Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 5
FÉLAGIIFASTEIGNASALA
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGINIIR
SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991
B 5
Símatími sunnudag
kl. 12.00-15.00
Vantar eignir
á söluskrá
Borgarhraun — Hverag.
Glæsil. einb. m. tvöf. bílsk. Áhv. 5,5
millj. Verð 11,5-12,0 millj.
Barónsstígur
4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu standi.
íb. er laus til afh. strax.
Krummahólar — 3ja
Mjög góð 3ja herb. íb. á 4. hæð
í lyftuh. Bílskýli. Leikherb. f. börn
á neðstu hæð. Húsvörður. Svalir
útaf stofu. Mikið útsýni.
Heiðarbrún — Hverag.
Nýlegt ca 140 fm parhús á þrem-
ur pöllum. Húsið er að mestu
klárað. Áhv. 2,0 millj. Verð
6,4-6,6 millj.
Arahólar — 4ra
Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð
ásamt innb. bílsk. samtals 127
fm. Parket, flísar. Glaésilegt fjöl-
býli, nýlega endurn. og klætt ut-
an. Frábært útsýni.
Hæðargarður — hæð
Mjög góð efri hæð á þessum eftir-
sótta stað ásamt nýju, glæsil. risi.
samtals ca 160 fm. Áhv. húsnlán
3,0 millj. Góð eign.
Vantar
• 5 herb. sérh. eða raðhús í
nágr. Langholtsskóla.
• í nágr. Landspítalans góða
4ra herb. íb. eða hæð. Mjög
góðar greiðslur í boði. Þarf
ekki að afh. fyrr en eftir ca
hálft ár.
• Góða ca 130 fm. hæð ásamt
bílsk. miðsv. Góðar greiðslur
í boði fyrir rétta eign.
• Gott einb. eða raðhús ca
200-300 fm. Góðar greiðslur
í boði. Ýmis hverfi koma til
greina.
Fljótasel — raðhús
Mikið endurnýjað raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr,
samtals rúmlega 200 fm. Sól-
stofa útaf stofu.
Árni Haraldsson
löggiltur fasteignasali
Hilmar Baldursson HDL
löggiltur fasteignasali
679111
Ármúla 8, 2. hæð
EIGNAMIÐLUMN
Sími 67-90-90 ■ Síðumúla 21
2ja herb.
Ugluhólar: 2ja herb. falleg
og björt 58 fm ib. á 2. hæð i 3ja
hæða blokk. Fallegt útsýni. Verð
4,9 millj. 1328.
Tryggvagata: Glæsil. ein-
staklíb. á 2. hæð. Nýl. vönduð eikar-
innr. m. góðum tækjum. Parket. Flísal.
baðherb. Verð 3,2-3,3 millj. 148.
Bergstaðastræti: Falleg 2ja
herb. íb. um 45 fm í fallegu timburh.
Parket á gólfum. Sérinng. Stór lóð.
Verð 4,1 millj. 1325.
Jöklafold: Mjög góð 2ja
herb. íb. á 2. hæð um 60 fm.
Parket á góifum. Góðar innr. 3,0
millj. frá veðd. Verð 6,1 millj.
1340.
::
Vindás: Góð 2ja herb.lb. á 2. hæð
um 60 fm. Sameiginl. þvottah. á hæð.
Um 2,0 millj. áhv. frá veðd. Verð 4,9
millj. 1345.
Kríuhólar: Góð einstaklíb. um 41
fm á 4. hæð í lyftuh. Þvottah. á hæð.
Svalir. Verð 3,9 millj. 1342.
Hringbraut: Rúmg. kjíb. í góðu
steinh. u.þ.b. 65 fm. íb. stendur rétt
við Háskólann. Áhv. u.þ.b. 2,0 millj. frá
veðd. Verð 4,4 millj. 1334.
Markland: Góð íb. á jarðh. u.þ.b.
52 fm. Sérgarður. Óvenju stór geymsla
fylgir. Laus strax. Verð 4,8 millj. 1330.
Sörlaskjól: Góð 2ja herb. kjíb.
u.þ.b. 60 fm á besta stað við Sörla-
skjól. Stórt eldh. Verð 4,7 millj. 1337.
