Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 6
B
MORGUNBLAÐÍÐ
FASTEIGIMIR
T2Af
EIGNA3IIÐIXININ
Sími 67-90*90 - Síðimiúla 21
SÍMATÍMI 12-15
Einbýl
Einbýlishús á Seltjarnar- Stekkjarkinn
0 cL'ommti ainnnnc o ainni
Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb
hús m/tvöf. bílsk. (40 fm). 7-8 svefnherb.
Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. 769.
Hf.: Óvenju
::
nesí: Einlyft 145 fm gott einbhús með
40 fm garðskála og 120 fm bílsk. á mjög
rólegum stað. 5 svefnherb. Gott útsýni.
Verð 16 millj. 1071.
Akurholt - Mosbæ: Faiiegt,
einl. einbhús um 135 fm auk bílsk. um 40
fm. í húsinu eru nýl. gólfefni og góðar innr.
Falleg og stór lóð. Verð 11,9 millj. 1254.
Einb. við Tjörnina: tii söiu eitt
af þessum gömlu eftirsóttu steinhúsum við
Tjarnargötu. Húsið er á þremur hæðum
samt. u.þ.b. 280 fm. Bílsk. Garðstofa. Góð
lóð. Skipti á minna einbhúsi og húsbréf á
milli koma til greina. 969.
Hraunbrún: Vorum að fá í sölu
glæsilegt einbhús á þremur hæðum u.þ.b.
260 fm auk bílsk. Hér er um að ræða timb-
urh. á steyptum kj. í húsinu eru m.a. 5 svefn-
herb., saml. stofur, sólskáli o.fl. Parket á
gólfum. Góðar innr. Góð eign á eftirsóttum
stað. Verð 16,2 millj. 1155.
Gljúfrasel: Til sölu vandað eínbhús
(keöjuh.) á þremur hæðum um 300 fm. I
húsinu eru m.a. 2 stofur, 6 herb., gufubað,
tvöf. bílskúr og stórt tómstundaherb. Gott
útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð
15.5 millj. 1241.
Kleifarvegur: Vorum að fá í einka-
sölu eitt af þessum virðul. og fallegu ein-
bhúsum í Laugarásnum. Húsiö er tvær
hæðir samt. u.þ.b. 224 fm. Fallegur og gró-
ihn garður. Nánari uppl. á skrifst. 1229.
Funafold: Vorum að fá í sölu vandaö
einbhús á tveimur hæöum um 280 fm. í
húsinu eru m.a. 4 rúmg. svefnherb. og
stofa, fallegur glerskáli. Góð innr. í eldhúsi.
Gólfefni og innihurðir vantar. 1225.
Hverafold: 143 fm einl., vandaö timb-
ur einingahús ásamt 41 fm bílsk. sem hefur
m.a. veriö nýttur sem íbrými. Húsið skiptist
m.a. í 4 herb., sjónvherb., stofur o.fl. Áhv.
byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 13,9 millj. 1205.
Grundárstígur - Þingholt-
Íli: Einbhús sem er tvær hæðir og kj.
u.þ.b. 195 fm ásamt u.þ.b. 30 fm bílsk. Stór
og gróin lóð. Verð 9 millj. 1195.
Vesturgata - miklir mögu-
leikar: Tvílyft járnklætt timburh. auk
bílsk. Samþ. teikn. f. stækkun hússins fylgja.
Eignarlóð. Verð 6,5 millj. 1141
Hléskógar - einbýli/tvíb.:
Vorum að fá í einkasölu fallegt einbhús um
240 auk bílsk. um 30 fm. í húsinu er einnig
góð 2ja herb. íb. m. sérinng. Verð 16,5
millj. 1197.
Arnarnes: Fallegt einbh. u.þ.b. 200
fm auk tvöf. bílsk. u.þ.b. 50 fm. Vandað
parket á gólfum. Glæsil. innr. Stór lóð. Verð
18.5 millj. 1137.
Svöluhraun - Hf: 142 fm
vandað einl. einbh. ásamt 32 fm bllsk.
á fráb. stað. Byggleyfi fyrir garðskála.
120 fm hellulagt upphltað plan. Góð-
ur garður. Ákv. sala. 1171.
i:
Afgreiðslutfmi
Eignamiðlunarinnar
Mánudaga til fimmtu-
daga frá kl. 9.00-12.00
og 13.00-18.00.
Föstudaga frá kl. 9.00-
12.00 og 13.00-16.00.
