Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 4

Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991 :: EIGNAMIÐtlMN QPIÐ KL. 13-17 Gistiheimili: Til sölu gisti- heimili í hjarta borgarinnar m/10 herb. ásamt einstaklíb. Langtlán áhv. Skipti mögul. 1301. Einbýli i! Svöluhraun - Hf: U2 fm vandað einl. einbh. ásamt 32 fm bilsk. á fráb. stað. Byggleyfi fyrir garðskála. 120 fm hellulagt upphitað plan. Góð- ur garður. Ákv. sala. 1171. Bæjargil - Gbæ: Giæsii. 168 fm tvíl. steinh. ásamt 40 fm bílsk. Húsið skipt- ist m.a. í 5 svefnh., stofu, búr, þvottah., gestasnyrt. o.fl. Mjög falleg lóð. 1178. Njálsgata: Mjög fallegt einbh. á þremur hæðum. U.þ.b. 165 fm auk 20 fm bílsk. Ytra byrði hússins hefur verið endurn. Nýtt gler, nýtt þak. Verö 11,9 millj. 1123. Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Hrólfsskálavör - sjávarút- sýni: Vorum að fá í sölu vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið stendur á einstök- um stað v/sjóinn og er útsýni til allra átta. 2ja herb. séríb. í kj. Innb. stór bílsk. Húsið er laust strax. Hagst. áhv. lán. 1305. í hrauninu við Álftanesveg: Stórglæsil. einbh. á þessum einstaka stað. Húsið er byggt árið 1958 og hefur nýl. ver- ið endurn. að nær öllu leyti, m.a. eru allar innr., tæki, gólfefni, rafmagn, ofnar, gufubað og gervihnattadiskur, allt nýtt og húsið klætt utan m. akrýlmúr. Húsið er um 300 fm og mögul. að hafa góða séríb. á neðri hæð. Tvöf. bílsk. er um 70 fm. Lóðin sem er um 4000 fm er hrein náttúruparadís með mjög fjölbreytilegum trjágróðri, hraunhellum og grasflötum og hitalögn í verönd o.fl. Verð aðeðins 25 millj. 1299. Klapparberg - einb./tvíb.: Fallegt einbhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls um 212 fm. Á neðri hæð hefur verið itW. skemmtil. 2ja herb. íb. um 45 fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór bílsk. um 38 fm. Falleg eign. Verð 13,5 millj. 1326. Espilundur: Vorum að fá í einkasölu vandað einbhús á einni hæð um 210 fm, auk bílsk. um 40 fm. í húsinu eru m.a. 4-5 svefnh., 2 stofur og arinn. Fallegur garður m. gróöurhúsi. Verð 16,0 millj. 1327. Vesturberg: Vorum að fá til sölu um 190 fm vandað einbh. (Gerðishús) sem skiptist í 5 herb., stofu, borðstofu o.fl. Bílsk. Glæsil. útsýni. Skipti á minni eign koma vel til greina. Verð 14,5-15,0 millj. 968. Fossagata: Tvíl. jámkl. timburhús auk steyptrar viðbygg. alls um 150 fm. íb. þarfn. stands. Stór lóð. Verð 6,8 millj. 1283. Hraunbrún: Vorum að fá í einkasölu glæsil. einbhús á 3 hæðum uþb. 260 fm auk bílsk. Hér er um að ræða timburhús á steyptum kj. í húsinu eru m.a. 5 svefnherb. saml. stofur, sólskáli ofl. Parket á gólfum. Góðar innr. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 16 millj. 1155. Vesturbær - Hagar: Giæsii. 254 fm einb. sem er 2 hæðir og kj. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur, sólskála m. arni, bókaherb. 4 svefnh. Mögul. á sé?íb. í kj. Stór og fallegur garður. 1284. Einbýlishús á Seltjarnar- nesi: Einlyft 145 fm gott einbhús með 40 fm garðskála og 120 fm bílsk. á mjög rólegum stað. 5 svefnherb. Gott útsýni. Verð 16 millj. 