Morgunblaðið - 13.01.1991, Side 9
MORGIJNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 13, JANÚAR 1991
B 9
Álfholt - Hafnarfirði
4ra herb. íbúð:
Mjög skemmtil. 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 120 fm auk
25 fm herb. á 1. hæð (innangengt). Gengið út í garð
af jarðh. Skilast tilb. u. trév. Verð 8,6 millj.
Tvíbýlishús:
Höfum fengið í sölu tvær 4ra herb. sérh. ca 120 fm
með sólstofu. Mjög skemmtil. hönnun. Skilast fokh. að
innan og fulib. að utan. Til afh. 1.4. nk. Verð 7 millj.
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
_■ ■ SKIPASALA
aÁ Reykjavikurvrgi 72.
■ Hafnarfirði. S- 54511
Sími54511
Magnús Emilsson
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
623444 623444
Vantar — vantar
Vantar gott raðhús í nýja miðbæ.
Vantar gott raðhús í Fossvogi
Vantar einbýlishús i Gerðum.
Vantar 3ja herb. ibúðir í Miðbæ, Vesturbæ eða Breiðholti.
Fjársterkir kaupendur, skoðum og verðmetum samdægurs.
Símatími frá kl. 13-15.
2ja-3ja herb.
Krfuhólar
2ja herb. 40 fm íb. á 6. hæð. V. 3,5 m.
Mávahlíð — 2ja.
2ja herb. 45 fm íb. á jarðh. Laus fljótl.
Verð 3,8 millj.
Vesturberg — laus
Góð 2ja herb. ca 60 fm íb. á 2. hæð.
Þvottah. á hæðinni. Verð 4,5 millj.
Laugarnes — 2ja
2ja herb. falleg ib. lítið niðurgr. i kj. i
þríbhúsi. Mikið endurn. m.a. innr., gler,
þak og lagnir. Verð 4,5 millj.
Jörfabakki — aukah. í kj.
4ra herb. 105 fm góð íb. á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj. Þvottah. innaf eldh. Verð
7,0 millj.
Espigerði — útsýni
140 fm falleg íb. á 8. og 9. hæð. Arinn
í stofu. Verð 11,2 millj.
Dúfnahólar — bflskúr
4ra-5 herb. falleg íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Stór stofa. Mikið út-
sýni. Bíiskúr.
Tryggvagata — laus
4ra herb. góð íb. á 2. hæð á skemmtil.
stað v/sjávarsíðuna. Parket á gólfum.
Gott útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsjóður.
Verð 7,2 millj.
Hraunbær — laus
Mjög falleg 4-5 herb. ib. á 3.
hæð. Parket á gólfum. Nýl. eld-
hús. Verð 7,7 millj.
Ljósheimar — laus
4ra herb. 107 fm íb. á 6. hæð (endi).
Laus strax. Verð 6,5 millj.
Álfheimar — laus
Góð 5 herb. 107,1 fm ib. á 1.
hæð f fjölbýli. Tvær sami. stofur,
3 svefnherb. stórt hol, suðursv.
Laus strax. Verð 7,7 millj.
Flúðasel
Góð 4ra herb. ib. 96,5 fm nettó á 2.
hæð. Góðar innr. Bílskýli. Verð 7,0 millj.
Stærri eignir
Tungubakki — raðhús
Gott 150 fm raðhús á 3 pöllum. ásamt
bílskúr. Garðstofa. Til afh. fljótl.
Bugdutangi — Mosbæ
Glæsil. ca 270 fm einbhús á þremur
pöllum m/mögul. á tveimur íb. Innb. 30
fm bílsk. Verð 13,8 millj.
Háteigsvegur - parhús
208 fm parhús á 3 hæðum sem sk.
m.a. i 2 saml. stofur, 4 svefnherb., og
3 baðherb. Góðar geymslur. Ákv. sala.
Sólheimar — hæð
Góð 132 fm efri sérh. í 4býlis-
húsi. 2 saml. stofur. 3 svefnherb.
Góður b/lskúr. Góð sameign.
Fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð
10,5 millj.
Seljabraut — raðhús
240 fm gott raðhús, kj. og tvær
hæðir. Sér 2ja herb. íb. i kj.
Bílskýli.
Brúarás — raðhús
240 fm fallegt raðhús sem er kj., hæð
og efri hæð. Vandaðar innr. Góður
bílskúr.
