Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33,108 Reykjavík. Opið sunnudag frá kl. 13-15 Álfholt — Hafnarf. Nýkomið í einkasölu fallegt fjórbh. sem skilast tilb. u. trév. og máln., 4ra herb. íb. ca 116 fm, 3ja herb. íb. ca 95 fm. Sólstofa. Öll sameign fróg. Fallegt útsýni. Aflagrandi — raöh. Erum meó í sölu fallegt endaraöhús sem er 188,6 fm ósamt innb. bílsk. 3 svefnherb., sólstofa, 2 stofur. Hús- iö skilast rúml. fokh. Verö 7,8 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. fb. Baughús — einb. Eigum aöeins annaö húsið eftir sem er glæsil. 178 fm hús ásamt 28 fm bílskplötu. 5 svefnherb. Frábær stað- setn. Afh. fullb. að utan fokh. aö inn- an. Verö 8,7 millj. Stakkhamrar — einb. 183 fm einbhús ásamt bílsk. á einni hæö. 4 svefnherb. Húsiö skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Hvannarimi — raðhús Eigum aöeins eftir fjögur hús af sjö. Hagkvæm, vel hönnuö ca 175 fm raöhús sem eru hæö og ris ásamt innb. bílsk. Verö 7,5 millj. Byggingar- aöili Mótás hf. Sérbýli Stekkjarsel — einb. Vandað ca 220 fm hús ásamt 25 fm sólstofu. Tvöf. bílsk. Áhv. ca 750 þús. húsnlán. Súlunes — einb. í einkasölu nýl. ca 200 fm einbhús á einni hæö. Falleg eldhúsinnr. Tvöf. innb. bílsk. Eignin er ekki fullb. Verö: Tilboð. Haf narfjörður — sérhœð 160 fm sérhæð ásamt 100 fm kjrými með innkdyrum. Kjörið tækifæri fyrir iönaöarmenn. Lítiö áhv. Búagrund — Kjalarn. Höfum í sölu ca 240 fm einbhús. Eign- in er ekki fullb. en vel íbhæf. Fráb. staðsetn. Tvöf. bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð aðeins 7,9 millj. Laufsk. — Hverag. Fallegt 2ja hæöa einbhús á stórri lóö. 4 svefnherb. Gott útsýni. 4ra—7 herb. Dalsel — 4ra Mjög falleg og vönduð ca 100 fm íb. á efstu hæð. Fráb. útsýni. Stæöi í bílskýli. Áhv. langtímalán. Verö 7 millj. Vesturberg — 4ra Góð ca 110 fm 4ra herb. íb. (á efstu hæö). Áhv. ca 3 millj. frá húsnæöisstj. Bakkahverfi — 4ra Vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæö. Park- et. Pvherb. innaf eldh. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur — 4ra Björt 4ra herb. íb. á efstu hæö. Park- et á allri íb. Aukaherb. í risi. Áhv. 1,3 millj. langtímalán. Holtin - Hf. - 4ra Ný ca 120 fm 4ra herb. íb. ó 2. hæö á þessum eftirsótta stað. Mikiö og fallegt útsýni. Afh. tilb. u. trév. og máln. Grafarvogur — 7 herb. Vorum aö fá í sölu 7 herb. íb. meö bílsk. á vinsælum stað í Grafarvogi. Eignin er til afh. strax tilb. u. trév. 3ja herb. Hraunbær — 3ja Góð 86,5 fm íb. á 3. hæð. Stórt eld- hús. Suðursv. Áhv. ca 760 þús. lang- tímalán. Verö 5,9 millj. Lindargata — 3ja Snotur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Lítið áhv. Laus strax. Mjög hagst. verö. Sundlaugavegur — 3ja Góð risíb. Ný eldhúsinnr. Parket. Stórar svalir. Áhv. ca 700 þús. Verö 5,2 millj. Hafnarfjörður — 3ja Erum meö í sölu 3ja herb. íb. í smíðum, á eftirsóttum staö í Hafnar- firði, ca 101 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. og máln. 2ja herb. Rekagrandi — 2ja Gullfalleg ca 53 fm ib. á jarðhæð. Parket. Áhv. ca 1,5 millj. V. 5,5 m. Vindás Góð einstaklíb. ca 35 fm á 2. hæð. Áhv. ca 1150 þús. veödeild. V. 3,6 m. Þverbrekka — 2ja Falleg íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. 770 þús. veödeild. V. 4350 þús. Þrastarhólar — 2ja Vönduð 50 fm íb. á jarðhæð. Parket. Áhv. 500 þús. veödeíld. Laus strax. Verð 4,6 millj. Atvinnuhúsnæði Smiðshöfði Tvær ca 200 fm skrifstofuhæöir sem eru tilb. u. trév. og máln. Mögul. á langtíma greiöslukjörum. S:679490 og 679499. Ármann H. Benediktsson, sölustjóri, Gelr Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. :: EIGNAMIÐUININ Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Þessar eignir fást keyptar á mjög góðum kjörum Hafnarfjörður Bæjarhraun 2 Sameign er fullfrágengin, lyfta fylgir og lóð er frágengin m/mal- bikuðum bílastæðum. Húsnæðið er afhent tilbúið undir tré- verk og málningu að innan, en fullfrágengið að utan. Hús- næðið hentar mjög vel fyrir skrifst., sem aðstaða fyrir félaga- samtök o.fl. Garðabær Lyngás 10 Til sölu iðnaðarhúsnæði í Lyngási 10. Um er að ræða u.