Morgunblaðið - 06.01.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1991
B 21
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýsingai'-
gjald hvers þinglýst skjals er nú
600 kr.
■ STIMPILGJALD — Það greiðir
kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau eru lögð inn
til þinglýsingar. Ef kaupsamningi
er þinglýst, þarf ekki að greiða
stimpilgjald af afsalinu. Stimpil-
gjald kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og lóð-
ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpilgjald
skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli
(heildarupphæð) bréfanna eða
1.500 kr. af hverjum 100.000 kr.
Kaupandi greiðir þinglýsingar- og
stimpilgjald útgefinna skuldabréfa
vegna kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR - Stimpil-
skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð
innan 2ja mánaða frá útgáfudegi,
fá á sig stimpilsekt. Hún er 10%
af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða
viku. Sektin fer þó'aldrei yfir 50%.
LÁATAKEADLR
M NÝBYGGING — Hámarkslán
Byggingarsjóðs ríkisins vegna
nýrra rbúða nema nú — janúar -
marz —
kr. 4.746.000,- fyrirfyrstu íbúð en
kr. 3.322.000.- fyrir seinni ibúð.
Skilyrði er að umsækjandi hafi ver-
ið virkur félagi í lífeyrissjóði í amk.
20 af síðustu 24 mánuðum og að
hlutaðeigandi lífeyrissjóðir hafi
keypt skuldabréf af byggingarsjóði
ríkisins fyrir amk. 55% af ráðstöf-
umarfé sínu til að fullt lán fáist.
Þremur mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir:
— Samþykki byggingarnefndar
— Fokheldisvottorð byggingarfull-
trúa. Aðeins þarf að skila einu vott-
orði fyrir húsið eðastigaganginn. .
— Kaupsamningur.
— Brunabótamat eða smíðatrygg-
ing, ef húsið er í smíðum.
■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til
kaupa á notaðri íbúð nemur nú kr.
3.322.000.-, ef um er að ræða
fyrstu íbúð en 2.326.000.- fyrir
seinni íbúð. Umsækjandi þarf að
uppfylla sömu skilyrði várðandi
lánshæfni oggilda um nýbygging-
arlán, sem rakin eru hér á undan.
Þremur mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir:
— Kaupsamningur vegna íbúðar-
innar.
— Samþykki byggingarnefndar, ef
um kjallara eða ris er að ræða, þ.e.
samþykktar teikningar.
— Brunabótamat.
■ LÁNSKJÖR —Lánstímihús-
næðislána er 40 ár og ársvextir af
nýjum lánum 4,5%. Gjalddagar eru
1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1.
nóvember ár hvert. Lán eru afborg-
unarlaus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur á
þá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig ýmiss sérlán,
svo sem lán til byggingar leiguíbúða
eða heimila fyrir aldraða, lán til
meiriháttar endurnýjunar og endur-
bóta eða viðbyggingar við eldra
íbúðarhúsnæði, svo og lán til útrým-
ingar á heilsuspillandi húsnæði.
Innan Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna, sem
veitir lán til eignaríbúða í verka-
mannabústöðum, lán til leiguíbúða
sveitarfélaga, stofnana á vegum
ríkisins og félagasamtaka. Margir
lífeyrissjóðir veita einnig lán til fé-
laga sinna vegna húsnæðiskaupa,
svo að rétt er fyrir hvern og einn
að kanna rétt sinn þar.
HÍISBY GG JENDIIR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birt-
ihgu auglýsingar um ný byggingar-
svæði geta væntanlegir umsækj-
endur kynnt sér þau hverfj og lóðir
sem til úthlutunar eru á hveijum
tíma hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfélögum
— í Reykjavík á skrifstofu borgar-
verkfræðings, Skúlagötu 2, Skil-
málar eru þar aflientir gegn gjaldi,
ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu
fylla út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til viðkom-
andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf
í umsókn að gera tillögu að hús-
hönnuði en slíkra sérupplýsinga er
þágetið í skipulagsskilmálum og á
umsóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim
sem úthlutað er lóð, fá um það
skriflega tilkynningu, úthlutunar-
bréf og þar er þeim gefinn kostur
á að staðfesta úthlutunina innan
tilskilins tíma, sem venjulega er um
1 mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir gjalda
o.fl. Skilyrði þess að lóðaúthlutun
taki gildi eru að áætluð gatnagerð-
argjöld o.fl. séu greidd á réttum
tíma. Við staðfestingu lóðaúthlut-
unar fá lóðarhafar afhent nauðsyn-
leg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti,
svo og hæðarblað í tvíriti og skal
annað þeirra fylgja leyfisumsókn
til byggingarnefndar, auk frekari
gagna ef því er að skipta.
