Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR
6. JANUAR 1991
B 9
Suðurlandsbraut 4A,
sími680666
OPIÐ í DAG KL. 12-15 EIÐISMÝRI - SELTJINIESI
STÆRRI EIGNIR
DALATANGI - MOSBÆ.
Fallegt raðh. á tveimur hæðum ca 150 fm
m/bílsk. Vandaðar innr. Parket. Gufubað.
Áhv. langtlán ca 4,1 millj. veðdeild. Verð
10,2 millj.
BREIÐHOLT - BERG. Fallegt
einb. á tveimur hæðum ca 195 fm ásamt
ca 80 fm framhúsi þar sem í er bílsk. og
iðnaðaraðst. Glæsil. eign. Verð 15,4 millj.
FÁLKAGATA
Ca 166 fm steinhús sem er kj., hæð og ris.
Húsið hefur verið endurn. að hluta. Mögul
að útbúa litla séríb. í kj. Áhv. veðdeild ca
2,3 millj. Verð 9,2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
. 3 W': r'
HVASSALEITI
Ca 260 fm raðh. m/innb. bilsk. Stórar
stofur, gott húsbóndaherb. innaf,
sjónvstofa, 4 svefnherb. Góður garð-
ur. Verð 13-14 millj.
iiLi-ygjs-aasaajyBiajLi: k
Raðhús ca 200 fm m/inng. bílsk. Selst tilb.
u. trév. Skemmtil. útfærsla. Teikn. og nán-
ari uppl. á skrifst.
HAFNARFJÖRÐUR. 3ja og 4ra
herb. íb. í smíðum v/Álfholt. Stærðir frá
80-95 fm. Verð frá 6,3 millj. tilb. u. trév.
Húsin eru fokh. í jan. Afh. í maí-júní.
FAGRIHJALLI
&
4 parhús í Suðurhiíðum. Húsin eru
ca 200 fm á tveimur hæðum. Húsin
eru tilbúin til afhendingar nú fullbúin
undir málningu að utan, en fokheld
að innan. Eru tilvalin fyrir húsbréfa-
lán. Verð 7,8-8,0 millj.
MURURIMI
is. n
ui. L
Ca 190 fm einb. á hornlóð. Húsið afh. tilb.
u. trév. Til afh. í maí 1991 (fokh. í jan.
1990). Mjög gott skipulag. Innb. bilsk.
MIÐHÚS - EINB./TVÍB.
Ca 180 fm einbýlishús í Miðhúsum í Graf-
arv. Húsið er til afh. strax tilb. u. innrétting-
ar. Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. Mögul. að fá
lítið hliðarhús m/kaupunum. Verð 12 millj.
SELÁS
Ca 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
góðum bílsk. m/rafm. og hita. Á efri hæð
eru 3 svefnherb., baðherb. og þvottah. Á
neðri hæð er hol, góð stofa, eldhús. Gróð-
urh. í garði. Húsið er endurn. að hluta.
Mögul. að taka íb. uppí kaupv.
Raðhús á einni og hálfri hæð ca 140 fm auk
25 fm innb. bílsk. Skilast fullb. að utan,
málað og tilb. u. trév. að innan. Húsið verð-
ur fokh. í jan. Verð 10 millj.
STAKKHAMRAR. Ca 183 fm ein-
býli. Húsið afh. fullb. að utan m/gleri, hurð-
um tilb. til máln., en fokh. að innan. Húsið
er tilb. til afh. strax. Verð 8,4 millj.
MIÐHUS. Skemmtilegt ca 70
fm ib. tilb. u. trév. Gert ráS fyrir sól-
skála. Sérgarður. Húsið er til afh.
strax. Verð 6,5 millj.
HÆÐIR
MELABRAUT - SELTJ-
NES. Ca 140 fm einbhús á 2 hæðum.
Stór lóð fylgir húsinu. Mögul. á byggingar-
rétti á lóðinni. Getur losnað fljótl.
STEKKJASEL. Glæsil. ca 220 fm
einb. m/innb. bílsk. 4-5 svefnherb, góðar
stofur. Sólhýsi. Fallegur garður.
ISMIÐUM
SETBERGSHLIÐ - HF. 4ra
herb. ibúðir ca 108 fm á tveimur haeðum
m/sérinng. Skemmtil. ib. m/fráb. útsýni.
Afh. tilb. u. trév. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst.
ÆGISIÐA
Til sölu er neðri hæðin í þesu glæsil.
húsi sem stendur viö Ægisíðu. Hæð-
in er ca 130 fm. 2 saml. stofur, 3
svefnherb., eldhús og bað. Suður-
svalir. Góður ca 35 fm bílsk. Ákv.
sala. Verð 12,7 míllj.
