Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991 B 3 Sudurlandsbraut 4A, sími680666 OPIÐÍDAG KL. 12-15 Starfsmenn Friðrik Stefánsson lögg. fast. Sölumenn: Ægir Breiðfjörð, Björn Stefánsson, Karl Gunnarsson, Elmar Ólafsson, Ellert Róbertsson. STÆRRI EIGNIR DALATANGI - MOSBÆ. Fallegt raðh. á tveimur hæðum ca 150 fm m/bílsk. Vandaðar innr. Parket. Gufubað. Áhv. langtlán ca 4,1 millj. veðdeild. Verð 10,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR HVASSALEITI Ca 260 fm raðh. m/innb. bilsk. Stórar stofur, gott húsbóndaherb. innaf, sjónvstofa, 4 svefnherb. Góður garð- ur. Verð 13-14 millj. k IxSv 1 SETBERGSHLIÐ - HF. 4ra herb. íbúðir ca 108 fm á tveimur hæðum m/sérinng. Skemmtil. íb. m/fráb. útsýni. Afh. tilb. u. trév. Teikn. og nánari -uppl. á skrifst. MIÐHÚS - EINB./TVÍB. Ca 180 fm einbýlishús í Miðhúsum í Graf- arv. Húsið er til afh. strax tilb. u. innrétting- ar. Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. Mögul. að fá lítið hliðarhús m/kaupunum. Verð 12 millj. SELÁS Raðhús á einni og hálfri hæð ca 140 fm auk 25 fm innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, málað og tilb. u. trév. að innan. Húsið erokh. Verð 10,7 millj. MIÐHUS. Skemmtilegt ca 70 fm íb. tilb. u. trév. Gert ráð fyrir sól- skála. Sérgarður. Húsið er til afh. strax. Verð 6,5 millj. HÆÐIR GRENIGRUND Ca 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. m/rafm. og hita. Á efri hæð eru 3 svefnherb., baðherb. og þvottah. Á neðri hæð er hol, góð stofa, eldhús. Gróð- urh. í garði. Húsið er endurn. að hluta. Mögul. að taka íb. uppí kaupv. J M _ Góð ca 130 fm hæð m/sérinng. í þríbhúsi ásamt góðum ca 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýtt gler. Nýjar eldhinnr. Áhv. langtlán ca 800 þús. Verð 9,4 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI. Efn hæð og ris í eldra húsi. Sérinng. Á hæðinni er eldh., stofur og 2 herb. í risi eru 4 herb. Auðvelt að skipta eigninni í tvær íb. Verð 8,5 millj. LINDARBRAUT - SEL. Falleg sérh. ca 120 fm ásamt stórum bílsk. 3 svefnh. Góðár stofur. Suðursv. Ákv. sala. Verð 10,0 millj. 4RA-5HERB. KLEPPSVEGUR. Vorum að fá í sölu ca 91 fm íb. á 4. hæð. Eldh. m/nýjum innr. og ný tæki á baði. Gott skipul. Suður- svalir. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. DVERGABAKKI. Góð ca 80 fm íb. ásamt bílsk. íb. getur losnað fljótl. Ekkert áhv. Hátt brunabmat. Verð 7,2 millj. STEKKJASEL. Glæsil. ca 220 fm einb. m/innb. bílsk. 4-5 svefnherb., góðar stofur. Sólhýsi. Fallegur garður. NJALSGATA. Smekkl. endurn. ein- bhús úr timbri sem er hæð og ris ca 110 fm ásamt rúml. 40 fm bílsk. Lítið áhv. Verð 8,8 millj. ISMIÐUM EIÐISMYRI - SELTJNESI Raihús ca 200 fm m/inng. bílsk. Selst tilb. u. trév. Skemmtil. útfærsla. