Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1-990
B 21 '
Grófarsel
175 fm raðhús með bílskúr á besta stað í Breið-
holti. Skjólríkur og fallegur garður. Stórar og góð-
ar svalir. Sauna í kjallara. Möguleg skipti á 2ja-
3ja herb. íbúð.
lf Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri.
Sigríður Guðmundsdóttir, sölumaður.
Magnús Axelsson fasteignasali.
ca
LAUFAS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
, 82744
HRAUNHAMAR.,,
FASTEIGNA-OG
__ SKIPASALA
Á Reykjavíkurvegi 72,
■ ■ llafnarfirdi. S-54511
Opið í dag kl. 12-15
I smíðum
Stuðlaberg - nýtt lán. Nýkomið
mjög skemmtil. 156 fm parh. á tveimur
hæðum tilb. u. sandsparsl. Bílsk-
sökklar. Góð staðs. Nýtt húsnlán ca 4,0
millj. Verð 8,7 millj.
Suðurvangur. Höfum í einkasölu
til afh. strax 106 fm 4ra herb . íb á 1.
hæð sem afh. tilb. u. tréverk. Suð-
ursv., góð staðsetn. Verð 7,5 millj.
Setbergsland.
Höfum til sölu mjög rúmg. 126,5 fm
nettó 4ra herb. íbúðir við Traðarberg.
Aukaherb. m. salerni í kj. íb. skilast tilb.
u. trév. Til afh. í apríl. Verð 8,0 millj.,
með auka herb. 8,4 millj. Traustir bygg-
aðilar.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúöir sem skilast tilb. u.
trév. M.a. íbúöir m. sérinng. Mjög gott
útsýni. Verð frá 4,8 millj.
Alfholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem
skilast tilb. u. trév. m. fráb. útsýni. Verð
frá 5,3 millj. Byggaöili: Hagvirki hf.
Suðurgata Hf.- nýtt lán. 4ra
herb. efri hæð m. sérinng. Skilast tilb.
u. tréverk. Verð 7,8 millj.
Suðurgata - Hf. - fjórb. tíi
afh. 5 herb. 131 fm íb. a 1. hæð. Stór
bílsk. Verð 9,4 millj.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Höfum
til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb.
bílskúrum alls 147-150 fm. skilast tilb.
u. trév. 15. jan. nk. Verð frá 8,6 millj.
Álfholt - raðhús. Til afh. strax
fokh. 200 fm raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan.
Mögul. að taka íb. uppí kaupverö. Verð
7.6 millj.
Lækjarberg - sökklar.^inbhús
á tveimur hæðum, ca 150 fm að grunnfl.
Mögul. á tveimur samþ. íb. Sökklar og
plata komin. Verð 4,1 millj.
Brekkugata - Vogum. 112 fm
raðh. á einni hæö m. innb. bílsk. 2
svefnh. Verð 5,6 millj. tilb. u. trév. Verð
6.7 millj., fullb.
Hofgerði - Vogum. i26fmparh.
m. innb. bílsk. Skilast tilb. u. trév. Verð
5.7 millj.
Einbýli - raðhús
Hraunbrún - nýtt lán. Giæsii.
nýl. 235 fm einbhús á tveim hæðum
með innb. tvöf. 47 fm bílsk. og auka-
rými þar innaf. Vandaðar innr. Verð
14,5 millj.
Sævangur. Nýkomiö mjög fallegt
og vel staðsett einbhús á tveim hæðum
auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls
298 fm. Skemmtil. eign meö góðu út-
sýni. Ákv. sala. Verð 17,5 millj.
Lækjarkinn. 181 fm einbhús hæö
og ris í góðu standi. Tvær stofur og
baðstofuloft. Bílskúrsr. Eign sem hefur
verið mjög vel við haldið. Verð 12,2 millj.
Hrauntunga - Hf. Mjög faiiegt
180 fm einbhús auk 30 fm bilsk. Glæsi-
leg eign. Hagst. lán áhv. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 16,8 millj.
Heiðvangur. Mjög fallegt 229 fm
einbhús á tveimur hæðum auk sólstofu.
