Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 21
FÉLAG HfaSTEIGNASALA MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991 B 21 Fossvogur - raðhús Vorum að fá í sölu vel staðsett raðhús á tveimur hæð- um 216 fm auk bílskúrs. Stórar suðursvalir. Mjög góð eign á eftirsóttum stað. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar 687828 og 687008. Við Smábátahöfnina f Hafnarfirði Eigum enn eftir 300 fm í þessu vinsæla atvinnuhúsnæði sem hentar vel smábátaútgerð og þjónustu tengda því. Selst í einu lagi eða þremur einingum. Eignin afhendist frág. að utan, tilb. u. málningu að innan þann 15. apr. nk. Teikn. á skrifst. Byggingaraðili: Kvistás sf. Valhús - fasteignasala, sími 651122. Opið sunnudaga 1 -3 og 9-18 virka daga. OÐAL fasteignasala Skeifunni 11A 2. hæð SEUENDUR ATHUGIÐ! EFTIRTALDAR EIGNIR BRÁÐVANTAR Á SÖLUSKRÁ: FJÁRSTERKIR KAUPENDUR ★ 3JA-4RA HERB. ÍB. í GRAFARVOGI. VERÐHUG- MYND 7-10 MILLJ. RÉTT EIGN VERÐUR GREIDD UPP Á SKÖMMUM TÍMA. ★ HÆÐIR í VESTURBÆ EÐA HÁALEITISHVERFI. ★ 3JA HERB. ÍB. í HAFNARFIRÐI, KÓPAV. EÐA GARÐABÆ. ★ 3JA OG 4RA HERB. ÍB. í HRAUNBÆ, FJÁRSTERK- UR KAUPANDI. ★ 2JA HERB. ÍB. í NEÐRA-BREIÐHOLTI, VEST- URBÆ, MIÐBÆNUM, ÁRBÆ OG HÓLAHVERFI. ★ KÓPAVOGUR! OKKUR BRÁÐVANTAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR í KÓP. FJÁRSTERKIR KAUPENDUR. ____________________________J______________ ★ AUK ÞESS VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR FAST- EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Einbýli - raðhús Bæjargil - Gbæ Vorum að fá f einkasölu fallegt einbhús 200 fm á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Áhv. Hagst. verð frá veðd. ca 3,6 millj. Gert er ráð f. 5 svefnherb. Ákv. sala. Smáíbúðahverfi Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús á 2 hæðum ásamt bílsk. Samt. 210 fm. Á neðri hæð er hol, eldh., sjónvstofa, borðstofa og rúmg. stofa. Þvottah., bílsk. og góð geymsla. Gert er ráð f. laufskála út frá stofu. Á efri hæð eru 3 svefn- herb., geymsla og snyrt. Topp eign. Ákv. sala. Hraunbær V. 12,3m. Vorum að fá í sölu fallegt parh. á einni hæð 140 fm ásamt 25 fm bílsk. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Falleg eign. Skipti koma til greina á stærra einbh. helst í Grafarvogi. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Bræðratunga V. 9 m. Vorum að fá í sölu fallegt raðhús 130 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Falleg lóð. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. 5-6 herb. og sérhæðir Stekkjarsel - einb. Vorum að fá í sölu stórglæsil. einbh. 218,6 fm nettó. Skipulögn hússins er: Anddyri með flísum og skáp, gestasnyrt- ing, hol m. fllsum. Út frá holi er lauf- skáli ca 25 fm. 5 svefnherb. Mjög fallegt baðherb. Góð stofa, borðstofa. Eldhús m. fallegum innr. Búr innaf eldh. Tvöf. bílsk. Falleg lóð. Ákv. sala. Seltjarnarnes V. 12 m. Vorum að fá i einkasölu einb.-tvíb. 140 fm á stórri eignarlóð. Bílsk.réttur. Húsið er nýklætt utan m. steniplötum. Ákv. sala. Laust fljótl. Lóðinni fylgir bygginga- réttur. Álfhólsvegur - Kóp. