Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGISIIR sunnudágu: DESEMBER 1990
B 11
Japan:
IHinnl Qárfestingar erlendis
GERT er ráð fyrir, að fjárfesting-
ar Japana í fasteignum í Banda-
ríkjunum muni dragast saman um
10-30% í ár. Þá er einnig gert ráð
fyrir, að dragi úr fjárfestingum
Japana í Evrópu. Astæðan er
lækkandi fasteignaverð og lakari
lausafjárstaða hjá japönskum
stórfyrirtækjum en áður.
etta kemur fram í skýrslu, sem
bandarískt fjármálafyrirtæki,
Kenneth Leventhal & Co., hefur tek-
ið saman, en það hefur einkum sér-
hæft sig í japönskum fjárfestingum.
Þar segir, að upphaflega hafi verið
talið, að Japanir myndu fjárfesta í
fasteignum í Bandaríkjunum fyrir
13-16 milljarða dollara á þessu ári,
en nú er ekki gert ráð fyrir fjárfest-
ingum nema fyrir sem nemur 10-13
milljörðum dollara. Á næsta ári þyk-
ir líklegt, að enn dragi úr þessum
ijárfestingum og þær verði nemi
aðeins 7-10 milljörðum dollara.
Áhugi Japana á fjárfestingum í
Bandaríkjunum tók að dvína þegar
í fyrra, en þá drógust þær saman
um rúml. 10%, en árið þar á undan
námu þær hvorki meira né minna
en 16,5 milljörðum dollara.
Japanir tóku fyrir alvöru að kaupa
fasteignir í Bandaríkjunum árið
1985. Því olli sterk staða jensins og
þensla á hlutabréfa- og fasteigna-
markaðinum í Japan.
^iFASTEIGNA ^
f^J MARKAÐURINN
Opið sunnud. kl. 13-15
Laugavegur: Vorum að fá í sölu mjög gott 110 fm verslhúsnæði á götuhæð vel
staðsett við Laugaveginn í góðu steinhúsi. Húsnæðið er í leigu en losnar nk. haust. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Fullbúnar íb. — Hafnarfj.: Eig-
um ennþá nokkrar íb. óseldar við Lækjar-
götu í Hf. íb. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh.
fullb. í byrjun næsta árs. Byggaðili: Byggða-
verk. Góðir greiðsluskilm.
Bílskúr v/Flyörugranda: Til
sölu góður bílsk. Til afh. strax.
Hafnarfj. — norðurbær: Glæsil.
300 fm tvílyft einbhús. Stórar stofur. 4-5
svefnherb. Sauna. Yfirbyggð sundlaug.
Garðskáli. Innb. bílsk. Fallegur trjágarður.
Mikið útsýni. Laust fljótl.
Seltjarnarnes: Glæsil. 255 fm
tvílyft einbhús á sjávarlóð á sunnan-
verðu nesinu. Uppi eru saml. stofur,
3 svefnherb, parket. Niðri er 60 fm
íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. Glæsil.
útsýni. Laust fljótl.
Logafold: Fallegt 245 fm tvíl. timbur-
einbh. Saml. stofur. Húsbóndah. 3-4 svefnh.
Bílsk. Áhv. 4,1 millj. hagst. langtlán.
Hlyngerði: Glæsll. 350 fm tvíl.
einbhús saml. stofur, 5 svefnherb.
2ja herb. íb. m/sérinng. á neðri hæö.
Falleg ræktuð lóð, heitur pottur.
Bílsk.
Vesturbær: Nýl. 120 fm raðhús á
tveimur hæðum. Áhv. 2,6 millj. byggsjóð-
ur. Laust strax. Verð 9,4 millj.
Glitvangur:
Fallegt 300 fm tvíj. einbhús. Á aðalhæð eru
saml. stofur, arinn, 3 svefnherb., eldh.
þvottah. og bað. Á neðri hæð eru 2 stór
herb. og tvöf. bílskúr. Fallegt útsýni.
Háihvammur: Nýl. 380 fm tvíl. einb-
hús. Sáml. stofur, 4 svefnherb. Niðri er 3ja
herb. íb. auk einstaklíb. Tvöf., innb. bílsk.
Útsýni yfir höfnina.
SkólavörÖustígur: Heil hús-
eign 280 fm sem skiptist í rúmg. íb. á
tveimur hæðum, 3 verslpláss á götu-
hæð. Geymslur o.fl. í kj. Uppl. á skrifst.
