Morgunblaðið - 13.01.1991, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR sunnudagur
13. JANUAR 1991
B 11
26600
alllr þurfa þak yflr höfuOIO
Opið 1-3
4ra-6 herb.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
4ra herb. nýstands íb. á 1. hæð.
Svalir. Parket. Bilsk. og vinnu-
pláss. Laus. V. 9,8 m.
BRÆÐRAB.STÍGUR
4ra herb. íb. í blokk. V. 6,9 m.
SÓLHEIMAR - LAUS 1055
4ra-5 herb. íb. á 8. hæð. Suð-
ursv. Lyfta. Húsv. Verð 8,0 millj.
BARMAHLÍÐ
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð
(efstu). ib. er mikið endurn. Suð-
ursv. og sólstofa. Þvottah. á hæð-
inni. Mögul. á þriðja svefnherb.
Góð eign á góðum stað. Verð 7,2
millj.
2ja-3ja herb.
RAUÐAS
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. á þess-
um vinsæla stað. Góð sameign.
Verð 4,6 millj. Áhv. 2,4 millj.
HAGAR - ÓSAMÞ.
Rúmg. 3ja herb. íb. Þarfnast
standsetn. Verð 4 millj.
SKÚLAGATA
2ja herb. ib. á 2. hæð. V. 4,2 m.
LAUGAVEGUR
2ja herb. íb. í steinhúsi. Áhv. góð
lán 3,9 millj. V. 4,4 millj.
Einb./raðh. - parh.
FOKHELT RAÐHUS
4 svefnherb. við Suðurmýri á Sel-
tjarnarnesi. Verð 12,5 millj.
ÁLFTANES - EINBÝLI
5 svefnherb. Stór bílsk. Heitur
pottur. V. 14 millj.
VESTURBERG
Einbýlishús, 5 svefnh. Bílsk. V.
13,0 millj.
VÍÐIVANGUR - HAFN.
Einbhús á tveimur hæðum á fráb.
stað í Hafnarf. Bilsk. m/gryfju.
★ ★ ★ ★
SKIPTI - SKIPTI ‘
Viltu skipta á stærri eða minni
íbúð? Við sjáum um eignaskiptin.
Hafðu samband.
VANTAR - VANTAR
allar gerðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
KAUPENDUR
Hjá okkur er jafnan mikið af eign-
um sem ekki eru auglýstar.
★ Ný söluskrá send heim.
AusturstrmH V, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali. jum
Kristján Kristjánsson,
Heimasími 40396
-■
m
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
ÓÐAL fasteignasala
Skeifunni 11A
‘E' 681060
Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hrl.
Opiðfrá kl. 12-15
Veghús13-15-17
Vorum að fá í einkasölu þrjár glæsilegar íbúðir sem
afhendast nú þegar tilþ. u. trév. Sameign fullfrág. Bíla-
stæði frágengin og lóð tyrfð. Möguleiki á hagstæðum
greiðslukjörum. Byggingaraðili Guðmundur Kristinsson,
múrarameistari.
■BSHHnBHnBHnDHMBHBDH
Skoðum stíax
selium fllátt
VANTAR * VANTAR ★ VANTAR
Höfum fjöldan allan af kaupendum að
góðum fyrirtækjum, meðal annars að:
Góðu fyrirtæki m/5 milljón króna mánaða veltu.
Framleiðslufyrirtæki með 1-3 starfsmenn
(verðhugmynd 5 millj.).
Framleiðslufyrirtæki til flutnings út á land.
Heildverslun og verslun með neysluvörur.
Söluturnum með 3-4 milljóna mánaðar veltu.
Innflutningsverslun með rafmagnsvörur.
Heildverslun með sælgæti.
Hlutafélögum.
Heildverslun með matvörur.
Litlu og góðu fyrirtæki fyrir 1 starfsmann
(ýmsir möguleikar).
Fyrirtæki tengdu ferðaþjónustu.