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Glæsi- legt útsýni. í húsinu er gufubað og góð aðstaða f/likamsrækt. Séríb. á jarðhæð. Fífusel V. 11,0 m. Vorum að fá í einkasölu fallegt raðhús 200 fm á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Tvennar svalir í suövestur. Ákv. sala. ® 681060 Sölumenn: Jón G. Sandholt, Svanur Jónatansson, Jón þ. Ingimundarson. Sigurður Sigurjónsson hrl. Sonja Hreiðarsdóttir, lögfræðingur. VANTAR EIGNIR - VANTAR EIGNIR SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS Víðimelur Erum m. i sölu neðri sérh. 101,8 fm. I þríb. ásamt bílsk. Hæðin er laus strax. Kársnesbraut Vorum að fá í sölu fallega efri sérh. í tvíb. 136 fm nettó ásamt 28 fm bilsk. Fallegt útsýni. Stórar suðursv. Ákv. sala. 4ra herb. Hraunbær V. 6,9 m. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk, alls 98,3 fm. Parket. Góðar suðursv. Ákv. sala. Framnesvegur V. 8,5 m. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. 118 fm á 2. hæð. Parket. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Hraunbær V. 6,9 m. Vorum að fá I sölu glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suöursv. Nýl. innr. Blokkin er í góðu ástandi að utan. Ákv. sala. Bakkar Erum með í sölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Ákv. sala. Kirkjubraut V. 6,2 m. Vorum að fá I einkasölu fallega 90 fm 3ja herb. jarðh. í þrib. Sérinng. íb. i mjög góðu ástandi. Búið að teikna laufskála’ útfrá stofu. Æsufell V. 5,5 m. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 87,5 fm íb. nettó á 2. hæð. Suðursv. Ákv. sala. Hraunbær V. 5,7 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. ofarlega við Hraubæ 78 fm nettó á 2. hæð. Vestursv. Ákv. sala. Digranesvegur V. 6,1 m. Vorum áð fá í einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. i fjórbýli. Sérinng. Þvottah. í íb. Topp eign. Ákv. sala. OÐAL fasteignasala Skeifunni 11A 2. hæð Opið í dag frá kl. 12-15 2ja herb. Furugrund Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Hagst. lán áhv. Ákv. sala. Asparfell V. 4,2 m. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. fb. á 4. hæð 48,3 fm nt. í lyftubl. Þvottah. á hæðinni. Laugavegur V. 5,5 m Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýju húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. veðd. 1,5 millj. Laus strax. Hraunbær V. 4,5 m. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja herb. íb. á jarðh. Suðurgarður. ib. er i mjög góðu ástandi. Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra herb. íb. 93 fm nettó á 3. hæð. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Áhv. veðd. ca 2 millj. Ákv. sala. Vesturgata V. 9,3 m. Vorum að fá I sölu mjög skemmtilega 4ra-5 herb. ib. 171 fm á tveimur hæðum i nýju húsi. Á neðri hæð er stór stofa, borðstofa, stórt herb., eldh. og snyrting. Tvennar svalir, suður og n-austur. Glæsil. útsýni. Efri hæð: 2 rúmg. herb., snyrting og gott sjónvhol. Ákv. sala. Reykás V. 9,8 m. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum í 3ja hæða blokk. Á neðri hæð eru 2 svefnh., eldh., snyrt- ing, þvottah., stofa og borðstofa. i risi eru 2 svefnh. og sjónvhol. Ib. er fullb. m. sérsmíðuðum innr. Glæsil. eign. Áhv. veðd. ca 2,0 millj. Breiðvangur V. 9,5 m. Sérl. rúmg. 7-8 herb. blokkarib. alls 230 fm. á tveimur hæðum. ib. skiptist eftir- farandi: Stofu, borðstofu, sjónvstofu, 2 baðherb., 6 svefnh., eldh., búr og þvottah. Áhv. lán frá húsnstj. 2,2 millj. Ákv. sala. Hagst. verð. Reykás V. 10,5 m. Erum með í einkasölu sérlega glæsil. 5-7 herb. íb. alls 144 fm á tveimur hæð- um. Allar innr. og gólfefni af vönduðustu gerð. Eign í sérfl. Hraunbær V. 6,4 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. 