Morgunblaðið - 02.12.1990, Side 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990
4
PLANNJA
ÞAKSTÁL
STÁLMEÐSTÍL
VERÐW OKKAR
HITTIR í MARK!
ÍSN/ÖR HF.
Dalvegur 20, 200 Kópavogur.
Póstbox: 435, 202 Kópavogur.
S: 91-64 12 55, Fax:64 12 66.
Vantar — uantar — vantar
Einbhús, ca 200 fm, í Vestur- eða
Austurbæ, helst í skiptum fyrir minni
eign. Mjög ákveðinn kaupandi.
Raöhús — parhús á Seltjarnar-
nesi, Vesturbæ.
3]a—4ra herb. í Vesturbæ.
2ja herb.: Góð íbúð á Austur-
strönd, Eiðistorgi, Granda. Ákv. kaup.
2ja herb.
Baldursgata: Snotur 2ja herb.
íb. á 2. hæð. Áhv. langtímalán 1,1 millj.
Verð aðeins 2,9 millj.
í Þingholtunum: Glæsil. 59 fm
íb. á 1. hæð í sérl. fallegu steinhúsi.
Nýl. innr. Parket á gólfum. Ekkert áhv.
Verð 4,5 millj.
3ja-5 herb.
Engjasel: Höfum í einkasölu
mjög fallega 4ra herb. ib. á 3.
hæð. Mjög rúmg. svefnherb., sér
þvottaherb. í íb. Suðursv., Gott
útsýni. Bílskýli. V. 7,2 m.
Lambastaðabr. — Seltj.:
Mjög falleg neðri sérh. ca 105 fm í
tvíbýli. íb. er mikið endurn. Bein sala
eða skipti á stærri eign. Áhv. langtl.
2,2 millj. Verð 7,2 millj.
Unnarbraut — Seltj.: Falleg
sérhæð ca 97 fm nettó í þríbhúsi.
Bílskréttur. Húsið mikið endurn. Verð 8
millj.
Birkimelur: Ágæt 80 fm 3ja herb.
íb. í blokk ásamt herb. í risi. Áhv. langt-
lán ca 750 þús. Verð 6,3 millj.
Hafnarfjörður: 3ja herb. ca 100
fm jarðhæð í nýju húsi. Suðursv. Gott
útsýni. Afh. tilb. u. trév.
Stærri eignir
Grafarvogur: Glæsil, 185 fm
eign ásamt 36 fm tvöf. bílsk. Afh. fokh.
að innan en frág. að utan með grófjafn-
aðri lóð. Teikn. á skrifst. Verð 7,6 millj.
Þverás: Fallegt parhús, tvær
hæðir og baðstofuloft ásamt
bílsk. Alls um 200 fm. Til afh.
strax fullb. að utan en fokh. að
innan. Áhv. byggsjóðslán 3,2
millj. Bein sala eða skrpti á minni
eign. Verð 7,4-7,6 millj.
Laugarneshverfi: Glæsil. 150
fm efri hæð í þríb. auk 60 fm rishæðar
og 35 fm bílsk. íb. er endurnýjuð m.a.
nýtt eldhús. Á hæðinni eru 2 stórar
stofur og 3 rúmg. svefnherb. í risi er
herb. og sjónvskáli. Suðursv. Áhv.
byggsjlán ca 5,7 millj. Verð 10,8 millj.
Grafarvogur: Byggingarlóð fyrir
einbhús ásamt teikn. Skipti mögul. á
iðnaðarhúsnæði.
Atvinnuhúsn./fyrirtæki.
Garðabær: Gott nýtt 190fm rými
á jarðhæð.
Grettisgata: Rúml. 300 fm hús-
næði á jarðhæð. Hentar vel fyrir t.d.
heildsölu eða léttan iðnað. Góð stað-
setning.
Vantar ca 1500 til 2000 fm
atvinnuhúsnæði á höfuðborg-
arsv.
