Morgunblaðið - 06.01.1991, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEUHkttR^íaOM M..JANÚAR .1,991
B 19
ítalir hyggjast verja svimandi
fjárhæðum í hið nýja hverfi í
Róm, sem líkt og “La Defense“
í París á draga úr álaginu og
umferðaröngþveitinu í miðborg
Rómar.
Róma-
borg end-
umýjuó
llli 60.000
ríkísstarfs-
mcniifluttir tíl
Á undanförnum 20 árum hefur
Rómaborg dregizt aftur úr og
er fyrir löngu búin að sprengja
utan af sér allan ramma sem
miðstöð stjórnsýslu á Ítalíu. Arki-
tektar og aðrir skipulagsfrömuð-
ir hafa ekki náð að koma fram
með heillegt framtíðarskipulag
af borginni. Hún hefur farið ört
vaxandi og eru íbúar þar nú tals-
vert á fimmtu milljón.
Iborginni er ekki rúm til neins.
Hvergi er unnt að finna nýjum
byggingum stað, hvað þá nýjum
bílastæðum. Samgöngur eru ófull-
nægjandi og álagið á umferðinni
því yfirþyrmandi. Strætisvagnar
komast ekki áfram og neðanjarðar-
lestir eru langt frá því að gegna
því hlutverki, sem þeim er ætlað.
Ekki eru mörg ár síðan ástandið
í París var litlu betra en í Róm.
Skipulagsfrömuðir í París heldu því
þá fram, að því aðeins væri unnt
að draga úr öngþveitinu í miðborg-
inni þar, að reist yrðu lífvænleg
hverfi í útjaðri miðborgarinnar.
Nýtt hverfi “La Défense" var byggt
í þessu augnamiði og þykir það
hafa tekizt vel.
Nú er ætlunin að byggja nýtt
hverfi í útjaðri Rómar með sams
konar hugmynd í huga. Það gengur
undir nafninu ““Sistema Direziona-
le Orientale" (SDO) og er ætlað að
draga fólk og umferð til austurs
burt úr miðborginni. Alls er þarna
um að ræða 885 hektara svæði og
er undirbúningur þegar hafinn.
Enda þótt samkeppni um skipu-
lag þessa nýja borgarhluta hafi
ekki enn verið auglýst, þá er það
þegar nokkum veginn ljóst, hvernig
skipulaginu verður háttað í aðalat-
riðum. Ný neðanjarðaijárnbraut á
að annast samgöngur til og frá
borgarhlutanum og við hverja stöð
eiga að vera verzlanir og stórmark-
aður. Að auki verður skipulagt sérs-
takt svæði fyrir vörusýningar ásamt
mjög stórri ráðstefnuhöll.
Innan um þessr byggingar verða
svo reist hús, sem nægja eiga að
minnsta kosti 4-5 stjórnarráðuneyt-
um og fjölda undirdeilda frá þeim.
Alls er talað um að flytja yfir 60.000
ríkisstarfsmenn til SDO-hverfisins,
sem sýnir vel, hve miklar fram-
kvæmdir eru hér á ferðinni. En það
er með þessar framkvæmdir eins
og aðrar, að það er meira en að
segja það. Þær eiga eftir að kosta
ítalska ríkið svimandi fjárhæðir eða
sem svarar 1000 milljörðum ísl. kr.
hið lægsta.
Opið frá
Sérbýlísíbúöir í Garðabæ
Afh. í mars/apríl
Til sölu gæsil. 3ja herb. íb. í nýju fjölbýlishúsi við Löngumýri. Húsið er rúml. fokhelt í
dag og verið að vinna við miðstöð. íb. eru 97 fm brúttó, 87 fm nettó. Allar með
sérinng. Góð staðsetn. í lokaðri götu. íb. seljast tilb. u. tréverk að innan. Fróg. sam-
eign. Hús málað svo og gluggar utan sem innan. Lóð grófjöfh. Mögul. ér á 223 fm
innb. bílsk. íb. fyrstu hæðar hafa sérgarð. íb. 2. hæðar hafa 12 fm svalir. Allt í suö-
ur. Verð 6,8 millj. án bílsk., Verð 7,8 millj m. bílsk. Ath þjónustumiðstöð, dagheimili
og skóli kemur rétt austan viö mýrina. Traustur byggingaraðili Gunnar Sv. Jónsson.
Garðabær — bílskúrar
Til sölu 7 bílskúrar við Löngumýri í Garðabæ.
Stærð frá 21 fm til 38 fm. Verð frá 850 þús
til 1,4 millj. Uppl. á skrifst.
VERSL.- ATVHÚSN.
óskast keypt a.m.k. 250 fm f. versl. +
350-400 fm f. lager. Æskil. staðsetn. v/Sund
eða Voga. Fleiri staðir koma þó til greina.