Seilugrandi: 2ja herb. rúmg. og
björt 70 fm (nettó) íb. á jarðh. íb. skipt-
ist m.a. í stórt sjónvhol, stóra stofu,
eldh. m. sérgeymslu innaf, herb. og
bað. 2750 þús. áhv. frá veðd. Verð 5,5
millj. 1333.
Seljaland: Mjög falleg íb. u.þ.b.
50 fm í góðu fjölbhúsi. Vönduð Alno-
inrir. í eldhúsi. Sérgerður. Verð 4,8
millj. 1218.
Hamrahlfð: Góð 2ja herb. íb. um
44 fm á jarðhæð. Parket á stofugólfi.
Mjög góð staðsetn. Snyrtil. eign. Verð
4,2 millj. 1317.
Blómvallagata: 2ja herb. íb.
ásamt aukaherb. í kj. í snyrtil. húsi.
Mjög fallegur garður. Verð 4,9-5 millj.
1140.
Austurbrún: Falleg og björt
u.þ.b. 56 fm íb. á 9. hæð í góðu lyftu-
húsi. Fráb. útsýni. Verð 4,6 millj. 1269.
Rauðarárstígur: 2ja herb.
björt íb. á 1. hæð. Áhv. 1270 þús. Verð
з, 5 millj. 1234.
Við Landakotstún: Rúmg.
og falleg kjíb. u.þ.b. 65 fm í vönduðu
steinh. Parket á stofu. Góðar geymsl-
ur. Verð 4,9 millj. 1300.
Hátún: Góð 2ja herb. íb. í lyftu-
blokk u.þ.b. 70 fm. Óvenjustórar svalir.
Frábært útsýni. Verð 4,7 millj. 1024.
Melhagi: Góð 2ja herb. kjíb. um
60 fm. Góðar innr. í eldh. Verð 4,6
millj. 1281.
Njálsgata: 2ja herb. u.þ.b. 35 fm
ósamþ. risíb. í járnkl. timburhúsi með
sérinng. Verð 2,3 millj. 1262.
Seilugrandi: Falleg íb. á 3. hæð
и. þ.b 52 fm. Gott útsýni. Verð 4,8
millj. 1161.
Tryggvagata: Góð einstaklíb. á
5. hæð í lyftuh. Suðursv. Laus fljótl.
Verð 2,7-2,9 millj. 1230.
Barónsstígur: 2ja herb. samþ.
kj.íb. Parket. Gengið beint Otí garð.
Verð 3,5 millj. 517.
Miklabraut: 2ja herb. lítið nið-
urgr. kjíb. íb. er öll nýl. endurb. m.a.
gler, eldúshinnr., teppi og lagnir. Verð
5,0 millj. 792.
-Áhyrg þjónusta í áratugi.
SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur (,uöniunilsson. sóliitn.
l’órólfur llallilórsson, lögfr. • Gudnuuulur Sifíiirjónsson, löfjfr.
«
GLJUFRASEL
Nýkomið í sölu 300 fm úrvals
einbhús sem er tvær hæðir og
stór jarðh. Efri hæð: 3 svefn-
herb. og bað. Neðri hæð:
Forst., stofa, eldh., með borð-
krók, 2 herb. Á jarðh.: Innb.
tvöf. bílsk., stórt tómstunda-
herb., baðherb., gufubað,
þvottah. o.fl. Verð 15,5 millj.
4ra og 5 herb.
KEILUGRANDI
4ra herb. falleg íb. á 2. hæð.
Parket á gólfum. Stæði í bítskýli
fylgir. Áhv. byggingarsj. 1,4
millj. Verð 8,5 millj.
MELGERÐI - KÓP.
Mikið endurn. neðri sérh. í
tvíbhúsi. 3 svefnherb., stofa,
eldh. m. nýrri innr. og þvottah.
og þúri innaf. Ræktaður garður.
Bílsk.réttur. Verð 7,4 millj.
SÉRHÆÐ M. BÍLSK.
í VESTURBÆ
Falleg efri sérhæð alls um 120
fm. M.a. stór stofa með suð-
ursv., 3 rúmg. svefnherb., þar
af eitt með svölum í austur, eld-
hús með borðkróki og flísalagt
baðherb. Fallegur garður.
Þvottahús og geymsla í kj.
