Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR jg^jjNyijOAqyR. 13. janúar 1991 •V GIMLIGIMLIGIMLI GIMLI Þórsgata 26, simi 25099 Þórsgata 26, simi 25099 Þórsgata 26, sími 25099 ^ Þórsgata 26, sími 25099 Einb.-raðh.-parh. ÞYKKVIBÆR Ca 115 fm einbhús á einni hæð ásamt ca 40 fm bílsk. Fallegur, ræktaður garður. Áhv. hagst. lán ca 2,6 millj. Mjög ákv. sala. Verð 10,8 millj. SELJABRAUT Ca 220 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Ákv. sala. Verð 11,0 millj. VANTAR - VANTAR HVASSALEITI PARH. Höfum traustan kaupanda að par- húsi v/Hvassaleiti. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá hafið sam- band við Árna eöa Bárð. MOSFELLSBÆR Ca 135 fm timbureinbh. á einni hæð, ásamt 35 fm bílsk. Stór rækt- aöur garöur. Eftirsótt staðs. Verð 10,8 millj. ÞINGÁS - EINB. Glæsil. ca 152 fm fullb. einb. á einni hæð ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Fullb. garður. Vandaöar innr. Eign í sérfl. Verð 14,2 millj. ÁSBÚÐ - EINB. Glæsil. 285 fm nær fullb. einb. á tveimur hæðum. Tvöf. innb. bílsk. Fallegur garð- ur. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Verð 18,5 millj. AUSTURBÆR - KÓP. Raðhús ca 280 fm á tveimur hæðum m. góðum innb. bílsk. Gott útsýni. Góð vinnu- aðstaða á neðri hæð innaf bílsk. Skipti mögul. á sérh. í austurbæ Kóp. LANGAGERÐI Gott ca 150 fm einbh., kj.f hæð og ris ásamt 33 fm bílsk. Tvöf. nýl. gler. Lítil séríb. í kj. Ekkert áhv. Verð 11,9 millj. KAMBASEL - RAÐH. Raðhús á tveimur hæðum ásamt risi, skráð 227 fm. Risið er tilb. u. trév. gefur mikla mögul. Áhv. 3,3 millj. Verð 10,5 millj. LAUGALÆKUR Fallegt ca 175 fm raðh. á þremur hæðum. Góður suðurgarður. Húsiö var mikið endurn. fyrir 6 árum, m.a. innr., rafm., gler o.fl. Mögul. að hafa séríb. í kj. Áhv. 2,1 millj. v/húsnstj. Verð 11,0 millj. REYNIHV. - EINB. Mjög fallegt ca 140 fm einbhús á einní hæð ásamt 30 fm vandaðri garðstofu og ca 40 fm bílsk. Nýtt þak. Mjög vandaðar innr. Heitur pottur í garðstofu. Vönduð eign á frábærum stað. ENGJASEL - RAÐH. - ÁHV. 4 MILLJ. - HAGSTÆÐ LÁN Fallegt ca 150 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Bílskýli. 4 svefnherb. Ágætt út- sýni. Áhv. hagst. lán ca 4 millj. V. 10,2 m. LAMBASTAÐABRAUT - SELTJARNARNES LAUST 1. FEB. Gott ca. 220 fm einb. á 2 hæðum. m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti mögul. á eign á Akureyri eða í Reykjavík. Einnig er mögul. að taka tvær íb. uppí. Verð 12,7 millj. NORÐURBÆR - HF. - GLÆSIL. EINBÝLI Glæsil. 330 fm einb. á þremur hæðum. Innb. bílsk. Stór garður. Skemmtil. staðs. Mögul. að yfirtaka mikið af lánum. TJALDANES - GB. qnnyg ib Glæsil. ca 360 fm einbhús á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. Glæsil. útsýni. Eignaskipti mögul. á minni eign. Mjög ákv. sala. SMYRLAHRAUN - HF. - RAÐHÚS + BÍLSK. Ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum með 4 svefnherb. og bílsk. Gróinn staður. Mjög ákv. sala. Parket. á herb. Skilast með nýju gleri. BRÆÐRATUNGA - RAÐHÚS - KÓP. Gott ca 120 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt ca 28 fm bílsk. Húsið er mikið endurn. m.a. nýl. parket. Fallegt útsýni. 