Fjárst. kaupandi.
VANTAR í VOGAHV.
Vantar raðhús/einb. í Vogum eða Heimum
í skiptum f. 4ra herb. íb. í Gnoðarvogi í þríb.
Raðhús/einbýli
VESTURBERG - EINBÝLI
Glæsil. einb. 187 fm ásamt rúmg. 30 fm
bílsk. Vönduð eign. Mögul. á lítilli ib. í kj.
m. sérinng. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
íb. m. bílskúr. Utsýni. Verð 14 millj.
RAÐHÚS í SELÁSI
M/TVÖF. BÍLSK.
Glæsil. raðhús kj. + tvær hæðir vel staðsett
í Seláshv. 265 fm m/tvöf. bílsk. Falleg, frág.
lóð. Mögul. á séríb. í kj. m/sérinng. Stutt í
skóla og alla þjón. V. 14,5 m.
HRAUNBRÚN - HFJ.
Sérl. glæsil. einb. á tveimur hæðum
auk kj. 260 fm m/bílsk. Saml. stofur,
5 svefnherb., sólskáli o.fl. Parket á
gólfum. Mjög vönduð, fullfrág. eign.
Verð 16,0-16,2 millj.
LÆKJARÁS
Einbhús á tveimur hæöum á góðum stað í
Elliðaárdalnum, alls 370 fm meö tvöf. innb.
bílsk. Mögul. á tveimur íb. Ekki fullb. eign.
Falleg lóð og útsýni. Eignask. möguleg.
Áhv. 3,8 millj. húsnæðislán.
GRJÓTAÞORP - HÚSNL.
Fallegt, járnklætt einbh. kj. hæð + ris 136
fm. Mikið endurn. Vel staðsett hús. Góður
garður. Verð 8,2 millj. Áhv. 3,3 millj. húsn-
lán.
ENGJASEL - RAÐH.
Fallegt raðhús á góðum stað ásamt stæði
í bílskýli ca 200 fm. Suðursv. 4 svefnherb.
Eignaskipti mögul. Verð 10 millj.
EINBÝLI í ORLANDO
Nýtt, fallegt 160 fm einbhús á góðum stað
í Orlando m/45 fm bílsk. (tvöf.). Ýmis skipti
möguleg. Verð 6,6 millj., lán 4,3 millj. sem
leiga stendur undir. Uppl. og myndir á
skrifst.
5-6 Herb. og sérhæðir
DIGRANESVEGUR
SÉRH.
Falleg 4ra-5 herb. 120 fm sérhæð í
þríb. Flús nýmálaö og yfirfarið. Suð-
ursv. og gott útsýni. fb. i toppstandi,
skuldlaus. Verð 8,5 millj.
VESTURGARTA - HÚSN-
LÁN
Falleg 6 herb. „penthouse" á 3. hæð. íb. er
á 2 hæðum. Samt. 175 fm. Tvennar svalir
í suður og vestur. Áhv. húsnæðisl. 3 millj.
Lífeyrissj. ein millj. Verð 9,4 millj.
4ra herb.
SKÓGARÁS - HÚSN-
LÁN
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð 108 fm
nettó á goðum stað í Seláshverfi.
Þvottaherb. og búr í íb. Parket. Áhv.
húsnæðislán 3 millj. Verð 8,6 millj.
HÁALEITISBRAUT - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 117 fm auk
bílsk. Suðvestur sv. Frábært útsýni, rúmg.
stofa, góð staðsetn. Verð 8 millj.
VESTURBERG
- 50<yo ÚTB.
Falleg og snyrtil. 4ra-5 herb. íb. á 4.
hæð ca 100 fm. Fráb. útsýni yfir Rvk.
Áhv. húsnlán 3 millj. Verð 5 millj. 950
þús.
STÓRAGERÐI
Falleg 4ra herb. íb. á 3 .hæö 117 fm m.
aukaherb. i kj. Tvær saml. stórar stofur. 2
svefnherb. Suðursv. Frábært útsýni.
Bílskúrsréttur. Verð 7,9 n\illj.
SELJAHVERFI
Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Þvottaherb. í ib.3 rúmg. svefn-
herb. Hús nýviðg. Suðursv. Verð 6,4 millj.
Áhv. 1,5 millj. veðdeild.
VESTURBÆR - LAUS
Sérl. glæsil. 4ra herb. íb. á efstu hæð i þrib.
ca 95 fm. Vandaðar innr. Parket á öllu. Yfir-
byggöar suðursv. Suðurgarður. Verð 7,8-8
millj. Laus s.t. strax.
LÆKJARFIT - GBÆ
4ra herb. ib. á 2. hæð ca 96 fm. 3
svefnherb. Bilskr. Parket. Verð 5,5
millj.
KRUMMAH. - BÍLSK.