Mögul. á 1 —2ja herb. íb. í kj. 41,3 fm
bílsk. Fallegur garður (hraunlóð). Laust
fljótl.
Fagrihjalli - nýtt lán. Mjög fai-
legt 245 fm parh. að mestu fullb. Stór
bílsk. Áhv. nýtt húsnstjlán. Verð 13,4
millj.
Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda-
raðhús auk 30 fm bílskúrs. Nýjar innr.
Verð 10,6 millj.
Unnarstígur. Mikið endurnýjað lítið
einbhús á einni hæð. Áhv. húsnæðisl.
1 millj. Verð 3,9 millj.
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveim hæðum. Á jarðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. íb. Skipti mögul.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæö auk bílsk. Samtals
170 fm. Verö 10,8 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm
raðh. á einni hæö ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt hús-
næðisstjlán. Verö 12 millj.
Sími 54511
Magnús Emilsson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
kvöldsími 53274.
Haraldur Gíslason,
sölumaður skipa.
if
Austurtún - Álftan. Mjög fallegt
160,3 fm nettó raðh. á tveim hæðum.
28 fm bílsk. Verð 11,2 millj.
5-7 herb.
Reykjavíkurvegur. Mjög faiieg
og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi.
4 svefnherb. Stórar stofur. Húsnlán 2,9
millj. Verð 8,8 millj.
Brekkustfgur - Ytri-Njarðvík.
Mjög falleg 110 fm nettó 5 herb sérh.
Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,4 millj.
4ra herb.
Kaldakinn - nýtt lán. Giæsii.
92,5 fm nettó 4ra herb. jarðh. Sérinng.
Sólpallur í garði. Ath. allar innr. nýjar
og nýtt á gólfum. Nýtt hússtjl. 2,1 millj.
Verð 7,7 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Áhv. ca 1,5
millj. Verð 7,5 millj.
Fagrakinn. Mjög falleg 4ra herb.
neðri hæð. Nýtt eldh. Baðherb. endurn.
Verð 6,5 millj.
Álfaskeið - nýtt lán - laus
Strax. Ca 110 fm 4ra herb. efri hæð
í tvíb. Áhv. nýtt húsnæöislán 2,2 millj.
Góð staðsetn. Verð 7,1 millj.
Hringbraut - Hf. Mjög falleg 127
fm efri hæð m/fráb. útsýni. íb. er rúmg.
m/2 stofum, 2 svefnherb. Tvennar sval-
ir. Allt sér. Laus fljótl. Verö 9,0 millj.
Álfaskeið - laus strax. Mjög
falleg 104 fm 4ra herb. endaíb. á 3.
hæð. Nýtt vandað eldh. Lítið áhv. Góð-
ur bílsk. Verð 7,2 millj.
Laufvangur. Mjög falleg 110,5 fm
nettó 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Stórt
eldhús. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Ölduslóð. Algjörlega endurn. 78,5
fm nettó 3ja herb.-jarðhæð. Allt sér,
m.a. sérinng og sérþvottah. Áhv. hagst.
lán 2,5 millj. Verð 6,4 millj.
Hlíðarbraut - 2 íb. 46,3 fm nettó
3ja herb. risíb. Laus strax. Verð 3,8
millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm
nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,8
millj. íb. fylgir geymslur í kj. Ekkert áhv.
Laufvangur. Mjög falleg 85 fm íb.
nettó 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Hagst.
lán áhv. Blokk í góðu standi. V. 6,2 m.
Miðvangur. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á 7. hæð í lyftubl. Parket. Verð
5,8 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 96 fm
nettó 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar
suðursv. Skipti hugsanl. á stærri eign.
Verð 6,4 millj.
Hverfisgata Hf. - nýtt lán.
Mjög falleg 3ja herb. risíb. Mikiö end-
urn. íb. m.a. nýtt eldh. Ath. íb. fylgir
38 fm geymslu/vinnuskúr. Áhv. ca 3,0
millj. m.a. nýtt húsnlán. Verð 5,2 millj.