3 svefnherb. Lítið áhv. Verð 9,0-9,5 millj. VANTAR 3JA-6 ÍB. HÚS Höfum traustan byggmeistara að 2ja-6 íb. húsi sem má þarfn. lagfær- ingar. Góðar greiðslur í boði. I smíðum BAUGHÚS - ÁHV. 3,3 M. Glæsil. ca 185 fm parhús á fráb. útsýnis- stað. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Húsið er fokh. í dag. Áhv. húsnmlán 3,3 millj. Verð 8,4 millj. FÁLKAGATA Til sölu 181 fm sambyggt einbhús á þrem- ur hæðum með opnu bílskýli. Húsið afh. fullfrág. utan, fokh. innan. Verð 7,8 milljl. Einnig er mögul. að fá húsið keypt tilb. u. trév. Húsið skilast fullfrág. utan, en fokh. inn- an. Verð 8,1-8,3 millj. SUÐURGATA HF. - PARH. 184 fm.parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Gott útsýni. Verð 10,0 millj. ÁLFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILLJ. Til sölu glæsil. ca 120 fm íb. á 1. hæð í glæsil. klasahúsi. Afh. tilb. u. trév. m. fullb. sameign. Tyrfð lóð. Áhv. 4650 þús. v/veðd. Verð 7,8 millj. Afh. í mars. GARÐHÚS - SÉRHÆÐ Stórglæsil. 4ra herb. efri sérh. ásamt ca 23 fm bílsk. Skilast fokh. innan. Húsið frág. utan. Teikn. á skrifst. SVEIGHÚS - EINB. Glæsil. ca. 180 fm einb. á tveimur hæð- um, ásamt tvöf. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innnan. MIÐHÚS - SÉRH. Glæsil. ca 120 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. Hæðin skilast fokh. að innan en fullb. að utan tilb. u. málnr. Verð 6,3 millj. EYRARHOLT - HAFNARF. Á ÚTSÝNISSTAÐ Glæsil. sérhæð á 1. hæð i tvíb. íb. er 108 fm ásamt 33 fm bílsk. + 15 fm geymsla. Húsið afh. fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Húsið er fokhelt í dag. Verð 8,9 millj. GRASARIMI - PARHÚS - MJÖG GOTT VERÐ Glæsil. ca 150 fm parhús á tveimur hæð- um ásamt 23 fm bílsk. Húsið skilast fokh. m. járni á þaki. Afh. fljótl. Verð 6,0-6,2 millj. 5-7 herb. íbúðir SUÐURGATA - HF. NÝTT HÚSNLÁN Falleg efri hæð og ris í virðulegu stein- húsi með glæsil. útsýni yfir höfnina. 4 svefnherb. Áhv. 3 millj. viö húsnæðisstj. Verð 7,7 millj. KIRKJUTEIGUR - HÆÐ OG RIS Góð 120 fm sérhæð sem er 3 svefnherb. og 2 stofur ásamt 3 herb. og snyrtingu í risi. Mögul. á séríb. Eign í góðu standi. Verð 10,5 millj. GOÐHEIMAR - BÍLSKÚR Ca 133 fm miðhæð í góðu steinhúsi 26 fm bílskúr fylgir. íb. býður uppá að hægt sé að hafa 28 fm einstklíb. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í lyftublokk eða á sléttri jarðhæð. 4ra herb. íbúðir FLÚÐASEL Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb- húsi. Nýl. eldhús. Parket á gólfum. Eign í mjög góðu standi. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. KRUMMAHÓLAR - ÁHV. 3,3 M. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö m/sér garði. Áhv. hagst. lán 3,3 millj. Verö 0,5 millj. LOKASTÍGUR Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. Mögul. á 3. svefnherb. Mjög góð staðsetn. Verð 6,0 millj. HRÍSATEIGUR - LAUS Falleg nýstands. 