1071. Akurholt - Mosbæ: Faiiegt, einl. einbhús um 135 fm auk bílsk. um 40 fm. í húsinu eru nýl. gólfefni og góðar innr. Falleg og stór lóð. Verð 11,9 millj. 1254. Gljúfrasel: TH sölu vandað einbhús (keðjuh.) á þremur hæðum um 300 fm. í húsinu eru m.a. 2 stofur, 6 herb., gufubað, tvöf. bílskúr og stórt tómstundaherb. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 15.5 millj. 1241. Kleifarvegu r: Vorum aö fá í einka- sölu eitt af þessum virðul. og fallegu einb- húsum í Laugarásnum. Húsíð er tvær hæð- ir samt. u.þ.b. 224 fm. Fallegur og gróinn garður. Nánari uppl. á skrifst. 1229.' Grundarstígur - Þingholt- in: Einbhús sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 195 fm á6amt u.þ.b. 30 fm bílsk. Stór og gróin ló„ð. Verð 9 millj. 1195. Hléskógar - einbýli/tvíb.: Vorum að fá í einkasölu fallegt einbhús um 240 auk bílsk. um 30 fm. f húsinu er einnig góð 2ja herb. íb. m. sérinng. Verð: Tilboð. 1197. Arnarnes: Fallegt einbh. u.þ.b. 200 fm auk tvöf. bílsk. u.þ.b. 50 fm. Vandað parket á gólfum. Glæsil. innr. Stór lóð. Verð 18.5 millj. 1137. Hagaflöt - Gbæ: Til sölu mjög vel staðsett einl. 182 fm einb. ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Stór og falleg lóð. 5 svefnh. Verð 14,3-14,6 miHj. 1078. Holtsbúð - Gbæ: Glæsil. 435 fm einbh. á fráb. útsýnisstað. Stór innb. tvör. bílsk. Verð 18,0 millj. 644. Stafnasel: Glæsil. rúml. 300 fm einb hús m/tvöf. bílsk.. (40 fm). 7-8 svefnherb. Hagst. langtlán geta fylgt. Ákv. sala. 769. Stekkjarkinn - Hf.: Óvenju skemmtil. einbhús á einni hæð uþb. 190 fm auk bílsk. Húsið er hannað í spönskum stíl og er sérstætt að mörgu leyti. Mjög fal- legur og gróinn garður. Gróðurhús. Verð 11,5 millj. 845. Skoðum og verðmetum samdægurs Jöldugróf: Til sölu gott 264 fm einb- hús (hæð og kj) ásamt 49 fm bílsk. Verð 14,0 millj. 605. Salthamrar - í smíðum: ni sölu 2ja hæða einbhús sem skiptist í m.a. 5 svefnherb., stofur, garðskála o.fl. Húsið afh. tilb. að utan með marmarasalla en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Skipti á iðnhúsn. koma til greina. 407. Mosfellsbær: Til sölu einl. einbhús með stórum bílsk. Samtals um 215 fm. Húsið afh. tilb. u. trév. fljótl. 372. Parhús Túngata - 2 íb.: Rúmg. parh. u.þ.b. 140 fm á eftirsóttum stað. í húsinu eru 2 u.þ.b. 65 fm íb. auk herb. og rýmis í kj. Verð 11,0 millj. 1336. Huldubraut - Kópa- vogi: Höfum fengið í einkasölu glæsil. og nýtískuleg parhús. Húsin eru á þremur pöllum u.þ.b. 180 fm m/fráb. sjávarútsýni. Afh. á húsun- um máluðum og tilb. að utan og fokh. aö innan er nú þegar. Einstakt tæki- færi á að eignast vandað og fallegt sérb. á frábærum stað. Veghús ♦ é Höfum til sölu í þessu glæsilega fjölbhúsi eftirtaldar íbúðir: 967. Veghús27. 6 herb. 3. hæðog ris. 70,5 + 63,3 = 133,8fm. Verð8,1 millj. 959. Veghús 27.6 herb. 3. hæðog ris. 71,1 +45,5=116,6 fm. Verð7,9 millj. 958. Veghús 27. 2ja herb. 1. hæð. 61,8 fm. Verð 4,9 millj. 961. Veghús 27A. 6 herb. 3. hæð og ris. 75,6 + 45,5 = 121,1 fm. Verð 7,9 millj. 962. Veghús27A. 6 herb. 3. hæðog ris. 69,4 + 63,3 fm = 132,7 fm. Verð8,1 millj.. 960. Veghús 27A. 3ja herb. 1. hæð. 75,5 fm. Verð 6,3 millj. 963. Veghús 29. 3ja herb. 2. hæð. 98,4 fm. + bílsk. 