Granaskjól — skipti
Góð neðri sérhæð ásamt nýi.
blómaskála og 40 fm bilsk. ib.
skiptist i forstofu m/gestasnyrt-
ingu þar sem innangengt er i
þvottah. og geymslu, stóra stofu,
borðstofu og eldhús. Á svefn-
herbgangi eru 3 svefnherb.
(mögul. á 4) ásamt baðherb. og
þaðan er innangengt í blóma-
skála. Góð sólverönd og svalir.
Gróinn garður. Æskil. skipti á
minni íb.
Grafarvogur — rað-
hús
180 fm glæsil. raðhús á 2 hæð-
um. M. innb. bflskúr. Vandaðar
innr. Fullfrág. lóð. Áhv. nýtt bygg-
ingarsj.lán.
I smíðum
Eyrarholt — Hfj.
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í fjölb. á frábær-
um útsýnisstað. íb. skilast tilb. u. trév.
að innan. Sameign fullfrág. Malbikuð
bílast. Gras á lóð. Byggingaraðili Á.Á.
byggingar sf.
Suðurgata — Hfj.
Fjórar vel skipul. 4ra-5 herb. sérh. íb.
fylgir stór bílsk. Seljast tilb. u. trév. að
innan og sameign fullfrág. Afh. fljótl.
Stakkhamrar — einb.
180 fm einbhús á einni hæð ásamt 35
fm bílsk. Frábært útsýni. Húsið afh.
fullfrág. a$ utan fokh. að innan. Til afh.
mjög fljótl. Mögul. á að taka litla íb.
uppí. Verð 8,6 millj.
Hrísrimi — parh.
160 fm parh. á tveimur hæðum ásamt
24 fm innb. bílsk. Selst fokh. að innan
en tilb. að utan. Til afh. í apríl nk. Verð
8,3 millj.
Lyngrimi — parh.
154 fm parh. á tveimur hæðum ásamt
23 fm innb. bilsk. Selst fokh. að innan
en fullfrág. að utan. Til afh. i febr. nk.
Verð 7,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Dalvegur — Kóp.
800 fm fullb. iðnaðarhúsn. Stórar inn-
keyrsludyr. Selst í einu lagi eða eining-
um. Til afh. strax.
Smiðshöfði — laust
200 fm gott iðnaðarhúsn. á jarðhæð.
Til afh. strax. Hentugt fyrir heildsölu.
Starmýri 2
Mjög vel staðsett verslunarhúsn. Hús-
næðið skiptist í 446 fm hæð ásamt jafn-
stórum kj. auk 82,2 fm verslunarhúsn.
í norðvesturhorni hússins ásamt 82,2
fm kj. Næg bílast. Hentar vel fyrir alls-
konar þjónustu.
Höfðabakki — laust
Verslunarhúsn. í einingum frá 100 fm.
Skrifstofuhúsn. í einingum frá 150 fm.
900 fm stálgrindarhús. Til afh. strax.
, ÁSBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali, Borgartúni 33.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
j30ára
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
STÓRAGERÐI
Vorum að fá í sölu litla 30 fm ósam-
þykkta'einstaklíb. á jarðhæð. Mjög góð
staðsetn. Ákv. sala. Verð: Tilboð.
MIÐSVÆÐIS 1180
-3 Vorum að fá í sölu snyrtil. íb. á 3. hæð
^ ofarlega í steinhúsi. Geymsluris yfir íb.
^ Björt og góð eign.
2 LAUGARNESVEGUR 1172
KD Skempitil. rúmg. 2ja herb. íb.* í góðu
Uj fjölb. Góð eign. Svalir út af stofu. Óinnr.
hr rými í risi fylgir. Laus fljótl.
< HRAFISIHÓLAR 1145
Ágæt 2ja herb. íb. á 1. hæð 44 fm.
■ Baðherb. ný flísalagt. Lyftuhús. Hús-
vörður. Til afh. strax. Parket. Ágætar
svalir. Áhv. hagst. lán. Verð 3,9 millj.
I smíðum
LOGAFOLD - SERHÆÐ
5105
Glæsil. ca 200 fm efri sérhæð með tvöf.
bílsk. Afh. tilb. u. trév. eftir ca 2 mán.
Húsið rúml. fokh. nú þegar. Áhv. 4,6
millj. veðdeild. Verð 10,5 millj.
MIÐHÚS 7154
Vorum að fá í sölu þetta stórglæsil.
hús, 200 fm einb. á tveimur hæðum.
Góður sérbílskúr. Afh. fokh. að innan
og fullb. að utan m. m/grófjafnaðri lóð.
Teikn. á skrifst.
