Morgunblaðið - 13.01.1991, Side 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991
• Fyrirtæki til sölu #
• Plastfyrirtæki, trefjaplastiðnaður.
• Myndbandaleiga, þekkt og vel staðsett fyrirtæki.
• Tfskuverslun á góðum stað.
• Ölstofa, veitingahús við miðbæinn.
• Pflasala/bílaleiga og ýmsir fleiri möguleikar.
• Sólbaðsstofa. Mikil aðsókn. Ýmis skipti koma til
greina..
Það má lengi á sig blómum bæta.
Okkur vantar á söluskrá fyrirtæki af öllum gerð-
um og stærðum.
FYRIRTÆKJASTOFAN
Varslah/f. Ráögjöf, bókhald,
skattaóstoö og sala fyrirtækja
Skipholti 5, Reykjavik, simi 622212
HRAUNHAMARhp
áá
wáwá
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavíkurvrgl 72.
Hafnarflrði. S-54511
Opið í dag kl. 12-15
I smíðum
Suðurvangur. AAeins eftir ein 106
fm 4ra herb. íb. á 1. hæö. Til afh. strax
tilb. u. trév. Suðursvalir. Góð staðsetn-
ing. Ath. síðustu íb. í byggingu í Norður-
bænum. Verö 7,5 millj.
Setbergsland. Höfom tii söiu mjög
rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúðir
v/Traðarberg. Aukaherb. m/salerni í kj.
íb. skilast tilb. u. trév. Til afh. í apríl.
Traustir byggaðilar.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u.
trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Mjög gott
útsýni. Verð frá 4,9 millj.
Álfholt
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem skilast tilb.
u. trév. m. fráb. útsýni. Hluti fokh. nú
þegar. Verð frá 5,3 millj. Byggaðili:
' Hagvirki hf.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Höfum
tii sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb.
bílskúrum alls 147-150 fm. Skilast tilb.
u. trév. fljótl. Verð fráJJ,6 millj.
Álfholt - raðhús. Til afh. strax
fokh. 200 fm raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan.
Mögul. aö taka íb. uppí kaupverð. Verð
7,6 millj.
Einbýli - raðhús
Hnotuberg - rtýtt lán. Mjog
fallegt 146 fm einbhús á einni hæð auk
38 fm bílsk. og sólst. Rólegur og góður
staður. Áhv. m.a. nýtt hússtjl. Ákv. sala.
Verð 14,5 millj.
Heiðvangur. Mjög fallegt 229 fm
einbhús á tveimur hæðum auk sólstofu.
1 —2ja herb. íb. í kj. 41,3 fm bílsk. Fal-
legur garður (hraunlóð). Laust fljotl.
Hraunbrún - nýtt lán. Giæsii.
nýl. 235 fm einbhús á tveimur hæöum
með innb. tvöf. 47 fm bílsk. og auka-
rými þar innaf. Vandaöar innr. Verð
14,5 millj.
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðhæð er ein
3ja herb. og ein 2ja herb. íb. Skipti
mögul. á 3ja herb.
Sævangur. ,Nýkomið mjög fallegt
og vel staðsett einbhús á tveim hæðum
auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls
298 fm. Skemmtil. eign með góðu út-
sýni. Ákv. sala. Verð 17,5 millj.
Hringbraut - Hf.
Höfum fengiö í einkasölu þetta ein-
bhús. Húsiö 188,1 fm nettó og þarfnast
lagfæringa. Mögul. á bílsk. Ákv. sala.
Verð 9 millj.
Smiðjustígur - Hf. 79,8 fm nettó
timburh. hæð og ris. 3 svefnherb. End-
urn. að hluta. Verö 5,9 millj.
Lækjarkinn. 181 fm einbhús hæö
og ris í góðu standi. Tvær stofur og
baðstofuloft. Bílskúrsr. Eign sem hefur
verið mjög vel við haldiö. Verð 12,2 rriillj.
Hrauntunga - Hf. Mjög faiiegt
180 fm einbhús auk 30 fm bílsk. Glæsi-
leg eign. Hagst. lán áhv. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 16,8 millj.
