Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.1991, Blaðsíða 17
Spurt og svarað Möguleikar öryrkja og fatlaóra ■ húsbréfa- kerfinu Jón Rúnar Sveinsson, félags- fræðingur hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Spurning: Hvaða möguleika eiga öryrkjar og fatlaðir í húsbréfa- kerfinu? Svar: Samkvæmt eldra lánakerfi frá 1986 eiga aldraðir og fatlaðir rétt á viðbótarláni fram yfir hinar gild- andi hámarkslánsfjárhæðir. Hlið- stæð ákvæði var einnig að finna í lögum sem giltu fyrir árið 1986. Ákvæði um lán til „einstaklinga með sérþarfir", en svo nefndist of- angreindur lánaflokkur, tengist lán- veitingum skv. lánakerfinu frá 1986. í lagaákvæðum um húsbréfa- viðskipti er hins vegar ekki kveðið sérstaklega á um viðbótarlán til fatlaðra, enda er hámarksfyrir- greiðsla í húsbréfakerfinu. Einnig gilda gagnvart þeim sömu reglur um greiðslumat og hámarks- greiðslubyrði lántakenda, en sam- kvæmt þeim skal greiðslubyrði væntanlegs íbúðareiganda að jafn- aði ekki fara yfir 30% af tekjum hans. Við þetta er því að bæta, að á undanförnum árum hafa lánamögu- leikar fatlaðra og samtaka þeirra aukist verulega innan félagslega lánakerfísins. Þessi þróun hófst árið 1984, er sérstakur flokkur lána úr hinum félagslega byggingarsjóði, Byggingarsjóði verkamanna, var opnaður þar sem félagasamtökum er hygðust byggja íbúðir fyrir aldr- aða, öryrkja eða námsmenn var heimilað að fá lán er næmu 80% byggingarkostnaðartil 30 ára, með sömu vaxtakjörum og til byggingar verkamannabústaða, þ.e. 1% árs- vöxtum. Lánstími þessara lána var lengdur til jafns við lán verka- mannabústaða, í 43 ár, í árslok 1988. Sömuleiðis hækkaði lánshlut- fallið í 85% árið 1986. Með tilkomu laga um kaupleigu- íbúðir árið 1988 jukust lánamögu- leikar fatlaðra enn frekar. Sú þróun hélt svo áfram með hinum ítarlegu lögum sem félagslega lánakerfið er samþykkt voru í fyrravor (1990). Samtök fatlaðra eiga nú kost á lánum úr hinum félagslega bygg- ingarsjóði er nema 90% byggingar- kostnaðar til byggingar leiguíbúða og kaupleiguíbúða til 50 ára með 1% vöxtum. Samkvæmt þessum nýju lögum er einnig heimilt að taka tillit til umframkostnaðar við bygginguna ef um er að ræða sam- býli fyrir fatlaða eða aldraða. MÖRGUNBIAÐIÐ FASTEIGNIR suNNUDÁkMÁ3i JR'NÚAR ;1991: B 17 SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ FASTEIGN ER FRAMTIÐ Símatími 1-3 EINBÝLI Á SJÁVARLÓÐ - SELTJNESI Ca 225 fm mjög gott einbhús m/innb. bflsk. Á hæðinni er 5 herb. íb. í kj. litil stúdíóíb. Stór og falleg lóð sem liggur mót suðri. Mikið útsýni. Húsið er laust. VESTURHÓLAR - EINBYLI Mjög gott 185 fm einb (pallahús) sem sk. í forstofu, snyrt., hol, eldh., húsbónda- herb. og stofu. Niðri eru 2 svefnherb. og þvottaherb. (bakinngangur). Útfrá holi er sérgangur með 3 svefnherb. og baði. Miklar og vandaðar innr. 30 fm bílsk. Hiti í plani. Mikið útsýni. Ákv. sala. Laus fljótl. Einbýlishús HLYNGERÐI. Ca 350 fm mjög vand- að og gott hús m/lítilli aukaíb. Fallegur garður. NORÐURBÆR - HF. Ca 330 fm einb. á 2 hæðum ásamt tvöf. bílsk. Gott hús á hornlóð. Sólstofa. Hiti í stéttum. Áhv. ca 7 millj. langtímal. Ákv. sala eða skipti á minni eign. ÞVERÁRSEL. Ca 251 fm gott einb. (pallahús) ásamt bílsk. 