GRAFARVOGUR 6125
Mjög fallegt og rúmgott 226 fm parhús
með bílsk. Afh. tilb. að utan og fokh.
að innan. Teikn. á skrifst. Gott verð.
SUÐURGATA - HF. 3176
Vorum að fá í sölu 4ra herb. jarðhæð
ca 105 fm í nýju húsi. íb. afh. tilb. u.
trév. og máln. að innan, að utan verður
húsið hraunað og lóð frág. Teikn. og
nánari uppl. á skrifst.
SETBERGSLAND
HF.
— GLÆSIL. ÍB.
3170
Vorum að fá í sölu
nokkrar 126 fm íbúðir á
þessum eftirsótta stað.
3 herb. og rúmg. stofa.
Þvherb. í íb. Suð-vest-
ursv. Afh. tilb. u. trév.
með fullb. sameign þ.m.
lóð og bílast. Traustir
byggaðilar.
TRAUST VfKUR
TRAUSl
® 622030
HRISRIMI -
GRAFARVOGI
6127
BBFlJWi
HULDUBRAUT - KÓP.B110
Gott 200 fm parhús á tveimur hæðum.
Afh. tilb. að utan, fokh. innan. Afh. eft-
ir samkomul. Einnig kemur til greina
að afh. styttra á veg komiö.
DALHÚS 6063
Vorum að fá í sölu stórglæsil. parh.
Húsin eru á tveimur hæðum. 5 svefn-
herb. Innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að
utan þ.m.t. málning og innbrenndur lit-
ur á þaki. og u.þ.b. tilb. u. trév. að inn-
an. Verð 9,5 millj. Teikn. og nánari uppl.
á skrifst. Byggingaraðili Loftorka.
FANNAFOLD 6027
Vorum að fá í sölu skemmtilega hæð í
tvíbýli 136 fm með bílsk. Afh. tilb. að
utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að
innan. Afh. strax. Verð 7,4 millj.
J30ÁRA
FASTEIpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
FOSSHÁLS 9053
Vorum að fá í sölu glæsil. 200 fm par-
hús á tveimur hæðum. Afh. fokh. að
innan og fullb. að utan með grófjaf-
naðri lóð. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst.
LYNGRIMI - GRAFARV.
6123
Mjög fallegt og rúmgott ca 180 fm
parhús á tveimur hæðum. Afh. fokh.
að innan en fullb. að utan. Gott útsýni
og staðsetn. Teikn. og nánari uppl. á
skrifst.
FAGRIHJALLI — KÓP. 6008
Skemmtil. parh. á þremur pöllum ca
170 fm í Suðurhlíðum Kóp. Bílsk. Selj-
ast fullfrág. að utan en fokh. að innan.
Byggaðili: Berg sf.
Atvinnuhúsnæði
ELDSHOFÐI 9055
Vorum að fá í sölu 200 fm bil með mik-
illi lofthæð sem gefur mögul. á millilofti
eftir aðstæðum. Húsnæðið er ekki fullb.
Laust nú þegar. Góð kjör fyrir traustan
kaupanda. Verð 7,5 millj.
VANTAR - VANTAR
Leitum að fyrir áhugaverðan kaupanda
ca 1000 fm húsnæði á götuhæð. Æski-
leg staðsetn. t.d. í Skeifunni eða Faxa-
feni. Nánari uppl. á skrifst.
ÞARABAKKI - MJÓDD9052
Vorum að fá í sölu fullb. hæð á þessum
eftirsótta stað. Um er að ræða efstu
hæð (3. hæð) um 224 fm. Hæðin er í
dag einn salur og hefur verið nýtt sem
samkomusalur. Mjög auðvelt að skipta
salnurti eða hæðinni í smærri einingar.
Hægt að hafa tvo sjálfstæða útganga.
Hentar t.d. sem samkomusaiur, skrif-
stofur, teiknistofur o.fl. Nánari uppl. á
Rlcrifct
ÁRTÚNSHOLT 9041
Neðri hæð í þessu áhugaverða hús-
næði á besta stað við Fossháls er til
sölu. Um er að ræða 1069 fm jarðhæð.
Einnig 115 fm milliloft sem má stækka.
Tvennar stórar innkdyr. Lofthæð 4,5
metrar. Fullb. eign. Upphitað bílaplan.
Eign sem gefur mikla mögul. Teikn. á
skrifst.
Eignir úti á landi
AKUREYRI - MIÐBÆR
14040
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb.
íb. á besta stað við Ráðhústorgið. Ekk-
ert áhv. Ákv. sala.