Fagrihjalli - nýtt lán. Mjög fai-
legt 245 fm parh. að mestu fullb. Stór
bílsk. Áhv. nýtt húsnstjlán. Skípti
mögul. Verð 13,4 millj.
Sími54511
Magnús Emilsson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
kvöldsími 53274.
Haraldur Gíslason,
sölumaður skipa.
Unnarstígur. Mikið endurnýjaö lítiö
einbhús á einni hæð. Áhv. húsnæöisl.
1 millj. Verð 3,9 millj.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsíi.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verð 10,8 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190fm
raðhús á einni hæð ásamt bílsk., að
mestu fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a.
nýtt húsnlán. Verð 12 millj.
Heiðargerði - Vogum - nýtt
lán. Mjög fallegt 135 fm einbhús á
einni hæð auk 65 fm bílsk. Parket.
Áhv. hátt husnlán. Verö 9,2 millj.
Vogagerði - Vogum. Nýi. 140
fm einbhús á einni hæð. Ennfremur ca
40 fm ófrág. rými í kj. Verö 8 millj.
Fagridalur - Vogum. Mjög fai-
legt nýl. 154 fm timburhús á einni
hæð. Vandaðar innr. Parket. Frág. garð-
ur. Verð 9 millj.
5-7 herb.
Norðurbraut - Hf. Mjög faiieg
125,2 fm nettó 5 herb. efri sérh. Nýtt
eldh. Ennfremur aukaherb. og samejgn’
í kj. Gott útsýni. Verð 10,2 millj.
Reykjavíkurvegur. Mjög faiieg
og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi.
4 svefnherb. Stórar stofur. Húsnlán 2,9
millj. Verð 8,8 millj.
Sléttahraun. Mjög falleg og rúmg.
125,6 fm nettó 5 herb. neðri sérhæð
auk 32 fm bilsk. Ný eldhúsinnr. og nýtt
á baöi. Verð 10,9 millj.
4ra herb.
Álfaskeið m. bílsk. - laus
Strax. Mjög falleg 104 fm 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandað eldh.
Nýmáluö íb. með nýjum gólfefnum. Lítið
áhv. Góöur bílsk. Verð 7,2 millj.
Kaldakinn - nýtt lán. Giæsii.
92,5 fm nettó 4ra herb. jarðh. Sérinng.
Sólpallur í garði. Ath. allar innr. nýjar
og nýtt á gólfum. Nýtt hússtjl. 2,1 millj.
Verð 7,7 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Áhv. ca 1,5
millj. Verö 7,5 millj.
Hringbraut - Hf. Mjögfaiieg 127
fm efri hæð m/fráb. útsýni. íb. er rúmg.
m/2 stofum,.2 svefnherb. Tvennar sval-
ir. Allt sér. Laus fljótl. Verð 9,0 millj.
3ja herb.
Hjallabraut - nýtt lán. Mjög
falleg 89,7 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á
4. hæð. Nýtt eldh. og nýtt á baði. Stór-
ar suöursv. Gott útsýni. Áhv. m.a. nýtt
hússtjl. 1,9 millj. Verð 6,6 millj.
Ölduslóð. Algjörlega endurn. 78,5
fm nettó 3ja herb. jarðhæð. Allt sér,
m.a. sérinng og sérþvottah. Áhv. hagst.
lán 2,5 millj. Verð 6,4 millj.
Hlíðarbraut - 2 íb. 46,3 fm nettó
3ja herb. risíb. Laufe strax. Verð 3,8
millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm
nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,8
millj. íb. fylgja geymslur í kj. Ekkert áhv.
Hjallabraut. Mjög falleg 96 fm
nettó 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. Stórar
suðursv. Skiptí hugsanl. á stærri eign.
Verð 6,4 mitlj.
Grænakinn - nýtt lán. Ný
standsett hæð sem skiptist i stofu,
borðst, 1 svefnherb. og 2 herb. í kj.
Nýtt hússtjl. Verð 6,4 millj.
