Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 6
T6 aB MOmiUXHiIADH) FQSTUDA(il:lt| 11- . liMK) MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Þátturum góðagranna. 17.30 ► Sagajóla- sveinsins. Ævintýri í Tontaskógi. 17.50 ► TaoTao. Hvaða ævintýri fáið þið að sjá í dag? 18.15 ► Lítið jólaævintýri. Jólasaga. 18.20 ► Al- bert feiti f jólaskapi. 18.45 ► Myndrokk. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. Nítjándi þáttur endursýndur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Landsleik- ur íhandknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik Islend- inga og Þjóðverja í Laugardalshöll. 21.20 ► Úrhandraðan- um. Þaðvarárið 1976. Syrpa af gömlu efni sem Sjónvarpið á í fórum sínum. 22.05 ► Frændi og frænka (Cousin, Cousine). Frönsk bíó- mynd frá 1975. Myndin er í létt- um dúr og segir frá ástum og framhjáhaldi innan stórfjöl- skyldu einnar. 23.00 ► Elíefufréttir. 23.10 ► Frændi og frænka — framhald. 00.55 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.15 ► Framtíðarsýn (Beyond 2000). Athyglisverður fræðsluþáttur. 21.20 ► Spilaborgin (Capital City). 22.25 ► Tíska Peningar og aftur peningar. (Videofashion). Vetrar- og sam- kvæmistískan í al- e. gleymingi. 23.00 ► ítalski boltinn. Mörkvikunnar) 23.25 ► Æðisgenginn akstur (Vanishing Point). Öku- manni nokkrum er fengið það verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Hann ákveður að freista þess að aka leiðina á mettíma. 1.05 ► Dagskrárlok. MYNDBÖIMD UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar. 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir óg Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (8) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (50) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.’ Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttii kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Á afmæli Barónsborgar. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft- ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (2) 14.30 Miðdegistónlist. - Kóral i a-moll eftir Cesar Franck og. — „Veni creator spiritus" eftir Flor Peters. Kjart an Sigurjónsson leikur á orgel ísafjarðarkirkju. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Árna Björnssonar tónskálds. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Arí Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræöslu- og furðuriturri og leita til Sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. — „Svanurinn frá Tuonela", tónaljóð ópus 22 númer 2 eftir Jean Sibelius. Fílharmóniusveit Belrlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - Konsertþáttur í f-moll ópus 79 eltir Carl Mar- ia von Weber. Alfred Brendel leikur á pianó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudío Abbado stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Fílharmóníusveit- arinnar í Berlin 23. maí í vor. Einleikari er selló- leikarinn Yo Yo Ma, og stjórnandi, Daniel Baren- boim. — Sellókonsert i e-moll, eftir Edward Elgar og, — Sinfónia númer 4, í e-moll eftir Jóhannes Brahms. 21.30 Nokkrir nikkutónar. - Sænsk harmoníkulög. Elis Brandt, Sven Olof Nilsson, Erling Grönstedt, Sone Banger, Bo Gáh/ert og Kurt Nessén leika. — Hrólfur Vagnsson leikur erlend lög. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Páttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lilsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.65. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af eínkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir-og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rékja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan i umsjón Hallgrims Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin --..Þjóðfundur í beinni útsend ingu, simi 91-68 60 90. - Borgarljós Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michells: „Court and spark" frá 1974. 20.00 Lausa rásin.-Útvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlístarmenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Úr smiðjunni - Japönsk tónlist. Umsjón: Harpa Karlsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Lloyd Cole and the Com- motions. Lifandi rokk. 3.00 í dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar. Umsjón: Hallur Magnússon. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Véimennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Lélt tónlist i bland við gesli í morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson, 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiöar, heilsan og hamlngj- an. Kl. 9.30 Húsmæðrahomið. Kl. 10.00 Hvað gerðír þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. 16.00 Akademian. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín." Jódís Konráðsdóttir. 13.30 Alfa fréttir. Tónlist. 16.00 „Hitt og þetta." Guðbjörg Karlsdóttir. 