EGILSSTAÐIR 14037
Húseignin Laufás 3, Egilsstöðum, er til
sölu. Um er að ræða ca 220 fm hús
auk 50 fm bílsk. Húsið er mikið endurn.
og í ágætis ástandi. Nánari uppl. á
skrifst.
JORÐ I SKAGAFIRÐI
10127
Á jörðinni í dag er búið með sauð-
fé og nautgripi. Fullvirðisréttur
um 310 ærgildi (sauðfé). Ágætar
byggingar m.a. hefur íbúðarhús
verið niikið endurn. Skólabíll.
(Stutt i hafnaraðstöðu). Myndir á
skrifst. Verð með bústofni og
vélum um 13 millj.
GARÐYRKJUBÝLI
10128
TH sölu garðyrkjubýli (lögbýli) í
Biskupstungum á bökkum Brúar-
ár. Tvö íbhús, annaö um 120 fm,
hitt um 46 fm, þrjú gróðurhús,
alls um 700 fm auk grunns að
fjórða húsinu. 1,5 seklítri af sjálf-
rennandi vatni, kalt vatn frá góðri
vatnsveitu. Fallegur trjágróður.
Tilvalið fyrir fjölsk. sem vill skapa
sér sjálfstæðan atvinnurekstur
eða jafnvel sem sumardvalar-
staður. Mögul. atvinnutækifæri (
nágrenninu einkum við iðnað eða
skólastarf. Verðhugmynd 11
millj. Nánari uppl. á skrifst.
Þetta áhugaverða atvinnuhúsnæði er
til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Um
er að ræða 1400 fm húsnæði. Gott
ástand. Góður leigusamningur getur
fylgt. Rúml. 4000 fm lóð. Byggmögul.
Ýmiskonar starfsemi mögul. Hagst. lán
áhv. Nánari uppl. á skrifst.
ÁRMÚLI 9042
Til sölu um 1350 fm í glæsil. húsi ásamt
byggrétti að rúml. 1800 fm. Fráb. stað-
setn. Næg bílastæði. Langtímalán.
Mjög áhugavert hús. Teikn. og nánari
uppl. fúslega veittar á skrifst.
BRAUTARHOLT 9050
Vorum að fá áhugavert atvhúsn. sam-
tals 700 fm. Um er að ræða 400 fm á
jarðhæð með góðri lofthæð og innkdyr-
um og 300 fm efri hæð. Byggréttur fyr-
ir hendi á allt að 600 fm. Teikn. og
nánari uppl. á skrifst.
HESTHUS
★ 12019 - VÍÐIDALUR. Tveir básar
í hesthúsi við D-tröð.
★ 12020 - VÍÐIDALUR. Gott 18
hesta hús við C-tröð.
★ 12015 - VÍÐIDALUR. Gott 12
hesta hús við D-tröð.
★ 12017 - VÍÐIDALUR. Nýlegt 6
hesta hús við C-tröð. Allt sér.
★ 12018 - VÍÐIDALUR. Gott 7 hesta
hús við B-tröð.
FJOLDI ANNARRA BÚJARÐAJ
SUMARHÚSA OG HESTHÚSA
Á SÖLUSKRÁ
EIGNASKIPTI - GLÆSILEGAR IB.
A FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ
> >.
1081
Eigum enn eftir örfáar íbúðir í þessu vinsæla húsi. M.a. eina 3ja-4ra herb. ib. og
tvær 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Eignaskipti á minni eign koma til greina. Ath.
Eignin er afhent í eftirfarandi ástandi. íbúð: Tilb. undir trév. með öllum innveggjum hlöðn-
um og pússuð í hólf og gólf. Stigahús: Gangar pússaðir og málaðir (þrjár umferðir)
stigahandrið fullfrágengið, Ijós uppkomin, teppi á stigum, forstofa flísalögð, póstkassar
uppkomnir og dyrasímar að framan og aftan tengdir með sértæki í hverri íbúð. Geymsl-
ur með hurð og málaðar. Bílskúr fullfrág. Hús að utan: Litað þákstál, þakkantar og renn-
ur frág., veggir hraunaðir, gluggakarmar málaðir og útiljós uppsett. Malbikuð bílastæði
(áætlaður kostnaður ca 4 millj. í báðum tilfellum ) og frág. Garður: Tyrfður með trjám
og runnum (verð ca 4 millj.). Allt ofanritað er innifalið í kaupverði. Gerið verðsaman
burð. Traustur byggaðili: Guðmundur Kristinsson, múrarameistari.