Óðinsgata: Gott 170 fm steinh., kj.,
2 hæðir og ris. Mögul. á fleiri íb. í húsinu.
Fljótasel: Mjög skemmtil. 240 I
fm raðh. á tveimur hæðum, auk kj.
þar sem er 2ja herb. íb. m. sórinng.
Saml. stofur. 4 svefnh., parket. 26 fm
bílsk. Verð 13,6 millj.
Neðra Breiðholt: Bjart og skemmtil.
211 fm raðhús á þessum vinsæla stað við
Mjódd. Innb. bílskur. Gróinn garður. Verð:
Tilboð. Eignask. koma til greina.
Skógarlundur: Mjög skemmtil. 150
fm einlyft einbhús. 4 svefnherb. Parket. 36
fm bílsk. Verð 13,5 millj.
Skólastræti: Fallegt 245 fm eldra
steinh. sem sk. í 6 herb. íb. á miðhæð og
í risi, og 3ja herb. séríb. á jaröhæð. Eignin
selst í heilu lagi eöa hlutum.
Básendi: Vandað 230 fm einbh. kj.,
hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh.
m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul.
á séríb. í kj. Falleg lóð. Góður bílsk. Útsýni.
Espilundur: Fallegt 240 fm einl. einbhús
m/tvöf. innb. bílsk. Saml. stofur, arinn. 5-6
svefnh. Gróðurh. Fallegur garður.
Fífuhvammur — Kóp.: Glæsil.
265 fm tvíl. einbhús. Stórar saml. stofur,
arinn, húsbóndaherb. 4 svefnherb. 60 fm
bílsk. Vönduð eign. Verð tilboð. Eignask.
mögul. Laust strax.
Starhagi: Glæsil. 310 fm mjög vel stað-
sett einbhús sem hefur allt verið endum.
Saml. stofur. 4 svefnherb. Á efri hæð er
2ja herb. íb. með sérinng. 30 fm bílsk. Sjáv-
arútsýni.
Aðaltún — Mosbæ: 190 fm rað-
hús rúml. tilb. u. trév. (íbhæft) 33 fm bílsk.
Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 9,5 millj.
Tjaldanes: Glæsil. 380 fm tvílyft einb-
hús. 5 svefnherb. Tvöf. innb. bílsk. 20 fm
garðhýsi. Útsýni. yfir sjóinn.
4ra og 5 herb.
Laufásvegur: 135fm miðhæð ístein-
húsi. Verð 8,5 millj.
Eyjabakki: Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Par- ket. Suðursvalir. Þvottah. og búr in- anf eldh. Verð 7,0 millj.
Furugerði: Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Laus 20/4 *91.
Kjarrhólmi: Góð 112 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. og þvottaherb. á svefngangi. Stór- kostl. útsýni. Verð 7,5 millj.
Engjasel: Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæö. Stæöi í bílskýli. Laus. V. 6,8 m. Espigeröi: Glæsil. 170 fm ib. á tveim- ur hæðum (4. og 5.) í lyftuh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Tvennar svalir. Stæði f bíihýsi. Bein sala. Hugsanl. skipti á rúmg. 3ja eða 4ra herb. ib. í Rvík.
Ljósheimar. Mjög góð 107 fm ib. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Parket, suðvestur svalir. Verð 7,5 millj.
Hofteigur: Mjög góð 120 fm efri hæð í fjórb.húsi. 3-4 svefnherb., suðursvalir. 36 fm bílsk. Verð 9,5 miilj. Breiðás: 110 fm góð efri sérhæð í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Sérhiti. 32 fm bílsk. Verð 6,2 millj.
Háaleitisbraut: Falleg og björt 110 fm íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Baðherb. nýstands. Útsýni. 22 fm bílsk. Góð eign. Verð 7,9 millj.
Austurborgin. 110 fm íb. á 1. hæð í þríb. Saml. stofur, 3 svefnherb. 30 fm bílsk. Hrísmóar: Mjög góð 90 fm íb. á 6. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Glæsil. út- sýni. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Hrísateigur: Mjög góð 4ra herb. efri sérh. í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Ný eldhinnr. Geymsluris yfir íb. Verð 7 millj. Ægisíða: Falleg 3ja-4ra herb. 95 fm risíb. á þessum eftirs. stað. Útsýni. Suðursv. Dalsbyggð: Góð 130 fm neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnherb. Parket. Þvottah. í íb. Áhv. 2,2 millj. langtl. Verð 8,2 millj.