Sunnudagar: Símatími
kl. 12.00-15.00.
skemmtil. einbhús á einni hæð uþb. 190 fm
auk bílsk. Húsið er hannað í spönskum stíl
og er sérstætt að mörgu leyti. Mjög fal-
legur og gróinn garður. Gróðurhús. Verð
11,5 millj. 845.
Skoðum og
verðmetum
samdægurs
Jöldugróf: Til sölu gott 264 fm einb-
hús (hæð og kj) ásamt 49 fm bílsk. Verð
14,0 millj. 605.
Sunnuvegur - einb.
(í Laugarásnum):
Til sölu um 270 fm glæsil. hús á tveimur
hæðum. Hentugt sem einb. eða tvíb. Á efri
hæð er 5-6 herb. íb. Á jarðhæð er 2ja herb.
íb., geymslur, þvottahús o.fl. Innb. bílsk.
Falleg lóð. Glæsil. útsýni. V. 18 m. 494.
Salthamrar - í smfðum: tíi
sölu 2ja hæða einbhús sem skiptist í m.a.
5 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið
afh. tilb. aö utan með marmarasalla en fokh.
að innan. Teikn. á skrifst. Skipti á iðnhúsn.
koma til greina. 407.
Mosfellsbær: Til sölu einl. einbhús
með stórum bílsk. Samtals um 215 fm.
Húsið afh. tilb. u. trév. fljótl. 372.
Veghús
uB
E _!b__jl_ j.
B E ,.iaUJ a_.
::
Höfum til sölu í þessu glæsilega fjölbhúsi eftirtaldar íbúðir:
967. Veghús 27. 6 herb. 3. hæð og ris. 70,5 + 63,3 = 133,8 fm.
959. Veghús 27. 6 herb. 3. hæð og ris. 71,1+ 45,5 =116,6 fm.
958. Veghús 27. 2ja herb. 1. hæð. 61,8 fm.
961. Veghús 27A. 6 herb. 3. hæð og ris. 75,6 + 45,5 = 121,1 fm.
962. Veghús 27A. 6 herb. 3. hæð og ris. 69,4 + 63,3 fm = 132,7 fm.
960. Veghús 27A. 3ja herb. 1. hæð. 75,5 fm.
963. Veghús 29. 3ja herb. 2. hæð. 98,4 fm. + bílsk. 19.9 fm. Verð 7,8 millj.
Veghús 27. Bílskúr. 25,2 fm.
Veghús27A. Bílskúr. 19,4fm.
íbúðirnar eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Fallegt útsýni
nánari uppl. á skrifst.
Verð8,1 millj.
Verð 7,9 milij.
Verð 4,9 millj.
Verð 7,9 millj.
Verð8,1 millj.
Verð 6,3 millj
Verð 850 þús.
Verð 800 þús
Teikn. og allar
Parhús
Hæðir
Kirkjuvegur - Hf.: Falleg hæð
um 130 fm í mjög fallegu húsi ásamt u.þ.b.
100 fm kj. Eignin er m.a. 4 svefnherb. og
3 saml. stofur. Góð lofthæð. Góð lóð. Verð
10,5 millj. 1090.
Huldubraut - Kópavogi: Höfum fengið í einkasölu glæsil. og nýtísku-
leg parhús. Húsin eru á þremur pöllum u.þ.b. 180 fm m/fráb. sjávarútsýni. Afh. á
húsunum máluðum og tilb. að utan og fokh. að innan er nú þegar. Einstakt tækifæri
á að eignast vandað og fallegt sérb. á frábærum stað.
Bæjargil - Gbæ: Giœsii. i68fm
tvfl. steinh. ásamt 40 fm bflsk. Húsið skipt-
ist m.a. í 5 svefnh., stofo, búr, þvottah.,
gestasnyrt. o.fl. Mjög falleg lóð. 1178.
Njálsgata: Höfum fengið i sölu gott
einbhús u.þ.b. 120 fm sem er hæð og ris
auk einstaklíb. í kj. Gott geymslupl. Frág.
lóð. Áhv. ca 2,7 millj. veðd. Verö 7,2 millj.
852.
Njálsgata: Mjög fallegt einbh. á
þremur hæöum. U.þ.b. 165 fm auk 20 fm
bílsk. Vtra byrði hússins hefur verið endurn.
Nýtt gler, nýtt þak. Verð 11,9 millj. 1123.
Hagaflöt - Gbæ: Til sölu mjög
vel staðsett einl. 182 fm einb. ásamt 50 fm
tvöf. bílsk. Stór og falleg lóð. 5 svefnh. Verð
14,3-14,6 millj. 1079.
