Morgunblaðið - 06.01.1991, Page 20

Morgunblaðið - 06.01.1991, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 19.91 20 B RnniMSBLAD SELJENDIJR ■ SOLUYFIRLIT — Aður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 500 og fást hjá borgarfógetaembættinu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrif- stofu viðkomandi bæjarfógeta- eða sýslumannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og . 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ HUSSJOÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um vænt- anlegar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstak eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá við- komandi fógetaembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er ejgnarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Opið sunnudag frá kl. 13-15 Við óskum öllum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin á nýliðnu ári! Ef þið eruð í söluhugleiðingum vinsamlegast hafið samband. Mikil sala framundan. Erum með ákveðna kaupendur á skrá: 1. Að vandaðari 2ja herb. íb. í Þing- holtum eða miðbæ Rvíkur. 2. 3ja herb. íb, með húsnlánum. 3. 4ra herb. íb. í Hamraborg, Kóp. 2ja herb. Rekagrandi — 2ja Gullfalleg ca 53 fm íb. á jarðhæð. Parket. Áhv. ca 1,5 millj. V. 5,5 m. Vindás Góð einstaklíb. ca 35 fm á 2. hæð. Áhv. ca 1150 þús. veðdeild. V. 3,6 m. Njörvasund — 2ja Lítil 2ja herb. íb. á jarðhæð á góðurr stað. Sérinng. Áhv. veðdeild. Verð 3,6 miljj. Holtin — Hf. — 2ja Ný ca 65 fm íb. á jarðhæð með sér- garði. Mikið og fallegt útsýni. Afh. ' tilb. u. trév. og máln. 3ja herb. Hátún — 3ja Vönduð ca 80 fm íb. á 2. hæð. Rúm- gott eldhús. Fallegt útsýni. Ekkert áhv. Verð 6,2 millj. Hraunbær — 3ja Góð 86,5 fm íb. á 3. hæð. Stórt eld- hús. Suðursv. Áhy. ca 760 þús. lang- tímalán. Verö 5,9 millj. Lindargata — 3ja Snotur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb. Lítið áhv. Laus strax. Mjög hagst. verð. Sundfaugavegur - 3ja Góð risíb. Ný eldhúsinnr. Parket. Stórar svalir. Áhv. ca 700 þús. Verð 5,2 millj. Hafnarfjörður — 3ja Erum með í sölu 3ja herb. íb. í smíðum, á eftirsóttum stað í Hafnar- firði, ca 101 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. og máln. 4ra—7 herb. Vesturberg — 4ra Góð ca 110 fm 4ra herb. íb. (á efstu hæö). Áhv. ca 3 millj. frá húsnæðisstj. Kleppsvegur - 4ra Björt 4ra herb. íb. á efstu hæð. Park- et á allri íb. Aukaherb. í risi. Áhv. 1,3 millj. langtímalán. Holtin — Hf. — 4ra Ný ca 120 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Mikið og fallegt útsýni. Afh. tilb. u. trév. og máln. Grafarvogur — 7 herb. Vorum að fá í- sölu 7 herb. íb. með bílsk. á vinsælum stað í Grafarvogi. Eignin er til afh. strax tilb. u. trév. Sérbýl Rráðvantar sérhæðir á söluskrá okkar. Súlunes — einb. í einkasölu nýl. ca 200 fm einbhús á einni hæð. Falleg eldhúsinnr. Tvöf. innb. bílsk. Eignin er ekki fullb. Verð: Tilboð. Stekkjarsel — einb. Vandað ca 220 fm hús ásamt 25 fm sólstofu. Tvöf. bílsk. Áhv. ca 750 þús. húsnlán. Hafnarfjörður — sérhæð 160 fm sérhæð ásamt 100 fm kjrými með innkdyrum. Kjörið tækifæri fyrir iðnaðarmenn. Lítið áhv. Búagrund — Kjalarn. Höfum í sölu ca 240 fm einbhús. Eign- in er ekki fullb. en vel íbhæf. Fráb. staðsetn. Tvöf. bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð aðeins 7,9 millj. - Laufsk. — Hverag. Fallegt 2ja hæða eihbhús á stórri lóð. 4 svefnherb. Gott útsýni. Alfholt — Hafnarf. Nýkomið í einkasölu fallegt fjórbh. sem skilast tilb. u. trév. og máln., 4ra herb. íb. ca 116 fm, 3ja herb. íb. ca 95 fm. Sólstofa. Öll sameign frág. Fallegt útsýni. Mururimi — parhús □B p É TTTT rTTTTT Vel hannað 178 fm parhús á tveimur ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. .Húsið skilast fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. Verð 8,1 millj. Huldubraut — Kóp. Vorum að fá í sölu rúmgott 117 fm parhús ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Húsið skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan í maí-júní 1991. Verð 8,2 millj. Leiðhamrar — parh. Gott 198 fm parhús á tveimur hæðum á fallegum stað. 4 svefnh. Sólstofa. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 8,1 millj. Stakkhamrar - einb. 183 fm einbhús ásamt bílsk. á einni hæð. 4 svefnherb. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Hvannarimi — raðhús H! nmo. Eigum aðeins eftir fjögur hús af sjö. Hagkvæm, vel hönnuð ca 175 fm raðhús sem eru hæð og ris ásamt innb. bílsk. Verð 7,5 millj. Byggingar- aðili Mótás hf. Atvinnuhúsnæði Smiðshöfði Tvær ca 200 fm skrifstofuhæðir sem eru tilb. u. trév. og máln. Mögul. á langtíma greiðslukjörum. S:679490 og 679499. Ármann H. Benediktsson, sölustjóri, Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. ■ GREIÐSLUR — Hérer átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fast- eignaeigendum í upphafi árs og menn nota m. a. við gerð skattfram- tals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauð- synlegt að leggja fram ljósrit kaup- samnings. Það er því aðeins nauð- synlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNING- UR — Eignaskiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignar- innar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfir- leitt hjá viðkomandi fógetaembætti. ■ FASTEIGNAGJOLD - Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seð- il með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafn- framt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fast- eignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATSVOTT- ORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrifstofu þess tryggingar- félags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vottorð- in eru ókeypis. Einnig þarf kvittan- ir um greiðslu brunatryggingar. I Reykjavík eru iðgjöld vegna bruna- trygginga innheimt með fasteigna- gjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. Opið í dag kl. 1—3 Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm. Góð verönd fyrir framan. ParkQt. Gott áhv. húsnlán. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð 50 fm auk 28 fm bílskýli. Sérinng. Laus. Hjallasel. Endaraðhús 244 fm með innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarðhæð, einnig á garð- stofu. Verð 12,5 millj. Hrísmóar. 2ja herb. íb. 75 fm. Gott lán áhv. Garðhús. Parhús á tveimur hæðum 195 fm með innb. bílsk. Húsið selst fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Verð 10,5 millj. Til afh. strax. Einarsnes. 3ja herb. íb. 53 fm í risi. Verð 3,5-3,7 millj. Sjávargata — Álfta- nes. Einbhús á einni hæð með innb. bílsk. 192 fm. Verð 10 millj. Strýtusel. Glæsil. einbh. 319 fm m. bílsk. Friðað svæði sunnanmegin við húsið. Góð staðsetn. Grettisgata. 3ja herb. sér- hæð 100 fm á jarðhæð. Tvö bíla- stæði fylgjá. Klapparstígur. 3ja herb. íb. 112 fm. Fráb. útsýni. íb. skil- ast tilb. u. trév. Til afh. strax. I Skerjafirði. Glæsil. ein- bhús á tveimur hæðum 313 fm auk 48 fm bílsk. 40 fm garð- stofa. Suðursv. Hús í sérfl. Vesturfold. Glæsil. ein- bhús á tveimur hæðum 220 fm. Tvöf. bílsk. Húsið selst fullb. ut- an, fokh. innan og lengra komið. Teikn. á skrifst. Skógarás. 130 fm íb. á tveimur hæðum. Suðursv. Hraunbær. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Fallegt út- sýni. Verð 7,0-7,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. íb. 95 fm á 1. hæð. Park- et. Verð 7,5 millj. Melabraut. 4ra herb. sérh. ca 100 fm auk bílsk. Frábært útsýni. Verð 8 millj. Lyngás - Gbæ. 3ja herb. íb. á jarðh. 108 fm. íb. selst tilb. u. trév. Nýl. húsnlán. Verð 6,5 millj. Kvenfataverslun. Til sölu kvenfataversl. í miðborginni. Góð sænsk umboð. Uppl. á skrifst. Barnafataverslun. Til sölu barnafataverslun í miðborg- inni. Góð velta. Uppl. á skrifst. Granaskjól. 5 herb. sérh. 146 fm auk 30 fm bílsk. V. 11 m. Hverfisgata. Iðn.-, versl.- og skrifsthæð 246 fm. Fallegt útsýni. Laus. Verð 8,5 millj. Breiðvangur. 230 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Mikið endurn. Lyngás — Gbæ. Iðnaðar- húsn. í nýbygg. 50 fm bil. Góðar innkdyr. Selst tilb. u. trév. og máln. Teikn. á skrifst. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk bílsk. Suðurgarður. Tunguháls. Iðnaðar- skrifst-. og verslunarhúsn. 1140 fm að stærð. Stórar innkdyr. Byggréttur fylgir. Uppl. á skrifst. Reykjavíkurvegur — Hf. Einbhús á tveimur hæðum ca 100 fm. Mikið endurn. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596. ■ TEIKNINGAR —Leggjaþarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fasteignasal- inn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan grein- ir. Fyrir þá þjónustu þarf þá að greiða samkvæmt Viðmiðunar- gjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. KAIIPEMDIJR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi fógetaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi ágjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttar- vexti strax frá gjalddaga. Hér gild- ir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Tilkynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingarsjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suð- urlandsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lán- tökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veð- bókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eig- endaskipti frá Fasteignamati ríkis- ins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þing- lýsa á, hafa verið undirrituð sam- kvæmt umboði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsing- ar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fast- eignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhend- ingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaup- andi fyrirgert hugsanlegum bóta- rétti sakir tómlætis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.