Meðeiganda að veitingarekstri.
lyrirtíxkjasala
Fyrirtœkjaþjón'usta
Baldur Brjánsson
framkvstj.
Ilafnarslneii 20, 4. hauh sími 625080
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
VAGN JÓNSSON if
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMI 84433
LÖGFRÆÐINGUR ATLI VAGNSSON
EIGIMASALAIM
BEYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
Opið kl. 12.00-14.00.
ERLUHRAUN - HF. -
EINBÝLISHÚS
Til sölu einb. á fallegum stað. Á aðal-
hæð eru saml. stofur, rúmg. eldhús
m/borðkrók, þvottah. innaf því, 3 svefn-
herb. og baðherb. á sérgangi. Á jarðh.
er innb. bílsk. og stór geymsla sem
auðvelt er að br. í íbherb. Stór og fal-
legur garður. Ákv. sala. Verð 12,5-13,0
millj.
FOSSAGATA - EINB.
Vorum að fá í sölu einb. á góðum stað
í Skerjaf. Húsið er járnkl. timburh. auk
steinst. viðb. Á hæðinni eru saml. stof-
ur, rúmg. svefnherb., eldhús og snyrt-
ing. í kj. er stórt herb., þvottaherb. og
geymslur. Óinnr. ris. Meðf. teikn. gera
ráð fyrir 3 herb. og baðherb. Stór, rækt-
uð lóð (trjág.). Verð 6,5-6,8 millj.
SKERJAFJÖRÐUR -
EINB./TVÍB.
Sérl. vandað og skemmtil. nýendurb.
hús v/Bauganes. Lítil 2ja herb. íb. á
jarðh. m/sérinng. Góður bílsk. auk
geymsluskúrs. Góð lóð. Mjög athyglisv.
eign. Mögul. að taka litla íb. uppí kaup-
in.
HVERFISGATA 43,
Rvík er til sölu. Húsið þarfnast stand-
setn. Tilb. óskast.
EINB./TVÍBÝLI
Húseign á góðum stað í austurb. Á
efri hæð er rúmg. 5 herb. íb. Á jarðh.
er góð 3ja herb. íb. m/sérinng. Rúmg.
bílsk. Falleg, ræktuð lóð.
STARRAHÓLAR - TVÍBH.
2ja hæða t»ús á miklum útsýnisstað
alls um 360 fm. í húsinu eru 2 íb., stór
íb. á efri hæð og hl. jarðh. auk innb.
bílsk. alls um 300 fm og falíeg 2ja herb.
íb. á jarðh. m/sérinng. og sérhita. Hús-
ið er allt í góðu ástandi. Lóö ekki
fullfrág. Sícipti mögul. á minni eign.
LÍTIÐ SÉRBÝLI
Lítið einb. (steinh.) v/Hverfisg. Á hæö-
inni er 2ja herb. íb. Kj. undir húsinu
(ekki m/fullri lofth.). Snyrtil. eign. Rúmg.
bílastæöi inni á lóðinni. Laust nú þeg-
ar. Mögul. að taka bíl uppí kaupin. Verð
3,8 millj.
SÓLHEIMAR - SÉRH.
íb. er á 1. hæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb.
og 2 rúmg. saml. stofur. Sérþvottah. í
íb. Sérinng. og -hiti. Góð eign á góðum
stað. Bílsk. fylgir.
MEISTARAVELLIR
Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæö í fjölb.
3 svefnherb. og saml. stofur m.m. Suö-
ursv. Góð sameign.
OLDUGATA
Efri hæð og ris í tvíb. Á hæðinni
eru 2 stofur og 2 svefnherb.
m.m. Óinnr. ris m/góðri lofthæð
sem gefur ýmsa mögul. þ.á.m.
yfirb. Eignin er öll í góðu ástandi.
Sérinng.
HRAUNBÆR - 4RA
Höfum í ákv. sölu 4ra herb. íb. á 3. hæð
í fjölb. 3 svefnherb. Ný eldhinnr. Herb.