NJÁLSGATA - 4RA
83 fm íb. á 2. hæð. 2 svefn-
herb., 2 stofur. Verð 5,5 millj.
2ja herb.
NYLENDUGATA
Mikið endurn. 2ja herb. íb. á
1. hæð. Verð 2,8 millj.
Atvinnuhúsnæði
TIL SÖLU EÐA LEIGU
VIÐ LÁGMÚLA
Ný og glæsil. skrifstbygging
tvær hæðir og kj. alls 1312 fm.
Til afh. fljótl.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Glæsil. 2472 fm iðnaðarhúsn. í
nánd við Fiskmarkaðinn í Hafn-
arfirði. Hentar vel fyrir hversk.
iðnaðar eða fiskvinnslustarf-
semi. Skiptanl. í smáar ein.
Stórar innkdyr. Mikil lofthæð.
Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
SÍÐUMÚLI 19
Til sölu fasteignin Síðumúli 19.
Tvær aðalhæðir hússins eru
hvor um sig 377 fm auk 64 fm
í kj. Stór malbikuð lóð m/hita-
lögn. Mögul. á frekari byggingar.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Höfum fjölda góðra kaupenda
að atvinnuhúsnæði í öllum
stærðum. T.d. leitum við að
húsnæði fyrir:
Vélaverkstæði ca 800 fm.
Verslunarhúsnæði 1000 fm.
Bílaverkstæði 500 fm.
Bflaleigu, 700 fm.
Heildsölu, 250 fm.
Skiitagerð 400 fm.
Prentsmiðju 300 fm.
Skrifstofu 200-1000 fm. og fl.
og fl. og fl.
SKOÐUM STAX.
SELJUM FLJÓTT.
'fiftSTEIGNASALA |/fl(
IRlANOSBRAUT18^#niV<*f W
JÓNSSON
LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON
SIMI 84433
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
FJARFESTINGl
FASTEIGNASALA
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Opið sunnudag kl. 13-15
2ja herb
Bragagata. Mjög falleg kjíb. ca
50 fm. Allt nýtt, lagnir, gluggar, eldhús,
bað og gólfefni. Sérinng. Verð 4,2 millj.
Frakkastígur. Góð íb. á
1. hæð í nýl. húsi. Sérinng.
Sauna. Góð geymsla.
Bilgeymsla.
Frostafold. Góð 78 fm 2ja herb.
íb. á jarðhæð. Áhv. byggingarsj. 4 millj.
Gaukshólar. Mjög falleg
íb. á 2. hæð. Vandað parket.
Góðar innr. Mikið útsýni.
3ja herb
Bogahlíð. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. íb. ca 84 fm á 1. hæð. Mikið end-
urn. Parket og korkflísar á gólfum. Stórt
sérherb. í kj.
Digranesvegur. Nýstands. íb.
á jarðh. Nýl. eldh. Fallegur garður.
Nálægt miðb. Kópavogs.
Jörfabakki. Mjög falleg 75 fm íb.
á 1. hæð. Nýstandsett sameign. Verð
5,8 millj.
Miklabraut. Falleg íb. í kj. Stór
herb. og stofa. Mögul. á að leigja út frá
íb. 1 stórt herb. Verð 5,2 millj.
Orrahólar. Góð íb. á 3. hæð á
frábærum útsýnistað. 2 svefnherb.
Njálsgata - eign í sérfl.
Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í stein-
húsi. Húsið er ný málað, nýtt þak,
gluggar, parket og rafmagn. Tvær stór-
ar geymslur. Áhv. byggsjóður 730 þús.
4ra herb
Hrísateigur. Góð efri hæð í
þríbhúsi ca 100 fm. 3 stór svefnherb.
Nýir gluggar, nýtt þak og raflagnir.
Stuttur afhtími.
Bergþórugata. Mikið endurn.
íb. á 2. hæð. 2 stofur og 2 svefnherb.
Stórt baðherb.
Hrísateigur. Efri hæð í þríb. 2
stofur, 2 svefnherb. Góð staðsetn. Verð
6,1 millj.
Kárastígur. Vel staðsett rúmg. íb.
á 2. hæð. 3 svefnherb. Nýjar suðursv.
Húsið ný standsett.
