum. V 21.20 ► Björtu hliðarnar. Spjallþáttur á léttu nótunum. 21.45 ► Hoover gegn Kennedy Þegar John F. Kennedy varð forseti Banda- ríkjanna árið 1960 var J. Edgar Hoover æðsti maðuralríkislögreglunnar, þá sextíu og fimm ára gamall. Eftir þrjátíu og sex ára starf í þágu fimm forseta, heyrði hann í fyrsta skipti undir hinn þrjátíu og fimm ára gamla dómsmálaráðherra, Robert Kennedy. Aðalhl.: Jack Warden o.fl. 23.30 ► Stolið og stælt (Murph the Surf). Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum. AðalL: Robert Conrad, Don Stroud og Donna Mills. Bönnuð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐO GERAST! SÖFN Listasafn ísiands Sýning á verkum fimm sovéskra lista- manna . Sýningin ber heitið Aldarlok og er þetta í fyrsta skipti sem sovésk samt- ímalistersýnd hérá landi segir (fréttatil- kynningu frá LÍ. Listamennirnir heita Andreij Filipov, Sergej Mironenko, Vlad- , imir Mironenko, Oleg Tistol og Konstant- in Reunov. Ll er opið alla daga nema mánudaga frá 12. til 18. og veitingastofan á sama tíma. Kjarvalsstaðir í vestursal ersýning á skúlptúrum Bryn- hildar Þorgeirsdóttur og í austursal sýn- ing á list Inúíta. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukk- an 11. til 18. og veitingabúðin á sama tíma. Hafnarborg Feðginin Sigrún Steinþórsdóttirog Stein- þór Marinó Gunnarsson opna samsýn- ingu! Hafnarborg á morgun klukan 15. Á sýningunni verður listvefnaður unninn úr íslenskri ull og ''jute'1 eftir Sigrúnu og olíumálverk og myndverk unnin með blandaðri tækni eftir Steinþór Marinó. Sýningin stendur til 9. desember og er opiö daglega utan þriðjudaga frá 14 til 19. Safn Ásgríms Jónssonar Þar stendur yfir sýning á oliu- og vatns- litamyndum eftir Ásgrím Jónsson frá ár- unum 1905 til 1930. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 13.30 til 16. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk úr eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið er opið um helgar frá 13.30 tiM 6. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá klukkan 11. til 16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar í safninu er yfirlitssýning á andlitsmynd- um eftir listamanninn frá árunum 1927 til 1980. Safnið eropiðum helgarfrá 14. til 17. og á þriðjudagskvöldum frá 20. til 22. Kaffistofan er opin á sama tíma. Minjasafnið Akureyri Safnið er opið á sunnudögum milli klukk- an 14. og 16. MYNDLIST FÍM-salurinn Rúna Gísladóttir opnar sýningu á morgun klukkan 14 og sýnir “oollage" og mál- verk. Sýningin stendurtil 11. desember næst komandi. Salurinn er opinn alla sýningardaganna frá klukkan 14 til 18. Nýlistasafnið Þar stendur yfir sýning á verkum Kristín- ar Reynisdóttur. Sýningin stendurtil 2. desember og er opið daglega milli klukk- an 14og 18. Norræna húsið Klukkan 17 í dag verður opnuð í anddyr- inu sýning á myndum sem unnar eru með sérstakri tækni, "hólógrafíu", eða heilmyndun og er leisergeislum beitt við myndgerðina og útkoman er þríviðar myndir. Sýningin erfrá Hólógrafíska safn- inu i Stokkhólmi og safnvörður þess, Kerstin Lind mun við opnun sýningarinn- arflytja fyrirlesturum tæknina sem um ræðir. I sýningarsölunum fer nú í hönd síðasta sýningarhelgi á verkum Pálínu Guð- mundsdótturog Rögnu Hermannsdóttur. Listasafn ASÍ Þar stendur yfir sýning á japanskri grafík- list og Ijósmyndum frá Japan. Er sýning- in liður í menningardögum sem Japanir halda á íslandi um þessar mundir. Sýn- ingin stendurtil 2. desember. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Þar stendur yfir sýning á japönskum nutíma arkitektúr sem er hluti japanskra menningardaga hér á landi. Síðasta sýn- ingarhelgi. ÚTVARP FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgjnandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur i Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. . 8.20 Kirkjutónlist. - Maríuvers og „Ostanato et Fughetta" eftir Pál Isólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. - „Missa Pange Lingua" eftir Josquin des Pres, Tallis Scholars kórinn syngur; Peter Philips stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Snorri Ingimarsson ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 20, 37-41, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Andante con Variazioni í F-moll eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á pianó. — Kvintett ópus 34 fyrir klarinettu, tvær fiðlur, viólu og selló eftir Carl Maria von Weber. „Nash Ensemble” sveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Messa í Garðakirkju. Presturséra Gunnlaug- ur Garðarsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni sálfræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Leiklist í beinni útsendingu. Um leiklistar- starf á fyrstu árum Ríkisútvarpsins. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónllstar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.30 Leikrit: „Vassa Zheleznova" eftir Maxim Gorki. Þýðing: Árni Bergmann. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Bein útsending úr Borgarleikhúsinu. 18.00 i þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. Aríur úr óperum eftir Gounod, Mozart, Wagner bg Rossini. Enrioo Caruso, Geraldine Farnar, Antonio Scotti og Marcel Journet syngja. 21.10 Kíkt út um kýraugað - Jómlrúr i Reykjavik. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Leikin verða lög úr söngleikjunum „Vagabond King" eftir Rudolf Friml og „The King and l“ eftir Rodgers og Ham- merstein. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. ÉSAÍ FM 90,1 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1.), 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liöandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolling Stones. Annar þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í sögu hljómsveitar- innar, sjöunda áratuginn. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskifan: „Spilverk þjóðanna". 20.00 Lausa rásin. Otvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- valí útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn — Rauðagull hafsins. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetríð (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjónenda. ■ 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi, Umsjón Július Brjáns- son. Útilífsþáttur Aðalstöðvarinnar. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni liðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassískur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 21.00 Lifsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og eadumninningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þaer á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 í bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hlrst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sín gesti þspjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur fyrir nýjar bækur, kynnir höfunda þeirra og lesn- ir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Róleg tónlist og óska- lög. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. FM 102 4 104 FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndaqna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. röSr, FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisk tónlist i umsjá Rúnars Sveinssonar. 12.00 Tónlist. 13.00 Elds er þötf. Vinstrisósialistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Steíáns- son. 16.00 Tónlist. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson llytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum i umsjá Maríu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur i umsjá Guðlaugs Harðarsonar. 19.00 Tónlist. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Næturtónar. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS 18.00 MR 14.00 Kvennó. 20.00 MH 16.00 FB 22.00 FG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.