Grænakinn - nýtt lán. Mjög
falleg 3ja herb. neðri hæð. 2 aukaherb.
í kj. Áhv. nýtt hússtjl. Verð 6,4 millj.
Hraunstígur. 62 fm 3ja herb. risfb.
í góðu standi. Laus í febr. Verð 4,8 millj.
Hellisgata - Hf. Mikið endurn.
3ja herb. neðri hæð. Áhv. hagst. lán
1,5 millj. Verð 4,7 millj.
Hörgatún - Gbæ - nýtt lán.
Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð í góðú
standi. Bílskréttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstjlán. Verð 5,9 millj.
Vogagerði - Vogum. 3ja herb.
íb. í nýl. fjölbhúsi. Verð 4,3 millj.
2ja herb.
Brattakinn. 38 fm 2ja herb. ósamþ.
kjíb. I góöu standi. Verð 2,6 millj.
Selvogsgata. 48 fm 2ja herb. efri
hæö í steinh. íb. er töluv. endurn. og
fylgir henni geymsluloft og mikið pláss
í kj. Áhv. ca 1,0 millj. Verö 3,9 millj.
Iðnaðarhúsnæði
Kaplahraun 200 fm. - Skútahraun 120
fm. - Drangahraun 120 fm.
Bæjarhraun. Skrifstofuhúsn. á 2.
og 3. hæð. Fæst í litlum einingum.
28444
Sfmatími frá kl. 11-15
GRETTISGATA. Bara góð 40
fm einstklíb. á 2. hæð. V. 3,0 m.
TRYGGVAGATA. Mjög góð 32
fm ósamþ. einstaklingsíb. á 3.
hæð. Mikið útsýni. V. 2,9 m.
ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á 6.
hæð. Norðursv. m/miklu útsýni.
Góð íb. á fráb. stað. V. 4,0 m. ,
2ja herb.
REKAGRANDI. Mjög góð 60 fm
jarðhæð ásamt bílskýli. Laus
fljótl. V. 5,5 m.
FURUGRUND. Falleg 45 fm á
1. hæð í góðu húsi. Góð lán
áhv. V. 4,1 m.
BREKKUSTÍGUR. Mjög góð 55
fm sérhæð á þessum eftirsótta
stað. V. 4,1 m.
ÓÐINSGATA. Lítið og nett 60
fm parh. á einni hæð. Allt sér.
Áhv. 1.350 þús. veðd. V. 3,9 m.
DÚFNAHÓLAR. Falleg 65 fm
íb. á 4. hæð. Frábært útsýni
yfir borgina.
HÖFÐATÚN. Falleg 65 fm risíb.
Laus strax. Skuldlaus. V. 3,8 m.
HÁALEITISBRAUT. Mjög góð
72 fm íb. á 2. hæð ásamt
bílskúr. Laus. V. 5,9 m.
3ja herb.
SNEKKJUVOGUR. Falleg
og góð 80 fm kjíb. ásamt
góðum 32 fm bílsk. Ekkert
áhv. V. 6,2 m.
VIKURÁS. Mjög rúmg. og falleg
íb. á 3. hæð. Parket. Laus fljótl.
V. 6,9 m.
HVERFISGATA. Góð 130 fm íb.
ásamt herb. í kj. og geymsluris.
INGÓLFSSTRÆTI. Þægileg 60
fm og mikið endurnýjuð íb. á
2. hæð í tvíbýli. V. 4,5 m.
4ra herb. og stærri
KAPLASKJÓLSVEGUR - KR-
BLOKKIN. Framúrskarandi fal-
leg og góð 110 fm endaíb. á
4. hæð. Mikil sameign og
bílskýli. V. 8,1 m.
KLEPPSVEGUR. Mjög
góð 110 fm íb. á 2. hæð.
Góð sameign. Allt í góðu
lagi.
FLYÐRUGRANDI. Falleg
og góð 131 fm á 2. hæð.
Sérinng. og þvottahús. V.
10,5 m.
OFANLEITI. Glæsil. 135
fm endaíb. á efstu (2.) hæð
ásamt stæði í bílgeymslu.