Kleppsvegur. Mjög góð íb. á 2.
hæð ca 101 fm. 2-3 svefnehrb. 2 stof-
ur. Verð 7,5 millj.
Lokastígur. Góðjarðhæð 105 fm.
2 saml. stofur, 2 svefnherb.
Vesturberg. Góð 4ra herb.
endaíb. á 2. hæð með stórum suðursv.
Áhv. byggsjóður 2 millj.
5 herb. og sérhæðir
Álfaheiði. Einstakl. glæsil. efri
sérhæð ca 104 fm. 2 svefnherb. Par-
ket. Panill í loftum. Eikar-innr. Stóir
bílsk. með heitu og köldu vatni. Áhv.
3,2 millj. byggsjóður.
Blönduhlíð. Óvenju rúmg. efri
sérhæð og ris, samtals 152,3 fm. 2
stofur og 2 svefnherb. á hæðinni auk
2ja herb. íb. í risi. 25 fm bílsk.
Guðrúnargata. H8fmsérhæð
ítvíb. á 1. hæð auk 2ja herb. í kj. Bílsk.
Mávahlíð. Stór 5 herb. risfb. Lítið
undir súð. Stórir gluggar, nýtt þak.
Nýbýlavegur. Mjög stór risíb.
ca 134 fm. 3 svefnherb., tvær stofur.
Áhv. 5,1 millj.
Einbýlis- og raðhús
Bauganes. Mjög fallegt nýendur-
byggt hús frá 1929. Allar lagnir nýjar,
nýjar innr., séríb. á jarðhæð. Nýr bílsk.
Falleg lóð.
Engjasel. Mjög gott endaraðhús
á þremur hæðum. Góð stofa og suður-
svalir með útsýni. 4 svefnherb. Stæði
í bílag. Verð 10,5 rnillj.
Nóatún. Vorum að fá mjög vel
meðfarið einb./tvíb. Efri hæð er 2 stof-
ur og svefnh. 2ja herb. íb. í kj. Bílsk.
Fallega ræktuð lóð.
I smíðum
Funafold
Boðagrandi. Mjög falleg
112 fm endaíb. á 3. hæð. Góðar
innr. Stórar svalir. Frób. útsýni.
Áhv. 1200 þús. byggsj.
Fálkagata. Góð 93 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnh., stór stofa. V. 6,8 m.
Grettisgata. Mikið endum. íb.
sem er hæð og kj. 3-4 svefnherb., nýtt
eldhús og parket.
Stórglæsil. 278 fm hús á pöllum. 40 fm
bílsk. 4 svefnherb., arinn. Áhv. ca 6,0
millj. Afh. fokh.
624250
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Aflagrandi
Vorum að fá í sölu stórglæsilegar sérhæðir á þessum eftirsótta stað.
5 herb. ca 132 fm nettó.
3ja herb. ca 100 fm nettó.
íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk fljótlega.
Byggingaraðili: Atli Eiríksson sf.
Teikningar og alar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Hrfsrimi
B po
2
Dina J LJ
o^o t n
o ^O^ Lil === 1
Vorum að fá í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í húsinu nr. 1-3 við Hrísrima í
Grafarvogi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk en sameign og húsið
að utan fullbúið.
Dæmi um verð og greiðslutilhögun á 3ja herb. 83,7 fm nettó:
Verð: kr. 6.500.000,-
Við undirskrift kr. 1.000.000,-
Fasteignaverðbréf (húsbr.) kr. 4.200.000,-
Eftir 6 mán. kr. 700.000,-
Eftir 12 mán. kr. 600.000,-
kr. 6.5000.00,- kr. 6.500.000,-
Dæmi um verð og greiðslutilhögun á 4ra herb. 98,8 fm nettó auk stæðis i
bílgeymslu:
Verð: kr. 8.000.000,-
Við undirskrift Kr. 1.000.000,-
Fasteignaverðbréf (húsbr.) kr. 5.200.000,-
Eftir 3 mán. Kr. 500.000,-
Eftir 6 mán. kr. 500.000,-
Eftir 9 mán. kr. 400.000,-
. Eftir 12 mán. kr. 400.000,-
kr. 8.000.000,- kr. 8.000.000,-
Byggingaraðili: Haukur Pétursson.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 31,
Reykjavík.
Xlu.