114 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Ákv. sala. Dalsel V. 8,7 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. endaib. á 1. hæð. 104 fm. ásamt ein- stakl. íb. I kj. 29 fm. Tvö stæði í bilgeymslu. Parket. Þvottah. innaf eldh. Falleg eign. Ægisíða V. 6,9 m. Vorum að fá i einkasölu 4ra herb. íb. á 1. hæð í tvib. Áhv. hagstætt lán frá veð- deild ca. 2 millj. Ákv. sala. Hverfisgata V. 5,8 m. Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. ib. ca 140 fm. íb. er í góðu ástandi. Parket. Danfoss. Nýtt þak á húsinu. Ræktuð lóð. Ákv. sala. Kárastígur V. 6,3 m. Vorum aö fá í einkasölu á þessum vin- sæla stað fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh. Nýtt rafm. Húsið er nýgegnum- tekið utan. Góð eign. Ákv. sala. 3ja herb. Hraunbær Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í 2ja hæða blokk. Ákv. sala. Þverholt V. 7,6 m. Vorum að fá i sölu 3ja herb. íb. 113 fm brúttó, I nýju húsi. ib. er ekki alveg fullfrág. en vel ibhæf. Stæði í bílgeymslu. Áhv. lán frá veðd. 3,2 millj. Hrísmóar Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. 97,7 fm nettó á 2. hæð i 3ja hæða biokk. Stór stofa. 2 svefnh., eldh., þvottah. Stórar svalir. Áhv. 'lán frá húsnstj. ca 1800 þús. Krummahólar Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð í lyftublokk ásamt bílskúr. Stórar suðursv. Ný eldhinnr. Fallegt parket og flisar. Glæsil. eign. Nesvegur V. 5,1 Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. ib. á jarðh. ca 80 fm ásamt 19 fm geymslu. Ákv. sala. Gerðhamrar Vorum að fá I einkasölu mjög fallega 2ja-3ja herb. íb. tvibýli. Sérinng. Sérlóð. Ákv. sala. Gaukshólar V. 4,5 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Lækjarhjalli Kóp. Vorum að fá i einkasölu stórglæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvíb. Sér inng. íb. er fullfrág. Mjög vönduð eign. Ákv. sala. V. 6,9 m. Norðurmýri V. 5,9 m. Vorum að fá í einkasölu 53 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð í þrib. ásamt bílsk. Ákv. sala. Laus fljótt. Krummahólar V. 6 m. Mjög rúmg. ib. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Stæði i bilgeymslu. Rauðarárstígur V. 3,8 m. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Ákv. sala. Frostafold V. 4.950 þ. Vorum að fá i einkasölu mjög fallega einstaklíb. á jarðhæð 47,9 fm nt. Áhv. hagst. lán frá veðdeild ca 3,0 millj. Álfhólsvegur Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á jarðhæð ca 50 fm nettó ásamt 25 fm geymslu. ib. er ósamþ. Ákv. sala. Laus fljótl. Hraunbær Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. fæst eingöngu i skiptum fyrir 3ja-4ra herb. ib. í Hraunbæ. Heiðarhvammur - Kefl. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á jarðhæð. Laus fljótt. Verð 3,5 millj. Jöklafold Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. fb. 59,5 fm á 3. hæð (efstu) ásamt bílsk. Vestursvalir. Asparfell V. 4,5 m. Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. Fallegt útsýni. Hverfisgata V. 2,2 m. Vorum að fá ( sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er ósamþ. GRAFARVOGUR I SMIÐUM GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög vel skipulögð efri sérh. ásamt góðum bílskúr alls 160 fm í þessu stórglæsilega húsi. Gott anddyri, 3 góð svefnherb., sjónvarpshol, stór stofa og borðstofa. Afh. fokh. innan en húsið fullb. utan. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.