4ra herb. sérh. á 1. hæð •í steyptu þríbhúsi. Laus strax. Verð 6,9 millj. BAKKAR - 4RA Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Eign í góðu ástandi. Mjög ákv. sala. Verð 6,5 millj. KEILUGRANDI - 4RA - BÍLSKÝLI Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. fullb. fjölbhúsi. Stæði í bílskýli fylgir. Suð- ursv. Ákv. sala. VESTURBERG Gullfalleg 96 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Nýl. eldh. Sérgarður. Sérgeymsla á hæð. Hátt brunabótamat. Verð 6,3 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð i glæsil. fjölb- húsi sem er nýviögert aö utan. Sameign öll endurn og teppalögö. Parket. 3 svefn- herb. á sérgangi. Mögul. að yfirtaka hagst. lán ca 1670 þús. Verölaunateikn. Verð 6,6 millj. FLÚÐASEL - 4RA Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum. Suðursv. Mjög ákv. sala. Eign í góðu standi. Parket. Búið að gera við hús að utan. Verð 5.850 þús. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. 20 fm bílsk. Suðursvalir. Hús nýviðgert utan. SÖRLASKJÓL Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. í mjög fal- legu steinh. á eftirsóttum stað. íb. er öli nýstands. í hólf og gólf. Ný- standsettur garður og stéttar. Eign í sérfl. Verð 5650 þús. HRINGBRAUT Góð ca 70 fm íb. á 2. hæð í eldra fjölbh. Nýir ofnar, parket á gólfum. 2 rúmg. svefnh. Brunabótamat ca 5,8 millj. Verð 5,2 millj. BAKKASTÍGUR Gullfalleg 3ja herb. íb. í kj. Endurn. gler og gluggar. Góðar innr. Verð 4,2 millj. BREKKUBYGGÐ - GB. Falleg 3ja herb. íb. á. jarðh. m. sérinng. Eftirsótt staðs. Verð 5950 þús. BÚÐARGERÐI Góð 85 fm ósamþ. íb. í kj. Parket á gólf- um. Lyklar á skrifst. Verð 3,7 millj. SÓLHEIMAR - LAUS Falleg mikið endurn. 93 fm ib. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Endurn. eldh. og bað. Laus strax. Lyklar á skrifst. Brunabótamat ca 6,8 millj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. ★ SEUENDUR ★ ★ HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR Á SKRÁ HJÁ OKKUR SEM ÓSKA EFTIR EIGNUM í REYKJAVÍK, KÓPAVOGI, GARÐABÆ, HAFNARFIRÐI OG MOSFELLSBÆ. ★ GÓÐUR SÖLUTÍMI FRAMUNDAN. ★ VEITUM ALLAR UPPLÝSINGAR UM FASTEIGNAVIÐSKIPTI OG RÁÐGJÖF VARÐANDI SÖLU OG KAUPÁ FASTEIGNUM. ★ TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA. ★ VERÐMETUM SAMDÆGURS. ★ KAUPENDUR - KAUPENDUR ★ ALLAR UPPLÝSINGAR í TÖLVU. ★ KOMIÐ VIÐ OG FÁIÐ ÚTSKRIFT. Opið í dag frá kl. 11-15 Félag fasteignasala Árni Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali. -s* 25099 Bárður Tryggvason, sölustj., Elfar Ólason, sölum., Haukur Sigurðarson, sölum., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Arna Þ. Björnsdóttir, ritari, Franz Jezorski, lögfr. Árni Stefánsson, viðskfr. 3ja herb. íbúðir LANGAMÝRI - GBÆ - ÁHV. 4,5 M. Glæsil., rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju litlu fjölbhúsi. íb. er fullb. Parket á gólfum. Áhv. ca 4,5 millj. v/húsnstj. Ákv. sala. Góðar suð- ursv. Verð 8,7 millj. SNORRABRAUT - 3JA HERB. (B. + EIN- STAKLÍB. í KJ. Faileg, mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð i góðu steinh. Endurn. gler. Nýtt eldhús. Parket á gólfum. Einnig fylgir ca 20 fm einstaklíb. í kj. Sameígn nýstandsett. Verð 6,5 millj. LYNGMÓAR - BÍLSK. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 91,5 fm á 2. hæð. Innb. bílsk. Parket. Hús nýstandsett og mál. að utan. Eign í góðu standi. Laus í febr. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtlán. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI - 3JA í LÍTILLI BLOKK Falleg 3ja herb. ca 90 fm ib. á 1. hæö í 6-íb. stigagangi. Góðar suð- ursvalir. Rúmg. stofa. Fallegt út- sýni. Ákv. sala. Verð 5.950 þús. SKEGGJAGATA HVERFISGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Stendur ekki við götu. Góð bílastæði. Eign í góðu standi. Verð 4,5 millj. HÁAGERÐI - 3JA HAGSTÆÐ LÁN Góð 3ja herb. risíb. m. glugga á þrjá vegu. Nýjar ofnalggnir. End- urn. þak. Góðar suðursv. Áhv. 2,2 millj. hagst. langtl. Verð 4,7 millj. MARÍUBAKKI LAUS - 1 MÁN. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrt- ingir. íb. er Öll nýl. stands. Parket. Góðar svalir. Eign í sérfl. NJÁLSGATA - 3JA Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu stein- húsi. Ákv. sala. BJARKARGATA Góð 3ja herb. íb. í kj. í góðu steinh. á fráb. stað við Tjörnina. Endurn. þak og járn. Endurn. rafm. Parket. Verð 5,3 millj. FLYÐRUGRANDI LAUS FLJÓTLEGA Góð 3ja herb. íb. á eftfrsóttum stað í nýl. fjölbhúsi. 2 svefnherb. Sauna í sameign. Eftirsótt staðsetn. Verð 6,0 millj. ÁLFTAMÝRI - LAUS Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbh. Lyklar á skrifst. HRÍSMÓAR - 3JA Glæsil. 113 fm brúttó 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Glæsil. nýjar innr. Sérgeymsla og þvhús. Húsvörður. Áhv. húsnstj. 2,2 millj. LANGHOLTSVEGUR - HAGST. LÁN Góð 82 fm nettó 3ja herb. íb. í kj. í steinh. 2 góð svefnherb. Ágætur garður. Laus fljótl. Áhv. hagst. lán 2160 þús. KRUMMAHÓLAR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Geymsla á hæðinni. Laus strax. MJÓAHLÍÐ Falleg 3ja herb. björt íb. í kj. með nýl. gleri. Bað endurn. í hólf og gólf. Góður bakgarð- ui. Róleg og góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. LAUGAVEGUR Falleg 3ja herb. nýstandsett íb. á 1. hæð í bakhúsi. Mikið endurn. hús og íb. Verð 4,6 millj. Einnig er til sölu 74 fm nýtanl. rými á jarðhæð sem tengja má íb. með hringstiga eða nota undir atvrekstur. Verð 2 mjllj. 2ja herb. íbúðir HVERAFOLD - 2JA ÁHV. 4,4 MILU. Ný ca 68 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýju glæsil. fjölbhúsi. Góðar svalir. Fallegt út- sýni. Sérþvottah. Verð 6,6 millj. GARÐASTRÆTI - 2JA Góð ca 60 fm íb. í kj. í góðu steinh. Sér- inng. Rúmg. stofa. Skuldlaus. Verð 3,5 millj. GEITLAND Falleg 53 fm íb. á sléttri jarðhæð. Allt í toppstandi. Sérgaröur mót suðri. Hús ný- standsett að utan. Verð 5,2 millj. LAUGATEIGUR Rúmg. 2ja herb. íb. í kj. 68,8 fm nettó. Sérinng. Mjög góð staðs. Verð 4,8 millj. ÓÐINSGATA - LAUS Snyrtil. og björt 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu steyptu tvíb. Baklóð. Lyklar á skrifst. ENGJASEL Mjög góð en lítil 2ja herb. samþ. íb. á sléttri jarðh. Eign í toppstandi. Skuldlaus. Verð 3,8 millj. ÆSUFELL - LAUS Gullfalleg 54 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Park- et á gólfum. Suðursv. Laus strax. Áhv. 1600 þús hagst. lán. Verð 4,4 millj. FRAKKASTÍGUR Falleg nýl. 2ja herb. íb. á 1. hæð .