Vesturborgin. 100 fm afar sérst. og smekkl. innr. íb. á efstu hæð í nýl. fjöltf íb. er á 3 pölium, suð- ursv. Stórkostl. útsýni. Stæði í bílhýsi.
Álagrandi: Mjög góð 110 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Rúmg. stofa, 3 svefnh. Áhv. 2,0 millj. langtímal. Ákv. sala. Skipti á 3ja herb. ib. koma til greina. Æsufell: Góð 112 fm íb. á 6. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Glæsil. útsýni. 25 fm bílsk. Kleppsvegur: Góð 85 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. + herb. í risi m/aðgangi að snyrtingu. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. Veghús: Skemmtil. 135 fm íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. og máln. strax. Trönuhjalli: Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Afh. tilb. u. tréverk og máln. fljótlega. Fallegt útsýni.
3ja herb.
Langamýri: Glæsil. 100 fm íb. á neðri hæð í nýl. 2ja hæða blokk. Sérinng. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Vandaðar innr. 23 fm bilsk. Hagst. áhv. langtlán. Hverfisgata: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 3 rúmg. herb. Parket. 16 fm aukah. i kj. Góð geymsla í risi. Nýtt Danfoss. Nýtt þak. Áhv. 900 þús. langtl. V. 5,8 m.
Furugrund: Mjög góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Par- ket. Suðaustursv. Stæði í bílh. Bl. nýtekin i gegn að utan og innan.
Rauðarárstígur: Góð 3ja herb. íb. á jarðh. Talsv. endurn. Nýtt gler og gluggar. Nýtt á gólfum. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Fífuhjalli: Mjög góð 3ja herb. fullb. ib. á.neðri hæð i nýju húsi. Áhv. 4,4 millj. byggsj. rik. Verð 6,5 m.
Pverbrekka: Góð 90 fm íb. á 2. hæð.
2 svefnherb. Laus fljótl. Verð 5,6 millj.
Blönduhlíð: Mjög góð 80 fm íb. á 2.
hæð. Saml. skiptanlegar stofur. 1 svefn-
herb. Verð 5,8 millj.
11540
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg., fasteigna- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Hagamelur: Góð 90 fm ib. á
2. hæð. Saml., skiptanl. stofur, 1
svefnherb. Aukaherb. í risi m/aðgangi
að snyrtingu. Verð 0,5 millj.
Kársnesbraut: Skemmtil. 3ja
herb. (b. á 2. hæð m . sérinng. Rúmi.
tilb. u. tréverk. Til afh. stnax. Mögui.
að taka ódýrari ib. uppf kaupverð.
Vítastígur: 65 fm ib. á 2. hæð i stein-
húsi. 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrif-
stofu. Verð 3,7 millj.
Baldursgata: Skemmtil. 80 fm Ib. á
1. hæð m/sérinng. í þríbh. Verð 5,5 millj.
Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæð
í þríbhúsi. Bílskúr, innr. sem einstaklib.
Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Seilugrandi: Mjög góð 50 fm íb. á
jarðhæð. Parket. Sér garður. Áhv. 1,3 millj.
byggsj. Verð 4,8 millj.
Fellsmúli: Mjög góð 70 fm íb.
á 4. hæð, suðursv. fb. i góðu standi.
Fálkagata: Góð 80 fm íb. á jarðhæð,
suðursv. Laus fljótl. Verð 5 millj.
Stórholt: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. með sérinng. Verð 4,5 millj.
Stóragerði: Björt 65 fm íb. í kj. sem
.snýr öll í suður. Verð 4,7 millj.
Suöurgata: Góð 60 fm íb. á efri hæð
í tvíbh.'Áhv. 1,5 millj. langtl. Verð 4,5 millj.
Fálkagata: Góð 60 fm íb. á 1. hæð.
Vestursvalir. Verð 5,0 millj.
Reynimelur: Mjög góð 60 fm íb. í kj.
með sérinng. Laus strax. Verð 4,8 millj.
Blönduhlíö: Mikið endurn. 50 fm íb.
í kj. _m/sérinng. Parket. Áhv. 2,0 millj.
byggsj. Verð 4,4 millj.
I smíðum
Kolbeinsmýri: 230 fm raðhús á 2
hæðum þar af 40 fm kj. Innb. bílsk. Til áfh.
strax. Fokh. innan, tilb. utan.
Fagrihjalli: Mjög skemmtil. 168 fm
tvíl. parh. auk 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh.
innan, fullb. utan strax. Verð 7,5 millj.