í kj. fylgir. Verð 6,7-6,9 millj.
FLUÐASEL - 4RA
M/BÍLSKÝLI
Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð
í fjölb. Skiptist í stofu og 3 svefn-
herb. m.m. Góð eign. Húsið ný-
mál. að utan. Bílskýli. Ákv. sala.
Til afh. í síðasta lagi 1. mars.
FOSSVOGUR - 4RA
Góð og vel umgengin 4ra herb.
íb. á 2. hæð (efstu) í fjölb.
v/Markland. 3 svefnherb. Sér-
þvottah. innaf eldh. Stórar suð-
ursv. meðfram allri íb. Mikið út-
sýni. Laus fljótl.
VESTURBERG - 3JA
Sérl. góð 3ja herb. íb. á hæð í
fjölb. Þetta er rúmg. íb. m/miklu
útsýni yfir borgina og einnig í
austur. Góð sameign. Ákv. saia.
Laus e. samklagi.
LJÓSVALLAGATA
2ja-3ja herb. rúml. 70 fm falleg
og nýl. endurn. risíb. á þessum
vinsæla stað. Svalir. Sérl. gott
. útsýni. Laus e. samklagi.
ÓDÝRAR ÍBÚÐIR
2ja herb. v/Baldursgötu, snyrtil. íb. Verð
2,9 millj. V/Frakkastíg; 2 íb. í sama
húsi. Risíb. á kr. 2.950 þús. og 3ja herb.
á 1. hæð. Verð 3,7 millj. V/Hverfisgötu
rúmg. 2ja herb. í kj. Verð 3.450 þús.
V/Njálsgötu 2ja herb. risib. á kr. 2,7
millj.
SELJENDUR ATH.
Vegna mikillar fyrirspurnar vant-
ar okkur allar gerðir fasteigna á
söluskrá. Skoðum og verðmetum
samdægurs.
EICIMASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson.
FA.STÉIG NAM IÐLU N.
Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499
Opið sunnudag frá kl. 13-15
Ef þið eruð í
söluhugleiðing-
um
vinsamlegast
hafið samband.
Mikil sala fram-
undan.
2ja herb.
Egilsborgir — 2ja
Vorúm afl fá í sölu stórglæsil. 64 fm íb.
á 2. hæð. Allt nýtt. Bílskýli fylgir. Áhv.
ca 4,3 millj. veðd. V. 7,3 m.
Rekagrandi — 2ja
Gullfalleg ca 53 fm íb. á jarðhæð. Par-
ket. Áhv. ca 1,5 miilj. V. 5,5 m.
Vindás
Góð einstaklíb. ca 35 fm á 2. hæð.
Áhv. ca 1150 þús. veðdeild. V. 3,6 m.
Njörvasund — 2ja
Litil 2ja herb. ib. á jarðhæð á góðum
stað. Sérinng. Áhv. veðdeild. Verð 3,6
millj.
Holtin — Hf. — 2ja
Ný ca 65 fm íb. á jarðhæð með sér-
garði. Mikið og fallegt útsýni. Afh. tilb.
u. trév. og máln.
3ja herb.
Engihjalli — 3ja
Mjög góð ca 90 fm íb. á 4. hæð. Mikið
útsýni. Litiö áhv. Verð 6,0 millj.
Hátún - 3ja
Vönduö ca 80 fm íb. á 2. hæð. Rúm-
gott eldhús. Fallegt útsýni. Ekkert áhv.
Verö 6,2 millj.
Hraunbær — 3ja
Góö 86,5 fm íb. á 3. hæð. Stórt eld-
hús. Suðursv. Áhv. ca 760 þús. lang-
tímalán. Verð 5,9 millj.
Lindargata — 3ja
Snotur 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæð. 2
stofur, 2 svefnherb. Lítið áhv. Laus
strax. Mjög hagst. verð.