Garðabær: Gott nýtt 680 fm iðn-
aðarhúsn. með góðum innkdyrum.
Mögul. að skipta húsn. í 100 og 190
fm rými.
JCm RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N,
II rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N,
viðskiptafr.
GALLT EÐA
EKKIGALLI?
ENGINN VAFI LENGUR
Viö í Skoðunardeild Verndar hf. bjóbum
örugga þjónustu, sem bæði er
kaupendum og seljeridum í hag.
Kaupendur og seljendur fasteigna; Við
skobum allar gerbir fasteigna og segjum
til um ástand þeirra. Verðmetum ef óskað
er. Hafbu þitt á hreinu, það borgar sig.
Fasteignaskobun - Beggja hagur
VERND HF SMIÐJUVECI 4b -SÍMI 641150
Guðmundur Ármannsson (M.B.V.)
Sími 31322 frá kl 09:00 til 11:00 mánud. - föstud.
i Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJAVÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Fasteign er
Opið kl. 12-15 okkar fag
Einbýli — raðhús
Grafarvogur. Einb. á einum
besta stað í Garfarvognum. Afh. fullb.
að utan, fokh. að innan. Uppl. á skrifst.
Fjarðarsel. 190 fm raðhús á
tveimur hæðum + bílsk. 3 svefnherb.
Arinn. Góður garður. Hentar vel fyrir
húsbréf. Ákv. sala.
Álftanes. 128 fm einb. Selst fokh.
Bílsksökklar og -plata. Eignask. mögul.
. Sendum teikn. samdægurs. V. 6,7 m.
Dalhús
Rauðarárstígur -
nýtt á sölu. 2ja herb. 65
fm mjög góö nýl. eign. Bílskýli.
Suðursv. Laus fljótl.
Garðavegur — Hf. — nýtt
á sölu. 2ja herb. 51 fm þokkaleg íb.
á jarðhæð. Áhv. 1 millj. Verð 3,5 millj.
Eignask. mögul. á stærri eign í Hafnar-
firði.
Hraunstígur — Hf. —
nýtt á sölu. Góð 3ja herb.
risíb. á góðum stað í Hafnarfirði.
Áhv. veðdeild 1 millj. Verð 5 milij.
Stórglæsil. ca 200 fm parhús á tveimur
hæðum. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Húsið
er fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan.
Til afh. strax. Eignask. mögul. Teikn. á
skrifst., sendum samdægurs. V. 9,5 m.
Raðhús — Hafnarfirði. 197
fm fokhelt raðhús á tveimur hæðum.
Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Innb.
bílsk. Afh. strax. Sendum teikn. sam-
Vesturberg. Höfum fengið til
sölu mjög góða ca 80 fm ib. með fráb.
útsýni. Ákv. sala.
Heimar — „penthouse" —
nýtt á sölu. 3ja herb. 90 fm mjög
góð íb. Nýstandsett. 25 fm svalir. Fráb.
útsýni. Laus strax. Verð 6,8 millj.
Seljahverfi. Stórgl. 95 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Sérþvhús. Búr. Suð-
vestursv. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj.
MMSBLAÐ
SELJEADIIR
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ —
Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá
borgarfógetaembættinu, ef eignin
er í Reykjavík, en annars á skrif-
stofu viðkomandi bæjarfógeta- eða
sýslumannsembættis. Opnunartím-
inn eryfirleitt milli kl. 10.00 og
15.00 Á veðbókarvottorði sést
hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir
eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvflandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
og þeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum fast-
eignaeigendum í upphafi árs og
menn nota m. a. við gerð skattfram-
tals. Fasteignamat ríkisins er tii
húsa að Borgartúni 21, Reykjavík
sími 84211.
Ólafur Örn, Páll Pórðars., Friðgerður Friðriksd., fulltr. og Sigurberg Guðjónss. hdl.
26600
alllr þurta þak yllr höluOIO
Opið 1-3
4ra-6 herb.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
4ra herb. nýstands íb. á 1. hæð.
