Morgunblaðið - 06.01.1991, Page 10

Morgunblaðið - 06.01.1991, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGÖR 6. JANÚAR 1991 Leysa v éliiieniiln smlóína af liólmi? í Japan hafa lengi verið starfræktar verksmiðjur, sem eru næstum mannlausar en þeim mun betur búnar alls konar vélmennum. Þessa tækni ætlar nú eitt af stærstu byggingarfyrirtækjunum í landinu að taka í sína þjónustu og innan árs verður byijað á háhýsi, sem mannshöndin fær lítið að koma nálægt. Fyrirtækið, sem um ræðir, heitir Obayashi og er eitt af fimm stærstu byggingarfyrirtækjum í Japan. Segir Hiroshi Teraoku, einn af deildarstjórum þess, að vélmenni hafi raunar lengi verið notuð í bygg- ingáriðnaði en þó án þess, að fram- leiðnin ykist við það, sem nokkru næmi. Byggingastarfið væri auk þess erfitt og á stundum hættulegt og þess vegna lítið eftirsótt af ung- um mönnum. Ástandið væri því þannig núna í byggingariðnaðinum, að starfsmennirnir væru langflestir komnir vel yfir miðjan aldur og margir að komast á eftirlaun. „I stað þess að einblína á ein- staka verkþætti erum við að hanna samhæft CAD/CAM-kerfi,“ segir Teraoku en þá er byrjað á því að ljúka nokkuni veginn við eina hæð á jörðu niðri og koma þar fyrir tölv- um og stjórnstöðvum verkfræðing- anna. Að því búnu er hæðinni lyft með vökvabúnaði, sem er innan í súlum, væntanlegum burðarsúlum byggingarinnar, og vélmennunum komið fyrir undir stjórnhæðinni. Þau taka þá til við að smíða jarð- hæðina og þegar því er lokið er stjórnhæðinni lyff og vélmennunum líka. Þá tekur við önnur hæðin og síðan koll af kolli þar til verkinu er lokið. Stjörnhæðin, sem var byggð á jafnsléttu, verður því að síðustu efsta hæðin í húsinu. Vélmennin eru þannig, að sum grípa þverbitana en önnur sjóða þá fasta við burðarvirkið. Sum sjá um innri og ytri veggeiningar en önnur um gólfeiningar. Eldhúsum og bað- herbergjum er komið_ fyrir sem til- búnum einingum. Á byggingar- staðnum er alsjálfvirkur lager og vélmennunum eru gefnar skipanir um hvaða einingar þau skuli setja í þar til gerða vagna. Vagnarnir ganga síðan inn í bygginguna og fara með lyftum upp á þá hæð, sem er í smíðum hverju sinni. Teraoku segir, að þetta kerfi sé. að vísu ekki fullhannað en þó svo langt komið, að áætlað er að byija á háhýsinu í júní á næsta ári. Áð auki er verið að vinná að áætlunum um tvö önnur hús. Stefnan er sú, segir Teraoku, að minnka byggingartímann um helm- ing en hann leggur um leið áherslu á, að langt sé í, að tilkostnaður verði neitt minni en við aðrar bygg- ingar nema húsin séu meira en 30 hæðir. Til að byrja með sé ávinning- urinn færri starfsmenn, færri slys, minni hávaði og stanslaus vinna allan sólarhringinn. Á móti komi, að vélmennin eru dýr og notast verður við alls konar ný efni, sem þurfa að vera hvorttveggja létt og sterk. Arkitektarnir fá líka lítið að leika sér með formin. Segir Teraoku, að þessi nýju hús verði eins og fjölda- framleiddar flíkur, sem eru góðar til síns brúks en ekki næstum eins fallegar og þær klæðskerasaumuðu. Fjárhæðir og greiðsluhyrði lána Húsnæðisstofnunar ríkisins janúar-mars 1991 Lántilkaupa eða byggingar Lánsfjárhæð Ársfjórðungsgreiðsla* á nýjum íbúðum: l.og2. ár 3.