35 fm. Húsið stend- ur v/útivistarsvæði. Gott útsýni. í húsinu er m.a. 4-5 svefnherb., stofur o.fl. Góð eign. Ákv. sala. HÓLAHVERFI. Gott 216 fm einb. á tveim hæðum ásamt 45 fm bílsk. Húsið stendur við óbyggt svæði við Elliðaárdal- inn þar sem er fallegt útsýni og mikil frið- sæld. í húsinu eru 5 svefnherb. o.fl. Ákv. sala. Eins kemur til greina að taka uppí minni eign. BERGST AÐ ASTRÆTI. gou timburh. kj., hæð og ris ca 174 fm ásamt- blómaskála. Hiti i bílast. og stétt. Húsið er talsvert endurn. Lítil sérib. í kj. Ákv. sala. BLESUGRÓF. Gegnt gróðrarstöð- inni ca 153 fm einb. sem er jarðh., hæð og ris + 40 fm nýr bílsk. í húsinu eru 5-6 herb., stofur ofl. Húsið er að mestu nýl. endurb. Verð 10,9 millj. Ákv. sala. HRINGBRAUT - EINB. 195 fm einb., kj. og tvær hæðir. Nýtt eldhús o.fl. Góð eign. Ákv. sala. Einbýli -tvíbýli ÞINGASEL. Ca 271 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 svefnherb. o.fl. Á neðri hæð er mögul. á 2ja herb. séríb. Mik- Ið tómstrými. Útsýni. Skipti koma til greina á minna einbhúsi eða raðhúsi gjarnan á svipuðum slóðum. SELTJARNARNES. Bnb.cazsy fm kj., hæð og ris. í kj. er 2 herb. ofl. 1. hæð: 3 stofur, eldh. og fl. Ris: 5 herb. og bað. Svalir út af báðum hæðum. Fallegur garður. 27 fm bílsk. Ákv. sala eða skipti á minni eign. Þríbýli HVAMMSGERÐI. Gott hús ca 3 x 80 fm grunnfl. kj., hæð og ris. I kj. er 3ja herb. íb. o.fl. Á 1. hæð er 4ra herb. íb. í risi er 3ja herb. íb. 35 fm bílsk. Húsið er til sölu í einu lagi eða skipt. Veöbandalaust. Raðhús SÆBÓLSBRAUT. tíi söiu ca 165 fm mjög gott endaraðh. (hæð og ris) ásamt bílsk. Falleg eign. Útsýni. TUNGUBAKKI. Ca 200 fm endar- aðh. (pallahús). Húsið er laust. BREKKUBYGGÐ. 86 fm fallegt raðhús ásamt bílsk. Sérsmíðaðar innr., parket. Ákv. sala. Sérhæðir LAUFVANGUR. i37fmfai leg og björt neöri sérh. áspmt bilsk. Stór og falleg stofa með arni. Par- ket. Sér lóð. Ákv. sala. íf FASTEK3IMAIVIIÐL.UIM SVERRIR KRISTJÁNSSON, LÖGG. FAST. HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ VESTURBÆR - KR- BLOKKIN. Falleg íb. á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Sauna. Mikið úsýni. Ákv. sala. Áhv. veödeild ca 2,0 millj. Laus fljótl. HRAUNBÆR. Mjög rúmg. «b. á 3. haað. Gott skipulag. Verð 6,9 millj. Laus. BARMAHLIÐ. Mjög björt og góð portbyggð risib. Mjög falieg stofa með blómaskála og suðursv. Parket. Nýl. innr. í eldh. og baði. Laus fljótt. KÓNGSBAKKI. Ca 100 fm góð og björt íb. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Parket. Laus. FELLSMULI. 5 herb. góð og björt íb. sem skiptist í hol. borðst., stofu, 3 svefn- herb., eldh. og bað. (Mögul, á 4 svefn- herb.). Útsýni. Ákv. sala. ARAHOLAR. 