4 svefnherb. Þvherb. og
geymsla innan íb. íb. afh.
fullmál. og tilb. u. trév.
ARAHÓLAR. Falleg 115 fm á'
6. hæð í lyftuhúsi ásamt 27 fm
bílsk. Yfirbyggðar vestursv.
Stórfenglegt útsýni. Hús og
íbúð í toppstandi.
TÓMASARHAGI. Mjög góð
120 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
V. 9,4 m.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse11 á 8.
hæö í lyftuh. ásamt bílsk.
Ákv. sala. Stórkostl. út-
sýni. V. 9,8 m.
HVERFISGATA VIÐ HLEMM.
Mjög góð 130 fm íb. á 2. hæð
ásamt risi og rými í kjallara.
Ákv. sala. V. 5,8 m.
Sérhæðir
LAUGARNESHVERFI. Mjög
góð 110 fm sérhæð ásamt 50
fm risi. Góður 32 fm bílskúr.
Góð staðsetning. Ákv. sala.
Möguleg skipti á minni eign.
SUNDLAUGAVEGUR. Falleg
120 fm á 1. hæð ásamt 40 fm
bílsk. Fallegur garður. Ekkert
áhv. Ákv. sala. V. 8,8 m.
Til afhendingar
STRAX
VILTU BÚA í VESTURBÆNUM?
Við Aflagranda 15-19 eru í byggingu prjú falleg raðhús. Húsin
rcisir fyrirtxkid BRG hf. sem hcfur 20 ára reynslu í
húsbyggingum og hefur unnið sér traust viðskiptavina fyrir
hagkvxm og vcrklcg hús.
• Tva-r lnvdir - fjölbreyttir ttuiguleikar. á innréllingttm • Frágengin lóð og
npphiiuð bilasiteði • Ftfkhcltl ttð innan - fullfrágengin að utan
• Eða tilbtíin utulir tréverk • Sketnmtilegt og fjöhkrúðugt umhverfi
• I nágrcnni við Sundlaug Vesturbarjar. KR-völlinn og gamla miðbcrinn
• Traust byggingarfyrirtakí - 20 ára reynsla
Allar frekari upplýsingar veita: BRG
Fasteignasalan Huseignir og skip, s: 28444 birgir n QviNNAn&son mr
KAMBSVEGUR. Falleg 157 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð
lán áhv. Gott útsýni. Fallegur
garður. V. 10,8 m.
LAUFÁSVEGUR. Séri. falleg
120 fm 1. hæð ásamt kj. í timb-
urh. Að mestu endurnýjuð eign.
V. 6,8 m.
KIRKJUTEIGUR. Mjög góð
130 fm íb. á 2. hæð ásamt
70 fm rishæð. í risi eru 3
svefnherb., snyrting og
geymslur. Á aðalhæð eru
2 stofur, 3 rúmg. svefn-
herb., eldh. og bað.
Bílskréttur.
MIÐTÚN. Efri hæð ca 100 fm
ásamt risi sem er 3 herb.,
geymsla og snyrting. Eignin
þarfnast öll hressingar. V. 7,7 m.
Rað-/parhús
MELBÆR. Fallegt og vel skipu-
lagt 170 fm á tveimur hæðum
ásamt 23 fm bílskúr. 4 rúmg.
svefnherb., 2 saml. stofur. V.
13,4 m.
MARKARVEGUR
- FOSSVOGI
Stórglæsil. og fullb. parh. 237
fm á tveim hæðum ásamt bílsk.
í húsinu eru tvær íb. Frábær
staðsetning.
Einbýiishús
HVERAFOLD. Mjög gott 143
fm á einni hæð rúml. tilb. u.
trév. Mjög hagst. lán uppá 5
millj. Sökklar undir bílsk.
SELÁS. Gott 150 fm timb-
urh. á einni hæð auk 50
fm bílsk. Fullg. mjög vand-
að hús og að mestu ný-
innr. Getur losnað fljótt.