Holtsbúð - Gbæ: Giæsii. 435 fm
einbh. á fráb. útsýnisstaö. Stór ínnb. tvör.
bílsk. Verð 18,0 millj. 644.
Víðivangur - Hf.: Fallegt einb.
sem er hæð og kj. (ófrág.) uþb. 340 fm með
innb. bílsk. Húsið stendur við enda botn-
langa í útjaðri byggðar og er útsýni mjög
gott. Góð verönd í suöur. Falleg lóð. Verð
15,9 millj. 967.
Karlagata: Rúmg. steinsteypt parh.
sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 166 fm.
Bílsk. Laust strax. Verð 10,5 millj. 1274.
Hringbraut: 3ja hæða gott parhús
sem skiptist m.a. í 2 stofur, 5 svefnherb.
o.fl. Nýl. eldhinnr. o.fl. Góð baklóð. Ákv.
sala. Verð 9,5 millj. 1277.
Vesturberg: Fallegt og rúmg. u.þ.b.
130 fm parhús á einni hæð. Húsið er nýl.
klætt að utan m/Steni-plötum. Nýl. bílsk.
u.þ.b. 30 fm m/fjarst. hurðaopnara o.fl.
Verð 10,4 millj. 1217.
Raðhús
Aflagrandi: Vorum að fá til sölu fokh.
raðh. við Aflagranda. Verð 7,5 mjllj. 638.
Seljahverfi: Fallegt endaraðh. á
tveimur hæðum um 200 fm með innb. bílsk.
Mögul. skipti á ódýrari eign. Verð 12,5
millj. 657.
Arnartangi - Mos.: vomm að
fá í einkasölu vandaö einl. timbur raðhús
um 100 fm. í húsinu eru m.a. 3 svefnherb.
og gufubað. Ný beyki-innr. í eldhúsi. Parket
í stofu. Verð 8,5 millj. 1266.
Engjasel: Vandað endaraðh. á þremur
hæðum um 185 fm auk stæðis í bílgeymslu.
Húsiö var mál. ’í sumar. Mjög gott útsýni.
Verð 10,8 millj. 1255.
Stóriteigur - Mosbæ: vorum
að fá f sölu vandað raðh. á tveimur hæðum
um 160 fm auk bílsk. um 25 fm. ( húsinu
eru m.a. 4 svefnherb. og stofa m/parketi á
gólfum. Verð 10,5 millj. 1228.
Brekkutangi - Mosbæ: Fai-
legt raöh. á þremur hæðum u.þ.b. 260 fm.
Innb. bílsk. 32 fm. í húsinu eru m.a. 8 svefn-
herb., parket á gólfum, arinn í stofu. Góð
eign. Verð 12,5-13 millj. 1104.
Birkihlíð: Fallegt raðhús á tveimur
hæðum á vinsælum stað u.þ.b. 170 fm auk
28 fm bllsk. Parket og vandaðar innr. Verð
14,6 millj. 1072.
Seltjnes: 188 fm endaraðhús á tveim-
ur hæðum v/Tjarnarmýri. Húsið er tilb. til
afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan
Verð 8,5 millj.
Raðhúsalóðir á Seltjnesi til
sölu: Eignarlóðir. Samþ. teikn. orf*fl. fylg-
ír. Mjög hagst. greiðslukj.
Brekkusel: Fallegt endaraðhús um
247 fm. Húsið er á 3 hæðum. Á neöstu hæð
er séríb. Bílskúr. Verft 14,5 mlllj. 1003.
Kolbeinsstaðamýri: Til sölu
mjög vel staðs. raðhúsalóð (innst í botn-
langa) viö Eiðismýri. Teikn. á skrifst. 633.
Kirkjuteigur - hæð og ris:
Vorum að fá í sölu glæsil. efri sérhæð ásamt
miklu óinnr. risi og góðum bílsk. Mjög falleg
lóð. Ákv. sala. Laus fljótl. Eign sem gefur
mikla mögul. Verð 10,5 millj. 1238.
Smáíbúðahverfi: Vorum að fá í
einkasölu vandaða 5-6 herb. efri hæð um
123 fm auk bílsk. um 24 fm ásamt auka-
herb. í kj. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verð
10,5 millj. 1227.
Rauðalækur: Rúmg. og björt sér-
hæð u.þ.b. 130 fm. M.a. 4 svefnherb. og
stofa. Gott geymslupláss. Góðar svalir.