Hellisgata - Hf. Mikið endum.
3ja herb. neðri hæð. Áhv. hagst. 1án
1,5 millj. Verð 4,7 millj.
Hörgatún - Gbæ - nýtt lán.
Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð í góðu
standi. Bílskréttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstjlán. Verð 5,9 millj.
2ja herb.
Brattakinn. 38 fm 2ja herb. ósamþ.
kjíb. í góðu standi. Verð 2,6 millj.
] EIGNAMIÐUMIN r%
Tun< Si juh; ími 67-90-9 áís - at 0 - Síðumúla 21 vinnuhúsnæði —_...
:
Höfum fengið í sölu þetta nýlega atvinnuhúsnæði við'
Tunguháls. Húsið er á tveimur hæðum samtals u.þ.b.
1100 fm og skiptist m.a. í stóran afgreiðslusal með
fernum innkeyrsludyrum, skrifstofur o.fl. Malbikað stórt
athafnasvæði. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Laugavegur - verslhúsn.
Vorum að fá í einkasölu vandaða eign á besta stað við(
Laugaveg. Eignin skiptist í óvenju vandað verslunar-*
pláss u.þ.b. 80 fm á götuhæð auk u.þ.b. 70 fm rýmis
í risi. Allar nánari uppl. á skrifst. 1246.
Skeifan
Gott atvinnuhúsn. á götuhæð u.þ.b. 300 fm m. góðum
innkdyrum. í rýminu er einnig u.þ.b. 200 fm milliloft.
Góð staðs. Nánari uppl. á skrifst. 1222
Þönglabakki
Vorum að fá í sölu vandaða skrifstofu/þjónustuhæð
u.þ.b. 300 fm. Afh. tilb. u. trév. Nánari uppí. á skrifst.
992.
Súðarvogur
»
Vorum að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði Stálvinnslunn-
ar að Súðarvogi í Rvík. Hér er um að ræða u.þ.b. 255
fm piáss á götuhæð. með innkeyrsludyrum. Til greina
kemur að selja rekstur og tæki fyrirtækisins með fas-
teigninni. Allar nánari uppl. á skrifst. eftir helgi.
Funahöfði
Höfum fengið í sölu vandað húsn. á góðum stað í
Höfðahverfinu. Húsið er í byggingu og er það á þremur
hæðum samtals u.þ.b. 1538fm. Plássið gæti nýst und-
ir skrifstofur, verslun og aðra þjónustustarfsemi og er
hægt að skipta því á marga vegu. Eignin afh. tilb. u.
trév. í maí. Allar nánari uppl. veitir Stefán Stefánsson
eftir helgi.
Smiðjuvegur
Til sölu um 512 fm efri hæð. Hæðin er tilb. u. trév. og
máln. Sérinng. og hitalögn. Malbikuð bílastæði. Svalir
fyrir allri norður- og vesturhlið. Hitalagnir á svölum og
stéttum. Vönduð eign sem hentar fyrir ýmiskonar at-
vinnustarfsemi. Laus nú þegar. 1059.
-Abyrg þjónusta í áratugi.
if
SIMI 67-90-90 SIÐUMÚLA 21
ASKIGNASAIA
Sverrir Krislinsson, sölustjóri • Þorleifur Guönmndsson, sölum.
Þórólfur Hulldórsson, löfífr. • Gudmundur Si^urjónsson, lögfr.
Sljórmöld
liula hærri
tekjur af
fasteigna-
viöskipt uin
en fast-
eignasalar
eftir Magnús Axelsson
HÚSBRÉFAKERFIÐ veldur því
að tekjur stjórnvalda eru nú hærri
en fasteignasala af fasteignavið-
skiptum. Það er eðlilegt að velta
því fyrir sér hvort endurskoðun á
þessari tekjuöflun ríkisins er ekki
tímabær.