Sundlaugavegur — 3ja -
Góð risíb. Ný eldhúsinnr. Parket. Stórar
svalir. Áhv. ca 700 þús. Verð 5,2 millj.
Hafnarfjörður — 3ja
Erum með i sölu 3ja herb. ib. í smiöum,
á eftirsóttum stað í Hafnarfirði, ca 101
fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. og máln.
4ra-7 herb.
Kleppsvegur —- 4ra
Björt 4ra herb. íb. á efstu hæð. Parket
á allri íb. Aukaherb. í risi. Áhv. 1,3
millj. langtímalán.
Grafarvogur — 7 herb.
Vorum að fá í sölu 7 herb. íb. með bilsk.
á vinsælum stað í Grafarvogi. Eignin
er til afh. strax tilb. u. trév.
Sérbýl
Ártúnsholt — einb.
Vorum að fá í sölu á góðum stað ca
400 fm einbh. í húsinu eru 2 samþ. íb.
Húsið er ekki fullb. Miklir mögul. Mikið
útsýni. Nánari uppl. á skrifst.
Súlunes — einb.
í einkasölu nýl. ca 200 fm einbhús á
einni hæð. Falleg eldhúsinnr. Tvöf.
innb. bílsk. Eignin er ekki fullb. Verð:
Tilboð.
Stekkjarsel — einb.
Vandað ca 220 fm hús ásamt 25 fm
sólstofu. Tvöf. bílsk. Áhv. ca 750 þús.
húsnlán.
Hafnarfjörður — sérhæð
160 fm sérhæð ásamt 100 fm kjrými
með innkdyrum. Kjörið tækifæri fyrir
iðnaðarmenn. Lítið áhv.
Búagrund — Kjalarn.
Höfum í sölu ca 240 fm einbhús. Eign-
in er ekki fullb. en vel íbhæf. Fráb. stað-
setn. Tvöf. bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtl-
án. Verð aðeins 7,9 millj.
Borgarhraun — Hverag.
Fallegt ca 250 fm nýl. einb. 4-5 svefnh.
Tvöf. bílsk. Áhv. ca 4,6 millj. veðd. Verð:
Tilboð.
Laufsk. — Hverag.
Fallegt 2ja hæða einbhús á stórri lóð.
4 svefnherb. Gott útsýni.
I smíðum
Alfholt - Hafnarf.
Nýkomið í einkasölu fallegt fjórbh. sem
skilast tilb. u. trév. og máln., 4ra herb.
ib. ca 116 fm, 3ja herb. íb. ca 95 fm.
Sólstofa. Öll sameign frág. Fallegt út-
sýni.
Mururimi — parhús
Vel hannað 178 fm parhús á tveimur
ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið skil-
ast fullfrág. að utan, fokh. að innan.
Verð 8,1 millj.
Huldubraut — Kóp.
Vorum að fá í sölu rúmgott 217 fm
parhús ásamt bílsk. 4-5 svefnherb.
Húsið skilast fullfrág. að utan, fokh. að
innan í maí-júní 1991. Verð 8,2 millj.
Leiðhamrar — parh.
Gott 198 fm parhús á tveimur hæðum
á fallegum stað. 4 svefnh. Sólstofa.
Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Teikn. á skrifst. Verð 8,1 millj.
Hvannarimi — raðhús
Eigum aðeins eftir fjögur hús af sjö.
Hagkvæm, vel hönnuð ca 175 fm rað-
hús sem eru hæð og ris ásamt innb.
bilsk. Verð 7,5 millj. Byggingaraðili
Mótás hf.
Atvinnuhúsnæði
Smiðshöfði
Tvær ca 200 fm skrifstofuhæðir sem
eru tilb. u. trév. og máln. Mögul. á
langtima greiðslukjörum.
S: 679490 og 679499.
Ármann H. Benediktsson, sölustjóri,
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteigna- og skiþasali.
m ntl ’A tb
Metsölublad á hverjum degi!