Verð 9,3 millj. 1080.
Langholtsvegur. Glæsil. 4ra
herb. sérh. u.þ.b. 92 fm. Parket. Nýl. eldhús-
innr. Bílsk. Verð 7,5 millj. 546.
Álfaskeið: Rúmg. og björt efri sérhæð
uþb. 122 fm auk óvenjustórs bílsk. með mik-
illi lofthæð uþ.þ.b. 52 fm. í eldra steinhúsi.
íb. þarfnast standsetn. Fallegt útsýni. Eignin
býður upp á mikla mögul. Verð 8,5 millj. 870.
Melabraut: Til sölu góð um 100 fm
neðri sérh. Stór ræktuð eignarlóö. Bílskr.
Ákv. sala. Verð 7 millj. 532.
4ra-6 herb.
Sólheimar 23: Rúmg. og björt 4ra
herb. íb. um 113 fm í góðri lyftubl. Parket
á stofu. Mjög gott útsýni. Verð 7,8 millj.
1265.
Fálkagata - nálægt Há-
skólanum: Falleg og björt u.þ.b. 100
fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Parket.
Suðursv. Verð 7,2 millj. 1261.
Kleppsvegur: Rúmgóð 5 herb. íb.
á 6. hæð u.þ.b. 105 fm í góðu lyftuhúsi.
Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. 1263.
Dalsel: Rúmg. og björt endaíb. u.þ.b.
112 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. með
aðgangi að sameiginlegu baöherb. Stæði í
bílgeymslu. Verð 7,2 millj. 1270.
Leirubakki. 4ra herb. falleg íb. á 1.
hæð með góðu útsýni. Húsið hefur allt ver-
ið tekið I gegn. Verð 6,8 millj. 577.
Aðalland: Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á
з. hæð. Vandaðar innr. Parket á gólfum.
Fallegt útsýni. Suðursvalir. Verð 9,5 millj.
1248.
Austurströnd - „pent-
house“: Stórgíæsil. 4ra-5 herb. íb.
и. þ.b. 130 fm í skiptum fyrir raðh. eða einb.
á Seltjarnarnesi. Frábært útsýni. Parket.
Ljósar innr. Stæði í bílageymslu. Þvottah. á
hæð. Verð 10,5 millj. 1251.
Fellsmúli: Góð 4ra-5 herb. endaíb. á
1. hæð um 102 fm. Mjög rúmg. stofa, tvenn-
ar svalir. Góð sameign. Verð 7,5 millj. 1198
Eyjabakki: 4ra herb. falleg íb. á 2.
hæð. Blokkin er öll nýstands. og máluð.
Verð 6,5-6,7 millj. 1157.
Austurberg - Bláa blokkin:
4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. í
blokk sem öll hefur verið endurn. Fallegt
útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina.
Verð 7,4 millj. 1152.
Vesturbær -
glæsil. íbúðir í smfðum
Hér er um að ræða 6 íbúða hús m/tveimur
4ra herb. 108,65 fm íbúðum á jarðhæð, fjór-
um 4ra-5 herb. 124 fm Ibúðum á 2. og 3.
hæð. Ib. afh. tilb. u. trév. og máln. i mars
'91. Sérþvottah. (á hæð) fylgir hverri ib. Einn-
ig suðursvalir. Sérinng.í ib. é jarðhæð.
Traustur byggaðili.
Seljavegur: Falleg 4ra herb.
mjög rúmg. íb. á 3. hæð. Parket á
herb. Gott útsýni. Góð lóð. (b. verður
tll sýnls frá kl. 14.00-17.00 sunnu-
daga. Verð 7,0 mlllj. 1082.
Flúðasel: 4ra herb. ósamþ. íb. í kj. í
góðu fjölbh. u.þ.b. 75 fm. 3 svefnh. Laus
strax. Verð aðeins 4,8 millj. 1026.
Kleppsvegur: 4ra herb. góð íb. á
2. hæð í lyftuh. u.þ.b. 99 fm. Góðar suður-
svalir. Verð 6,2 millj. 1006.
Klapparstígur - útsýnisíbúð: Glæsil. 4ra herb. u.þ.b. 110 fm ib. á
5. hæð i nýju fjölbhúsi. íb. er fullb. m.a. eikarparket á öllu, flísalagt bað. Góðir skáp-
ar o.fl. Stæði f bílgeymslu. Útsýni er fráb. m.a. til Esjunnar og víðar. Suðursvalir.
Lyklar á skrifst. Verð 10,9 millj. 1253.