LINDARBRAUT - SEL. Falleg
sérh. ca 120 fm ásamt stórum bílsk. 3
svefnh. Góðar stofur. Suðursv. Ákv. sala.
Verð 10,0 mlllj.
HLÍÐAR. Vorum að fá í sölu hæð og
ris í tvíbhúsi í Hlíðunum. íb. er samt. 164
fm auk ca 35 fm nýl. bílsk. Á hæðinni er
góðar saml. stofur, 2 svefnherb. mögul. á
3, gott eldh.. m/nýl., vönduðum innr. og
baðherb. í risi eru 2-3 herb. og geymslur.
Mögul. á séríb. í risi. íb. fylgir einnig auka-
herb. í kj. Vel við haldin eign. íb. er ekki
laus fyrr en 15.11 ’91. Verð 10,7 millj.
LANGAFIT - GBÆ. Góð ca 120
fm sérhæð. Parket. Nýl. eldhús. Bílskréttur.
Verð 7,8 millj.
4RA-5HERB.
KLAPPSVEGUR. Vorum að fá í
sölu ca 91 fm íb. á 4. hæð. Eldh. m/nýjum
innr. og ný tæki á baði. Gott skipul. Suður-
svalir. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj.
DVERGABAKKI. Góð ca 80 fm íb.
ásamt bílsk. íb. getur losnað fljótl. Ekkert
áhv. Hátt brunabmat. Verð 7,2 millj.
MARKLAND. Til sölu góð íb. á 2.
hæð. Áhv. ca 2,6 millj. Verð 7,7 millj.
HRAUNBÆR. Góð ca 114 fm íb. á
2. hæð. Stórt þvottah. og búr inn í íb. 3
herb. og bað í svefnálmu. Parket. Bílskrétt-
ur. íb. getur losnað innan 2 mán. Verð 6,9
millj.
HOLAR. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1.
hæð m/bílskýli. Góð sameign. Áhv. veðd.
500 þús. Verð 6,4 millj.
FELLSMÚLI - HREYFILS-
BLOKK. Mjög góð 5 herb. íb. á 4. hæð
ca 117 fm. Verð 8,4 millj.
DOFRABERG - HF. Mjög vel
skipúlögð ca 126 fm (nettó) íb. á 2. hæð. 4
svefnherb. Selst tilb. u. trév. en sameign
frágengin.
JÖRVABAKKI. Til sölu ca 93 fm
endaíb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Þvotta-
herb. í íb. Falleg íb. Verð 6,8 millj.
VESTURBÆR - (TVÆR ÍB.)
Mjög stór íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi á
horni Brekkustígs og Öldugötu. íb. er 147
fm nettó og má nýta sem eina íb. eða skipta
í tvær (samþ. íb.) Verð 9,5 millj.
STÓRAGERÐI. Falleg íb. á 4. hæð
ca 96 fm nettó. 2 góð svefnherb. og hægt
að bæta þriðja við. Mjög góðar innr. á baði
og eldhúsi. Suðursv. Bílskréttur.
TJARNARBOL. Falleg 106
fm íb. á 2. hæð. Gott skipulag. Park-
et. Þvottah. innaf eldh. Stórar suður-
svalir. Útsýni. Bílskúr. Góð eign. Verð
8,6 millj. Mögul. skipti á stærra húsi
á svipuðum slóðum.
GRENIGRUND. Góð ca 130 fm
hæð m/sérinng. í þríbhúsi ásamt góöum ca
30 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýtt gler. Nýjar
eldhinnr. Áhv. langtlán ca 800 þús. Verð
9.4 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTL Efri
hæð og ris i eldra húsi. Sérinng. Á hæðinni
er eldh., stofur og 2 herb. í risi eru 4 herb.
Auðvelt að skipta eigninni í tvær íb. Verð
8.5 millj.
GRAFARVOGUR - LUXUSIBUÐ. Vorum að fé í sölu einkar glæsi-
lega íb. á tveimur hæðum v/Veghús. fb. skiptist þannig: Góðar stofur, sólskáli, mjög
gott eldhús og boröstofa, 3-5 svefnherb, 2 baðherb. og þvottah. Gott útsýni. Suður-
svalir. Allar innr. i sérfl. íb. fylgir ca 27 fm bílsk. Áhv. húsnæðismálastjórnarlán
4.700 þús. Verö 12,8 millj.
TRAÐARBERG - HAFNARFIRÐI. Til sölu 161 fm íb. á tveímur
hæðum. Á neðri hæð eru 3 góð svefnherb, 1 góð stofa, stórt eldhús m/vönduðum
innr. og góðar svalir. Efri hæð er óinnr. en þar er gert ráð fyrir sjónvstofu og herb.