98 fm björt og góð íb. á 1. hæð. Yfirbyggðar svalir. Húsið er ný- standsett að utan. Útsýni. AUSTURBERG. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðúrsv. Ákv. sala. HVERFISGATA. 93 tm ,b á 1 hæð. Laus fljótl. 3ja herb. STORAGERÐI. Ca 95 fm góð íb. á 4. hæö. herb. í kj. fylgir. (Stórar stbfur.) Ákv. sala. EFSTASUND. Ca 60 fm kjíb. Áhv. veðdl. ca 3 millj. MIÐBRAUT. Ca 80 fm góð íb. á 1. hæð. Allt sér. Ákv. sala. KRUMMAHÓLAR. icefm íb. á 4. hæð. Nýtt eidhús. Stórar svalir. Bflskúrsplata. Útsýni. 2ja herb. VANTAR góðar 2ja herb. íb. i sölu. I smíðum GRAFARVOGUR - TVIBYLI. Til sötu á útsýnisstað stílhreint par- hús. í fullb. hverfi. Stutt í skóla, á fþróttavöll og í verslun. Minni fb. er á tveimur hæðum ca 115 fm + 24 fm bilsk. Stærri íb. ca 170 fm + 25 fm bílsk. einnig á tveim hæðum. Húsið er í dag tæpl. fokh. Til greina kemur að afh. húsið fokh. eöa lengra komið t.d. tilbúið undir tréverk. GRAFARVOGUR - PARHUS. Ca 136 fm á einni hæð + 25 fm bílskúr. Húsið er fokhelt til afhendingar strax. Til greina kemur aö afhenda eignina tilbúna undir tréverk. ROFABÆR - 3JA HERB. Til sölu 3ja herb. íb. é jarðhæð (1. hæð) i nýju fjölbhúsi. Rótt við skóla og verslun. Tilbúin til afhendingar strax tiibúin undir tréverk með fullfrag. sameign. Góð greiðslukjör. Verslunar-, skrifstofu-, iðnaðarhúsnæði KÁRSNESBRAUT. 138 fm falleg íb. á 1. hæö með innb. bílsk. Allt sér. 3 svefnherb. o.fl. Parket. Vandaðar innr. Stórt hellulögð verönd. Góð eign. Ákv. sala. MELÁS - GB. Ca 140 fm góð og björt neðri sérh. Sólverönd. Fallegur garður. 4ra-5 herb. BLIKAHOLAR. Ca 155 fm íb. + 40 fm bílsk. á 1. hæð. Mikið útsýni. íb. er stórt hol, eldhús, stór stofa 3 góð svefnherb og bað. Nýl. innr, hurðir og gólfefni. Mjög góð íb. Ákv. sala. MARARGATA. 103 fm góð íb. á 1. hæð með aukaherb. og geymslu í kj. Ákv. sala. Laus fljótt. I VERSLUNARMIÐSTOÐ I AUSTURBÆ. ca 100 fm 90« verslpláss. Selst m/eða án lagers. Traust fjárfesting. SUÐURLANDSBRAUT. Mjög gott hús fyrir heildsölur og iönað 630 fm. Lofthæð 4,5-5 m, súlulaust. Prennar stórar og góðar innkdyr. Malbikuð bílast. m/hitalögn. Mögul. að skipta húsinu í 2-3 ein. VESTURVOR - KOP. 421 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð að mestu einn sal- ur. Tvennar stórar innkdyr. Lofthæð frá 3,2-4,5 m. Hægt að selja eignina skipta. Mjög góð greiðslukjör. STÓRT FYRIRTÆKI VANTAR STÓRA HÚSEIGN meö góðri aðkomu og útiaðstöðu ca 1500-2000 fm fyrir vörudreifingu með stórum hurðum og helst góðri lofthæð. Einnig ca 700 fm skrifstofuhúsn. Upplýsingar gef- ur Sverrir á skrifstofutíma. 'á w ® 62 55 30 Símatími kl. 12.00-15.00 Stærri eignir ÞYKKVIBÆR Eldra einbhús 149 fm með bílsk. 