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. HAFNARFJÖRÐUR. 3ja og 4ra herb. íb. í smíðum v/Álfholt. Stærðir frá 80-95 fm. Verð frá 6,3 millj. tilb. u. trév. Húsin eru fokh. í jan. Afh. í maí-júní. MURURIMI MARKLAND. Til sölu góð íb. á 2. hæð. Áhv. ca 2,6 millj. V. 7,7 m. HRAUNBÆR. Góð ca 114 fm íb. á 2. hæð. Stórt þvottah. og búr inn í íb. 3 herb. og bað í svefnálmu. Parket. Bílskrétt- ur. íb. getur losnað innan 2 mán. V. 6,9 m. HOLAR. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð m/bílskýli. Góð sameign. Áhv. veðd. 500 þús. Verð 6,4 millj. FELLSMÚLI - HREYFILS- BLOKK. Mjög góð 5 herb. íb. á 4. hæð ca 117 fm. Verð 8,4 millj. DOFRABERG - HF. Mjög vel skipulögð ca 126 fm (nettó) íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Selst tilb. u. trév. en sameign frágengin. Ca 190 fm einb. á hornlóð. Húsið afh. tilb. u. trév. Til afh. í maí 1991 (fokh. í jan. 1990). Mjög gott skipulag. Innb. bílsk. Verð 10,9 millj. TJARNARBOL. Falleg 106 fm íb. á 2. hæð. Gott skipulag. Park- et. Þvottah. innaf eldh. Stórar suður- svalir. Útsýni. Bílskúr. Góð eign. Verð 8,6 millj. Mögul. skipti á stærra húsi á svipuðum slóðum. STORAGERÐI. Falleg íb. á 4. hæð ca 96 fm nettó. 2 góð svefn- herb. og hægt að bæta þriðja við. Mjög góðar innr. á baði og eldhúsi. Suðursv. Bílskréttur. JORVABAKKI. Til sölu ca 93 fm endaíb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Þvotta- herb. í íb. Falleg íb. Verð 6,8 millj. VESTURBÆR - (TVÆR ÍB.) Mjög stór íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi á horni Brekkustígs og Öldugötu. íb. er 147 fm nettó og má nýta sem eina íb. eða skipta í tvær (samþ. íb.) Verð 9,5 millj. FELLSMÚLI - (LAUS). Falleg ca 140 fm endaíb. á 4. hæð í Hreyfilsbl. Eina íb. á hæðinni. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Forstherb. Mjög góð sameign. Ekkert áhv. Mögul. að taka góða 2ja herb. íb. uppí kaup- verð. ÁSBRAUT - KÓP. Ca 86 fm íb. á 4. hæð ásamt 24 fm bílsk. Búr innaf eldh.. Frábært útsýni. Áhv. langtl. 2,4 millj. Verð 6,7 millj. SELJABRAUT. Til sölu falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Verð 7.2 millj. LJÓSHEIMAR. Góð ca 112 fm íb. i lyftuh. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Bílsk. Verð 7,7 millj. BREIÐÁS - GBÆ. Góð rishæð í tvíb. með sérinng. ca 108 fm og 32 fm bílsk. fylgir. Sérgarður. Laus 1. des. Verð 6.2 millj.. 3JAHERB. HVASSALEITI. Til sölu .falleg ca 95 íb. á jarðh. með sérinng. Ekkert niðurgr. Nýl. eldhinnr. Góð áhv. lán. Verð 7,1 millj. SKAFTAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu góða ca 90 fm kjíb. Verð 6 millj. HOLMGARÐUR. Góð neöri hæð m/sérinng. ca 90 fm. Nýl. innr. Áhv. ca 600 þús. langtlán. V. 6,2 m. LÆKJARHJALLI LAUS. Falleg, vönduö, ný 3ja herb. sérhæö f tvibhúsi. Vandaðar innr. Parket og flfsar á