Það er fróðlegt að stilla upp dæmi
þessu til áréttingar. Ég tek raun-
verulegt dæmi úr viðskiptum sem ég
hef annast á fasteignasölu minni,
Laufási. Skuldlaus íbúð í Vogahverfí
er seld á kr. 8.500.000.00. Kaupandi
nýtir sér húsbréfakerfi til fullnustu
við kaupin. Brunabótamat íbúðarinn-
ar er kr. 8.919.060.00 og samanlagt
fasteignamat íbúðar og lóðar er kr.
6.742.000.00. Sölulaun eru 2% af
verðinu eða kr. 170.000.00. Virðis-
aukaskattur á sölulaun er 24,5% eða
kr. 41.650.00. Samtals kr.
211.650/00. Stimpilgjald (eitt af því
sem kallað er „aukatekjur ríkis-
sjóðs“) af fasteignaveðbréfí er 1,5%
af höfuðstóli bréfsins eða kr.
82.875.00. Þinglýsingargjald (þjón-
ustugjald fógeta) er kr. 600.00. Lán-
tökugjald sem húsbréfadeild (ríkis-
stofnun) tekur er 1% af sama stofni
eða kr. 55.250.00. Stimpilgjald af
kaupsamningi er 0,4% af fasteigna-
mati eignarinnar eða kr. 26.968.00.
Þinglýsingargjald er kr. 600.00 og
þinglýsingargjald af afsali er kr.
600.00. Dæmið lítur þá svona út:
Til fasteignasölu:
Sölulaun kr. 170.000.00
Til stjómvalda:
Virðisaukaska. afsölulaunum kr. 41.650.00
Stimplun fasteignaveðbréfs kr. 82.875.00
Þinglýsingfasteignaveðbréfs kr. 600.00
Lántökugjald kr. 55.250.00
Stimplun kaupsamnings kr. 26.968.00
Þinglýsing fasteignaveðbréfs kr. 600.00
Þinglýsing afsals kr. 600.00
Samtalstilstjórnvalda kr. 208.543.00
Það mætti hatda áfram með þetta
dæmi. Ef fasteignaveðbréf eru tvö
vegna þess að seljandi þarf að flytja
lán af hinni seldu eign aukast tekjur
stjórnvalda um þinglýsingargjald
viðaukabréfsins og af veðfiutningi
lánanna sem flutt eru. Fasteignasal-
ar innheimta nú nánast undantekn-
ingalaust allan útlagðan kostnað sem
tengist þeirri fasteign sem selja á,
þ.m.t. auglýsingakostnað. Ríkið fær
virðisaukaskatt af auglýsingum. Ef
sölulaunin eru hreinar tekjur hjá
fasteignasölunni fá stjórnvöld fullan
tekjuskatt af þeim eða um helming.
Þannig færast kr. 85.000.b0 frá fast-
eignasölunni til stjómvalda vegna
þessa eina liðar, þannig að hlutur
fasteignasölunnar er kr. 85.000.00
en stjómvalda kr. 293.543.00 í dæm-
inu sem tekið var hér að framan.
VILTU BÚA í VESTURBÆNUM?
Við Aflagranda 15-19 eru í hyggingu þrjú falleg raðhús. Húsin
reisir fyrirtækiö BRG hf. sem hefur 20 ára reynslu í
húsbyggíngum og hefur unnið sér traust viðskiptavina fyrir
hagkvæm og verkleg hús.
• Tviur hii'dir - Ijólbrcyltir inöf’iilcikar ií innrcttinginn • Frógengin lóð og
ttpphititd biltisiu’ði • Fokhcltl tið inium - fullfrtígengin uð utan
• Eðti lilbiiin untlir iréverk • Skeininiilegl og fjölskrúðugl umhverfi
• í núgrenni við Sunilltiug Vesturbœjur. KR-vöUinn og gtunla miðbœinn
• Trinist byggingarfyrirltcki - 20 tíra reynslu
Allar frekari upplýsingar veita:
Fasteignasalan Húseignir og skip, s: 28444
Birgir R. Gunnarsson, s: 32233
BRG
BIRGIR R GUNNARSSON HF
BYGGINGARFYRIRTÆKI
STIGAHLID 64. SIMI 32233
'
mmm
mmm