ASBUÐ - GARÐABÆ. Fallegt
300 fm á tveimur hæðum ásamt
tvöf. bílsk. 4ra herb. ib. á jarð-
hæð og allt sér með 3,1 millj.
veðdeild áhv.
LYNGBERG - HAFNARFIRÐI.
Fullgert og glæsil. 150 fm auk
tföf. bílsk. 3,1 millj. veðd. og
1,5 millj. lífeyrissj. Mjög góð
staðsetn. V. 16 m.
ASPARLUNDUR. Glæsil. 200
fm á einni hæð ásamt 50 fm
bíisk.
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ. Fallegt
300 fm á tveimur hæðum ásamt
tvöf. bílsk. 4ra herb. íb. á jarð-
hæð og allt sér með 3,1 millj.
veðdeild áhv.
LYNGBERG - HAFNARFIRÐI.
Fullgert og glæsil. 150 fm auk
tföf. bíisk. 3,1 millj. veðd. og
1,5 millj. lífeyrissj. Mjög góð
staðsetn. V. 16 m.
ASPARLUNDUR. Glæsil. 200
fm á einni hæð ásamt 50 fm
bílsk.
HAFNARFJORÐUR
NORÐURBÆR. Glæsilegt
og sérlega vel skipulagt
180 fm á tveim hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. 5
svefnherb. og 2 stofur.
Svalir og verönd í suður.
Parket. V. 16,8 m.
NYBYLAVEGUR. Gott 134 fm
timburhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Mjög stór lóð. Góð
staðsetn. V. 8,6 m.
LAMBASTAÐABRAUT
- SELTJARNARNESI
Gott 240 fm einbhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Góð stað-
setn. V. 12,8 millj.
REYKJAFOLD. Fállegt og fullb.
120 fm timburh. á einni hæð
ásamt 65 fm bílsk. m/stórum
kj. Góð lán.
HVERAGERÐI - GRAFARV.
Þetta ofangreinda hús í Reykja-
fold fæst einnig í skiptum fyrir
sérb. í Hveragerði.
I byggingu
TJARNARMYRI - SELTJ-
NES. Mjög fallegt og gott
180 fm parh. á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílsk.
Afh. núna fullfrág. að ut-
an, fokh. innan.
DALHÚS. Mjög fallegt
endaraðhús 160 fm ásamt
31 fm bílsk. Fullfrág. að
utan. Fokh. innan. Teiknað
af Kjartani Sveinssyni.
Fráb. staðsetn. V. 8,0 m.
BÆJARGIL 99. Mjög
glæsilegt 175 fm timbur-
hús ásamt 32 fm bílsk.
Laufskáli, 4 rúmg. svefnh.
Afh. e. samkomul. V. 8,2 m.
BERGSTAÐASTRÆTI. 97 fm á
2. hæð ásamt bílskýli. Suðursv.
Afh. tilb. u. trév. og málningu
allt annað fullfrág. V. 7,5 m.
GRETTISGATA. 100 fm á jarð-
hæð. Afh. tilb. u. trév. og annað
fullfrág. 2 einkabílastæði. Teikn.
og uppl. á skrifst.
ANNAÐ
250 FM IÐNAÐARHUSN. í
Kópavogi.
250 FM v/Vesturgötu og
mögul. á 250 í viðbót á götuh.
Sumarbústaðalóðir
VATNSENDALANDí
SKORRADAL. Skammt frá
Laugalandi í Rangárvallasýslu.
Þar er rafmagn, heitt og kalt
vatn.
NÝR STÓRGLÆSILEGUR
SUMARBÚSTAÐUR á
rúml. hektara skógivaxinni
lóð í Svarfshólsskógi.
Glæsil. útsýni frá frábær-
um stað. V. 4,9 m.
HUGGULEG SERVERSLUN
með eigin innflutning og mikla
framtíðarmögul. í hjarta
Reykjavíkurborgar.
SÖLUTURN við Skipasund.
SÖLUTURN í hjarta borgarinn-
ar.
KAFFISTOFA í miðborginni.
Allar uppl. veittar á skrifst.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 O PlflH
SIMI 28444
Daniel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. B|