þ.b. 106 fm á neðri hæð hússins. Húsnæðið er afhent pokapússað að utan, gólf vélslípað. Hurð fylgir ísett. Milliveggir hlaðnir og húsnæðið grófpússað. Lóð grófjöfnuð. Seltjarnarnes Bygggarðar 12 Til sölu iðnaðarhúsnæði í Bygggörðum 12 á Seltjnesi. Húsið er 507 fm, samtals 412 fm á götuhæð og 95 fm á 1. hæð í vesturenda. Eignin er fokheld í dag, en selst tilbúin undir tré- verk m/grófjafnaðri lóð. Kópavogur Vesturvör 27 Til sölu iðnaðar- og skrifstofu/þjónustuhúsnæði í Vesturvör 27 í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæðið skiptist í 5 sjálfstæð 80 fm hólf, sem öll eru m/stórum innkeyrsludyrum. Skrifst./þjónustuhús- næðið er samtals rúmlega 600 fm og er allt nýuppgert. Hús- næðinu er skipt niður í einingar af ýmsum stærðum og getur hentað mjög fjölbreyttri starfsemi. Smiðjuvegur Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði Til sölu um 512 fm efri hæð. Hæðin er tilbúin undir tréverk og málningu. Sérinng. og -hitalögn. Malbikuð bílastæði. Svalir fyrir allri norður- og vesturhlið. Hitalagnir á svölum og stétt- um. Vönduð eign sem hentar fyrir ýmiss konar atvinnustarf- semi. Laus nú þegar. Skólavörðustígur Atvinnuhúsnæði/íbúð Höfum fengið í einkasölu u.þ.b 90 fm óinnréttað pláss í kj. í góðu steinhúsi. Plássið gæti hentað sem vinnuaðstaða, versl,- eða íbhúsnæði. Verð 3,9 millj. Laus strax. Starmýri Verslun og þjónusta Höfum fengið til sölu pláss í þessu húsi. Hér er um að ræða versl,- og iðnhúsnæði u.þ.b. 185 fm sem er verslun á hæð og lagerpláss í kj. Nánari uppl. á skrifst. Vatnagarðar Vorum að fá í einkasölu húseignina Vatnagarða 18. Húsið er á tveimur hæðum samtals um 1.430 fm. Það er nýtt og skipu- lagt sem skrifst.-, verslunar- og lagerpláss. Góðar innkeyrslu- dyr. Auðvelt er að breyta skipulagi innanhúss. Góð bílastæði. Neðri hæðin er fulibúin en efri hæð er tilbúin undir tréverk og máln. og enn óskipt rými. Teikn. og uppl. á morgun og næstu daga. Laugavegur Verslunarhúsnæði Vorum að fá í einkasölu vandaða eign á besta stað v/Lauga- veg. Eignin skiptist í óvenju vandað verslunarpláss u.þ.b. 80 fm á götuhæð auk u.þ.b. 70 fm rýmis í risi. Allar nánari uppl. á skrifst. Skeifan Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð u.þ.b. 300 fm m/góðum inn- keyrsludyrum. í rýminu er einnig u.þ.b. 200 fm milliloft. Góð staðsetning. Nánari uppl. á skrifst. :: Þönglabakki Vorum að fá í sölu vandaða skrifst./þjónustuhæð u.þ.b. 300 fm í þessu glæsilega húsi í Mjóddinni. Afhendist tilbúin undir tré- verk. Nánari uppl. á skrifst. Sfðumúli Skrifstofuhæð Til sölu um 200 fm skrifstofuhæð sem skiptist m.a. i 9 herb., eldhús o.fl. Getur losnað nú þegar. Verð 8,0 millj. Skútahraun Atvinnuhúsnæði Höfum fengið í sölu nýtt atvinnuhúsnæði á götuhæð samtals u.þ.b. 600 fm. Mjög góð lofthæð. 6 innkeyrsludyr. Möguleiki að selja í 1-3 hlutum. Til greina keamur að taka minni eign uppí. Nánari uppl. gefur Stefán Stefánsson eftir helgi. Auðbrekka Atvinnuhúsnæði Til sölu 600 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Getur selst í einu eða tvennu lagi. Lofthæð um 3,8 m. Góðar innkeyrsludyr. Tvöf- alt, nýtt gler. Tilvalið pláss fyrir hvers kyns iðnað, bifreiðaverk- stæði o.m.fl. Allar nánari uppl. á skrifst. Krókháls 5b Þetta glæsilega hús v/Krókháls er til sölu. Þrennar stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð og góð lofthæð á báðum hæðum. Hvor hæð er u.þ.b. 370 fm. Til afh. strax. Dverghöfði Vorum að fá í sölu húsið á Dverghöfða 27. Hér er um að ræða verslunar-, skrifstofu- og hverskyns atvinnuhúsnæði, samtals um 2500 fm. Eignin er í góðu ástandi. Á baklóð er stórt, afgirt malbikað port m/fjölda bílastæða. Á jarðhæð er góð lofthæð og þar eru nokkrar innkeyrsludyr. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Góð greiðslukjör. Brautarholt Verslunar-, skrifstofu- og lagerpláss Vorum að fá í einkasölu hentugt húsnæði fyrir ýmiss konar verslunar- og þjónustustarfsemi. Þlássið skiptist þannig: Versl- unarhæð 225 fm, skrifst. 70 fm og lagerpláss 170 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. -Ábyrg þjónusta í áratugi. SÍIVII 67 90 90 SÍÐUMÚLA 21 : FELAGIIFASTEIGNASAIA Sverrir Kristinsson, sölustjóri * Þorleifur Guðmundsson, sölum. • Þóróliur HaUdórsson, lögfr. • Gudmundur Sigurjónsson, lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.