Vönduð eign, góð sameign og lóö og hús fullfrág. Áhv. húsnmstjián 4.700 þús.
Verð 10,8 millj.
VANTAR. Einbhús, hæð eða raðhús m. 4 svefnherb. og bílskúr. Æskil. stærð
ca 160-200 fm. Æskileg staðsetning Austurbær, Grafarvogur og Hraunbær. Mjög
stór samningsgreiðsla í boði. Verðhugmynd 12,0-13,0 millj.
vantar. Hæð, raðhús eöa einbýli í Austurborginni. Verðhugmynd 12,0-15,0
millj. Ákveðinn kaupandi.
3JAHERB.
HÓLMGARÐUR. Góðneðri
hæð m/sérinng. ca 90 fm. Nýl. innr.
Áhv. ca 600 þús. langtlán. Verð 6,2
millj.
FELLSMULI - (LAUS). Falleg
endaíb. á 4. hæð í Hreyfilsbl. Eina íb. á
hæðinni. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Forstherb.
Mjög góð sameign. Ekkert áhv. Mögul. að
taka góða 2ja herb. íb. uppí kaupverð.
FIFUSEL. Góð ca 100 fm endaíb. á
1. hæð. Parket. Þvottahús í íb. Áhv. ca 1,5
millj. Verð 6,7 millj.
ÍRABAKKI. Glæsil. rúmg. ib. á 2.
hæð. suður og norðursvalir. Verð 6,5 millj.
AUSTURBERG. Góð ca .100 fm íb.
á 4. hæð. Bílskúr. Verð 6,5 millj.
ÁSBRAUT - KÓP. Ca 86 fm ib.
á 4. hæð ásamt 24 fm bílsk. Búr innaf eldh.
Frábært útsýni. Áhv. langtl. 2,4 millj. Verð
6,7 millj.
SELJABRAUT. Til sölu falleg ca
100 fm ib. á 2. hæð ásamt bílskýli. Verð
7.2 millj.
LJÓSHEIMAR. Góð ca 112 fm íb.
í lyftuh. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Bílsk.
Verð 7,7 millj.
BREIÐÁS — GBÆ. Góð rishæð
í tvíb. með sérinng. ca 108 fm og 32 fm
bílsk. fylgir. Sérgaröur. Laus 1. des. Verð
6.2 millj.
BREIÐVANGUR - HF. ca 100
fm íb. á 1. hæð ásamt ca 112 fm í kj. 6
svefnh. Parket á stofu. Áhv. ca 5 millj.
Mögul. að taka íb. uppí kaupv. Verð 9,5 millj.
FLUÐASEL. Góð endaíb. á tveimur
hæðum. Á neðri hæð er herb., stofa, baö
og eldhús. Efri hæð er innr. sem baðstloft.
Góðar innr. og vandaður frág. Góð sam-
eign. Áhv. veðd. 450 þús. Verð 6,1 millj.
VESTURBÆR. Vorum að fá í sölu
skemmtil. risíb. á Holtsgötu. íb. er öll nýl.
standsett. Risið var byggt fyrir ca 13 árum.
Parket á gólfum. Góð íb. Verð 5,2 millj.
ÆSUFELL. Góð ca 90 fm íb. á 5.
hæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 5,5
millj.
VINDAS. Góð ca 85 fm íb. Þvottah. á
hæðinni. Góðar innr. Áhv. ca 900 þús. veðd.
Verð 6,0 millj.
BRATTAKINN - HF. góó 3ja
herb. íb. á miðhæð í þríb. Verð 4,5 millj.
AUSTURBERG. Falleg ca 80 fm íb.
ásamt bílsk. Suðursvalir. Húsið er nýmál.
að utan. Sameign í góðu standi.
ESKIHLÍÐ. Til sölu 97 fm íb. á 2.
hæð. Hátt brunabótamat. Endurn. gler að
hluta. Aukaherb. í risi. Verð 5,8 millj.
ASPARFELL. Ca 90 fm íb. á 5. hæð
í lyftuhúsi. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
EIÐISTORG - LAUS
STRAX. Mjög góð 3ja herb. íb. ca 90
fm. Vandaðar innr. Lítið áhv.
BRÆÐRABORGARSTÍG-
UR. Snotur ca 75 fm risíb. íb. er endurn.
að hluta m.á. nýtt rafm., nýtt þak og gler.
Áhv. langtlán ca 1,0 millj. Verð 4,8 millj.
LAUGAVEGUR. Ca 70 fm íb. á 3.
hæð. Verð 4,7 millj. Áhv. veðd. ca 2,5 millj.
HVERFISGATA. Ca 60 fm íb. á
4. hæð í góðu steinh. er snýr að Vitastíg.