Svalir. Parket. Bílsk. og vinnu-
pláss. Laus. V. 9,8 m.
BRÆÐRAB.STÍGUR
4ra herb. íb. í blokk. V. 6,9 m.
SÓLHEIMAR - LAUS 1055
4ra-5 herb. íb. á 8. hæð. Suð-
ursv. Lyfta. Húsv. Verð 8,0 millj.
SELJABRAUT 1051
Björt, rúmg. 4ra herb. endaíb. á
4. hæð. Þvhús. í íb. Bílgeymsla.
ÞIIMGHOLTIN - LAUS
4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr.
Svalir V. 8 millj. Parket.
ESPIGERÐI
Glæsil. 170 fm íb. á tveimur hæð-
um. Bílgeymsla. Húsvörður.
2ja-3ja herb.
SKULAGATA
2ja herb. íb. á 2. hæð. V. 4,2 m.
LAUGAVEGUR
2ja herb. íb. í steinhúsi. Áhv. góð
lán 3,9 millj. V. 4,4 millj.
Einb./raðh. - parh.
ÁLFTANES - EINBYLI
5 svefnherb. Stór bílsk. Heitur
pottur. V. 14 millj.
VESTURBORGIN
Einbýlishús, tvær hæðir og ris.
Bílskúr. 3 svefnherb. Skipti á
blokkaríb. við Hjarðarhaga æski-
leg. V. 12,5 millj.
VESTURBERG
Einbýlishús, 5 svefnh. Bílsk. V.
13,0 millj.
SVÖLUHRAUN 938
Vandað og fallegt einbhús. 5
svefnherb. Bílskúr. Arinn. V. 14 m.
ÁSGARÐUR
Lítið raðh. á tveimur hæðum auk
kj. V. 7,2 m.
★ ★ ★ ★
SKIPTI
Viltu skipta á stærri eða minni
íbúð? Við sjáum um eignaskiptin.
Hafðu samband.
VANTAR - VANTAR
allar gerðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
KAUPENDUR
Hjá okkur er jafnan mikið af eign-
um sem ekki eru auglýstar.
* Ný söluskrá send heim.
Áusturstmtí 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
Lovísa Kristjánsdóttir,
Kristján Kristjánsson, ■■
Heimasími 40396
■ FASTEIGNAGJOLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda seð-
il með álagningu fasteignagjalda í
upphafi árs og er hann yfirleitt jafn-
framt greiðsluseðill fyrir fyrsta
gjalddaga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu fast-
eignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS V OTT-
ORÐ — í Reykjavík fást vottorðin
hjá Húsatryggingum Reykjavíkur,
Skúlatúni 2, II. hæð, en annars
staðar á skrifstofu þess tryggingar-
félags, sem annast brunatryggingar
í viðkomandi sveitarfélagi. Vottorð-
in eru ókeypis. Einnig þarf kvittan-
ir um greiðslu brunatryggingar. I
Reykjavík eru iðgjöld vegna bruna-
trygginga innheimt með fasteigna-
gjöldum og þar duga því kvittanir
vegna þeirra. Annars staðar er um
að ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um
að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs
og yfirlýsingu húsfélags um vænt-
anlegar eða yfirstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfýlla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað,
er hægt að fá ljósrit af því hjá við-
komandi fógetaembætti og kostar
það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheimildin
fyrir fasteigninni og þar kemur
fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki nauð-
synlegt að leggja fram ljósrit kaup-
samnings. Það er því aðeins nauð-
synlegt í þeim tilvikum, að ekki
hafi fengist afsal frá fyrri eiganda
eða því ekki enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNING-
UR — Eignaskiptasamningur er
nauðsynlegur, því að í honum eiga
að koma fram eignarhlutdeild í
húsi og lóð og hvemig afnotum af
sameign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eignar-
innar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s. s.
forkaupsréttur, umferðarréttur,
viðbyggingarréttur o. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yfir-
leitt hjá viðkomandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingarnefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.