19.9 fm. Verð 7,8 millj. Veghús 27. Bílskúr. 25,2 fm. Verð 850 þús. Veghús 27A. Btlskúr. 19,4 fm. Verð 800 þús. íbúðirnar eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Fallegt útsýni. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Karlagata: Rúmg. steinsteypt parh. sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 166 fm. Bílsk. Laust strax. Verð 10,5 millj. 1274. Hringbraut: 3ja hæða gott parhús sem skiptist m.a. í 2 stofur, 5 svefnherb. o.fl. Nýl. eldhinnr. o.fl. Góð baklóð. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. 1277. Vesturberg: Fallegt og rúmg. u.þ.b. 130 fm parhús á einni hæð. Húsið er nýl. klætt að utan m/Steni-plötum. Nýl. bílsk. u.þ.b. 30 fm m/fjarst. hurðaopnara o.fl. Verð 10,4 millj. 1217. Raðhús Dalhús: Vorum að fá í sölu raðh. u.þ.b. 188 fm á góðum stað í Grafarvogi. Húsið afh. eftir u.þ.b. 2-3 mán. Verð 8,1 millj. Fullb. utan, fokh. innan. Verð 11,0 millj. tilb. u. trév. 1338. Stóriteigur - Mosfellsbæ: Vorum að fá í sölu vandað raðh. á tveimur hæðum um 160 fm auk um 25 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 4 svefnh. og stofa m. par- keti á gólfum. Verð 10,5 millj. 1228. Arnartangi - Mos.: vorum að fá í einkasölu vandað einl. timbur raðhús um 100 fm. í húsinu eru m.a. 3 svefnherb. og gufubað. Ný beykiinnr. í eldhúsi. Parket í stofu. Verð 8,5 millj. 1266. Brekkusel*. Fallegt endaraðhús um 247 fm. Húsið er á 3 hæðum. Á neðstu hæð er séríb. Bílskúr. Verð 14,5 millj. 1003. Kolbeinsstaðamýri: Til sölu mjög vel staðs. raðhúsalóð (innst í botn- langa) við Eiðismýri. Teikn. á skrifst. 633. Álfaskeið: Rúmg. og björt efri sérhæð uþb. 122 fm auk óvenjustórs bílsk. með mik- illi lofthæö uþ.þ.b. 52 fm. í eldra steinhúsi. íb. þarfnast standsetn. Fallegt útsýni. Eignin býður upp á mikla mögul. Verð 8,5 millj. 870. 4ra-6 herb. Miðieiti - Gimli: Vorum að fá til sölu 3ja-4ra herb. 121,8 fm nýja og vandaða þjónustuíb. á 1. hæð viö Miðleiti 7 í eftir- sóttri blokk. íb. skiptist í saml. stofur, 2 herb., sólstofu o.fl. Sérþvottah. á hæð. Mik- il sameign. Teikn. á skrifst. Verð 11,9 millj. 998. Dalsel: Rúmg. og björt endaíb. u.þ.b. 112 fm 9 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að sameiginl. baðherb. Stæði í bíla- geymslu. Verð 7,4 millj. 1270. Alagrandi: Góð og björt 4ra herb. íb. um 105 fm á vinsælum stað. Gott útsýni. Verð 8,5 millj. 1339. Veghús: Til sölu glæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur hæöum. Afh. tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Stærö um 132 fm auk þess fylgir þílsk. um 26 fm. Verð 8,2 millj. 906. Leirubakki: 4ra herþ. falleg íb. á 1. hæð meö góöu útsýni. Húsið hefur allt ver- iö tekiö í gegn. Verð 6,8 millj. 577. Laugarnesvegur: 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Áhv. 2.150 þús. veðdeild. Verð 6,5 millj. 899. Stóragerði: 4ra herb. góð endaíb. á 4. hæð m/fallegu útsýni. Aukaherb. í kj. fylg- ir. Verð 6,8-6,9 millj. 1306. Vesturbær - glæsil. íbúðir í smíðum Klapparstígur - útsýn- isíbúð: Glæsil. 4ra herb. u.þ.b. 110 fm íb. á 5. hæð í nýju fjölbhúsi. íb. er fullb. m.a. eikarparket á öllu, flísalagt bað. Góðir skápar o.fl. Stæði í bílgeymslu. Útsýni er fráb. m.a. til Esjunnar og víðar. Suðursv. Lyklar á skrifst. Verð 10,9 millj. 