ásamt stæði í bílskýli. Sauna í sameign. Mjög hentug fyrir fólk utan af landi, stutt í bæ- inn. Upphituð bílageyrffsla. Verð 5,6 milljl. LEIRUBAKKI - 2JA SÉRINNGANGUR Mjög góð 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. Sérinng. Hús endurn. að utan. Góð aðstaða fyrir börn. NÖKKVAVOGUR Góð 60 fm nettó 2ja herb. íb. í kj. í góðu tvíbhúsi. Fallegur garður. Endurn. gler. Ákv. sala. Laus strax. Verð 4,1 millj. U9SHEIMAR 77,6 fm nettó innr. íb. á 9. hæð í fallegu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. íb. er skráð 3ja herb. en er innr. sem 2ja. Endurn. bað- herb. 20 fm suð-austursv. (ekki geislahit- un). Hentugt fyrir félagasamtök. Mögul. á að fá keypt innbú. UÓSHEIMAR Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket. Verð 4950 þús. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. VESTURBERG - 2JA Falleg íb. á 1. hæð, 63,6 fm. Góðar innr. Ákv. sal^. Verð 4,8 millj. HJARÐARHAGI Falleg 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. Nýtt eldh. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. VESTURBERG - LAUS Gullfalleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. íb. er í sérstakl. góðu standi og vel umgengin. Þvottah. á hæö. Lyklar á skrifst. NESVEGUR - 2JA Rúmg. ca 62 fm nettó íb. í kj. Þarfn. stands. Hentug f. laghenta eða smiði. Áhv. 1,2 millj. v/lífeyrissj. Verð 3,6 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölb. Vandaðar innr. íb. er laus strax. Áhv. veðdeild 2 millj. 300 þús. Verð 6,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 2ja herb. íb. á jaröhæð í þríb. Áhv. 1200 þús. við húsnæðisstj. LANGHOLTSVEGUR IÐNAÐARHÚSN. Ca 118 fm mjög gott húsn. m. loft- hæð 2,70 m. Allt vel stands. Laust strax. Verð 5,0 millj. Vantar-vantar IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST í KÓP. Höfum traustan kaupanda að 150-250 fm húsnæði undir bílaverk- stæði. Lofthasð þarf að ná 4 m. Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í góðu steinh. Nýtt þak. Endurn. gler. Hús nýl. sprungu- viðg. Vestursvalir. Mögul. skipti á eign. HVERAFOLD - 3JA ÁHV. 4,5 MILU. Ný rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í glæsil. fullfrág. fjölbh. Gott útsýni. Áhv. 4,5 millj. v/veöd. Laus 1. Feb. HÁTÚN - GLÆSIL. NÝJAR ÍBÚÐIR - MIÐSVÆÐIS í REYKJAVÍK Höfum til sölu stórglæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju glæs- il. lyftuhúsi. Skilast tilb. u. trév. að innan. Bílskýli fylgir 3ja og 4ra herb. íb. Öll sameign utan sem innan fullfrág. Lyfta. Afh. í jan./feb. '91. Traustir byggaðilar. Teikn. fást á skrifst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.