gólfum. Verð 6,9 millj. BRÖNDUKVÍSL w Þetta glæsil. hús sem er 246 fm og skiptist í aðalhús og litla ófullg. einstaklíb. í tengihúsi. Stórar stofur. Gert ráð fyrir arni. Vandað eldh. og bað. Sérl. skemmtil. staðsetn. Æskil. skipti á minna raðh. eða hæð með bílsk. helst með góðu útsýni. Nánari uppl. á skrifst. TRAÐARBERG - HAFNARFIRÐI. Til sölu 161 fm íb. á tveimur hæðum. Á neöri hæð eru 3 góð svefnherb., 1 góð stofa, stórt eldhús m/vönduðum innr. og góðar svalir. Efri hæð er óinnr. en þar er gert ráð fyrir sjónvstofu og herb. Vönduð eign, góð sameign og lóð og hús fullfrág. Ahv. húsnmstjlón 4.700 þús. Verð 10,8 millj. FLUÐASEL. Góð endaíb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er herb., stofa, baö og eldhús. Efrí hæð er innr. sem baðstloft. Góðar innr. og vandaður frág. Góð sam- eign. Áhv. veðd. 450 þús. Verð 6,1 millj. VESTURBÆR. Vorum að fá í sölu skemmtil. risíb. á Hoítsgötu. íb. er öll nýl. standsett. Risið var byggt fyrir ca 13 árum. Parket á gólfum. Góð íb. Verð 5,2 millj. ÆSUFELL. Góð ca 90 fm íb. á 5. hæð. Suðursvalir. Gott útsýni. V. 5,5 m. VINDAS. Góð ca 85 fm íb. Þvottah. á hæðinni. Góðar innr. Áhv. ca 900 þús. veðd. Verð 6,0 millj. BRATTAKINN - HF. góö 3ja herb. íb. á miðhæð í þríb. Verð 4,5 millj. AUSTURBERG. Falleg ca 80 fm íb. ásamt bílsk. Suðursvalir. Húsið er nýmál. að utan. Sameign í góðu standi. ESKIHLIÐ. Til sölu 97 fm íb. á 2. hæð. Hátt brunabótamat. Endurn. gler að hluta. Aukaherb. í risi. Verð 5,8 millj. ASPARFELL. Ca 90 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. EIÐISTORG - LAUS STRAX. Mjög góð 3ja herb. íb. ca 90 fm. Vandaðar innr. Lítið áhv. BRÆÐRABORGARSTÍG- UR. Snotur ca 75 fm risíb. íb. er endurn. að hluta m.a. nýtt rafm., nýtt þak og gler. Áhv. langtlán ca 1,0 millj. Verð 4,8 millj. LAUGAVEGUR. Ca 70 fm íb. á 3. hæð. Verð 4,7 millj. Áhv. veðd. ca 2,5 millj. HVERFISGATA. Ca 60 fm íb. á 4. hæð ( góöu steinh. er snýr að Vitastig. Verð 4,2-4,3 millj. VANTAR - VESTURB. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íb. helst sérbýli eða raðh. Veröhugmyndir 10-12 anillj. Nýbygging kemur til greina. Ákv. kaup- andi sem búinn er að selja. VANTAR góða sérh. eða íb. í blokk með 4 svefnherb. og heist sjónvarpsholi. Bílsk. ekki skilyrði. Staðsetn., Reykjav., Kóp., Gbæ. VANTAR ca 100-130 fm sérh. i Hliðum. Þarf að vera i góðu óstandi. •VANTAR góða 3ja herb. íb. í Háaleitishverfi fyrir ákveðinn kaupanda. Verð- hugm. 6-6,5 millj. VANTAR hæð, raðhús eða einbýli í Austurborginni. Verðhugmynd 12,0-15,0 millj. Ákveðinn kaupandi. FAGRIHJALLI 4 parhús í Suðurhlfðum. Húsin eru ca 200 fm á tveimur hæðum. Húsin eru tilbúin til afhendingar nú fullbúin undir málningu að utan, en fokheld aö innan. Eru tilvalin fyrir húsbréfalán. Verð 7,3-7,9 millj. fi'' VALLARTROÐ - KOP. góö 2ja herb. kjíb. í raðh. Snyrtil. íb. Áhv. veðd. ca 1 millj. Verð 4,2 millj. DIGRANESVEGUR. góö ca 75 fm íb. á jarðhæð vel staðsett. Sérinng. Húsið er nýmál. að utan. Nýtt þak. Lítið áhv. Verð 4,8 millj. ASPARFELL. Ágæt ca 50 fm íb. á 4. hæð. Verð 4,2 millj. VINDAS. Góð íb. á 2. hæð. Parket. Góðar innr. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Verð 4,6 millj. HVERFISGATA. Ca 50 fm íb. á tveimur hæðum. Uppgerð. Sérinng. Verð 3,4 millj. FYRIRTÆKI 2JAHERB. FELLSMULI - HREYFILS- BLOKKIN. Vorum að fá í sölu fallega ca 70 fm íb. á 4. hæð. Suðursv. Rúmg. stofa. íb. í góðu ástandi. Góð sameign. Verð 5,8 millj. SKÚLAGATA - LAUS STRAX. Góð ca 60 fm íb. á 3. hæð. Nýstandsett. Laus strax. Suðursvalir. Verð 3,9 millj. SÖLUTURN. Til sölu sölulTJrn i eigin húsnæði. Verð m/húsn. 4,3 millj: en án húsn. 1,3 millj. VANTAR. Höfum kaupanda að góðum söluturni þar sem veltan er 2,5-3,0 millj. á mán. sem er tilb. að taka íbhúsn. uppí kaup- verð. VERSLUN - SÖLUTURN. Mjög gott tækifæri. Verslun og söluturn sem rekin eru saman. Velta ca. 7,5-8 millj. á mán. Er til sölu með eða án húsn. Verð 10,5 millj. án húsn. RITFANGAVERSLUN. ríi- fangaverslun í góðri verslmiðst. í Hafnar- firði. Uppl. á skrifst. SOLUTURN . Einn af betri söluturn- um borgarinnar. Er með myndbönd og lottó. Sami eigandi í 7 ár. Velta ca 3,5 millj. á mánuði. Einkasala. SKYNDIBITASTAÐUR. Skyndibitast. sem býður uppá mikla mögul. Velta 2,4 millj. á mán. Verð aðeins 3,8 millj. LEIKTÆKJASALUR - SOLUTURN ■ Leiktækjasalur í ca 140 fm húsnæði miðsvæðis. Mögul. á billjard- borði. Sanngjörn leiga ca 50 þús. á mán. Verð 1,5 millj. SOLUTURN. Vorum að fá í sölu mjög góðan söluturn með lottó. Velta ca 2,8 millj. á mán. Einkasala. BÍLAPARTASALA. uPPi á skrifst. BONSTOÐ. Til sölu lítil bónstöð í Austurborginni. ANNAÐ HVERFISGATA 105. Gotthús næði ca 130 fm á 2. hæð á Hverfisgötu 105. Hentar vel f. 2 lækna, skrifst. eða ann- að. Uppl. á skrifst. GRAFARVOGUR. Höfum tii söiu í nýrri verslunarmiðst. 1 ca 50-60 fm rými við hlið á matsölumarkaði. og einnig rými á efri hæð sem hentar vel fyrir skrifstofur eða þjónustu. LOÐIR . Tvær mjög vel staðsettar lóðir við Stigahlíð önnur með teikn. Verð 4-4,3 millj. GRENSASVEGUR. ca 43o <m framhús og ca 620 fm bakhús sem hentar mjög vel undir ýmiskonar starfsemi t.d. prentstarfsemi eða félagastarfsemi. Mjög hagst. kjör sem felast í yfirtöku á hagst. lánum. Uppl. á skrifst. VANTAR - VERK- STÆÐISPLÁSS. viðhöfum verið beðnir að finna tvö verkstæðís- pláss ca 50-80 fm hvort. KAUPENDUR. Á skrifstofu okkar eru teikningar og Ijósmyndir af flestum eignum á skrá. Lítið við og fáið nánari upplýsinga’r og faglega ráðgjöf. Heitt á könnunni. Mftil

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.