1253. Hæðir Hæö viö Landakotstún: Vorum að fá í sölu 106 fm 5 herb. efri hæð við Hólavallagötul. Hæöin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb., gestasnyrt. o.fl. Frábær staðs. 1332. Kirkjuteigur - hæð og ris: Vorum aö-fá í sölu glæsil. efri sérh. ásamt miklu óinnr. risi og góðum bílsk. Mjög falleg lóð. Ákv. sala. Laus fljótl. Eign sem gefur mikla mögul. Verð 10,1 millj. 1238. Langhoitsvegur. Giæsii. 4ra herb. sérh. u.þ.b. 92 fm. Parket. Nýl. elohús- innr. Bílsk. Verð 7,5 millj. 546. Austurberg: 4ra herb. mjög falleg íb. á 3. hæð. Ný vönduð eldhinnr. frá Alno. Sérþvottaherb. Aukaherb. í kj. Parket á gólfum. Verð 7,5 millj. 1138. Fornhagi: Óvenju björt og falleg 4ra-5 herb. íb. sem er rishæð í fallegu fjölb- húsi. Parket og suðursv. Mjög gott útsýni. Verö 7,9 millj. 1280. Fossvogur: 4ra herb. góð íb. á 3. hæð (efstu) við Efstaland. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. 1177. Skógarás: Góö 4ra herb. íb. á tveim- ur hæðum um 100 fm auk bílsk. 25 fm. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán um 3 millj. Verð 7,7 millj. 1286. Vesturberg: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð um 96 fm. Gott útsýni. Blokkin hefur nýl. veriö tekin í gegn. Skipti mögul. á dýr- ari eign. Verð 6,7 millj. 1275. Rauðalækur: Rúmg. og björt 6 herb. íb. á 3. hæð u.þ.b. 120 fm. íb. er m.a. tvær saml. stofur, 4 herb. o.fl. Verð 7,9 millj. 776. Sólheimar 23: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. um 113 fm í góðri lyftubl. Parket á stofu. Mjög gott útsýni. Verð 7,8 millj. 1265. Hér er um að ræða 6 íbúða hús m/tveimur 4ra herb. 108,65 fm íbúðum á jarðhæð, fjór- um 4ra-5 herb. 124 fm íbúðum á 2. og 3. hæð. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. í mars ’91. Sérþvottah. (á hæð) fylgir hverri íb. Einnig suðursvalir. Sérinng. í íb. á jarðhæð. Traustur byggaðili. Maríubakki: Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð um 90 fm. Parket á gólfum. Þvottah. innaf eldh. Blokkin hefur nýl. veriö tekin í gegn. Verð 7,0 millj. 1212. Miklabraut: Góð og falleg 5 herb. risíb. um 110 fm. í íb. eru m.a. 4 rúmg. herb. auk fallegrar stofu. Suðursvalir. Nýl. þak og nýl. lagnir. Verð 7,5 millj. 1206. Fellsmúli: Góö 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð um 102 fm. Mjög rúmg. stofa, tvenn- ar svalir. Góð sameign. Verð 7,5 millj. 1198 Eyjabakki: 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð. Blokkin er öll nýstands. og máluð. Verð 6,5-6,7 millj. 1157. Austurberg - Bláa blokkin: 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. i blokk sem öll hefur verið endurn. Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð 7,4 millj. 1152. Flúðasel: 4ra herþ. ósamþ. íþ. í kj. í góóu fjölbh. u.þ.b. 75 fm. 3 svefnh. Laus strax. Verft aðeins 4,8 millj. 1026. Austurströnd - „pent- house“: 5-6 herb. toppíb. um 130 fm auk sólskála. Stórkostlegt útsýni. Stðeði í bílag. Mjög hagstæð kjör. Verð 9,5-10 millj. 580. Jörfabakki: Falleg 4ra herb. endaib. á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Suöursvalir. Verð 6,3-6,5 millj. 