16.30 Barnaþáttur. Kristín Háldánardóttir. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á sinum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Nýtt og gamalt. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang ur hlustenda. Kl. 17,17 Siðdegisfréttir. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Halþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topþlag leikið og kynnt sérstaklega, Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 i gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanní Jóhannssyni. 1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá. STJARNAN FM102 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar og Pizzahússins. 11.00 Geiðdelld Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk- ur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöl Marín Úlfarsdóttir. Vinsældarpopp á miövikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue í Do- obies. 02.00 Næturpoppið. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Tónlist. 16.00 „5. dagar til jóla". 20.00 Magnamín. Ný íslensk tónlist ásamt tónlistar- getraun. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson. 24.00 Næturtónlíst. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 IR 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH Sœbjörn Valdimarsson Á vígaslóð í Víetnam stríðsmynd Vietnam War Story: The Last Days ★ ★ I. hluti: The Last Outpost. Hand- rit Patrick S. Duncan. Leiksfjóri Luis Soto. II. hluti: The Last Soldier. Handrit Patrick S. Dun- can. Leikstjóri Sandy Smolan. III. hluti: Dirty Work: Handrit Richard Dresser. Leikstjóri David Burton Morris. Bandarísk. HBO 1989. Steinar 1990. 81 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Bandarískum kvikmyndagerðar- mönnum gengur illa að slíta sig frá hremmingum Víetnam stríðsins. Hér kveður þó við nýjan tón því fyrstu tveir kaflarnir í þessari þrískiptu kapalmynd tjalla um sama atburðinn. Upphafsþátturinn fjallar um þrengingar örfárra, Banda- rískra hermanna í varðstöð undir skothríð leyniskyttu Vietkong. í þeim næsta sjáum við þessa at- burðarás frá sjónarhól þeirra inn- fæddu. Þetta er forvitnilegur frá- sagnarmáti en því miður er fram- vindan full grunn og flaustursleg til að teljast sæmilega áhugaverð. En hugmyndin er frumleg og hefði getað . orðið markvert leiðarljós stærri spámönnum. Kankvísir Kínamenn gamandrama Eat a Bowl of Tea* ★ 'h Leikstjóri Wayne Wang. Handrit Judith Rascoe. Aðalleikendur Cora Miaro, Russell Wong, Victor Wong. Bandarísk. Columbia 1989. Skífan 1990. 99 mín. Öllum leyfð. í myndinni Dim Sum útlistaði Wang af mikilli kúnst þjóðfélags- vandamál Bandaríkjamanna af kínverskum ættum. Opnaði nýjan heim, því við eigum að venjast að- í kvikmyndum fari Kínamenn gjarn- an með heldur lítilsigld smáhlutverk járnbrautarverkamanna, soðgreifa eða smábófa. Á nýjan leik skyggn- umst við inní framandi andrúmsloft íbúa Kínahverfisins í New York, tímaskeiðið ofanverður fimmti ára- tugurinn. Erum til að byija með upplýst um að lengi vel fengu Kínvetjar ekki fullgild þegnréttindi i Guðseiginlandi, þaðanaf síður að taka með sér konur sínar til nýja landsins, né giftast þar og geta börn. Síðari heimsstyijöldin breytti ástandinu, Kína stóð með Banda- mönnum og Bandarískir Kínamenn börðust við góðan orðstír. Og allt í einu gátu kínverskar konur einnig flutt til landsins. Veitingahúseigandinn Wong grípur strax tækifærið og sendir Russell, gjafvaxta son sinn, til gamla landsins að festa sér konu, (Miaro). Allt gengur vel til að byija með, þetta er mesta myndarpar. En Russell vinnur myrkranna á milli með þeim skelfilegu afleiðing- um að hann gagnast ekki konu sinni sem leitar þá á náðir hverfisflagar- ans. En allt endar vel, -og á skyn- samlegum nótum. Gamansöm í bland við dramatík- ina og einarðri baráttu fyrir jafn- rétti kynjanna. Stórskemmtilegt sjónarspil sem kemur virkilega á óvart, vönduð og forvitnileg mynd í alla staði. Wang er athyglisverður kvikmyndargerðarmaður sem kann að fara með peningana, útlit Eat a Bowl of Tea er óaðfinnanlegt þó hún hafi örugglega verið ódýr á Hollvwoodvlsu. Sjónvarpið: Úr handraðanum ■■■ í kvöld verður Andrés Indriðason enn á ferð, með fortíðina OA 20 ' farteski sínu, og hefur að þessu sinni þokast nær samt- íðinni. „Stjarna" kvöldsins er árið 1976 er reyndar vartíma- bil hinna fjölskrúðugustu hræringa í menningar-, lista- og skemmt- analífi landsmanna. Vitnisburður þar um er dreginn fram út hillum Filmusafns Sjónvarpsins í kvöld og ýmsir úr framvarðasveit lista og bókmennta kallaðir til pontu. Má þar nefna söngkonurnar Sigurlaugu Rósinkranz og Svölu Nielsen, auk þess sem sýnt verður úr uppfærsl- um leikhúsanna. Þá má nefna viðtal Vésteins Ólasonar við verðlauna- hafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 1976, skáldið Ólaf Jóhann Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.