Falleg 107 fm endaib. á 1. hæð ásamt
bflskýli. Nýtt í sameign. ib. öll end-
urn. Verð 6,3 millj.
3ja herb.
FRAMNESV. - BÍLSKÚR
í nýlegu húsi
Góð 3ja herb. ca. 80 fm íb. á 2. hæð i fjórb.
+ innb. 25 fm bílskúr. Suðaustur svalir.
Góðar innr. Verð 6,7 millj.
SKIPASUND
Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð, 75 fm nettó ib.
í góðu standi. m.a. nýtt eldhús, áhv. 2 millj.
langtímalán. Verð 5,3 millj.
NJÁLSGATA - SÉRH.
Falleg 3ja herb. sérhæð á 2. hæð i þrib.
65 fm. sérinng. Góð eign/Mikið endurn. á
smekkl. hátt. Góð staðsetn. Áhv. góð lán
1,7 millj. Verð 5 millj. 850 þús.
HÁTEIGSVEGUR - laus
3ja herb. ib. i kj. (litið niðurg.) i fjórb. ca.
65 fm nýtt gler. Laus strax. Verð 4,8 millj.
ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI
Falleg 3ja herb. ib. á 5. hæð i nýl. lyftuh.
90 fm. Góðar innr. Suðvestursv. Góð sam-
eign. Verð 6,2 millj.
kl. 12-16
Til sölu parhús á góöum stað í Seláshverfi. Húsin eru á 2 hæðum. 160 fm brúttó
auk bílsk. 30 fm brúttó. Húsin afh. frág. utan. Tilb. u. máln., glequð m. útihurðum,
en fokh. innan. Lóð grófjöfn. (Mögul. að fá tilb. u. tréverk.) Til afh. fljótl. Einstakl.
hagstætt verö. Aðeins 6,6 millj. Eignask. mögul. Alls er um að ræða 6 hús en 3 eru
nú þegar seld. Uppl. og teikn. á skrifst.
HRAUNBÆR
Góð 3ja herb. íb. ca 80 fm á 2. hæð
í góðu ca 10 ára gömlu 2ja hæða
húsi. Góð staðsetn. Verð 5,6 millj.
HAMRABORG - BÍLSKÝLI
Glæsil. 3ja herb. ca 100 fm íb. á 3. hæð.
Suðursv. Parket á öllu. Þvherb. í ib. Stæði
i bilskýli. Skuldlaus. Verð 6,4 millj.
GRETTISGATA
Góð 3ja herb. íbúöarsérh. 1. hæð í góðu
steinhúsi í þrib. Mikið endurn. íb. Suður-
garður. Verð 5,5 millj.
SELÁSHVERFI
Glæsil. nýl. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð
m/góðu útsýni. Suðvsv. Parket.
Glæsilegar innr. Marmari á baði.
Geymsla í ib. Bilskýlisr. Laus fljótl.
Verð 6,6 millj.
2ja herb.
ÁSVEGUR - KLEPPSHOLT
Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð i þríb. 60 fm.
íb. er rúmg. og skemmtileg. i mjög góðu
standi. Góð staðsetn. Ath. skipti á 3ja herb.
m. bilskúr. Verð 4,7 millj.
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. ca 75 fm. Sér-
inng. og garður. Þvottaherb. í ib. Góð stað-
setn. Uppl. á skrifst. Verö 5,7 millj.
VESTURBÆR - HÚSNLÁN
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hjæð i steinhúsi
cva. 50 fm. mikið endurn. Parket. Áhv. 2,6
millj. veðdeild. Laus fljótl. Verð 4,3 millj.
Útborgun aðeins 1,7 millj.
FRAMNESV. - EINSTAKLÍB
Góð 2ja herb. einstakl.ib. m. sérinng. Ný-
standsett. Nýl. þak. Laus strax. Verð 3,2
millj. Gott brunabótamat.
BOÐAGRANDI
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuhúsi ca
60 fm. Suð-vestursv. Gufubað í sameign.
Gervihnattasjónvarp.Áhv. húsnlán 2,1 millj.
Verð 5,2 millj.
FANNBORG - KÓP.
Sérl. falleg 2ja herb. íb. ca 70 fm nt. á 1. hæð
með sérinng., geymslu og þvaðstöðu. Parket
og flísar á gólfum. Góðar suð-vestursv. Stæði
í bílskýli. Verð 5,6 millj.
SLÉTTAHRAUN - HFJ.
Sérlega falleg 2ja herb. íb. 65 fm á
2. hæð. íb. í toppstandi. Parket. Góð
staðsetn. Verð 4,8 millj.
MIÐBORGIN - M/BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi ca
60 fm ásamt bílskýli. Sérinng. + -hiti. Park-
et. Vandaðar innr. Suöursvalir. Sauna í sam-
eign. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Verö 5,6 millj.