4 herb. Stór lóð. Áhv. veðdeild 2,6 millj. Skipti koma til greina á ódýrari eign, t.d. í Mosfellsbæ. Verð 9,8 millj. FURUBYGGÐ - MOS. Nýtt parhús 173 fm með bílsk. Stofa, 3 svefnherb., sólstofa. Eign á góðum stað. Áhv. 5 millj. Verð 11,9 miilj. GRUNDARTANGI Giæsil. einbh. á tveimur hæðum, 260 fm ásamt 33 fm bílsk., 5 svefnh., stofa, borð- stofa, sjónvhol. Hægt að skipta í tvær íb. Fallegur garður. Áhv. 5,5 millj. BYGGÐARHOLT RAÐHÚS Fallegt 5 herb. raðhús á einni hæð ásamt bilskúr. 176 fm. 4 svefnherb. og stofa. Góður suðurgarður. Eign á góðum stað og í góðu ástandi. Verð 10,8 millj. BIRKITEIGUR Einbhús á tveimur hæðum 233 fm m/btlsk. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Á jarðhæð bílsk. og 3 óinnr. rými. Verð 10,5 millj. BRATTHOLT Til sölu einbhús 165 fm með bílsk. 4 herb. Fallegur garður. Gróiö hverfi. Verð 11 millj. LINDARFLÖT Stórt einbhús 275 fm ósamt bílsk. 3 svefnherb., húsbónda- herb., stofa, borðstofa, hol, sól- stofa. Vönduð eign. Gróinn garður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 15,9 millj. HJARÐARLAND Fallegt einbhús á tveimur hæðum 290 fm ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnherb., stofa, borðstofa. Hægt að skipta í tvær íb. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. J3,0 mi|lj. veðdeild.Verð 12,9 millj. Mikið útsýni. 2ja—5 herb. VÍÐITEIGUR - 2JA Falleg, nýl. 2ja herb. (b. 66 fm i enda- raðh. Parket á gólfum. Topp-innrétt- ingar. Suöurgarður. Áhv. 2,5. millj. veðd. Verð 5,7 millj. MARKHOLT - 3JA Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð i fjölbh. 77 fm. Skipti á dýrari eign koma til greina. Áhv. 1,8 miltj. veðd. Verð 4,9 miilj. BJARGARTANGI - MOS. Til sölu 4ra herb. íb. 136 fm á neðri hæð í tvibhúsi. Stofa, 3 herb. Sérinng. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. SAFAMÝRI - 3JA Falleg björt 3ja herb. íb. 74 fm á jarð- hæð í þríbhúsi. Góð sameign. Ekkert áhv. Verð 6 millj. LEIRUTANGI - 3JA Góð 3ja herb. íb. 96 fm á neðri hæð. Sérinng. Sórlóö. Göö staösetn. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. RAUÐALÆKUR - 5 HB. Rúmg. og björt 5 herb. ib. á 2. hæð í þrlb.húsi. 110 fm ásamt 30 fm bílsk. Malbikað bílaplan. Gróin lóð. Áhv. 2,6 millj. Verð 9,5 millj. HRAUNBÆR - 4RA Björt 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. Verð 6,7 millj. SUÐURHLÍÐAR Ný, björt 3ja herb. ib. 70 fm á jarð- hæð. Laus strax. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,9 millj. ÞVERHOLT Til sölu i litlu, nýju fjölbhúsi 4ra herb. íb. 32 fm. 6 herb. íb. 157 fm. Versl- rými 131 fm. Selst tilb. u. trév., frág. að utan m/bílastæðum. Flagst. verð. Teikn. á skrifst. LÓÐ - MOSFELLSBÆ 1550 fm eignarlóð fyrir einb. eða parh. til sölu. Fallegur útsýnisstaður. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157 Seljendur! - VANTAR EIGNIR Vantar: 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kóp./Gbæ. Vantar: 2ja-4ra herb. íbúðir, 60-100 fm í Mos. Vantar: Raðhús og einbhús í Mosfellsbæ. Vantar: 140-180 fm hæð í Háaleitishverfi. Vantar: 2ja-4ra herb. íbúð í miðbæ/Vesturbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.