■ GJÖLD — Gatnagerðargjöld
eru mismunandi eftir bæjar- og
sveitarfélögum. Til viðmiðunar má
þó nefna að í Reykjavík eru gatna-
gerðargjöld fyrir 650 rúmmetra ein-
býlishús nú í nóvember um
1.596.000 kr.- en fyrir 550 rúm.
raðhús um 868.000 kr. Fyrir fjölbýl-
ishús eru sömu gjöld um 210.000
kr. Að auki komatil heimæðar-
gjöld. Þessi gjöld ber að greiða
þannig: 1/3 innan mánaðar frá út-
hlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða
frá úthlutun og loks 1/3 innan 6
mánaða frá úthlutun.
28444
Símatími frá kl. 11-15
AFLAGRANDI 15-17. Glæsileg
230 fm raðhús ásamt innb.
bílsk. Fokheld núna. Til afh.
strax.
GRETTISGATA. Bara góð 40
fm einstklíb. á 2. hæð. V. 3,0 m.
TRYGGVAGATA. Mjög góð 32
fm ósamþ. einstaklingsíb. á 3.
hæð. Mikið útsýni. V. 2,9 m.
ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á 6.
hæð. Norðursv. m/miklu útsýni.
Góð íb. á fráb. stað. V. 4,0 m.
2ja herb.
REKAGRANDI. Mjög góð 60 fm
jarðhæð ásamt bílskýli. Laus
núna. Áhv. veðd. 1,4 millj. V.
5,5 m.
FROSTAFOLD. Mjög góð 80 fm
á 1. hæð_. Sérþvhús, sérgarður
og geymsla. Áhv. veðdeild 3,8
m. V. 6,5 m.
SÓLVALLAGATA. 67 fm á 3.
hæð ásamt 35 fm fokh. risi.
Eignin þarfnast hressingar. Góð
staðsetn. V. 4,4 m.
FURUGRUND. Falleg 45 fm á
1. hæð í góðu húsi. Góð lán
áhv. V. 4,1 m.
BREKKUSTÍGUR. Mjög góð 55
fm á 1. hæð í tvíbýli. Allt sér.
Góð lán. Verð 4 millj.
ÓÐINSGATA. Lítið og nett 60
fm parh. á einni hæð. Allt sér.
Áhv. 1.350 þús. veðd. V. 3,9 m.
3ja herb.
VÍKURÁS. Mjög rúmg. og falleg
íb. á 3. hæð. Parket. Laus fljótl.
V. 6,9 m.
HVERFISGATA. Góð 130 fm
ásamt herb. í kj. og geymslu-
riss.
INGÓLFSSTRÆTI. Þægileg 60
fm og mikið endgrnýjuð íb. á
2. hæð í tvíbýli. V. 4,5 m.
4ra herb. og stærri
OFANLEITI. Glæsil. 135
fm endaíb. á efstu (2.) hæð
ásamt stæði í bílgeymslu.
4 svefnherb. Þvherb. og
geymsla innan íb. Ib. afh.
fullmál. og.tilb. u. trév.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse" á 8.
hæð í lyftuh. ásamt bílsk.
Ákv. sala. Stórkostl. út-
sýni. V. 9,8 m.
HVERFISGATA VIÐ HLEMM.
Mjög góð 130 fm íb. á 2. hæð
ásamt risi og rými í kjallara.
Ákv. sala. V. 5,8 m.
Sérhæðir
SUNDLAUGAVEGUR. Falleg
120 fm á 1. hæð ásamt 40 fm
bílsk. Fallegur garður. Ekkert
áhv. Ákv. sala. V. 8,8 m.
KAMBSVEGUR. Falleg 157 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð
lán áhv. Gott útsýni. Fallegur
garður. V. 10,8 m.
KIRKJUTEIGUR. Mjög góð
130 fm íb. á 2. hæð ásamt
70 fm rishæð. í risi eru 3
svefnherb., snyrting og
geymslur. Á aðalhæð eru
2 stofur, 3 rúmg. svefn-
herb., eldh. og bað.
Bílskréttur.
MIÐTÚN. Efri hæð ca 100 fm
ásamt risi sem er 3 herb.,
geymsla og snyrting. Eignin
þarfnast öll hressingar. V. 7,7 m.