Miðleiti - Gimli: Vorum að
fá til sölu 4ra herb. 121,8 fm nýja
og vandaöa íb. á 1. hæð við Miðleiti
7 i eftirsóttri blokk (Gimli). (b. sk. i
.saml. stofur, 2" herb., sólstofu ofl.
Sérþvottah. á hæð. Mikil sameign.
Teikn. á skrifst. Verð 12,6 mlllj. 998
Austurberg: 4ra herb. mjög falleg
íb. á 3. hæð. Ný vönduð eldhinnr. frá Alno.
Sérþvottaherb. Aukaherb. í kj. Parket á
gólfum. Verð 7,5 millj. 1138.
Fornhagi: Óvenju björt og falleg
4ra-5 herb. íb. sem er rishæð í fallegu fjölb-
húsi. Parket og suöursv. Laus 1. júní 1991.
Verð 7,9 millj. 1280.
Fossvogur: 4ra herb. góð íb. á 3.
hæð (efstu) við Efstaland. Fallegt útsýni.
Ákv. sala. Verð 6,9 millj. 1117.
Skógarás: Góö 4ra herb. íb. á tveim-
ur hæðum um 100 fm auk bílsk. 25 fm.
Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán um 3 millj.
Verð 7,7 millj. 1286.
Vesturberg: Góð 4ra herb. ib. á 3.
hæð um 96 fm. Gott útsýni. Blokkin hefur
nýl. verið tekin í gegn. Skipti mögul. á dýr-
ari eign, Verð 6,7 millj. 1275.
Rauðalækur: Rúmg. og björt 6 herb.
íb. á 3. hæð u.þ.b. 120 fm. íb. er m.a. tvær
saml. stofur, 4 herb. o.fl. Verð 7,9 millj. 776.
Maríubakki: Góð 4ra herb. ib. á 1.
hæð um 90 fm. Parket á gólfum. Þvottah.
innaf eldh. Blokkin hefur nýl. verið tekin í
gegn. Verð 7,0 millj. 1212.
Miklabraut: Góð og falleg 5 herb.
risíb. um-110fm. I íb. eru m.a. 4 rúmg. herb.
auk fallegrar stofu. Suöursvalir. Nýl. þak og
nýl. lagnir. Verð 7,5 millj. 1206.
Engjasel - verðlaunalóð: 4ra
herb. falleg íb. á 2. hæö með glæsil. útsýni.
Verðlaunalóð með leiktækjum, íþróttavelli
o.fl. Mikil sameign m.a. sauna. Upphituð bíla-
geymsla sem er innangengt í. Verð: Tilboð.
1164.
Miklabraut: 4ra herb. vönduð íb. á
1. hæð. íb. er m.a. stofa og 3 herb. auk
íbherb. í kj. Góðar innr. Suöursv. Verð 6,8
millj. 200.
Meistaravellir: Góð 4ra herb. íb. á
2. hæð um 103 fm. Sérhiti. Verð 6,8 millj.
1083.
Austurströnd - „pent-
house“: 5-6 herb. toppíb. úm 130 fm
auk sólskála. Stórkostlegt útsýni. Stæði í
bílag. Mjög hagstæð kjör. Verð 9,5-10
millj. 580.
Jörfabakki: Falleg 4ra herb. endaib.
á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Suðursvalir.
Verð 6,3-6,5 millj. 793.
Hraunbær: góö 105 fm endaíb. á 1.
hæð. Tvennar svalir. Góðar innr. Laus fljótl.
Verð 6,8 millj. 734.
3ja herb.
Safamýri: Rúmg. og björt Iftið niðurgr.
kjíb. u.þ.b. 80 i góðu þribhúsi. Falleg og gró-
in lóð. Góð sameign. Ib. er i dag nýtt sem
2ja herb. Verð 5,7 millj. 932.
Grettisgata: Falleg 3ja herb. risíb.
u.þ.b. 68 fm. Gott útsýni. Verð 5,3 millj.
1037. '
Orrahólar: Vönduð og rúmg. ib. á 6.
hæð í fallegu fjölbhúsi ú.þ.b. 88 fm. Parket
á öllu. Fráb. útsýni. Verð 6,4 millj. 1247.
■Ábyrg þjónusta í áratugi.
SÍÍVll 67 90 90 SI DLJIVlLJL/\ 21
FELAGll FASTEIGNASALA
Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur Guömundsson, sölum. • Þórólfur Hulldórsson, lögfr. • Guömundur Sigurjónsson, lögfr.