Verð 4,2-4,3 millj.
LÆKJARHJALLI
LAUS. Falleg, vönduð, ný 3ja
herb. sérhæð í tvíbhúsi. Vandaðar
innr. Parket og flísar á gólfum. Verð
6,9 millj.
FYRIRTÆKI
SOLUTURN. Til sölu söluturn í eigin
húsnæði. Verð m/húsn. 4,3 millj. en án
húsn. 1,3 millj.
VANTAR. Höfum kaupanda að góðum
söluturni þar sem veltan er 2,5-3,0 millj. á
mán. sem er tilb. að taka íbhúsn. uppí kaup-
verð.
VERSLUN - SÖLUTURN.
Mjög gott tækifæri. Verslun og söluturn
sem rekin eru saman. Velta ca. 7,5-8 millj.
á mán. Er til sölu með eða án húsn. Verð
10,5 millj. án húsn.
RITFANGAVERSLUN. Rit-
fangaverslun í góðri verslmiðst. í Hafnar-
firði. Uppl. á skrifst.
SOLUTURN. Einn af betri söluturn-
um borgarinnar. Er með myndbönd og lottó.
Sami eigandi í 7 ár. Velta ca 3,5 millj. á
mánuði. Einkasala.
SKYNDIBITASTAÐUR.
Skyndibitast. sem býður uppá mikla mögul.
Velta 2,4 millj. á mán. Verð aðeins 3,8 millj.
LEIKTÆKJASALUR -
SOLUTURN . Leiktækjasalur í ca 140
fm húsnæði miðsvæðis. Mögul. á billjard-
borði. Sanngjörn leiga ca 50 þús. á mán.
Verð 1,5 millj.
VERSLUN. Verslun sem verslar með
garn og fylgihluti. Hefur starfað í 7 ár með
sama eiganda. Sanngjörn leiga.
MYNDBANDALEIGA. Mynd-
bandaleiga ásamt söluturni sem rekin eru
saman. Góð velta, gott húsn. Langur leigu-
samn. Uppl. einungis á skrifst. Verð 8,5 m.
ANNAÐ
HVERFISGATA 105. Gotthús-
næði ca 130 fm á 2. hæð á Hverfisgötu
105. Hentar vel f. 2 lækna, skrifst. eða ann-
að. Uppl. á skrifst.
2JAHERB.
DIGRANESVEGUR. góó ca 75
fm íþ. á jarðhæð vel staðsett. Sérinng.
Húsið er nýmál. að utan. Nýtt þak. Lítiö
áhv. Verð 4,8 millj.
FELLSMÚLI - HREYFILS-
BLOKKIN. Vorum að fá í sölu fallega
ca 70 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Rúmg.
stofa. íb. í góðu ástandi. Góð sameign.
Verð 5,8 millj.
SKÚLAGATA - LAUS
STRAX. Góð ca 60 fm íb. á 3. hæð.
Nýstandsett. Laus strax. Suðursvalir. Verð
3,9 millj.
ASPARFELL. Ágæt ca 50 fm ib. á
4. hæð. Verð 4,2 millj.
VINDAS. Góð íb. á 2. hæð. Parket.
Góðar innr. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Verð
4,6 millj.
HVERFISGATA. Ca 50 fm íb. á
tveimur hæðum. Uppgerð. Sérinng. Verð
3,4 millj.
TÆKIFÆRI -
GRAFARV. Eitt rými ca 60 fm
á jarðhæð í nýjum vörumarkaði í Graf-
arvogi. Einingin er til afh. strax og
er þvi mögul. að hefja versl. fyrir jól.
Einnig eru til þrjú pláss á hæð fyrir
ofan verslunarhæðirnar fyrir ýmis-
konar þjónustu eða skrifstofur. Uppl.
á skrifst.
LOÐIR. Tvær mjög vel staðsettar
lóðir við Stigahlíð önnur með teikn.
Verð 4-4,3 millj. Lóð undir parhús á
skemmtil. stað við Huldubraut í Kóp.
nál. sjónum. Verð 1,7 m.
GRENSASVEGUR. ca 43o fm
framhús og ca 620 fm bakhús sem hentar
mjög vel undir ýmiskonar starfsemi t.d.
prentstarfsemi eða félagastarfsemi. Mjög
hagst. kjör sem felast í yfirtöku á hagst.
lánum. Uppl. á skrifst.
VANTAR - VERK-
STÆÐISPLÁSS. Við höfum
verið beðnir að finna tvö verkstæðis-
pláss ca 50-80 fm hvort.
SKRIFSTHÚSNÆÐI. Nýtthús-
næöi v/Grensásveg og Höfðabakka.
Friðrik Stefánsson, viðskiptafræðingur