Rað/parhús
MELBÆR. Fallegt og vel skipu-
lagt 170 fm á tveim hæðum
ásamt 23 fm bílsk. 4 rúmg.
svefnherb. 2 saml. stofur. Verð
13,4 millj.
MARKARVEGUR - FOSSVOG-
UR. Stórglæsil. og fullb. parh.
237 frp á tveim hæðum ásamt
bílsk. í húsinu eru tvær íb. Fráb.
staðsetn.
Einbýlishús
ÞINGÁS. Gott 150 fm
timburh. á einni hæð auk
50 fm bílsk. Fullg. mjög
vandað hús og að mestu
nýinnr. Getur losnað fljótl.
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ. Fallegt
300 fm á tveimur hæðum ásamt
tvöf. bílsk. 4ra herb. íb. á jarð-
hæð og allt sér með 3,1 millj.
veðdeild áhv.
LYNGBERG - HAFNARFIRÐI.
Fullgert og glæsil. 150 fm auk
tvöf. bílsk. 3,1 millj. veðd. og
1,5 millj. lífeyrissj. Mjög góð
staðsetn. V. 16 m.
HAFNARFJÖRÐUR
NORÐURBÆR. Glæsilegt
og sérlega vel skipulagt
180 fm á tveim hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. 5
svefnherb. og 2 stofur.
Svalir og verönd í suður.
Parket. V. 16,8 m.
NÝBÝLAVEGUR. Gott 134 fm
timburhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Mjög stór lóð. Góð
staðsetn. V. 8,6 m.
LAMBASTAÐABRAUT
- SELTJARNARNESI
Gott 240 fm einbhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Góð stað-
setn. Mikill mögul. á að taka
stærri eign uppí. V. 12,8 millj.
REYKJAFOLD. Fallegt og fullb.
120 fm timburh. á einni hæð
ásamt 65 fm bílsk. m/stórum
kj. Góð lán. Mögul. skipti á
sérbýli í Hveragerði.
I byggingu
TJARNARMÝRI - SELTJ-
NES. Mjög fallegt og gott
180 fm parh. á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílsk.
Afh. núna fullfrág. að ut-
an, fokh. innan.
DALHUS. Mjög falleg endar-
aðh. 160 fm ásamt 31 fm bílsk.
Fullfrág. að utan fokh. að innan.
Teiknuð af Kjartani Sveinssyni.
Fráb. staðsetning. V. 8 m.
BÆJARGIL 99. Mjög fal-
legt 175 fm timburh. ásamt
32 fm bílsk. Laufskáli. 4
rúmg. svefnherb. Afh. eftir
samkomul. V. 8,2 m.
B ERGSTAÐASTRÆTI. 97 fm á
2. hæð ásamt bílskýli. Suðursv.
Afh. tilb. u. trév. og málningu
allt annað fullfrág. V. 7,5 m.
GRETTISGATA. 110 fm á jarð-
hæð. Afh. tilb. u. trév. og annað
fullfrág. 2 einkabílastæði. Teikn.
og uppl. á skrifst.
ANNAÐ
250 FM IÐNAÐARHÚSN. í
Kópavogi.
250 FM v/Vesturgötu og
mögul. á 250 í viðbót á götuh.
Sumarbústaðalóðir
VATNSENDALANDí
SKORRADAL og einnig
skammt frá Laugalandi í Rang-
árvallasýslu. Þar er rafmagn,
heitt og kalt vatn.
NÝR STÓRGLÆSILEGUR
SUMARBÚSTAÐUR á rúml.
hektara skógivaxinni lóð í
Svarfshólsskógi. Glæsil. útsýni
frá frábærum stað. V. 4,9 m.
HUGGULEG SÉRVERSL-
UN með eigin innflutning
og mikla framtíðarmögul.
í hjarta Reykjavíkurborgar.
SÖLUTURN við Skipasund. All-
ar uppl. veittar á skrifst.
VANTAR ATVINNUHÚSNÆÐI
HÖFUM KAUPANDA að 1000
til 1500 fm atvinnuhúsn., aðal-
lega fyrir lager. Stærri eign sem
er vel staðsett kemur til greina.
Uppl. á skrifst. okkar.
HÖFUM KAUPANDA að 300
til 400 fm verslunarhæð t.d. í
Fenjum eða Grensásvegi/Múla-
hverfi. Lager og skrifstpláss
má fylgja með. Uppl. á skrifst.
okkar.
HðSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q ^|MT|||
SIMI 28444 WL ^ftBr
Daníel Ámason, lögg. fast., JBm
Helgl Steingrímsson, sölustjóri. II