Dalhús: Skemmtil. 200 fm raðhús. Afh.
fokh. að innan, tilb. að utan um áramótin nk.
Setbergsland í Hf.:
Til sölu íb. í 4býlishúsi. við Traðarberg. Þ.e.
tvær 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð og tvær
100 fm íb. á 2. hæð auk 50 fm rislofts. íb.
afh. tilb. u. trév. eða fullb. næsta sumar.
Teikn. á skrifst.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka: 300 fm atvinnuhúsnæði
á götuhæð. Góð aðkoma, innkeyrsla, og
lofthæð.
Austurströnd: Gott 170 fm verslun-
arhúsn. Laust strax. Góð áhv. lán.
Höfðabakki: Ný næstum fullb. 2900
fm húseign sem sk. í góðar verslunar- og
þjónustu hæðir auk skrifstofuhæða. Afar
góð greiðslukjör. Afh. nú þegar.
Höfðatún: Til sölu iðnaðarhúsn.
tvær hæðir og kj. 330 fm að grunnfl.
í sterkbyggðu steinh. m/lyftu. auk 270
fm bakhúss sem er samtengt 1.
hæð. Laust strax. Uppl. á skrifst.
Skeifan: Til sölu tvær góðar skrifsthæð-
ir 286,5 fm hvor hæö. Góð áhv. lán. Lítil
sem engin útb.
Furugerði: 442 fm afar vandað skrifst-
húsn. á tveimur hæðum (heil húseign).
Langtímal. Væg útb.
Grensásvegur: Gott 400 tm húsn.
á 3. hæð í útleigu sem einstaklingsherb.
Góðir tekjumöguleikar.
Hjallabrekka: Gott 80 fm húsn. á
efri hæð. Gæti hentað f. snyrtist., hárgrst.
eða versl.
Skeifan: Heil húseign 3500 fm. Hús-
eignin er öll í útleigu. Góðar leigutekjur.
Nánari uppl. á skrifst.
Skrifstofuhúsnæði: Til leigu
stórglæsil. innr. 140 fm skrifstofuhúsn. í
nýju húsi í Vogunum. Laust strax.
Tangarhöfði: Mjög gott 240 fm iðn-
aðarhúsn. á efri hæð. Laus nú þegar. Afar
góð greiðslukj.
Dverghöfði: Höfum til sölu 2500 fm
húseign. Stór hluti er laus nú þegar. Eignin
getur selst í heilu lagi eða i hlutum. Hagst.
langtímalán. Væg útb.
ÓÐAL fasteignasala
Skeifunni 11A
® 681060
Lögmaður: SigurðurSigurjónssort hrl.
Grafarvogur 3ja-4ra herb.
óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð í
Grafarvogi. Verðhugmynd 7-10 millj. Rétt eign greiðist
á 4-6 mánuðum.
SVERRIR KRISTJANSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
Símatími 1-3
(f
VESTURBÆR - EINBYLI
Ca 195 fm einb. við Hringbraut. Skiptist í kj. og tvær hæöir. Húsið er taisvert
endurn. nýtt eldh. o.fl. Ýmis eignaskipti koma til greina.
VESTURHÓLAR - EINBYLI
Mjög gott 185 fm einb (pallahús) sem sk. í forstofu, snyrt., hol, eldh., húsbónda-
herb. og stofu. Niðri eru 2 svefnherb. og þvottaherb. (bakinngangur). Útfrá holi
er sérgangur með 3 svefnherb. og baöi. Mikiar og vandaöar innr. 30 fm biisk. Hiti
f plani. Mikið útsýni. Ákv. sala. Laus fljótl.
Einbýlishús
EINIBERG - HF. Ca 145 fm einb.
á eini hæð ásamt 35 fm bílsk. Húsið er
ekki fullgert. Verð 11,8 millj.
STORITEIGUR - MOS.
145 fm mjög gott og vandað einb. á
einni hæð ásamt 48 fm bílsk. Húsið
er mjög vel skipulagt með góðum innr.
og vel umgengið. Staösett innst í lok-
aðri götu. Fallegur garður. Skipti á
sérh. eða raðh. í Reykjav. æskil.
VESTURBÆR.
Falleg íb. á 3. hæð. Þvottaherb. á
hæðinni. Sauna. Mikið úsýni. Ákv.
sala. Áhv. veödeild ca 2,0 millj. Laus
fljótt.
GOÐATUN. 154 fm gott hús á einni
hæð. Bílsk. í húsinu eru 3 svefnherb., rúmg.
stofur o.fl. Blómaskáli með heitum potti.