HLÍÐAR - LAUS.
Falleg einstaklíb. í kj. (lítið niðurgr.) á góðum
stað í Hlíðunum. Mjög mikið endum. Flísar
á gólfum. Áhv. 1 millj. Verð 2,3 m. Laus strax.
I smíðum
GRAFARV. - VEGHÚS
- TIL AFH. STRAX
Höfum í sölu 2 íb. Eina 4ra herb. og eina
5-6 herb. ib. 108 og 130 fm nt. Afh. tilb.
u. trév. strax, sameign fullfrág. Mögul. á
allt að 8 ára eftirstbréfi að 2,5 millj. Uppl.
á skrifst.
NÝTT MIÐSVÆÐIS
í RVÍK
Glæsil. sérhæðir miðsvæðis á besta
stað í Rvík. Um er að ræða hús á 3
hæðum m. 3 lúxusíb. Jarðh: 3ja herb.
100 fm íb. 1. hæð: 4-5 herb. 140 fm
íb. 2. hæð. 5-6 herb. 167 fm íb. Allar
m. innb. bílskúr og sérinn. Afh. tilb.
u. tréverk, innan með öllum milli-
veggjum. Fullbúiö utan. Hús málað
og lóð tyrfð. Uppl. og teikn. á skrifst.
PARHÚS - HÚSAHVERFI
Parhús á tveimur hæðum um 190 fm
m/innb. bílsk. Einstakt útsýni. Afh. fokh.
innan og frág. utan 2 mán. frá samning.
Teikn’. á skrifst. Verð 7,5 millj.
Sumarbústaðir
SUMARBÚSTAÐALÖND
Til sölu 25-+30 ha kjarrivaxið land í uppsveit-
um Árnessýslu. Glæsil. sumarbústaða-
svæði. Viðráðanleg kjör.
Atvinnuhúsnæði
SKEMMUVEGUR
Gott verkstæðis eða lagerhúsn. á jarðhæð.
140 fm. Þrennar innkeyrsludyr, 3,2 m. Laust
fljótl. Verö 5 millj.
Landsbyggðin
DJÚPIVOGUR - EINB.
Gott timbureimbh.hús kj. + hæð samt 270
fm bygggt 1981 Sérlega faliegur garöur.
Myndir og uppl. á skrifst.
ÞORLÁKSH. - GÓÐ KJÖR
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðri blokk.
Laus nú þegar. Áhv. langtímalán 2,4 millj.
Útb. mögul. á allt aö þremur árum. Verð
3,7-3,8 millj.
Höfum eignir á söluskrá okkar víöa
um landið. T.d. Grindavík, Ólafsvík,
Þorlákshöfn, Höfn o.fl.
Fyrirtæki
SÉRVERSLUN
M. SKÓFATNAÐ
Til sölu vel staðsett skóversl. í nýl. húsn.
Einstakl. hagstætt verð. Gott tækifæri.
Uppl. á skrifst.
KAFFISTOFA
Til sölu kaffiveitingarekstur í nýju
húsn. Allt nýjar innr. og ný tæki. Til
afh. fljótl. Gott verð. Góö lónakj. Verð
aðeins 2 millj. Góð greiðslukjör.
SÖLUTURN M/SPILASAL
Ásamt aðstöðu f. billiard og skyndibitaafgr.
Húsnæði 145 fm. Staðsetn. miðbær. Hag-
stæð leiga. Miklir möguf. Einstakl. hagstætt
verð.
BILLIARDSTOFA
Til sölu billiardstofa í 300 fm leiguhúsnæði.
Vel staðsett m. 8 borðum ásamt öllum bún-
aði. Góður tími framundan. Hagstæö leiga.
Næg bilastæði. Hagstætt verð. Góð kjör.
BARNAFATAVERSLUN
Skemmtil. barnafataverslun vel stað-
sett á Laugavegi. Góð vörumerki.
Góður sölutími framundan. Uppl. á
skrifst.
TÍSKUVERSL. V/LAUGAV.
Til sölu góð tískuversl. í nýl. húsn. Góður
sölutími framundan. Góðar innr. Allt nýjar
vörur. Nánari uppl. á skrifst.
.*
aBorgartuni 24. 2. hæö Atlashusinu
SIMI 625722, 4 LÍNUR
Oskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali
3
Borgartuni 24, 2. hæö Atlashusinu
Óskar Mikaelsson, löggilturfasteignasali,
Ingólfur Gissurarson, Ólafur B. Blöndal,
Sigrún Jóhannesdóttir, lögfræðingur.
X-Jöföar til XXfólks í öllum starfsgreinum! lirp# fafrtfe ■Hróöleikur og JL skemmtun fyrirháa semlága!
JftorgmitM&folfo Áskriftarshninn er 83033 JÍ&r$mmi>Miifo