-40. ár Hámarksl./fyrsta íbúð kr. 4.746.000- kr. 53.393- kr. 65.320- Hámarksl./seinni íbúð kr. 3.322.000- kr. 37.373- kr. 45.721- Lán til kaupa á eldri íbúðum: Hámarksl./fyrsta íbúð kr. 3.322.000- 37.373- kr. 45.721- Hámarksl./seinni íbúð kr. 2.326.000 26.168- kr. 32.013- Lánstími er 40 ár og ársvextir 4.5% Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunarlaus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verð- bætur á þá. Á allar greiðslur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur, í samræmi við lánskjaravísitölu svo og lagaákvæði u'm greiðslujöfnun. Hnsnæöislán hækka Lán frá Húsnæðisstofnun ríkisins hækkuðu 1. janúar sl. Eru hám- arkslán til kaupa eða byggingar á nýjum íbúðum nú 4.746.000 kr. fyrir fyrstu.íbúð og 3.322.000 kr. fyrir seinni íbúð en hámarkslán til kaupa á eldri íbúðum 3.322.000 kr. fyrir fyrstu íbúð og 2.326.000 kr. fyrir seinni íbúð. VEGNA MIKILLAR SOLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. * ♦ ♦ LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 M.ignus A*<*l«,son fast»*iqnos.il í Laufási er opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-17.00, föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13.00-15.00. Símatími á sunnudögum erfrákl. 13.00-15.00 Ef þér óskið eftir að hitta sölumenn okkar utan þess tíma, þá vin- samlegast hringið og mælið ykkur mót. Einbýlishús/raðhús GRAFARVOGUR V. 10,8 M. Raðhús 135fm Mjög gott nærri fullbúið endarað- hús á tveimur hæðum. 4 svefn- herb. Áhvílandi 4,3 millj. veðdeild. Laust. ♦ 4 ♦ GRÓFARSEL 175 fm raðh. m. bílsk. á besta stað í Breiðholti. Skjólríkur og fallegur garður. Stórar og góðar svalir. Möguleg skipti á 2ja-3ja herb. íb. ♦ ♦ ♦ KRÓKABYGGÐ V.11,5M. ca 160 fm Húsinu fylgir byggingarlóð u.þ.b. 800 fm. 3 svefnherbergi og 2 stof- ur. Húsið er fullklárað að utan og nær því fullbúið að innan. 40 fm vinnustofa er á lóðinni. HAAGERÐI V.20.5M. 310 fm Stórglæsilegt einbýlishús á þess- um frábæra stað í Smáíbúðahverf- inu. 5-6 svefnherb., húsbónda- herb., 3-4 stofur, fjölskylduherb. (tómstundir + heilsurækt), sauna o.fl. o.fl. Stór bílskúr. Verandir eru hellulagðar og með heitum potti. Möguleiki er á 2 íbúðum. Eignin er laus til afhendingar 15. desemb- er nk. Það eru frábær kaup á þessu húsi. Verðið er langt undir bygging- arkostnaði. Sjón er sögu ríkari. Leitið upplýsinga. + * + RAUÐALÆKUR V.10.5M. Parhús 180fm Steypt parhús sem er byggt árið 1957. Möguleiki á 5-6 svefnherb. Mjög friðsæll og góður garður og gott umhverfi. Góður staður. 4ra herb. og stærri EIKJUVOGUR V.. 9,5 M. 5 herb. Efri sérhæð í þríbýlishúsi. Hún skiptist í 2 stofur, hol, gang, 3 svefnherb., baðherb., eldhús og örlítið háaloft. Fallegur garður. Sér- inngangur. Gott útsýni. * * * KÓPAVOGUR - AUSTURBÆR V.10.5M. Vel staðsett mjög góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Ibúðin skiptist í 5 herb., stofu, eldhús, hol og bað, þvottahús og geymslur á neðri hæð. Ca 27 fm bílskúr. Falleg lóð. Gott útsýni. * * * HVERFISGATA V. 5,8 M. Áhv. ca 900 þús. 140 fm íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Geymsla í risi fylgir íbúð- inni. Nýtt Danfoss. Parket á gólf- um. Eignarlóð. * * * NÓATÚN NÝTTÁSKRÁ íbúð á 1. hæð í steyptu fjórbýlishúsi. ♦ ♦ ♦ SELÁSHVERFI V. 6,6 M. Glæsileg, nýleg 3ja-4ra herb. íbúð á 4. hæð með góðu útsýni. Suður- svalir. Parket. Glæsilegar innrétt- ingar. Marmari á baði. Geymsla í íbúð. Bílskúrsréttur. Lausfljótlega. FLORIDA Við erum í beinu sambandi við allar stærstu fasteignasölur í Flórída. Þúsundir eigna á söluskrá. Sigríður Guðmundsdóttir, sölumaður okkar, er með 8 ára reynslu af fasteignasölu i Bandaríkjunum og með full réttindi til að starfa þar. Hún er félagi í samtökum fasteigna- sala ytra. Leitið aukins öryggis við fasteignakaup í Flórída með hjálp okkar. Hringið og pantið viðtal við Sigríði. Við finnum eign sem fell- ur að ykkar óskum. ♦ ♦ ♦ FELLSMÚLI 4ra-5 herb. glæsileg endaíbúð. Stórkostlegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. * * * KÁRSNESBRAUT V. 9,8 M. 3 svef nherbergi 146 fm Áhvílandi ca 3,5 Efri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngang- ur, sérhiti. íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 stofur, skála, eldhús, baðherbergi og gestasnyrtingu. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Góð geymsla og innbyggður bílskúr á jarðhæð. Skipti möguleg. 3ja herb. BUGÐULÆKUR V.5.9M. Falleg 3ja herb. ibúð. Parket á gólf- um. Sérinngangur. Sérhiti. Gott hús og garður. * * * RÁNARGATA V.'5,5M. 3 herb. Áhv. ca 2,6 millj. veðd. Rúmg. íb. í portbyggðu risi ásamt háalofti. Góðir mögul. á frumlegri og eftirtektarverðri íb. í höndum lagins fólks. 2ja herb. ALFHEIMAR V.4.5M. Ávílandi 1,8 millj. 58 fm Falleg íbúð í fjórbýlishúsi. Góðar innréttingar. Vönduð teppi. Nýtt, stórt baðherb. Björt íbúð. ♦ ♦ ♦ HRAUNBÆR NÝTTÁSKRÁ Ósamþykkt kjallaraíbúð. Suður- gluggar. Lítið niðurgrafin. ♦ ♦ ♦ HRINGBRAUT 2ja herb. íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi. Nýtt veðdeildarlán. ♦ ♦ ♦ KAPLASKJÓLSVEGUR V. 3,9 M. Laus 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinn- gangi. Parket á gólfum. Ágæt íbúð á góðum stað. ♦ ♦ ♦ KRUMMAHÓLAR V.4,3M. 2ja herb. falleg íbúð á 5. hæð. Nýtt parket, nýjar innréttingar að hluta. Fallegt útsýni. Þetta er lyftu- hús. Bílskýli. ♦ ♦ ♦ LAUGARNESVEGUR V.5,2M. Áhv. ca 2,5 millj. Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð mikið endurnýjuð m.a. flísar á gólfum, nýir gluggar o.fl. Atvinnuhúsnæði SNORRABRAUT 70 FM Leiga - sala 70 fm verslunarplás á einu besta auglýsingahorni í Reykjavík er til sölu eða leigu. Byggingarlóðir BOLLAGARÐAR 710FM Lóð undir einbhús. Sjávarútsýni. * * * BAKKAVÖR 1005FM Lóð fyrir einbhús með sjávarútsýni. I smíðum VIÐARAS V. 6,7 M. Raðhús 173fm Raðhús ásamt bílskúr. Húsin eru á einni hæð og afhendast tilbúin að utan, en eins og þau koma úr steypumótum að innan. * * * KLAPPARSTÍGUR V. 8,3 M. 3 herbergi 114fm Lúxusíbúð í einu af nýju húsunum sem verið er að byggja á Völundar- lóðinni. Gert er ráð fyrir 2 svefnher- bergjum, stofu og borðstofu, eld- húsi og baðherbergi. Til afhending- ar strax. íbúðin er á 2. hæð og með frábært útsýni yfir Flóann. Suðursvalir. Annað SUMARBUSTAÐUR Góður sumarbústaður í 18 km fjar- lægð frá Elliðaárbrú. 40 fm á grunnfl. auk svefnlofts og geymslu í aukabyggingu. 1,5 ha eignarland úr landi Miðdals. ♦ ♦ ♦ BÍLASTÆÐI TIL LEIGU Þrjú bílastæði í bílageymsluhúsi í miðbæ Reykjavíkur eru til leigu. ♦ ♦ ♦ LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 ♦ ♦ ♦ JÖRÐ - VEITINGASTAÐUR ÓSKUM EFTIR JÖRÐ INNAN 2JA STUNDA AKSTURS FRÁ REYKJA- VÍK í SKIPTUM FYRIR VEITINGA- STAÐ. MÁ VERA KVÓTALAUS. TRAUSTIR AÐILAR. * * * ÓSKUM EFTIR 3JA-4RA HERB. ÍBÚÐ í VESTURBÆ FYRIR EINN AF VIÐSKIPTAVINUM OKKAR. + 44 ÓSKUM EFTIR 150-200 FM ÍBÚÐARHÚSNÆÐI AUK BÍL- SKÚRS HELST FYRIR VESTAN LÆK FYRIR EINN AF VIÐSKIPTA- VINUM OKKAR. * * * Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri. Sigríður Guðmundsdóttir, sölumaður. Enn ein nýjungin hjá Laufási til að auka þjónustuna við ÞIG! LAUFAS Ókeypis póstþjónusta LAXJFÁS Setjið X í viðeigandi reit og við sendunt þér upplýsingar í pósti án skuldbindinga. Eign Vii kaupa Verðhugmynd Ég á Einbýli Parhús - raðhús Sérhæð 4ra herb. og stærri 3ja herbergja 2ja herb. og minni Hverfi - póstnr. Nafn: Heimili: Sveitarfélag Sími -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.