Falleg og mikið ræktuð hornlóð. Útsýni.
Ákv. sala.
HVERAFOLD. 232 fm einbhús á 2
hæðum. Ca. 30 fm fokh. Bílsk. Grunnfl. ca.
116,5 fm. Hæðin er forstofa, hol, eldh.,
þvottaherb. og búr. Stofa, borðstofa, 3
svefnherb. og bað. í kj. er stofa, svefnherb.
eldh., bað og fl. Ákv. sala.
ÞINGASEL. Ca 271 fm á tveimur
hæðum. Á efri hæð eru 4 svefnherb. o.fl. Á
neðri hæð er mögul. á 2ja herb. séríb. Mik-
ið tómstrými. Útsýni. Skipti koma til greina
á minna einbhúsi eða raðhúsi gjarnan á
svipuðum slóðum.
Raðhús
FLUÐASEL. Ca 200 fm fallegt og
vel innr. raðhús. Bílskýli. Ákv. sala.
BREKKUBYGGÐ. 86 fm fallegt
raðhús ásamt bílsk. Sérsmíðaðar innr.,
parket. Ákv. sala.
KONGSBAKKI. Góð og björt íb. á
3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv.
Parket. Laus fljótt.
FELLSMULI. 5 herb. góð og björt
Ib. sem skiptist í hol. borðst., stofu, 3 svefn-
herb., eldh. og bað. (Mögul. á 4 svefn-
herb.). Útsýni. Ákv. sala.
OFANLEITI. Góð 5 herb. íb.
á 4. hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
Bílskúr. Áhv. veðdeild ca 2,2 millj.
ARAHOLAR. 98 fm góð íb. á 1.
hæð. Útsýni.
KRUMMAHOLAR. góö
íb. á 4. hæð. Nýtt eldhús. Stórar
svalir. Bílskúrsplata. Útsýni.
HRAUNBÆR. Mjög rúmg. ib.
á 3. hæð. Gott skipulag. Verð 6,9
miilj. Laus fljótt.
Sérhæð
MELAS - GB. Ca 140 fm góð og
björt neðri sérh. Sólverönd. Fallegur garður.
SKIPASUND. Mjög vönduð og góð
efri hæð og ris ca 120 fm nettó ásamt ca
30 fm nýl. bílsk. Húsið er allt í mjög góðu
ástandi og vel umgengið. Fallegur garður.
Hiti í plani. Góður afgirtur sólpallur.
3ja herb.
MIÐBRAUT - SERH. cagotm
björt og góð íb. á 1. hæð við Miðbraut,
Seltjn. Sérlóð. Parket. Góð íb. Áhv. 3 millj.
langtl.
HATUN. til sölu mjög góð 3ja herb. íb.
í norðvesturhorni á lyftuhúsi. Áhv. sala.
AUSTURSTROND. Nýog
björt 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskýli.
Áhv. langtlán 2,5 millj. Laus strax.
4ra-5 herb.
FOSSVOGUR. 120 fm falleg
og björt íb. á 1. hæð. 4 svefnherb.
og stór stofa. Þvottaherb. innaf eldh.
Suðursv. Ákv. sala.
2ja herb.
HRAUNBÆR. Stór og góð 2ja herb.
íb. á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldh.
MANAGATA. Lítil Þokkal. 2ja herb.
íb. í kj.
I smíðum
GRAFARVOGUR — TVÍBÝLI. TíI sOlu á útsýnisstað stilhreint par-
hús. i fullb. hverfi. Stutt i skóla, á íþróttavöll og (verslun. Minni íb. er á tveimur
hæðum ca 115 fm + 24 fm bilsk. Stærri ib. ca 170 fm + 25 fm bílsk. einnig á
tveim hæðum. Húsið er í dag tæpl. fokh. Til greina kemur að afh. húsið fokh. eða
lengra komið t.d. tilbúiö undir tréverk.
GRAFARVOGUR - PARHÚS. ca 135 fm á einni hæð + 25 fm
bílskúr. Húsið er fokhelt til afhendingar strax. Til greina kemur að afhenda eignina *
tilbúna undir tréverk.
ROFABÆR - 3JA HERB. Til sölu 3ja herb. íb. á jarðhæð (1. hæð) í
nýju fjölbhúsi. Rótt við skóla otj verslun. Tilbúin til afhendingar strax tiibúin
undir tréverk með fullfrág. sameign. Góð greiðslukjör.