793. Hraunbær: Góð 105 fm endaíb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góðar innr. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 734. 3ja herb. Hraunbær: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð um 87 fm. Parket á holi og herb. Verð 6,3 millj. 1343. Hlíðarvegur - Kóp.: góö 3ja herb. rish. í fallegu tvíbhúsi um 70 fm. Manng. risloft. Suöursv. Gott útsýni. Verð 6,2 millj. 1331. Orrahólar: Vönduð og rúmg. íb. á 6. hæð í fallegu fjölbh. u.þ.b. 88 fm. Parket á öllu. Fráb. útsýni. Verð 6,4 millj. 1247. Nál. Háskólanum: Góð3jaherb. íb. í kj. í þríbh. við Hörpugötu. Ný eldhinnr. Áhv. ca 2,1 millj. v/veðd. Verð 4,5-4,6 millj. 810. Reynimelur: 3ja herb. falleg og björt íb. á 4. hæð í eftirsóttri blokk. Fallegt út- sýni. Áhv. 2,7 rraillj. frá veðdeild. Verð 6,2 millj. 1313. Laugarnesvegur: góö 3ja herb. efri hæð u.þ.b. 70 fm í þríbhúsi. Parket. Bílskréttur. 3 millj. áhv. frá veðdeild. Verð 6,8 millj. 1318. Smyrilshólar - bílskúr: 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð (efstu). Sérþvotta- herb. og búr innaf eldh. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. m/vatni, hita og rafm. Verð 6,7-6,8 millj. 1308. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Húsvörður. Verð 5,9-6,0 millj. 1307. Alfheimar: Falleg og rúmg. uþb. 83 fm íb. á 1. hæö í vel staðsettu fjölbýlis- húsi. Verð 6,4 millj. 1292. Seltjarnarnes: 3ja herb. björt og góð íb. á 1. hæð við Melabraut. Ákv. sala. Verð 6 millj. 1298. Grettisgata: Falleg 3ja herb. risíb. u.þ.b. 68 fm. Gott útsýni. Verð 5,3 millj. 1037. Kleppsvegur: snyrtn. m. á 2. hæö u.þ.b. 60 fm. Nýl. gler. Sér þvottaherb. og búr. Verð 5,4 millj. 1237. Norðurás: Rúmg. og björt íb. á tveim- ur hæðum u.þ.b. 75 fm. í fallegu, nýl. tveggja hæða fjölbhúsi. Gufubað o.fl. í sameign. Verð 5,9-6,2 millj. 1216. Leirubakki: 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Sérþvottaherb. í íb. Verð 5,9 millj. 1214. Mávahlíð: Góö lítil 3ja herb. litið niö- urgr. kj.íb. Sér inng. Rólégur staöur. Verð 4,7 millj. 1025 i! Ástún - Kóp.: Mjög góð 3ja herb. íb. á 4. hæð u.þ.b. 80 fm. Park- et á gólfum. Glæsil. útsýni. Laus nú þegar. Verð 6,9 millj. 1158. Nesvegur: Óvenju rúmg. 3ja herb. íb. um 86 fm. 2 stórar stofur. Tvöf. verksm- gler. Sérinng. Verð 5,6 millj. 1021. Hringbraut: Glæsil. 3ja herb. 82 fm íb. með góðri lofthæð í þríbhúsi skammt frá Háskólanum. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,2 millj. 955. Oldugata: Falleg og rúmg. u.þ.b. 73 fm risíb. á ról. stað. Nýl. eldhúsinnr. Verð 5 millj. 985. Skólavörðustígur: Höfum fengið í einkasölu u.þ.b. 90 fm óinnréttað rými í kj. í steinhúsi. Plássið gæti hentað sem íb. Verð 3,9 millj. Laust nú þegar. 1057. Flyðrugrandi: 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Gæti hentaö eldra fólki vegna nál. v/þjón. aldraðra. Verð 6,2-6,3 millj. 587. FELAGll FASTEIGNASALA -Ábyrg þjónusta í áratugi. SÍÍVll 67-90-90 SÍÐUIVILJ L/\ 21 Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifiir (úióiimndsson. sölum. • l'órólfur Halldórsson, löf^fr. • Guðmundur Sigurjönsson, lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.